Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968, 7 Fossarnir í Þjórsárdal Háifoss í Þjórsárdal. Einn hœsti foss landsins er í Þjórsárdal. Það er Háifoss, sem er rúmir 120 m. á hæð. Hann er í ánni Fossá. Góð gönguleið er að Háafossi frá Stöng — yfir Stangarfjall — um klukkutíma gangur hvora leið. Neðar í Fossá er Hjálparfoss sem er mjög fallegur. Áin skipt ist þar í tvær kvíslir, sem falla sín hvoru megin við fallegan hraunhólma. Hægur vandi er að vaða út í hólmann. Fremst í honum er nokkur trjágróður. Um Gjána fellur Rauðá. í henni er fallegur lítill foss, Gjárfoss. Fyrir austan Búrfell er Tröll- konuhlaup. Það er breiður foss, en ekki hár. Sögur herma, að tröllkona hafi búið í Búrfelli og önnur í Bjólfelli, en þau fell standa sitt hvoru megin við Þjórsá. Þegar þær áttu erindi yfir ána stikluðu þær á klettum þeim, sem standa þar í ánni. Þær hafa verið æði stórstígar. Neðar í Þjórsá — neðan Búrfell — er Þjófafoss Hann heldur ekki hár, en vatnsmikill. Fyrir ofan Ásólfsstaði er Sneplafoss. Hann er í ánniþver á, sem víst er yfirleitt fremur vatnslitil á sumrin. Myndirnar með greininni tók Jóhanna Björnsdóttir. i við 7 m er J ikill. i Gjárfoss í Þjórsárdal. ........................................................ ■ ■ ' ' " WlmÉ Sneplafoss í Þjórsárdal. Spakmœli dagsins Áhrifamesta hugsun mín var sú, aB ég bæri presónulega ábyrgð gagnivart Guði. — D. Websteir. S O F IM Landsbókasafn íslands, Safn- húsinu við Hverfisgötu. Lestrar salir eru opnir alla virka daga kl. 9 til 19. Útlánssalur kL 13 til 15. 80 ára er í dag Guðjón Þ. Finn- bogason frá Holti í Aðalvík. Býr nú að Mávabraut 10A í Keflavík hjá fóstursyni sínum. 60 ára er í dag frú Sveinsína Guðmundsdóttir, Túngötu 22, ísa- firði. 13. maí sl. opinberuðu trúlodEun sína ungfrú Aldís Kriistjánsdóttir Grímsstöðum Fjöllum og Guðjón Óskarsson Garðarsveg 20 Seyðis- firði. B/öð og tímarit Prentarinn, blað Hins íslenzka prentarafélags 1.-12. tölublað, 46. árgangs, er nýlega komið út og hefur verið sent Mbl. Blaðið er hið myndarlegasta að allri gerð, 50 blaðsíður að stærð, prýtt fjölda mynda. Af efni þess má nefna: í skriftastóli hjá prentmeistaranum frá Mainz á 500. ártið hans eftir Hafstein Guðmundsson. Ólafur Björnsson prentnemi skrifar um Iðnskólainin. Ágúst Guðmundsson skrifar Á slóðum Vestur-íslend- inga. Þá er kvæði Guttorms J. Gutt ormesonar: Winmipeg Icela.nder. Sagt er frá ráðstefnu norrænna prentarasamtaka. Heidelberg eftir Hörð Svanbergsson. Þá ræðir Hauk ur Már við Ólaf Inga Jónssion. Sam talið heitir í skóla hjá Intertype. Sagt er frá 7. alþjóðaþingi bóka- gerðarmanna. Hugleiðingar um starf og skipu- lag HÍP. Látnir félagar kvaddir. Ýmislegt fleira er í heiftinu. Rit- stjórar Prentarans eru: Guðmund- ur. K. Eirikissan og Guðjón Svein- björnsson. Prentsmiðjan Hólar prentaði. Lögreglublaðið, 1, tbl III. ár- gangs, maí 1968 er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Það er 60 blaðsíður að stærð og prýtt fjöl- mörgum myndum. Af efni þess má nefna: minningargrein um Sigurð Arinbjarnar, bókara, viðtal við Einar Arnalds hæstaréttardómara, Rúissadrengurinn eftir Ólaf Frið- riksson, viðtal við Gunnar Jónsson fyrrv. lögregluþjón, Landréttir eft- ir Jakob Björnsson, grein um Wil son, lögregluistjórann, sem bjarg- aði Chicago. Mynd af lögregluþjón um, sem 1. apríl áttu 25 ára starfs afmæli. H- dagurinn Sumarbúða- málið. Félagsmál. Mynd af Guð- mundi Hermannssyni íþróttamanni ársins 1967. Mynd af lögrelguþjón- um 1915 Skákfréttir, reglugerð um Stefánsbikarinn. Afmælismyndir. Lítil saga frá hernámsárunum eft- ir Guðmund Illugason. ökuglöp, kvæði eftir Lárus Salómonsson. Grein um hið fræga fangelsi Blá- turn. í ritnefnd Lögreglublaðsins eru Sveinn Stefánsson og Einar Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan prentaði. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík ki. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík: kl. ) 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvfk kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Vísukorn Að leiðarlokum. Þegar ég fell sem foldar strá, fánýt er mín vinna: — ef enginn finnur ylinn frá óði strengja minna. Hjálmar frá Hofi. Sendibíll til sölu, stöðvarleyfi igetur fylgt. Til greina kemur að taka skuldabréf eða lítinn bíl upp í. Uppl. í síma 84118. Til leigu er 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blökk við Kleppsvag. Með teppum á gólfum. Laus strax. Tilb. sendist í pósithólf 432. Keflavík — nágrenni Plægi garða, fullkomin tæiki. Sími 92-1033. 3ja herb. íbúð til leigu. Upplýsinigar 1 síma 16833. Keflavík — Suðurnes Kynningar og sölusýninig á hárkollum og hárteppum á hángreiðslustofunni I r i s , Keflavík, laugard. frá kl. 3. GM búðin Þinigholtsstr. 3. Keflavík — Suðumes Nýkomið - ódýrar veiði- stangir - hjól - veiðikassar Abu-spænir - sjónaukar myndavélar. Stapafell, sími 1730. íbúð óskast 3jai—5 h-erb. íbúð óskast * strax. Uppl. í síma 38740 og 37268 eftiir kl. 7. Volkswagen ’62—’64 í góðu lagi, óskast. Upp- lýsingar í síma 52351 eftir ld. 7. Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opið frá 1-5 alla laugardaga, aðra daga eftir umtali. Sími 50199 og 50791. Sláturhús Hafnarfj. Guðmundur Magnússon. Barnarúm Bamarimlarúm með ullar- dýnu. Verð kr. 1428,-. — Póstsendum. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. Símj 18520. Keflavík — nágrenni Dilkakjöt 2. verðflokkur. Hangikjöt, svið, gulrófur, hvítkál. Opið allan laugar- . daginn. Jakob, Smáratúni. S. 1777. Keflavík — Suðurnes Vörumarkaður í Smára- kjöri. Hveiti 25 kg. 295 kr. Appelsínur 26 kr. Drottn- inigarfæða Jakob, Smára- túni. Sími 1777. Froskmenn! Nokkrir köfunarkútair til sölu. Einnig Telefun'ken, radíófónn. Uppl. í síma 82756. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar — þvottavélar þvottaþurrkarar — upp- þvottavélar — strauvélar. Stapafell, sími 1730. Hinar vinsælu barnakörfur eru ávallt fyrirliggjandi. Eiimnig ýms- ar aðrar gerðir af körfum. Körfugerðin, Inigólfsstræti 16. Til leigu ný 3ja herb. íbúð við Háa- leitisbraut á jarðhæð, góð- ar innréttingar, teppi, ís- skápuæ og fl. Allt sér. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8653“. Vinna Tvær stúlkur 17 ára óska eftir vinnu, helzt úti á landi, þó ekki skilyrði. — Einniig vanitar tvær lö ára stúlikur vinnu. Sími 83863. Læknanemi óskar eftir tveggja herb. íbúð. Upplýsingar í kvöld í síma 18739. Viljum ráða lagtækan mann nú þegar. Gluggaþjónustan, Hátúni 27. Maður vanur vélum óskar eftir starfi. Hefúr réttindi til kranastjómar. Upplýsingar í sima 41526. Moskwitch og Skoda viðgerðir, ennfremur aðrar tegundir. Verkstæðið As- garði 7, Garðahreppi (ekið upp með biðskýlinu sunn- an Vífilstaðaafleggjara. — Simi 51691. Tún Véltækt tún við Reykja- vík til leigu. Sími 21953. Víxlar — skuldabréf Til sölu fasteignatryggðir víxlar og skuldabréf. — Áhuigamenn leggi nafn og heimilisf. til Mbl. f. mánu- dagskv. merkt „Hagnaður 8627". BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu EINANGRUIMARGLER Mikil verðlœkkun BOUSSOIS et samið er strax INSULATING GLASS Stuttur afgreiðslutími. E*^^Bmetal to-glassl Bbondl I ■TW^^JTnsulating] ^^^^^^■airspacej 10 ARA ABYRGÐ. I Leitið tilboða. í Fyrirliggjandi ; RÚÐUGLER | 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.