Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐBÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1988.
Rauðarárstíg 31
Sími 22-0-22
MAQNÚSAR
SKtPHÖLTI 21 21190
£ r lokun sin. 40331 "
»SÍM1H4-44
HwrflsBÖtn 108.
Síml eftir lokou 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
BergstaSastneti 11—13.
Hagstætt leigosjaW
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eSa 81748
Si*rnr3ur Jónsson.
BILALEIGAM
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
NÝIR VW 1300
SENDUM
SlMI 82347
Skolphreinsun
Losa tm stífluC niðurfalls
rör. Niðursetningu á brunn-
um. — Smáviðgerðir. Vanir
menn. Sótthreinsum að
verki lokmi. — Sími 23146.
jc Eldhúsvaskar
-K Þvottahúsvaskar
-k Blöndunartæki
-K Harðplastplötur
jc Plastskúffur
-k Raufafyllir - Lím
-)c Þvottapottar
-jc Pottar - Pönnur
•jc Skdlar - Könnur
-k Viftur - Ofnar
-K Hurðastdl
■jc Þvegillinn
jc Hillubúnaður
og margt fleirra
HAGSTÆÐ VERÐ!
SMIÐJUBÚÐIN
Háteigrvegi. — Sín»i 21222.
fíann hlakkar
ekki tíl
Alltaf skulu menn geta
fundið sér eitthvað tál þess að
fetta fingur út L Nú auglýsa
Loftleiðir nýja þjónustu, sem
a. m. k. Veivakandi gæti wel
hugsað sér að njóta, en þá lík-
ar öllum það ekki. A. m. k. ekki
honiusn „Síseró", sem skrifar
eftirfarandi bréf undir fyrir-
sögninni:
Fyrr má nú rota ei
„Dagblöðin bera oss þær
fréttir, að hið nýjasta í þjón-
ustu Loftleiða sé það, að fhig-
þernur dragi af farþegum skóna
og færi þá í inniskó meðan á
flugi stendur, og það er látið
heita svo, að menn geti hugsað
sér gott til glóðarinnar yfír því
að fá að sitja í inniskóm, sem
sennilega eru merktir Loft'leið
um. Til þess að hyrja með er
aðeins um flugleiðina frá New
York og til Skandinavíu og öf-
ugt að ræða, eins og Vísir seg-
ir, „en þó er ekki að viia nema
menn kunni að eiga það i
hættu að verða afklæddir með
<aiu, þegar fram í sækir. og
færðir í einskonar flugferðar-
búndng með merki Loftleiða á
brjóstiim . . .“
Hvort eru hús fyrir
teppi eða menn
,,Síaeró“ heidur áfraim:
„Áður fyrr, þegar vér íslend-
ingar gengum á moldar- og tré-
gólfum, hugkvæmdist engum sú
ósvífni að amast við fótabún-
aði manna eða öðrum klæðnaði
en nú, þegar fínu teppin halda
innreið sína og menn ganga á
dýrum og snyrtilegum skóm,
þá litur helzt út fyrir, að meon
megi hvergi vera. Teppin í Þjóð
leikhiúsinu eru einnig svo fín,
að gestir þess eru reknir út í
anddyri með sígarettuna sína.
ÞaS lítur helzt át fyrir, að áSur
nefnd tvö húsakynni séa frem-
ur ætluð teppum en mönnum,
og megi menn ekki ganga á
teppunum og reykja sínar síga
rettur, þar sem þau eru á gólf-
um, væri æskilegra að f jarlægja
teppin og láta eitthvað það á
gólfin, sem mönnum er heimilt
að stíga á.
Síseró".
jg Réttindabarátta
unp fólksins
Frá Akureyri berst þetta
Flatningsmenn
Vana flatningsmenn vantar strax. Mikil vinna.
HJAI.LANES H/F,
Hafnargötu, KópavogL — Sími 40760.
LÖgmannafélag íslands.
FUNDUR
verður haldinn að Tjamarbúð föstudaginn 17. þ.m.
kl. 17.30.
Fundarefni :
Sigurgeir Sigurjónsson hrl. flytur
fyrirlestur um:
firmu og firmavernd
Borðhald eftir fund.
STJÓBNIN.
BOKAMARKAÐUR
Ýmsar eldri bækur verða til sölu næstu 10 daga
meðal annars örfá eintök af
Göngur og réttir.
Faxi.
Hrakningar og heiðavegir.
Horfnir góðhestar.
Ódáðahraun.
Fjórir fyrstu árgangar af
Heima er bezt.
Bókabúð Safamýrar
Verzlunarhúsið Miðbær
• Háaleitisbraut 60.
bréf:
„Útd í himingeimmim.
Velvakandi Morgunblaðsins,
Reykjavík.
Viltu gjöra svo vel að svara
eftirfarandi?
Öðlumst við, sem erum 20
ira, ekki annan rétt en kosn-
ingarétt með þeim lögum, er
Alþingi afgreiddi nú nýlega? —
Verðum við ekki full-myndug,
og öðlumst við ekki rétt til að
kaupa vín og drekka það eins
og annað fulltíða fólk?
Við Mðjum þið að upplýsa,
hvaða réttindi við öðlumst með
áðumefndum lögum.
Þú gjörir svo vel jð upplýsa
mig og mína jafnaldra um
þetta.
KveSja, einn 20 ira".
Hræddur er Velvakandi um,
að nefnd lög nái einungis tii
kosningaréttar, en vera kann,
að sums staðar i lögum séu ým-
is réttindi (og væntanlega skyld
ur líka) miðuð við kosninga-
aldur, en ekki við ákveðinn ald
ur í árum. Væri gott, ef ein-
hver lögfróður maður (nú eða
dómsmálaráðuneytið) upplýsti
þetta, því að réttindatoarátta
unga fólksins miðast ekki
„ba ra“ við kosningarétt eftir
þessu að dæma.
á Skandallinn
á Akureyri enn
„Húsmóðir á Akureyri"
skrifar Velvakanda bréf, sem
hér birtist nokkuð stytt. (En,
kæra húsmóðir! Skelfing kann
Velvakandi illa við að fá afrit
af bréfi til sjálfs sín! Á frum-
ritið að fara í Handritahúsið?)
„Heiðraði Velvakandi.
Ég get ekki stillt mig um að
skrifa fáeinar línur varðandi
tvö bréf, sem birtust í dálkum
yðar þ. 10. þ.m., og fjölluðu um
hneykslanlegar stjómmálaskoð-
anir kennara við M. A. — Að
velja og hafna kennurum vegna
stjórnmálaskoðana þeirra frem
ur en vegna hæfileika til starfs,
er það ekki einmitt í anda
þeirra kenninga, sem bréfrit-
arar fordæma svo mjög? —
Ég er þess fullviss, að engum
nemanda né kennara við M. A.
líðst að láta stjómmálastarf-
semi ganga fyrir námi eða
kennsiu, en hins vegar mun
hvorum tveggja leyfilegt að
hafa sínar skoðanir, og er það
í samræmi við skoðanafrelsL
Ég er hrædd um, að kennaralið
hérlendis yrði miklum mun fá-
mennara og atkvæðaminna, ef
ailir áhuga- og baráttumenn á
sviði stjómmála væru útilok-
aðir frá kennarastarfí.
Þann tíma, sem ég var nem-
andi i M. A., varð ég þess
aldrei vör, að kennarar beittu
áhrifum sínum til að innræta
nemendum ákveðnar stjórn-
málaskoðanir, enda hefði slíkt
tæplega verið látið afskipta-
laust. Hvar ungmenni leita sér
fræðslu utan skólatíma, tel ég
þeirra einkamál, og ekki á færi
skólayfirvalda að ráða neinu
þar um. Að vísu mætti reyna
að takmarka ferðafrelsi ungl-
inganna til að draga úr spill-
andi áhrifum umhverfisins, en
ég hef grun um, að hlessuð
börnin yrðu ekki hrifin af slíkri
umhyggjusemi. Ég held Mka,
að unglingar á menntaskóla-
aldri hafi svo þroskaða dóm-
greind, að þeir gleypi ekki um-
svifalaust við hvaða áróðri sem
er, ekki sízt ef foreldrar leggja
sig fram við að innræta þeim
heilbrigð viðhorf.
A8 lotoum vll ég bæta þvl
við, að ég fylgi engri sérsfakri
stjórnmálaskoðun. Ég tel, að
hver manneskja eigi rétt á að
hafa sínar skoðanir á hvaða
sviði sem er. Ofstæki gagnvart
skoðunum annarra, og yfirleitt
í hvaða mynd sem er, finnst mér
hrein viðurstyggð, og áreiðan-
lega það viðhorf, sem ég vildi
sízt innræta mínum börnum.
Virðingarfyllst,
Húsmóðir á Akureyri*1.
SÖLUBÖRIM
Blað unga fólksins.
UIMGA FÓLKIÐ
kemur út í dag.
Afgreiðsla er að Vesturgötu 17, 2. hæð,
símar 84520 og 84521.
GÓÐ SÖLIILALIM
Samtök ungra stuðningsmanna
Gunnars Thoroddsen.
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Barðasfrönd Selfjarnarnesi
Ta/ið við afgreiðsluna i sima 10100