Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. 13 75 ára í dag: Hermann Hermanns- son. ísafirði 1 D A G á 75 ára afmæli Her- mann Hermannsson frá Sval- barði í Ögurvík. Fluttist hann til ísafj arðar ásamt fjölskyldu sinni ári'ð 1945, og hefur átt þar heimiii síðan. Hermann Hermannsson er fæddur 17. maí árið 1893 að Krossum í Arneshreppi í Strandasýslu. Fluttist hann ung- ur að árum að Djúpi og átti lengstum heima í Ögursveit. Hann stofnaði árið 1926 nýbýlið Svalbarð í ögurvík. Þar stund- aði hann sjó og búskap. Sendill óskast til innheimtustarfa. Óskum að ráða sendil til inn- heimtustarfa. Þarf að eiga vélhjól og vera orðirm 15 ára. Innheimtuþjónustan, Laugavegi 96. Til sölu G. T. 14 jarðýta til niðurrifs. Korin beltavél með 40 feta bómu, dragskófla, bakkó og Michigan payloader 1 yard. Upplýsingar í síma 33318 eftir kl. 7 á kvöldin. Milliliðalaust 5 herb. íbúðarhæð á góðum stað til sölu eða í skipt- um fyrir raðhús eða einbýlishús — má vera í smíðum. Tilboð merkt: „8625“ sendist Morgunblaðinu fyrir 22. þ. m. Hermann Hermannsson er með afbrigðum dugandi maður. Hann var farsæll sjómaður og formaður, en sjó stundaði hann lengstum á litlum vélbátum, me’ðan heimili hans stóð í ögur- vík. Hann kvæntist árið 1918 Salome Gunnarsdóttur, mikilli myndarkonu og eignuðust þau 11 börn, 6 syni og 5 dætur. Eru börnin öll á lífi og eru hið glæsilegasta fólk. Byrjuðu syn- imir ungir að sækja sjóinn með föður sínum og flestir þeirra hafa síðan orðið frábærir afla- menn og skipstjórar. Hermann Hermannsson er hár vexti, fríður maður og fönguleg- ur, prúður í allri framgöngu og drengilegur. Þegar hann og hin stóra fjölskylda hans flutti heim an úr Ögursveit, var þéirra mjög saknað. En Hermann og Salome hefur farnazt vel á Isafirði og öll börn þeirra hafa orði'ð frá- bært dugnaðar- og myndarfólk. Á heimili þeirra Hermanris og Salome að Barði ríkti mikil gest- risni. Þau hafa unnið mikið og gott lífsstarf í þágu byggðarlags sins og þjóðfélags. Vinir þessara heiðurshjóna og skylduliðs þeirra þakkar þeim liðinn tíma, og árnar þeim allr- ar blessunar í nútíð og framtíð. S. Bj. Blikksmíðavélar Til sölu eru nokkrar blikksmíðavélar t. d. beygju- vélar og lásavél „Lockformer" ásamt fleirum. Upplýsingar að Laugarnesvegi 69. Ungmennafélag Skeiðnmnnnn Föstudaginn 24. maí 1968 heldur Ungmennafélag Skeiðamanna upp á 60 ára afmæli sitt í Brautar- holti með samsæti er hefst kk 9 síðdegis. AUir fyrrverandi og núverandi félagar velkomnir. STJÓRNIN. AÐ4LFUNÐUR BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í dag, föstudag 17. maí 1968 að Mjóstræti 6 og hefst kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Ráðning nýs bóksala. Félagar eru hvattir til mæta vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Utvegsmenn - bátaeigendur Erum kaupendur að afla humarbáta. Nánari upplýsingar gefa Þorgrimur Eyjólfsson, símar 1828 eða 2060 og Árni Þorgrímsson í simum 1934 og 1330. Hraðfrystihúsið JÖKULL, Keflavík. Framtíðarstarf Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir ung- um áhugasömum manni til að annast pantanir hrá- efna erlendis frá banka- og tollafgreiðslu, innflutn- ings og hliðstæð störf. Viðkomandi þarf að hafa enskukunnáttu, sæmileg tök á þýzku og hafa lokið Verzlunar- eða Samvinnuskólaprófi. Umsóknir merktar: „Framtíðarstarf — 8626“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. maí n.k. De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Doðge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gu '59 Pobeda Volkswagen Skoða 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Simi 15362 og 19215 Brautarholti 6. Rautt bílnúmer R 8028 tapaðist miðvikudaginn 15. þ.m. á akstursleiðinni Suðurgata frá Fálkagötu, Hringbraut og Miklu braut að Grensásveg. Skilvís finnandi hafi samband við AXM I N ST E R Grensásvegi 8, — Sími 30676. BANDSAGARBLÖÐ 3/8” — 5/8” — 3/11” — 1” — iy4”. SÍMI 2-/500 Hverfisgötu 50. FRAMLEIÐENDUR TÖKUM AÐ OKKUR SÖLU OG DREIFINGU Á INNLENDUM FRAMLEIÐSLUVÖRUM. JÓHANN KARLSSON & CO. HF. PÓSTHDLF 434 - SIMAR 15977 & 15460 REYKJAVÍK 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR- 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF r 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.