Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 17. MAI I9ro. M. Fagias: FIMMTA KOmN skiljið þér. í>að var eins og hún hefði búizt við að þurfa að ræða það mál nántair, en þegair Alexa svairaði en,gu, hélt hún áfram: — Hver eruð þér annars? Og hvað etruð þér hér að gera? Alexu hnykkti við spurnimg- unni og tóninum, sem henni fylgdi. En hún var neydd til að svara einhverju. — Ég ... ég var bara að gera héma hreint. Læknirinm varð að fara á spitai- aran. Ég var bara að gera hreint. Hún át upp eftir sjálfri sér, að- eiras vegna þess, að hún vissi ekki, hvað hún gæti sagt. Ekki bétri skýrirag en þetfa var, virtist systirin gera sér hama að góðu í bili, og hún snieri sér nú aftur að andláti Öranu. — Þér sögðuð, að. hún hefði verið skotin fyrir framan brauð- búð? sagði hún. — Og Rússam- ir hefðu skotið hana? sagði Alexa. Hún kunni ekki við þessa sérstöku áherzlu, sem hin lagði á „Rússarnir“ og „brauðbúð". — Hvemig vitið þér, að þetta hafi gemgið þannig til? spurð frú Zloch. — Voruð þér þar kannski viðstödd? Alexa stillti sig eftir föngum. — Nei, ég heyrði af því sagt. — Hjá hverjum? — Lögreglurani. Hún fannst fyrir framan brauðbúðina, ásamt fjórum öðmm. Gestimir litu hvor á aðra, tor tryggnisaugum. Alexa fann al- veg, hvemig blóðið steig herani ti'l höfuðs. Hún veiti því fyrir sér, hvemig hún gæti losnað við þær. — Ef þér viljið taia við lækninn, þá er hann í sjúkra- húsinu. Hann kemur ekki aftur fyrr en seirat í kvöld. En þið verðið heldur að hringja fyrst, ef þið farið þangað. Hann hefur afskaplega mikið að gera þessa dagaraa. Þær svöruðu henni engu. — Hvenær var hún jörðuð? spurði móðirin. — Æ, guð minn góður, stundi hún. — Hvers- vegna hefur enginn sagt mér frá þessu? Hversvegna fékk ég ekki að sjá hana í síðasta siran? — Það hefur engin jarðarför verið, sagði Alexa. Líkin voru sótt sama kvöldið. Að ég bezt veit, voru þau grafin í einhverj- um skemmtigarðinum. Þegar al'l't er komið í samt lag aftur, verða þau grafin upp aftur og jörðuð almeiranilega. Gamla konan fór aftur að gráta. — Bamið mitt ... barnið mitt . . . hún var svo fal'leg! Allt í einu þagnaði hún og tók að fitla við brjóstið á frakkanium síraum. — Vatn! tautaði hún. — Það skal ég sækja, sagði dóttirin og gekk út. Andartaki síðar kom hún aftur — vatns- laus. Hún var öskugrá í fram- 59 an. — Alilrt dótið okkar er far- ið, sagði hún. Bæði pabba og okkar. Meira að segja rúmin. Allt! — Lækniriran liagði það til hlið- ar, sagði Alexa og sneri sér að henni. — Haran gerði ráð fyrir, að þið væruð farin burt, sagði hún og bætti síðan við: — Al- farin. — Nú, svo að það hélt bann? sagði frú Zloch og sneri sér að herani. — Þá ætia ég bara að segja yður . . . En svo virtisf |hún snögglega hugsa sig um betur og þagnaði. — Við skul- um fara mamma, sagði hún. — En okkur væri réttara að taka eitthvað af dótinu heraraar Önrau með okkur, áður en það hverf- ur líka. Hraú leit illilega á AI- exu og renndi sér út úr stof- unni. Hún gekk svo bratt, að hún var komin inn í svefnher- bergið, áður en Allexa feragi stöðvað hana. — En það er alils ekki hérma, æpti Alexa á eftir herani. Nú varð hún að verða álvarlega reið- En jafnframit því var hún brædd, rétt eins og gestimir væru ekki venjulegar koraur, heldur eirahverjir illir andar. — En ég segi, að það sé þarna, sagði frú Zloch og reif upp hurðina í fataskápraum. Leragi stóð hún kynr meðan hún horfði á tvo ullarkjóla, ein dökk úti- föt og einn samkvæmiskjól, sem þarraa hékk. Þertta var fatmað- ur Alexu. — Föt systur yðar hafa ver- ið flutt inn í svefnherbergið, sagði Alexa. — Og þar er yðar fatnaður líka. Frú Toth var nú lífca komin inn í svefnherbergið og stóð að baki hinum. Dóttir heraraar sneri sér að herani. — Hvað finrast þér? Heldurðu ekki, að kvenmaðurinn búi hér bara? sagði hún og beniti á Al- exu með þumalfiragri. — Hún er með öðrum orðum liitla mellan læknisiras. — Sraáfið þið út! sagði Alexa. Nú var hún ekki lengur hræld, heldur aðeins reið. — Út með ykkur, báðar tvær! — Já, það vilduð þér víst helzt, eða hvað? sagði frú Toth og hló beint upp í andliitið á hemni. — Snáfið þið út, eða ég kalla á lögregluna, sagði Alexa af því að það va.r það eiraa, sem henni gat dottið í hug að segja. — O, verið þér ekki að koma mér til að hlæja, sagði aystir- in. — Þetrta er okkar beimili og lögregian fer ekki að reka okkur þaðan. En hún gæti vilj- að vita, hvað þér eruð hér að vilja. Hún leit á Alexu með ill- kvittnislegri ánægju. Alexu faranst svimi koma yfir sig. Hún gekk að símamum og hringdi til Nemetz. Koniurraar tvær stóðu og biðu áteksta. — Alexa Mehely hér, henra rufflitrúi, hóf hún mál eitrt, .enda þótt hún ætti bágt rraeð að segja raeitrt. — Mér þykir ledtt að ó- náða yður, en ég er stödd í íbúð Halmys læknis, og þessar tvær koraur, móðir og systir frú Halmy sákxgu eru hingað komra- ar og eru óþarflega nærgöng- ular við mig. Þær hafa áður átt hér heima en fluttust burt þegar byltiragin hófst. Hr. Toth var í leynilögreglunni og það var þessvegna, að þau urðu að flytja. Konurnar tvær stóðu þögular og hreifingarlausar svo sem eitt skref frá henni. Þegar hún nefndi leynilögregluna, hreifði frú Zloch sig eins og hún ætl- aði að slá hana, en móðiæ henn- ar hélt aftur af henni. — Já, en hvað vilja þær? spurði Nernetz. Róleg rödd hans róaði Alexu ofurlítið. — Þfr eru ókurteisar og móðgandi, og svo vilja þær ekki fara, sagði hún. — Ég kem strax, sagði Nem- etz. — Þakka yður fyrir fuíltrúi, sagði Alexa og lagði simann. Svo sneri hun sér að konun- um. —- Lögreglufulltrú i rm kem- ur eftir andartak. Hún vissd í rauninni enn ekki, hversvegna hún hafði kallað á Nemetz, þar eð hún taldi hann vera ógnun við frið þeirra Halm- ys. — Já, þamnig var það víst, Hafnarfjörður Óska eftir að taka á leigu um 60 ferm. húsnæði í Hafnarfirði. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Tannlæknastofa — Strandgata — 8602“. AUKIN ÞÆGINDI AUKIN HIBYLAPRÝDI V/ð erum sammála nwood UPPÞVOTTAVÉUN ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK, HRÆRIVELIN ER ALLT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN VENJULEG IIRÆRIVÉL. KENWOOD hrærivélin býð- upp á fleiri hjálpartæki en nokkur önnur hrærivél, til þess að létta störf húsmóð- urinnar. KENWOOD hræri- vélin er auðveld og þægileg i notkun. Kynnið yður Kenwood og þér kaupið Kenwood hrærivélina. Verð kr. 6,890.- KENWOOD uppþvotta- vélin er með 2000 w. suðuelementi. Tekur í einu fullkominn borð- búnað fyrir 6 og hana er hægt að staðsetja hvar sem er í eldhúsinu. Inn- byggð. Frístandandi eða fest upp á vegg. Verð kr. 16.100,00 V/ðgerðo og varahlutaþjónusta — Sími 11687 21240 Laugavegi 170-172 AUPU hreinar léreftstuskur (stórar og góðar). prentsmiðjan. eðlis í dag. Fylgdu það persónulea hag- Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Samskipti þín út á við eru alvarlogs srtröngum umgengnisvenjum, og þér mun kvæmt. Nautið 20. apríl — 20. maí. Heimilislíf þitit og nánir samsrtarfsmenn eru ofarlegia á baugi i dag. Eirahver rausn af þirani háifu ærtti að marka áfonm þín í dag. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Þér ætti að ganga vel í starfi í dag. Reyndu að vera léttur i lund. Þegar dagleguim störfum lýkur, skalrtu reyna að fá ednhvem til að koma með þér í kvifcmyndalhús eða drekka með þér kaffi. Krabbinn 21. júní — 22. júlí. Vinir þínir eru staðari en þig grunaði. Einbeittu þér að fjár- hagslegu hliðinni. Þér kann að áskotnasrt eittlhvað án miklllar fyrirhafraar. Ljónið 23. júií — 22. ágúst. Félagslíf kann að vera óvenju hagstætt í dag. Þetta er út- breiðslutími í stjömumerkinu þlnu og skemmtistörf þessa áris- tíma setja svip sinn á tilveru þína. Meyjan 23. ágúst — 22. september. HeiLmikil ónægja er samaratvinmuð daglegum störfum. Talaðu varlega um einkalíf vina þinnia er líður á dagiran. Vogin 23. september — 22. október. Gakktu vel frá þínum málum fyrir helgina. Svo sikaltu gjarnan veita þér einhvern munað og liía Xífinu við lystisemdir Taktu annað hvort vini þína með þér, eða þiggðu boð. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember. Haltu þínu 1 viðskiptum. Óværat tæfcifæri í uppsigliingu. Þú rraunt vðkja á þér athygli út á við fyrir eitthvað. Gættu þess að það sé uppbyggilegt. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Ferðir i sambaindi við störf Ifklegar til að verða arðbærari en vorair stóðu tdl. Gefðu þér tíma til að aithuga aðsitæður. Þær upplýsingar, sem þú færð, kurana að verða ómetanlegar. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. í dag er óskóp venjulegur dagur, sæmilega arðvænlegur. Leggðu fyrir ef hægt er. Haltu þér við hversdagsleikaran. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Eyðsliusemin freistar dálítið í dag. Haltu um pyngjuna I dag- legum þörfum. Ráðgaztu vél við þína raáraustu. Ef hagkvæmt reyniist, sfcaltu bjóða heim fólki, er gæti síðar reynsrt þér vel. Fiskamir 19. febrúar — 20. marz Dagiuriran í dag getur orðið mjög skemmtilegur, ef þú vilt. Þeir sem í kriragum þig eru, vilja gjarnan taka þátt í gleðiirani. Þínlr nárausrtu eru í aðaHhtuitverfcuniuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.