Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 17
I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. 17 Ráðherrafundi EFTA lokið: Tollarnir eru horfnir en ýmsar viðskiptahömlur eru eftir — Nœsti ráðherrafundur í Vín í haust NÚ í byrjun mánaðarins stóð ráðherrafundur EFTA í London. 1 fréttatilkynningu, sem gefin var út 10. mai sl. að loknum tveggja daga viðræðum, ræddu ráðherramir um að þeir myndu eftir sem áður halda fast við þá stefnu sína að vinna að við- skiptasameiningu allrar álfunn- ar, þ.e. nánari tengslum við Efnahagsbandalagið og á annan hátt. Var þetta fyrsti ráðherra- fundur EFTA sem haldinn er eftir að Frakkland hindraði í annað sinn inngöngu Bretlands í Efnahagsbandalagið með af- stöðu sinni. Vonbrigði Á þessum nýafstaðna EIFTA- fundi gátu menn þó ekki dulið það að EFTA-þjóðirnar hafa orð ið fyrir allmiklum vonbrigðum vegna þess að tilmæli þeirra til landa Efnahagsbandalagsins um aukna samvinnu hafa hlotið daufar undirtektir. Sýnist nú samruni bandalaganna beggja vera fjarlægur möguleiki. Það þýðir á hinn bóginn, að EFTA er ugglaust lengra llíifidaiga a>uðið. Miklum áfanga hefur verið Vaxandi neyzla frystra sfávarafurða í USA — Markaðsspár með hjálp tölvu MARCT og mikið hefur verið ritað að undanförnu um hinn erfiða fiskmarkað í Bandaríkjun um og það verðfall sem þar hef- ur átt sér stað. Þá hefur einnig verið á það drepið, að markað- ur okkar þar fyrir frystan fisk kunni að vera í hættu vegna þess að fiskur berist frá æ fleiri þjóðum til Bandaríkjanna og markaðurinn yfirfyllist. Nokkur huggun harmi gegn felst í rannsókn sem bandaríska fisiðnaðartímaritið Quick Froz- en Foods lét nýlega gera með aðstoð tölvu. Var gerð reiknings áætlun fram í tímann með hjálp þessara tækja til þess að finna út hver markaðurinn yrði fyrir frosnar sjávarafurðir í Banda- ríkjunum. Niðurstaðan var sú, að mark- aðurinn fyrir frystar sjávaraf- urðir í Bandaríkjunum myndi aukast úr rífum milljarði doll- ara 1966 í 1.52 milljarða dollara árið 1970. Og þegar kemur fram á árið 1976 mun markaðurinn verða 2.62 milljarðir dollara. Þetta þýðir, að samkvæmt þess um útreikningum mun markað- urinn vaxa um 154.3% á næstu 10 árum. Þá fylgir það með í þessum utreikningum, að magn frystra sjávarafurða mun á þess um tíma vaxa úr 971 millj. punda í 2.48 milljað punda, eða meira en tvöfaldast. Og neyzla hvers íbúa Bandaríkjanna, að því snertir frystar sjávarafurðir, mun vaxa úr 4.93 pund í dag í 11.37 pund árið 1976. náð í starfsemi EBTA. Aðildar- löndin sjö, auk Finnlands, sem er aukaaðili, hafa frá síðustu áramótum afnumið alla tolla sín á milli á þeim vörum sem EFTA tekur til. Það eru allar iðnaðar- vörur og unnar sjávarafurðir svo sem niðursuðuvörur. Hér hef ur mjög þýðingarmikið skref verið stigið fram á við í við- skiptasamvinnu álfunnar. Toll- múrar hafa verið brotnir niðut og nú er einn markaður í öllum EFTA-löndunum, sem telur hvorki meira né minna en 100 milljónir manna.Er augljóst hag ræði að svo stórum markaði fyr- ir alla framleiðendur í BFTA- löndunum,en sem kunnugt er eru öll Norðurlöndin — nema ísland — aðilar að EFTA. Engin sameiginleg umsókn Formaður Lundúnafundarins, Anthony Crossland, viðskipta- málaráðherra Breta, lét þess get ið eftiir fundinn, að EFTA-löndin myndu ekki setja fram neina sameiginlega umsókn um inn- göngu í Efnahagsbandalagið, en hvert þeirra væri vitaskuild frjálst í þessum efnum, ef það kysi að leita aðildar síðar meir. Á næstunni myndu BFTA- löndin leggja á það áherzlu, að afnema ýmsar viðskiptahömlur millilandanna, sem ekki eru í tollformi, til þess að auðvelda enn frekari viðskipti þeirra á milli, þegar allir tollar eru nú horfnir. Álið veldur vandræðum Þá munu Bretar og Norð- menn hafa sérstakar viðræður innan EFTA varðandi væntan- legar uppbætur og styrki, sem Bretar hyggjast greiða álverk- smiðjum, sem fyrirtæki þar í Þann 29. marz sl. hélt ráðgjaf anefnd EFTA sextánda fund sinn í Genf. Fundinn sóttu fulltrúar frá iðnaði og verzlun EFTA-landanna sjö, auk Finnlands. Fundarefnið var m.a. at- hugun á því, hver hefði orðið framþróun verzlunarmála innan EFTA síðasta árið og hverjar horfur væru á frekari samvinnu við önnur Evrópuríki. landi ætla að fara að reisa. Norð menn, sem einnig framleiða mik ið af áli, eru óhressir yfir þess- uim styrkrveitingum og telja að þá muni ekki verða um frjálsa samkeppni að ræða á jafnrétt- isgrundvelli, ef brezkir framleið endur hljótii þessara forréttinida. Bretar benda hinsvegar á, að slíkum styrkjum sé ekki stefnt gegn norska áliðnaðinum, held- ur muni þeir fyrst og fremst FAO um framtíð fiskveiða: 1988 þarf 40% meiri fiskafurðir Fólksf jölgunin krefst aukinnar fæðu FAO hefur nýlega gefið út merkar upplýsingar um það hver nauðsyn sé á auknum fiskveiðum og aflamagni á næstu árum. Gefa þær tölur til kynna að mjög mikil aukning mun verða á eftirspurn og nauð- syn aukins fiskmetis á borð- um þjóða heims. Nú koma á land í allri veröldinni rúm- lega 50 mlllj. tonn fisks. Vegna mannfjölgunarinnar í veröldinni verður þörf fyrir 63—67 millj. tonn af fiskmeti árið 1975 og árið 1985 hefur þörfin vaxið upp í 76—90 millj. tonn ,eða næstum því tvöfaldast. Mikil próteinþörf í Austurlöndum mun verða nauðsyn á porteini í fæðu hvers manns sem svarar til 19.6 grömmum á dag og af því magni hefur verið áætlað að 5.2 grömm verði að koma úr fiskmeti. Þegar tekið er tillit til þeirrar staðreyndar að árið 1960 komu ekki nema 7.8 grömm af proteini á hvern mann í þessum heims hluta, og aðeins 2.2 grömm af þeim úr fiski, verður ljóst, um hve gífurlega mikla aukn ingu þarf að verða hér að ræða. Þetta er skýringin á því hvers vegna FAO leggur nú svo mikla áherzlu á að byggja upp fiskveiðar og fisk iðnað þróunarlandanna. Eigi að tryggja það að hver íbúi þessa landa fái á dag úr fiski 5.2 grömm af próteini árið 2000 þarf að auka fiskveiðar Austurlanda, eða innflutning fisks þar, úr 14 millj. tonnum svo sem nú er, í hvorki meira né minna en 82 millj. tonn. Koma þessar upplýsingar fram í riti sem FAO hefur nýlega gefið út og nefnist „Fisheries in the Food Eco- nomy“ (Freedom from Hung er Campaign Basic Study No. 19). Þótt hér sé um háar tölur að ræða má benda á, að fisk- ur er þó ekki í dag nema 1% af heimsviðskiptunum og ef litið er á heildarfæðumagnið í veröldinni eru fiskafurðir ekki nema 1% af þeim, tald- ar alls 2.000 millj. dollara virði. Þróunarlöndin helzti markaðurinn Ýmsan fleiri fróðleik er að finna í þessu merka riti um fiskveiðar veraldar á næstu árum og áratugum. Þar kem- ur m.a. fram, að þróunarlönd in neyttu aðeins 9.5 millj. tonna fisks árið 1965, af yfir 50 milljón tonna heildarafla. Af þessu leiðir, að eftirspurn in eftir fiskafurðum í þróun- arlöndunum er talin muni vaxa miklum mun hraðar en í öðrum löndum þar sem jafn vægi hefur komizt á í mark- aðnum. Helztu niðurstöður Af ofangreindu getum við íslendingar ýmsa lærdóma dregið eins og raunar liggur í augum uppi. Þessir eru helztir: 1) Rétt er og sjálfsagt að leggja á komandi árum, mikla áherzlu á mark- aðsleit fyrir sjávarafurð ir í þróunarlöndunum, vegna þess, að þar verð- ur eftirspurnin og þörf- in mest. 2) Nauðsynlegt verður að framleiða og flytja út vöru til hinna þróuðu sérhæfðari og gæðameiri landa, en nú tíðkast, vegna þess, að með batn gera samkeppnisaðstöðu banda- rísku álfirmanna sem í Evrópu selja, erfiðari. Næsti ráðherrafundur BFTA- landanna mun verða haldinn í Vínarborg, þann 21. nóvember. Munu margir hér á landi bíða eftir því með mikilli eftirvænt- ingu hvort umsókn íslands um EFTA-aðild komi fyrir þann fund. andi efnahag er líklegt talið, að neytandinn sætti sig ekki við fisk- inn í því dapurlega á- standi sem hann kemur nú oft á borð hans, allt að tveggja vikna gam- all. Eigi neytandinn í þróuðu löndunum ekki að snúa sér að annars konar próteini en fiski, t.d. æ meir að kjúkling- um og öðru kjötmeti, er nauðsynlegt að leggja áherzlu á gæðavöru og gæða fisktegundir. 3) Ástæðulaust er að ótt- ast fyrir sæmilega öfl- uga fiskveiðiþjóð, sem íslendinga, er býr yfir mikilli tækni, að eftir- spurn eftir þessari fæðu tegund fari minnkandi á komandi árum. Ljóst er, að eftirspurnin mun almennt aukast mun hraðar en framboðið. 4) En því má þó ekki gleyma, að þótt þörfin fyrir mjög aukið fisk- meti í veröldinni sé ljós, þarf að gæta þess vel, að þurrausa ekki fiskistofnana, sér í lagi í Atlantshafinu, þar sem þeir hafa verið vei<|dir í svo langan tíma, af stórvirkum skipum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.