Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 196S.
23
Bifreið til sölu
Volkswagen árg. 1967 er til sölu í því ástandi sem
hann er eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis á verk-
staéði okkar að Rauðarárstíg 31.
Tilboðum sé skilað á sama stað.
Bifreiðaleigan Falur h.f.
Sjómenn - Sjómenn
Aðalfundur samtaka síldveiðisjómanna verður
haldinn í Iðnó suhnudaginn 19. maí kl. 14.
STJÓRNIN.
SJOMANNADAGSRÁÐ
efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á sjómanna-
daginn, sunnudaginn 26. maí n.k. kl. 19.30.
Nánari upplýsingar og aðgöngumiðapantanir í
aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími
17757.
STJÓRNIN.
ÚDÝRUSTU dekkin
Eigum takmarkaðar birgðir aí eftirtöldum
SUMARDEKKJUM.
640x13 Kr. 930.00
670x13 — 970.00
560x14 — 810.00
400/425x15 — 825.00
640x15 — 1153.00
500/525x16 — 815.00
600x16 — 1201.00
550x17 — 850.00
650x20 — 2158.00
GERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐUM.
KR. KRI5TJÁNSSDN H.F.
UMBOfllfl SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
ÓDÝRAR VÖRUR
Fyrir kvenfólk: Fyrir börn:
Nylonsokkar Kr. 20.00 Drengjaúlpur
Nærbuxur (bómull) — 32.00 (10—12 ára) kr. 400.00
Nærbuxur (nylon) — 49.00 Barnapeysur frá — 150.00
Undirkjólar nylon Gallabuxur — — 45.00
(svartir og rauðir) — 150.00 Stretchbuxur — ■ — 85.00
Skjört frá — 80.00 Sokkabuxur — — 75.00
Baby Doll náttföt — 80.00 Kjólar (1—5 ára) — — 50.00
Crepepeysur frá — 150.00 Telpnaskokkar — 175.00
Ullarpeysur frá — 195.00 Telpnapils — 175.00
Kvenskokkar - 275.00 Strigaskór — 115.00
Kjólar frá — 400.00 Fyrir karlmenn:
Handklæði frá — 27.00 Úlpur frá kr. 800.00
Borðdúkar — 130.00 Frakkar 800.0
Borðdúkar m. 6 serv. — 230.00 Crepenylonskyrtur — — 195.00
Vasaklútar — 8.50 Vestispeysur — 350.00
Gúmmíhanzkar (Nr. 7) — 25.00 Hanzkar — 45.00
Hvítir hanzkar — 60.00 Treflar — 70.00
Kvenskór frá — 140.00 Vasaklútar (hvítir) — 10.00
Ennfremur snyrtivörur í úrvali.
Verzlunin DYNGJA
Laugavegi 25.
4 LESBÓK BARNANNA
FRUMSKÚGARDÝRIÐ
Ef þið dragið strik frá 1 til 34 sjáið þið hvaða dýr er þarna á ferðinni I
frumskóginum.
12. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 17. maí 1968.
Töfrahúðin hans Péturs
EINU sinni var maður
sem hét Pétur. Hann
var fátækur, og eina dýr
ið sem hann átti, var
hestur. En dag nokkurn
dó gamli hesturinn.
„Hvað á ég núna að
gera?“ sagði Pétur við
sjálfan sig. „Ég get ekki
unnið án þess að hafa
hest“.
Hann settist niður og
hugsaði stundarkorn.
„Ég ætti að minnsta
kosti að fá silfurpening
fyrir húð hestsins“, sagði
hann.
Svo að Pétur setti húð-
ina í poka, sveiflaði hon-
um á bak sér og hélt af
stað í áttina til borgar-
innar, sem var margar
mílur í burtu.
Þegar tók að líða á
kvöldið, var Pétur orð-
inn þreyttur og svangur
Hann kom þá auga á
bóndann vera þar að telja
sér, að þarna skyldi hann
stöðva og biðja um mai
og húsaskjól.
Þegar hann gekk fram
hjá hesthúsinu, sá hann
bóndannvera þar að telja
gull- og silfurpeninga,
sem hann síðan setti íl kassa í einu horni hest-
poka og faldi á bak við I hússins.