Morgunblaðið - 17.05.1968, Side 22

Morgunblaðið - 17.05.1968, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 19W. 22 Sigurður Sigurðsson Sigurður Sigurðsson Bolungarvík - Kveðja Kveðja Á MORGUN verður til moldar borinn Sigurður Sigurðsson frá Hælavík — æskuvinur og mág- ur, og langar mig að senda hon- nokkur kveðjuorð þó fátækleg verði. Ég ætla ekki að rekja ævi- sögu hans, heldur aðeins minn- ast örlítið á það sem ég þekkti bezt. Sigurður var með afbrigðum vel gefinn maður bæði til handa og anda, og jafnan var gott að leita til Sigga eins og við köll- uðum hann í daglegu tali, hann leysti jafnan úr öllum þeim t Guðmundur M. Sigurgeirsson andaðist 14. þ. m. að heimili sínu Hvassaleiti 16. Aðstandendur. vanda sem fyrir hendi var með góðvild og samvizkusemi. Hann stóð aldrei á strætum og gatna- mótum að hrópa hvað hann gæti eða gæti ekki, og vildi heldur ekki að aðrir gerðu það. Hann hafði löngum andbyr ör laganna í fangið. Síðustu 16 ár ævi sinnar var hann við rúmið og í því, en andlegt þrek þessa manns bilaði ekki og mun þar hafa valdið ekki sízt hans sterka guðstrú. Jafnan logaði sá mikli trúareldur í sál hans að jafnvel ég og aðrir sem efagjarnir vor- um hættum að vera það þegar við sátum við bjarmann frá þess um trúareldi. Nú er jarðlífsganga hans á enda og hann kominn á fund Drottins síns og frelsara siem nann hafði leitast við að feta sem næst þeim vegi sem hann hafði bent honum á frá barn- æsku. Sigurðar mun ávallt verða get ið sem góðs manns af öllum sem þekktu hann. Ég vildi óska öllum börnum hans og eigin- konu, að þau geymdu minningu hans í góðu og siðsömu hjarta. Guðmundur Guðnason Hrafnistu. Sigurður Sigurðsson fórst með m/b Heiðrúnu frá Bolungarvík. Fæddur 9/7. 1951. Dáinn 5/2. 1968. Heyrið gnýinn, hamtför lofts og lagar, langar þungar stunur brims við strönd. Hríðar valdið kalt um kletta flagar. Kingi þrunginn tjóns og voða biltir fleyi boðar æf:grönd. lyftir hátt til himins heljarboða. Hve óvænt dauðans kaUið kemur stundum og kastar dimmum sbugga fram á veg. Og hjörtun flaka í sórum sorgar undum, er sökkva í djúpin fley með hraustum drengjum og vinir hverfa í hafdjúp ægileg. Og storrraur syngur helsöng hásum strengjum. Því er erfitt að trúa, en satt er það samt að hann Sigurður okkar er fa*rinn, og ástvinahópurinn saknar hans sárt hann er sokkinn í heldimman marinn. Og kallinu mikla hann hefur nú hlýtt og heim er hann kominn um sæinn frá siglingar nauðum í norðan stórhríð úr nótt, inn í eilífan daginn. I Og foreldri og systkina hópurinn hans með hjartnanna titrandi strengi, og amma á Kleifum og afiv um sárt nú eiga að binda svo lengi. En full eru hjörtun af þökkum tffl þín fyrir það allt, sem gefið þú hefur af gleði og barnslegum ástúðar yi; sem um þína minningu vefur. Þá vinurinn hverfur, sem ástvinur ann er eyðan svo stór hverju sinni, en minningum raðað í rúmið hans er og rilfjuð upp hjartfólgin kynni. Og minningia safnið er blikandi bjart um blessaðan hugljúfa drenginn og þaðan í hjörtun og hugiha enn, er huggunin dýraista fengin. Það varð allt svo Mjóðlátt er helfregndn barst, sem hörpunnar slitnaði strengur og ómurinn litrandi í sorginni sveif og sólin hún skein ekki lengur. En er ekki bjartast um æfina þá, sem ung tekur síðasta skrefið og óháð í fegurð um eilifðir má sitt æskunnar fuUkomna stefið. t Maðurinn minn Oddur Jónsson andaðist í Landspítalanum mfðvikudaginn 15. maí. Fyrir hönd vandamanna. Ágústa Jónsdóttir. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlót og jafðarför móður okkar og fósturmóður Guðrúnar S. Oddgeirsdóttur. Anna Magnúsdóttir Guðrún M. Tulinius Jón Magnússon. t Móðir okkar Soffía Kristjánsdóttir, frá Fíflholtum, sem lézt í Sjúkrahúsi Kefla- víkur 13. maí siðastliðinn verður jarðsett frá Keflavík- lu-kirkju laugardaginn 18. maí kl. 3.30. Guðrún Sigmundsdóttir Kristján Sigmundsson. t Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigríðar Helgadóttur Hjarðarhaga 44 fer fram frá Neskirkju laug- ardaginn 18. maí kl. 10.30. Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á kristniboðið í Konsó. Fyrir hönd systra okkar og annarra vandamanna. Kristín Markúsdóttir Alda Markúsdóttir Eggert Theodórsson. Jóhcmna Linnet Minning SEGJA má, að ævikvöld Jó- hönnu Linnet hafi þegar verið runnið upp þegar ég kynntist t Biginmaður minn, faðir og tengdafaðir Sigurður Sigurðsson. frá Hælavík vehður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 18. maí kl. 13.30. Stefania Guðnadóttir, ________börn og tengdabörn. t Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir og amma Hedvig Dorthea Blöndal verður jarðsimgin frá Dóm kirkjunni laugardaginn 18. þ.m. kl. 9,30 f.h. Ingólfur og Ragnhild Blöndal Hjálmar og Ragnheiður Blöndal Anna Blöndal Hedvig A. Blöndal Ingibjörg Bl. og Alan Stenning Ágúst I. Sigurðsson Sigrún óskarsdóttir og barnabörn. t Móðir okkar Salome R. Sveinbjörnsdóttir verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkirkju ^gugard. 18. maí kl. 2 e.h. Magnús H. Kristjánsson, Bergþóra Þorbergsdóttir, Bryndís Kristjánsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Gísli B. Kristjánsson, Sigurbjörg J. Þórðardóttir, Helga E. Kristjánsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Elisa F. Kristjánsdóttir, Ingimundur B. Jónsson, Halla P. Kristjánsdóttir, Jónatan Einarsson. henni svo nokkru næmi. Ég get hins vegar ekki varist þeirri hugsun, að í ellinni megi oft greina manninn öllu skýrar en á fyrri æviskeiðum. Þá er stund- um eins og sjá megi, líkt og í spegli, svipmyndir liðinna daga og þá er einnig horft fram á veginn. Manndómsárin eru, fremur ellinni, æviskeið þess augnabliks, sem er að líða. Þó grunar mig, að Jóhanna hafi alla ævi séð öllu lengra en okk- ur hinum er gefið. Samræður t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Andreu Andrésdóttur. Börn, tengdaböm og barnabörn. t Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föð- ur míns Jóhannesar Bjarnasonar. Lára Jóhannesdóttir og fjölskylda. við hana beindust oft frá hinu hversdagslega að öðrum verð- mætum sem henni voru hug- leiknari. Frá mörgu kunni hún að segja og var jafnan fús til að miðla öðrum af fróðleik sínum. Okkur hættir gjarnan til að skipa fólki í einhvern sérstakan hóp og leggjum þá oft til grund- vallar þá stöðu, sem hver ein- staklingur hefur í þjóðlífinu. Flestir virðast eiga heima í ein- Framh. á bls. 25 Innilega þakka ég venzla- fólki mínu, systkinum og öðr- um vinum, sem glöddu mig með gjöfum og hlýjum kveðj- um á 75 ára afmæli mínu. Bið ykkur allrar blessunar. Anna Ólafsdóttir, FlateyrL Við trúum því vinur að vorið þitt eé í vaxandi gTóanda lengi og hamingjusól þín í hádegisstað og harpan með syngjandi strengi Og Guði sé lof fyrir ijósgeisla þá sem um ljúflingsins minningiu skina. Og dýrðlegt er ungum að deyja þá stund sem drottinn vor kallar á sína. J. G. Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna, nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeyt um á áttræðisafmæli mínu 7. maí sl. Guð blessi ýkkur öll. Matthildur Björnsdóttir Melhaga 18. Takið eftir - Takið eftir Bazar og kaffidrykkja að Félagsgarði í Kjós sunnudaginn 19. maí kl. 15. Kvenfélag Kjósarhrepps. Vöruflutningar Til sölu er Scania-Vabis vöruflutningabifreið árg. ’65 frambyggð, af fullkomnustu gerð. Lítið ekin og og með góðri yfirbyggingu. Nánari uppl. í síma 32 eða 28, Fáskrúðsfirði. Heyrnleysingjaskólinn vill taka á leigu kennslu- og heimavistarhúsnæði. Má vera í útjaðri borgarinnar eða nágrenni hennar. Nánari upplýsingar hjá skólastjóranum, sími 13101. Hafnarf jörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði heldur bazar í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 17. maí kl. 8.30. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.