Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 196«. 25 Félag pípulagninga- meistara 40 ára FÉLAG pípulagningameistara verður 40 ára sunnudaginn 19. þ.m. Félagfð var stofnað í Bár- unni 19. maí 1928. Að félags- stofnuninni stóðu 10 pípulagn- ingameistarar, þeir Þorkell Clementz, Sigurgeir Finnsson, Jón Jónsson, Loftur Bjamason, Helgi Magnússon, Sigvaldi J. Sveinbjörnsson, Sigurjón Fjeld- sted, Valdimar Kr. Árnason, Sigurgeir Jóhannsson og Sigurð- ur Guðmundsson. I fyrstu stjórn félagsins voru kosnir: Þorkell Clementz form., Sigurður Guðmundsson, gjald- keri og Valdimar Kr. Árnason, ritarL Af stofnendum eru aðeins tveir á lífi, þeir Sigurjón Fjeldsted og Sigvaldi J. Sveinbjörnsson. Félagið minnist þessara merku tímamóta með afmælisboði fyrii félagsmenn og aðra gesti í húsi Meistarafélaganna að Skipholtj 70 laugard. 18. þ.m. kl. 5—7 e.h. Myndin er af núverandi stjóm félagsins, frá vinstri: Tryggvi Gíslason varaform., Haraldur Salómonsson, gjaldkeri, Grímur Bjarnason form., Jónas Valdi- marsson, ritari og Helgi Jasonar- son meðstj. -----------------------------, - HARRIMAN Framhald af bls. 1 ekkert jákvætt svar hefði fengizt frá mótaðilanum . Harriman var að því spurður hvort hann gerði sér nú betri grein fyrir því en áður hvers vegna Norður-Vietnamar hefðu komið til Parísarráðstefnunnar. „Ég held það“, svaraði hann. „Við höfum nú hlýtt á allar þær ákærur sem Norður-Vietnamar hafa fram að færa á hendur okk- ur. Við verðum að fara yfir þetta stig. En við höfum athugað gaum gæfilega það sem þeir hafa sagt og fundið vissan sameiginlegan grundvöll, sem ef til vill má byggja á“. •Hann sagði, að enn vissi hann ekki hvað Norður-Vietnamar mundu gera ef Bandaríkjamenn hættu algerlega loftárásum sín- um. Bandariskar heimildir í París herma, að Harriman muni reyna að koma því til leiðar að sem fyrst verði hafnar leynilegar viðræður. Að því er þessar heim- ildir herma er meiri von til þess að áfram miði í samkomulags- átt í slíkum viðræðum en í við- ræðum, sem allur heimurinn fylgist með. Norður-vietnamskur blaða- fulltrúi sagði, að bilið milli sjón- armiða deiluaðila væri enn breitt. Hann sagði, að Harrimao reyndi að dulbúa staðreyndii með bjartsýnistali. Um þá áskorun Harrimans að Norður- Vietnamar viðurkenni og virði fullveldi Kambodíu sagði hann að Norður-Vietnam hefði lengi viðurkennt fullveldi, sjálfstæði og hlutleysi Kambodíu. „Það sem meira er“, sagði hann, „við viðurkennum núverandi landa- mæri Kambodíu en Bandaríkin ekki“. - FRAKKLAND Framhald af bls. 1 gera allt sem í hennar va'ldi stendur til að verja opinberar eignir og hagsmuni alþýðunruar. Einn úr hópi öfgasimnaima síð- hærður náungi, sem leal'lar sig stúdent, en virðist kominn yfir þrrtugt, sagði er hann ávarpaði þröngam hóp skoðaniabræðma fyr iir framan leikhúsið Odeon í dag: „Okkur likar ekki þessi heið- ur og við ætlium að breyta hon- um“, segir í AP-frétt. Umrnæli hans eru sögð lýsa betur en mörg orð þeirri óiku, sem nú ríkir rneðal stúdenta og verka- manina í Frakklandi. Annar ræðu maður sagði, að „beinar aðgerð- ir“ borguðu sig, og átti við það, að stjórnin iéti undan flestuim kröfum stúdenta eftir óeirðinnar í síðustu viku. Hiins vegair viirð- ast fáir verkamenn taka þátt í aðgerðum stúdenta, sem hvetja þá til að fara að daami þeirra. Fyrr í dag ráðfærðist Pompidou forsætisráðherra við samráð- herra sína, og áreiðanlegar heimildir hermdu eftir fundinn að stjórnin óttaðist að stúdenta- óeirðirnar mundu breiðast út til iðnaðarins og valda alvarlegri ólgu í landinu. f Nainites, Rouen og Le Havre lögðu verkfallsmenn undir sig þrjár Renaultverksmiðjur, sem eru í eigu ríkisins, og verk- smiðju í eigu Sud-Aviation. Verkamennirnir krefjast launa* hækkanna. 'Hundruð stúdenta gengu fylktu liði í kvöld til verksmiðju Renaults í Boulogne-Billan- court, sem verkamenn hafa lagt undir sig. Stúdentarnir segjast ætla að hafast við í verksmiðj- unni í nótt til að sýna samhug með verkamönnum. í yfirlýsingu sinni í kvöld sagði Pompidou að hann hefði sýnt sáttavilja sinn í verki með því að ganga að kröfum stúdenta um umbætur í háskólamálum og með því að láta handtekna stúd- enta lausa, en áskorunum hans um að friðar yrði gætt hefði ekki verið sinnt af öllum. Sumir reyndu að kollvarpa þjóðskipu- laginu og grundvelli franskrai menningar, og það yrði ekki lát ið viðgangast. Pompidou, sem las yfirlýsingu sína í sjónvarpi, sagði að de Gaulle forseti mundi flytja stúdentum boðskap er hann sneri heim úr heimsókn sinni til Rúmeníu eftir nokkra daga. - JAPAN Framhald af bls. 1 nálægt Aomori, urðu eiimnig bart úti. Varað við nýjum flóðum. Fyristi jairðskj ál'ftinn hófst kl. 9.45 að staðartÍToa (24.49 að ís- lenzkium tíma) og gætti áhrifa hans á Honshueyju norðanverðri og á Kyrrahafsgtrönd Hokkai- do, sem er nyrzta stóra eyja Japans. Kippurinn stóð í fjórar til sjö mínútiur og fódik flúði í ofboði úr húsum síruuim og ofsa- hræðála greip um sig. Eldair kviknuðu á mörgum stöðum og eyddu hundruðum húsa. 822 hús brumnu til ösku, eða atórskemmd ust og vaitn fliæddi irun í 466 hús. Þar við bættust svo mamin- Skaðar, v'egaSkemmdir sem ein- •angruðu mörg byggða'lög og slys á fóiki. i Anmair imeiriháttair jarðskjáliflti varð á sömu slóðum um 10 klst. síðar, kl. 10.42 að íslienzbum tkna, rétt í þann mund er dregið hafði úr ótta fólksins, en eng- iimn beið bana í þessum jarð- skjáiifta og tjón varð lítið. En japanska veðuristofain hefur var- að íbúa á 1.000 kílómetra lömgu svæði á austunströnd Japans við hættu á nýjum flóðbylgjum í kvöld. Jairðfræðimgair segjia, að ef j'arð skjállftinn hefði átt upptölk eín á þéttbýilu svæði hefði tjónið getað orðið engu miinna en í jarðskjálftanum mikla 1923. En jarðskjálftinm í dag átti upptök sín um 40 krn umdir sjávairbotni, undir Kymahiaifi, í um 150 kíló- metna fjartægð frá Erimohöfða á Hokkaido. Fannst í Tokyo. I bænum Aomori og fýllki, sem ber sarma niafln, biðu 32 bana og 11 er auk þess saknað. íbúar Aomori borgar eru 210 000. Með- atl anmamna bæja sem hart urðu úti í jiarðskjiálfltainum á Hofcka- ido eru Tomakomai, Hiroo, Urua kawa, Hakodate, Muraruin, Obi- hiro og Aisahikawa. Við Hachimoe strönduðu tvö skip á skerjuim. Að minnsta kosti 33 Idtil síkip, aðal'lega fiskibátar sukku eða rak á land með þeim aflleiðing- um að þau stárskemmdusit. Mikiiar skemimdir urðu á jám- brautalímum, 20 vöruflutninga- vaignar fóru út af sporinu í Musuichikawa og fimm eknneið- ir íónu út aí sparinu í Shiriuchi á Norður-Honshu. Ferðir lögðust niður á átta mikilvægum leiðum. í fllestum þeim bæjum og sveit um, þar sem jarðskjiáiftanna var vart, er nafmagmslauist og vaitnis- laiust. Víða mynduðust stórar sprungur eftir jarðskjálftama. 500 stúdentar voru í háskálla- byggingu í Hakodate er hún hruindi í jarðskjáHtanum, en flest ir þeirna komust ómieidlir út úr ‘byggiingunni. Jarðlskjálfltamraa ‘varð eininiig greiniillega vart í Tok yo, sem er í 800 km. fjariægð 'fná j'arðSkjálftasvæðinu, og 36 'hæða bygging í borgirani léik á 'neiðiskjallfi. í fréttum frá bærauim Obihiro á Austur-Hokkaido, sem er fjairri sjó, segir að margar birgðar- 'skemmur hafi hirunið tE gnuinna, 'vatnsleiðsiur sprungu og bifneið 'ar grófust undir húsum, sem *hnundu. Fyrsti j'arðskjálfltinn mældist 'í Berkelley í Kalifamíu, Björg- 'viin i Noregi og á möngum öðr- 'um stöðum. Flóð á Kúrileyjum. Að sögn Moskvu-útvarpsins ýkailll mikil flóðby'lgja á Kúril- 'eyjar, sem Rússar ráða, vegna 'jarðskjálftaniraa í Japain, og oLH 'hún talsverðu tjóni. í KaílifornLu í Bandiaríkjunum heflur verið vairað við fllóðbylgju og um 2.500 mannis í bæraum Crescent City hafa verið flliuttir á brott. - MINNING Framh. af bls. 22 hverjum jarðneskum bás og eru lítið umfram það að vera fyll- endur þess flokks sem þeir til- heyra. Mér virtist aldrei sem Jó- hanna ætti heima í einhverjum sérstökum hópi. Hún kom mér einna helzt fyrir sjónir sem ferðalangur, er tekur sér gist- ingu á „Hótel Jörð um stundar- sakir. Hún óttaðist aldrei það, sem koma skyldi. Þvert á móti virtist hún skoða þann heim, er við þekkjum sem áningarstað í ríki eilífðarinnar. Ég gleðst yfir því að hafa átt því láni að fagna að kynnast Jó- hönnu Linnet. Ég veit, að þann sem leggur gott til allra mála getur ekkert illt hent. Gísli Sigurkarlsson. Noidmonslaget — 17. maí Nordmannslaget í Reykjavík heldur 17. maí skemmtun sína í Þjóðleikhúskjallaranum í dag og hefst hún með borðhaldi kl. 19:30. Dansað á eftir. Allir Norðmenn og Noregs-vinir velkomnir. STJÓRNIN. Nauðimgaruppboð annað og síðasta, fer fram í húseigninni nr. 6 við Básenda, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Krist- jánssonar, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21. maí 1968, kl. 2 síðdegis. Kr. Kristjánsson, setuuppboðshaldari.. Hefi kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í blokkum í Fossvogi. Sverrir Ilermannsson, Skólavörðustíg 30, sími 20625, kvöldsími 24515. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 23. tfbl. Lögbirtingaíblaðs 1968 á BaLdursgötu 26 B, þinigL eign HuiLdu Björns- dóttirr, fer fram eiftir krafu Agnars Gústafssonair hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudágiinn 21 .maí 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*10D BJARNI BEINTEINSSON HDL AUSTURSTRÆTI 17 ÍHÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.