Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1988. Unnið að eflingu atvinnulifs í Flatey Spjallað v/ð Aðalstein Aðalsteinsson, oddvita Flateyjarhrepps Aðalsteinn Aðalsteinsson odd- viti í Flatey á Breiðafirði er um þessar mundir staddur í Reykja- vík og hitti Mbl. hann að máli og spjallaði lítillega við hann um málefni eyjabyggðarinnar, af komu og annað. Við spurðum íhann fyrst að því hvemig tíð- arfarið hefði verið á Breiðafirði í vetur. Aðalsteinn svaraði því til, að það hefði verið eins og annars- staðar, kalt og erfitt. „Það voru óvenju mikil ísalög á Breiða- firði, og enn er ísinn ófarinn úr fjörðunum, sem skerast inn úr Breiðafirði- Eins og undanfarin Aðalsteinn Aðalsteinsson ár, gekk fé úti í eyjunum í vet- ur. Þó varð að taka fé úr sum- um eyjanna eftir óveðrið í byrj- un febrúar, vegna særoks og ísinga. Vegna þessara miklu ís- laga óttuðust menn, að refir og minkar færu í eyjamar, en þeirra hefur ekki orðið vart enn. Það mun þó koma betur í ljós, þeg- ar fugl fer að verpa. Varp byrj- ar óvenju seint vegna vorkuld- anna, og hætt er við, að það verði óvenjuiega lítið.“ „Hvemig em horfur í atvinnu málum í Flatey?" „Núna í þessari ferð eram við að vinna að kaupum á fiskibáti til eyjarinnar. Verða því gerðir út þaðan tveir bátar á fiskveið- ar í sumar. Þessum bátum fylgja væntaniega þrír menn með fjöl- skyldur sínar og yrði það því mikill styrkur fyrir eyna. Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á frystihúsi Flat- eyjar, og hafa verið settar upp nýjar véiar, m.a. hraðfrystitæki, sem frysta hálft þriðja tonn á sólarhring. Bátarair verða vænt- anlega gerðir út á skak fram eftir sumri, síðan á línu og rækju næsta vetur. Seinni partinn í fyrravetur var fyrst veidd og unnin rækja frá Flatey, og vek- ur hún góðar vonir um framtíð- aratvinnu í eyjunni. Ekki er vit- að, hve víða í firðinum sé von rækjumiða, því að ennþá hefur það ekki verið kannað nægilega. — Þá má geta þess, að nú er unnið að mati á Flateyjarlandi vegna eignamáms og má vænta, að því ljúki mjög bráðlega. Að- alástæðan fyrir eignamáminu er Framh. á bls. 31 Hluti af bvssusafninu á Lögreglustöðinni. f umslögunum eru einnig byssur og á þeim stend- ur: „Þessari byssu skilaði NN 16/5 o.s.frv. — (Ljósm.: Ól. K. M.) Menn skila unnvörpum alls konar byssum Frestur til Jbess til mánaðamóta Hoen sigur- stranglegastur - vann Freystein í fyrrakvöld FYRRI hluta skákmótsins á Ak- ureyri um Norðurlandameistara- titilinn lauk í fyrrakvöld og er Norðmaðurinn Ragnar Hoen nú efstur með þrjá vinninga, en hann sigraði Freystein Þor- bergsson í síðustu umferð fyrri hlutans. Freysteinn er annar með tvo vinninga, en Svedenborg og Júlíus Bogason eiga hiðskák, þar sem Svedenborg hefur sterka vinningsstöðu. Freysteinn Þorbergsson sagði Morgunblaðinu í gær, að hann hefði verið kominn með vinn- ingsstöðu eftir 33 leiki í skák- inni gegn Hoen, en þá leikið illa af sér og þar með tapað skák- inni. Sagði Freysteinn, að hann teldi Hoen líklegastan til sigurs í mótinu. Fyrsta umferðin í seinni hlut- anum var tefld í gærkvöldi og tefldu Norðmennirnir þá saman og Freysteinn og Júlíus. ÓHEMJU vopnabirgðum rign- ir nú yfir lögregluna í Reykja vík frá fólki, sem vill losna við ólöglegar byssur sinar, enda er fólkinu sjálfu fyrir beztu að slík vopn séu í vörzl um lögreglunnar og þó sér- staklega, er gerðar verða ráð- stafanir frá og með næstu mánaðamótum gegn eigendum slíkra vopna. Ólöglegar byssur eru aiMair byssur, sesn lögreigliain hefur ekki gefið eiganda leyfi til að hafa undir hömdum. Tveir voveiflliegir aitburðir haifa gerzt í Reykjavik. í sambandi við ranmsókn fyrri atburðarins fékk lögmeg'lam mikiLar upplýs imgiar um ailllis konar vopn víðs gar um borgina. fynradag og í gær komu margir með byssur til lögregl- unniar. Þær eru af ölkun srtærð um og gerðum og sú stæirsta var af þýzkri gerð, hxíðakota byisea, er Norðmenn hirtu úr þýzkri fliugvél, er Skotin var niður yfir Jian Mayen. Báðu þeir fslending um að geyma byssuma, og því er hún hér. Byssur af þeesari gerð voru kiallaðar meðal Breta hér á stríðsárurium: „Tommy-gums“. f safni lögregliummar kennir margra grasa. FLesrtar byss- urmar eru af Brownirag-gerð, en einmig eru spæraskar byss- ur. Nokkrar eru frá stríðsár- urnim. Maður nokkur kom iraeð byssu soraar síns. MLa ökiaimm- byssu var hún hliaðin 5 skort- um og hatfði maðurinn ekki mirarastu hugmynd um það. Yf irleitt hefur fÓLk sagzrt haifa keyprt þessar byssur af far- mönnrum, eða flugmönnium og Kennslubók í norsku — Kemur út í dag 17. maí STJÓRN félagsins Ísland-Nor- <egur boðaði blaðamenn á fund (í gær og kynnti þar bók, sem Almennur fundur um skóla- mál í Lídó á morgun ALMENNUR fundur um skóla- mál verður haldinn i Lídó á morgun. Samtök kennara „Kennslutækni" boða til fund- arins en á honum verður rætt um hverju breyta þurfi í ís- lenzkum skólamálum. Áhrifa- og áhugamönnum um íslenzk skólamál hefur verið boðið til fundarins og hann munu sækja kennarar utan af landi. ,,Kennslutækni“, sem eru sam- tök kennara til kynningar á nýjungum í skólamálum, boða til almenns fundar í samkomuhús- inu Lídó á morgun, laugardag, klukkan 14.30. Á fundinum verður til umræðu efnið: „Hverju þarf að breyta í ís- lenzkum skólamálum?“ Fram- sögumenn verða þeir Helgi Elíasson, fræðslumálaetjóri, og Ámi Grétar Finnsson, formaður Fræðslurá'ðs Hafnarfjarðar. Eftirfarandi mönnum hefur verið boðið sérstaklega til fund- arins: Menntamálaráðherra; Brodda Jóhannessyni, skóla- stjóra; Jóhanni Hannessyni, skólameistara; Jónasi B. Jóns- syni, fræðslustjóra; Kristjáni J. Gunnarssyni, formanni bókaút- gáfunefndar Ríkisútgáfu náms- bóka; Matthíasi Johannessen, ritstjóra; dr. Matrthíasi Jónassyni; Sigurði A. Magnússyni, ritstjóra og Þórami Þórarinssyni, fyrrv. skólastjóra. Munu þessir gestir svara fyrirspumum fundar- manna, ef fram koma. Fundarstörfuru verður þannig háttað, að fyrst flytja framsögu- menn ræður sínar, en að því búnu ræða þeir saman og skýra viðhorf sín nánar fyrir fundar- mönnum. Þá verður orðið gefið laust, munu fundarmenn geta tal að úr sætum sínum, þar sem gengið verður með hljóðnema til þeirra, er æskja að taka til máls. Mikill áhugi er á fundinum meðal kennara og munu þeir fjölmenna jafnvel úr Borgar- firði og af Suðurlandsundirlend- inu, að því er Ásgeir Guðmunds- son yfirkennari skýrði Mbl. frá í gær. félagið hefur haft forgöngu um að koma út. Er það kennslubók í norsku og höfundar em þeir Ámi Böðvarsson, cand. mag. og Odd Didriksen, sendikennari. Upphatf þeissa máás er, að fyr- iir um það bil tveimiur áruim var það rætt á stjóirniarfundi í fé- Laigiinu, að vairlia gæti það talizt varasalaust, að engin kermslubók væcri til í norskri miálfræði fyrir íslendinga. Skömrrau síðar var fairið að athuga mög^íleika á út- gáifu slíkrar bókar. Útgáfukostra- aðurinn reyndist féliagirau ofur- effli, em þá var hafizt hainda um söfraum nýrra ævifélaga og gjald ið sett í útgáfusjóð. Aiuk þeiss veitti mermtamálaráðumeytið raokkurm styrk til útigátfumraar, og þaranig tókst félagirau að hrinda ákvörðuninni í framkv. Bókin er getfin út að nokkru í samvim.nu við Airraenraa bóka- félagið og Bókabúð Sigfúsar Ey- mundssoraax mun anmast dreif- iragu. Un iversitetsforliaget í Osíló keypti og nokkurn hliuta upp- lagsins til sölu í NoregL f eftirmála bókarimmar segja höfundamir m.a-: „f þessu kveri er gerð grein fyrir meginatriðum norskrar mál sUrraar hafa orðið inmlyksa hjá þeim, án þess að það gerti getf- ið skýringu á því. Lögreglan hefur gefið fólki fresit tifl þess að skifla ólögleg- um byissum síraum. B'restur- inm er til 1. júní og hatfi fólk eikki skiliað fyrir þaran tíma, verður hver eirastafcur kærð- ur og málirau vísað til sak- sóknana ríkisinis. Bjiarki Blíias- son, ytfirlögregluþ j ónm, tjáði Mbl- í gaer að lögreglLan hetfði virtraeSkju um Ska/rrambyssu- eign aflÍLmiargna aðdúia, en hún vildi getfa viðkomiamdi kosrt á að hafa frumkvæðið að atf- hendiiragu, svo að ekki þyrffti að koma til amraama aðgerða. í reglugerð frá 1936 segir að 1000 krónur sekt sé við því að hafa umdir höradum ólög- i| Leg skortvopn. Saiksókraara er heimilt að hækka þessa sefct tifl jafns við virði pemimga. fræði, eimlkum bókmáfls, en ný- norsku gerð nokkur skil í við- bótarkafla afltast í bákinmi. Bók- in er bæði ætluð tiil sjálfsraáms og afnota í skólum rmdir harad- LeiðSlu kenraara, en það er etoki vamisaliaust að norska hetfur nær etokerrt verið kerand í skóflium hérlendis til þessa. Bæði opraar noristouikuranáitta bertri útsýn til amraarra norrærana máflia en kumn áitta í dörasku og íslemllimgar hafla löngum tálið tffl. meiiri fræmd semi við Norðmemm en aðnar þjóðir. Hafla Norðmiemn riðið á vaðið með kynniragu á ísflenzikri tungu í norskum skólum og gef- Framh. á bls. 31 Vorboðabuzni í Hofnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði heldur bazar í Sjálfstæðishúsinu þar í kvöld og hefst hann klukkan hálfníú. Eins og jafnan áður hafa kon- urnar undirbúið bazarinn vel, og verða þar til sölu á vægu verði alls kyns fatnaður á börnin í sveitina, auk margs annars varnings, sem of langt yrði upp að telja. Konur, sem ætla að gefa muni á bazarinn, eru beðnar1 að koma þeim í Sjálfstæðishúsið í dag eft- ir klukkan tvö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.