Morgunblaðið - 17.05.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 17.05.1968, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. H-umferð í Reykjavík — upplýsingarit ásamt aksturskorti NÆSTU daga verður dreift á akstursstefmír á helztu göfcutn hvert heimili í Reykjavík upp- borgarinmar, allar aðalbrautir eru sýndar með sérstdkum lit, svo og sýnd eftirfarandi atriði: Umferðarljós, biðskyldumerki, stöðvunanskyldumieirki og bif reiðastæði. Texrti á þvi korti er á fefenz-kiu og einsiku. APtaai á kortinu er sfcór uppdráttur af miðbænum í Reykjavík, og þiair sýnd heLztu bifreiðaistæði, svo og keiðbeiningar um leifð bif- reiðastæði I>ó ber að taíkia það með nokkurri varúð, þair sem ruauðsyn/ieigt verður að gera nokkrar breytingar á bifreiða- stæðum vegna gildistöku H-um- ferðar. Fnemst í ritinu er kaPli, um 16 síður að stærð, sem fjallar um ýmis atriði, sem koma til með að valda ökumönnum nokfcrum erfiðleikum í upphafi haegri um- ferðar. Er baflinn byggður á nið urstöðum sænskra sérfræðingia, en þeir sbunduðu raintnsóknir á viðbrögðum sænskra ökumanna lýsingariti ásamt aksturskorti af Reykjavík. Nefnist það „H-um- ferð í Reykjavík" og er hið fyrsta sinnar tegundar, sem út kemur hér á landi. Gatnamála- stjórinn í Reykjavik gefur það út, í samvinnu við Umferðar- nefnd Reykjavíkur og Fram- kvæmdanefnd H-umferðar. Um- sjón með útgáfu hafði Fræðslu- og upplýsingaskrifstofa Umferð- arnefndar og lögreglunnar í Reykjavík, og hafa starfsmenn hennar séð um útgáfuna í ná- inni samvinnu við verkfræðinga gatnamálastjórans í Reykjavík. í rirtimi er að finna sérprent- uð kort af þeim 17 stöðum í Reyfcjavík, sem mest hreyt- ast við gildistöku hægri umferð- air. Eru þar sýndar aksturdieið- ir á gatnamótumim. Auk þess fyligir ritirvu stórt heildarfcort af Reýkjavík, þar sem sýndar eru Nýja aksturskortið af Reykjavík. Með kortinu eru einnig sérkort af Breiðholtshverfi, Árbæjar- hverfi og Miðbænum og aftan á aksturskortinu er annað kort yfir bifreiðastæði í Reykjavík. H-umferðarnefnd leitar aðstoðar sóknarpresta FRAMKVÆMDANEFND hægri umferðar hefur beðið mig að leita aðstoðar sóknarpresta um að vekja menn til varúðar gagnvart þeim hættum, sem fylgja breyt- ingunni til hægri umferðar. Vil ég verða við þeirri ósk. Vakir að sjálfsögðu ekki fyrir, að þetta efni verði neitt aðalatriði í préd- ikun H-dagsins. En það er ekki óeðlileg málaleitun, að prestar víki að því, annaðhvort af stól eða að guðsþjónustu lokinni. Það er auðsæ nauðsyn, að allir veg- farendur, bæði þeir, er ökutækj- grein fyrir því, að gæta þarf mikillar varúðar á vegum og straetum næstu mánuði. Umferðar slys eru hér næsta tíð og alvar- leg og er ekki ofmælt, að þar sé um þjóðarvanda að ræða, ef ekki þjóðarvanza. f því efni ber hver maður, sem hefur ferlivist, sína ábyrgð og enginn má gleyma Spjöld ei minno nnglingn ó H-umferð MARGVlSLEG lítil málm- spjöld með ýmsum áletrunum, svo sem hljómsveitarnöfnum, eru nú mjög í tizku hjá ung- lingum, en spjöld þessi næia þeir í barminn. Eitt er þó það spjald, sem mjög stingur í stúf við önnur, en það er nokkru stærra en hin spjöld- in, og ber áletrnnina: „Munið hægri umferð." Má fá þetta spjald ókeypis í verzluninni Karnabæ. Spjald þetta er þannig til komiff, að fyrir nokkru sneri Framkvæmdanefnd hægri um ferðar sér til Karnabæjar, og fór þess á leit, að verzlunin reyndi að gera eitthvað til þess að minna unglingana á umferðarbreytinguna. Brá verzlunin skjótt við og iét út- búa fyrrgreind málmspjöld, en þau þóttu líklegust til vin- sælda hjá unglingum. Er nú hægt %ð fá þessi spjöld í Karnabæ án endurgjalds. Skipti óskast! óskum eftir kaupum á stórum Payloader og viljum láta minni upp í. Upplýsingar í síma 52157 á kvöldin. Sumarbústaður við læk nálægt Lögbergi í strætisvagnaleið til sölu. Húsið er um 50 ferm. á 2000 ferm. girtri og vel ræktaðri leigulóð. Mikill trjágróður. Rafmagn, ís- skápur, innbú og útihús og garðyrkjuáhöld fylgja. Verð 250 þús. Mjög væg útborgun. Upplýsingar í síma 37146. því, að það er skylda hans við Guð og menn að hafa góða gát á atferli sínu og annarra í um- ferð á vegum, og því heldur nú, þegar allir, sem um vegu fara, verða viðvaningar um sinn. Gísli Sigurbjörnsson Framhald af bls. 5 gera þarf. Árum saman hef ég átt tal við ráðamenn um þessi mál. Við reynum að auka starf- ið, þörfin er brýn. Margt er ógert, ýmislegt nýtt má gera og verður gert, en fæst orð hafia minmsta ábyrgð. Það, sem þið hafið séð hjá okkur í Hveragerði, hefur tek ið margt fólk mörg ár að gera. Öllum þeim sem að þessu haifia uirmið þakka ég af affhuig. Án góðs sfcarfsfóHrs er látið hægt að gera“. Við hikum þesisari heim- sókn með því að líba irm í nokkur hús vistfóiksins og það var saima hvar var komið, aifls sfcaðar vax sérsfcaktega vistliegt, hireint og heimilisliegt og svo grösojgar lóðir. BjOlGlE Demparar í flestar gecðir bíla. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Larugaveg 168. Sráni 12314 og 2267S. í hægri umfierð í Danmörku, áð- ur en hægri umfierð var tekin upp í Svíþjóð. Með lesmálimi í þessum kafia eru birfcar marg- ar skýringairmyndir. Ákveðið heíur verið að gefia Símr 14226 Til sölu 2ja herb. risíbúð við Borgarholtsbraut. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Álfheima. 2ja herb. fokheld íbúð á jarð- hæð á mjög góðum stað hér í bænum. 3ja herb. parhús við Álfa- brekku, bílskúr meðfylgj- andi. Sérlega góðir greiðsiu skilmálar, 3ja herb. risíbúð við Mjóu- hlíð. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg, ásamt tveimur herb. í risi. 3ja herb. íbúff við Álfheima á 1. hæð. 4ra herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg. íbúðin er í kjall ara. Teppalögð, vel útlít- andi. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, mjög glæsileg. 4ra herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi. 4ra herb. ný íbúð við Skóla- gerði. 4ra herb. íbúð undir tréverk og málningu við SkólageTði. 5 herb. giæsiieg íbúð við Framnesveg. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr meðfylgjandi. 5 herb. ný íbúð við Hraun'bae. 5 herb. sérhæð við Lynig- brekku í Kópavogi. fbúðin er sérstaklega vöndiuð. Nýtt einbýlishús með bítskúr i Mosfellssveit. EinbýlLshús við Skólavörðu- stíg í skipfcum fyrir eldri íbúð eða einbýlishús í út- jaðri borgarinnar. Raðhús við Otratetgr. Raðhús við Móaflöt. Einbýlishús í Silfurtúni. Fokheld raðhús á SeltjarnaT- nesi eða tilbúin undir trév. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 íbúum ubain Reykjavíkur á starfis svæði FræðSlu- og upplýsinga- skrifstofiu Umferðarnefndar Reykjavíkur og lögregkmmar, þ. e. í Hafnarfirði, Kópavogi, Sél- tjiarnamesi, Mosfielfesveit, Garða hreppi og Grindavík kost á rit- inu. Munu bæjar- og sveitaryfir- völd á þessum stöðum sjá um dreifingu á ritinu. Bókin er prenfcuð í Kassagerð Reykjavíkur h.f., meginmiál sefct í Lithopremt h.f., en setnimg á umferðarkorti framkvæmd í Ing- ólfisprenti h.f., Teiknirvgu umfierð arkorfca hafa anmast þeir Hauk ur HaMdórsson og Tómas Tóm- asson. Forsíðumynd á bókiirmi tók Ingimundur Magnússon, ljós myndarL ÍMAR 21150 • 21370 Höfum kaupendur að zja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Sérstaklega óskast sérhæðir og íbúðir með bílskúrum. TIL 8ÖLI) einibýlishús 170 ferm. á mjög góðum stað í Garða- hreppi með 6 herb. glæsi- legri íbúð. Mjög góð kjör. Fiskbúð í fullum rekstri á góðum stað í boriginni, við hliðina á mjólkur og braiuðbúð. Mjög góð kjör. 2/o herbergja 2ja herb. glæsileg íbúð við Austurbrún, með fögru út- sýni yfir Sundin. 2ja herb. rúmgóð jarðhæð í Heimunum. 2ja herb. rúmgóð íbúð við Barónstíg. Útb. kr. 200 þús. 2ja herb. stór kjallaraibúð í Hlíðunum. Sérinngangur, sérhitav. Úfcb. kr. 250—300 þúsund. 3/o herbergja mjög glæsilegar íbúðir við: Hjairðarhaga, Eskihlíð, Laug amesveg, Sólheima, Stóra- gerði, Kleppsveg. Ódýrar 3/o herbergja íbúðir 3ja herb. góff risibúð við Hjallaveg. Úfcb. kr. 250—300 þúsund. 3ja herb. hæð i góðu sænsku húsi. Útb. aðeins 200—250 þúsund. 3ja herb. góð íbúð á hæð í stein'húsi á Seltjamarmesi. Útb. aðeins kr. 300 þús. 3ja herb. risíbúð í Kópavogi. Teppalögð og vel um geng- in. Útb. aðeins kr. 150 þús. 4ra herbergja glæsilegar íbúðir vrð: Álf- heima, Ljósheima, Sólheima Hraunbæ, Hvassaleiti og víðar. 4ra herbergja hæð við Álfhólsveg með sérhita. Útb. kr. 350 þús. f sama húsi góð 3ja herb. risíbúð. Útb. kr. 250 þús. 4ra herbergja efrj hæð við Mávahlíð, með stórum bílsfcúr. Úbb. aðeins kr. 550 þús. 5 herbergja 'glæsileg í'búð við Dunhaga. Mjög gott verð, ef samið er strax. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. AIMENNA FASTEIGNASAl AH i jjNDARGATA 9 SIMAR 21150 - 2157Q

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.