Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 32
KSKUR
Suðurlandsbraut 14 — Simi 38550
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968
Alvarlegt ástand
á Austurlandi
Kaupfélag Héraðsbúa kjarnfóðurslaust
Egiilsstöðum, 16. maí.
ÁSTANDIÐ á Austurlandi cr
mjög alvarlegt vegna skorts á
fóðurbæti hjá verzlunum. Morg-
unblaðið hafði samband við Þor
stein Sveinsson, kaupfélagsstjóra
hjá Kaupfélagi Héraðsbúa, og
sagði hann að kjamfóðurbirgðir
kaupfélagsins hefðu klárast í
gær (miðvikudag). Kaupfélag
Héraðsbúa þarf að sjá öllu Fljóts
dalshéraði fyrir fóðurvörum, svo
©g Borgarfirði eystri.
Möðrudalsíjoll'
gurðar ruddir
Egilsstöðum, 16. maí.
BYRJAÐ verður að ryðja Möðru
dalsfjallgarða í fyrramólið tii að
opna samgönguleiðir á landi við
AiustuTland. Er reiknað með að
verkið taki minnst tvo daga.
— Ha.
Júlíana Sveinsdóttir. Lög-
reglan í Kaupmannahöfn leit-
ar nú fimm málverka eftir
hana, sem stolið var úr eigu
listmálarans Sigurd Swane.
Vélskipið HólmuT er á leiðinni
til fslands með kornvönu og á
það fyrst að afferma á Horna-
firði Oig fara þaðan tii Reyðar-
fjarðar, en vegna hafíss er ólík-
leigt að skipið komiist á þessar
hafnir. Til orða hefur komið að
bjarga þessu vandamáli með því
að fá ísbrjót til að aðstoða.
Þau s(kip, sem filytja vörur á
þessar ísahafnir og hafa Auist-
firðmgar futlan hug á að láta
rannsaka það mál, þar sem ekki
er líklegt að þetta sé síðasti ísa-
veturinn á íslandi.
Þessi vetur hefur orðið aiust-
fkzkum bændum dýr og eru þeir
margir, sem telja silg ekki geta
keypt tilbúinn áburð í vor án
þess að fiá til þess aðlstoð. Sagði
Þorsteinn kaupfélagsstjóri, að
það væri verzluninni hér ofviða
að standa undix meiri Mnum tii
bænda, en þeir þyrftiu peninga-
legrar aðstoðar við, ef þeim ætti
að takast að halda búrekstrinum
í horfinu.
Snjór er nú é lágiiendi á Hér-
aði, en kuMinn er það miki'U, að
hann tekur varla af, þó hér sé
sólskin upp á hvern dag. Skurðir
og lækir eru fullir af snjó olg
krapi og er það stór hætta fyrir
fé, þegar því verður hleypt út.
Bændur á Norðaiusturiandi ótt
aist nú mjög að þunfia að skera
niður bústofn sinm immam tíðar,
ef ekki baitmiar. — Ha.
Sauðburður er nú víðast hvar hafinn. Ekki er hægt að segja,
að móðir náttúra taki alls staðar mjög vel á móti lömbunum í
ár, en vonandi breytist það allt til batnaðar innan skamms. Þessa
fallegu lambamynd tók Ólafur K. Magnússon í Reykjavík í gær.
Flateyingar
fluttir út
Húsavík, 16. maí.
í VOR var aftur flutt út í Flat-
ey á Skjálfanda og eru þar 7
úthöld á grásleppuveiðum og þar
af 3 úthöld frá Hrísey. Seinna
var farið út en áformað var
vegna hafíss og erfiðlega gengið
að stunda veiðar vegna hans.
En á þeim þriggja vikna tíma —
á milli ísa, ef svo má að orði
kveða — sem unnt var að stunda
veiðar, fengust 320 tunnur af
hrognum.
I dag er eyjan öll umlukt haf-
ís, sem þó er alltaf á einhverri
hmeyfimgu með sjávarföOflium og
stórstreymi. Smávakir eru í ís-
inn og aðeins virðast þær meiri
í dag en í gær. Flateyingar eiga
nú undir ís þri'ðjung grásleppu-
neta sinna, en ekki er vonlaust
að þau náist, er ísinn rekur frá.
Þeir hafa nóg net til að hefja
veiðar aftur um leið og gefur,
Framh. á bls. 31
Ekki grundvöllur fyrir
karfafrystingu í sumar
- samkvœmt skoðanakönnun innan S.H.
EFNAHAGSSTOFNUNIN er nú
að framkvæma athugun á af-
komu karfavinnslunnar, en sam-
kvæmt skoðanakönnun meðal
frystihúseigenda innan Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna telja
frystihús í einkaeign sig ekki
Patreksfirðingar gera
út ó Grænlandsmið
ÁFORMAÐ er að tvö vélskip frá
Patreksfirði verði gerð út á
Grænlandsmið i sumar, Helga
Guðmundsdóttir, er fer til veiða
með þorskanet að vesturströnd
Grænlands og Þrymur, er veiða
mun á línu fyrir austan Græn-
Iand. Hér mun vera um nýmæli
að ræða með Helgu, en Þrymur
5 myndum Júlíönu
stolið í Danmörku
var gerður út til slíkra veiða í
fyrrasumar. Skipstjóri á Helgu
er Snæbjörn Árnason, en á Þrym
Hörður Jónsson.
Jóhannes Árnason, sveitar-
stjóri á Patreksfirði, tjáði Mbl. í
gær, að slíkar veiðar sem Helga
hæfi nú hefðu verið reyndar áð-
ur. Þorskurinn mun verða salt-
aður.
Þtá mun það nýmæli þar vegtra
að vélbáturinn Dofri, sem er um
100 smálestir ætlar á handfæra-
veiðar. Er hann nú í fyrstu veiði
ferðinni. Á handfærum hefur
fengizt allt að smálest á færi
Svo stór bátur hefur ekki áður
verið gerður út á handfæraveið-
ar frá Patreksfirði.
LÖGREGLAN í Kaupmanna-
höfn leitar nú að fimm mál-
verkum eftir Júlíönu Sveins-
dóttur, sem horflð hafa frá
heimili listmálarans, Sigurd
Swane í Odshéraði. Skýrði
danska blaðið Berlingske Tid-
ende frá þessu sl. mánudag.
Uppvíst er orðið um stór-
felldan þjófnað á málverkum
frá Sigurd Swane að undan-
Sigurd Swane er nú 83 ára að
aldri og hefur hann lýst því
yfir opinberlega, að hann hafi
aMrei veitt syni sínum heim-
ild til þess að selja málverk
eftir sig eða aðra, er hann
ætti í sinni eigu. Var það list-
málarinn sjálfur, sem kærði
son sinn um málverkastuld-
inn.
Þá hafa ýmsir listaverka-
förnu og er nú komið í ljós, að salar, sem keyptu málverkin
það var sonur hans, Henrik,
sem þar var að verki. Hefur
þetta mál vakið geysimikla
athygli í Danmörku og blöð
látið það mjög til sín taka.
af Henrik Swane dregizt inn
í málið, en hann heldur því
fram, að sumir þeirra hafi
ekki verið í góðri trú, er þeir
keyptu málverkin.
Bruni á
eyðibýli
ELDUR varð Mus í íbúðarhúsi
á eyðibýliniu Urriðakoti, sem er
ofain við Hafnarfjörð, í gær og
brann húsið til kaldrta koflia. Grun
ur leikur á að ungOingar hafi
kveikt í húsinu og biður Hatfnar
fjarðarlögregian þá, sem kynmu
að hafa orðið þarna mamnaferð-
ar varir, að gefa sig firam.
íbúðarhús þetta var mjög gam-
alit og skemmdist mikið í eldi i
fyrra.
geta tekið á móti karfa til vinnslu
í sumar. Frysthús í eigu bæj-
arfélaga munu hins vegar vinna
karfa sem fyrr. Nokkur hluti af
afla togaranna við Grænland að
undanförnu hefur verið karfi og
hefur hann verið tekinn til
vinnslu í Reykjavík, Hafnarfirði
og á Akranesi.
Guðmumdur H. Garðarsson full
trúi hjá S.H., skýrði MoTgun-
biaðinu frá því, að S.H. hefði
bafit samband við öll frystihús
imrnan simna vébanda og spurzt
fyrir um áæfilianir þeirria í sam-
bandi við karfavinnslu í sumar.
Niðurstiaðan varð sú, að firysiti-
hús í einíkaeign töldu sig ekki
geta framieiifit karfiafilök í sumair,
en bæjarútigerðarfirystihús tjáðu,
að þau myndu áfram tiaika á móti
kairfa til vinnsiu.
Söiumiðsitöð hiraðfryistihúsanna
snéri sér þá til ríkisstjórnairinn-
ar og tjáði henni að samkvæmt
þesisu vætri ekki grumdvöllllur fyr
ir karfiafrystingu í sumiar. Var
Efinahagsistofnuninni þá fiailið að
framkvæima aithugun á afikomu
karfavinnslunnar.
ÁstæðuTna.r fyrir þessu sagði
Guðmundur vera annars vegar
háan inn'iendan framleiðslukositin
að og hins vegar iágt markaðs-
verð á karfafilöbum erlendiis. Að-
alkarf am.arkaðir okkar eru í
Bandaríkjunum og Rússlandi og
sagði Guðmundur að vonamdi
ieystist mál þetrta á jákvæðan
hátt, því brýn nauðsyn væri, að
við gætum framlei'tt fryst karfa-
filök á þessa markaði í sumar.
Morgimbiaðið hafði sambamd
við Jónais Harialz, forstöðumainm
Efinahagsstofnunarinmar, en hamm
kvað of snemmt að segja nokkuð
um málið á þessu stigi
Eyrbekkingar byrjaðir
að setja niður kartöflur
- útlitið ekki gott, segir forstjóri
Grænmetisverzlunar landbúnaðarins
GARÐVINNSLA er nú stunduð
af kappi á Eyrarbakka og nokkr-
ir eru þegar byrjaðir að setja
niður kartöflur. Jóhann Jónason,
forstjóri Grænmetisverzlunar
Iandbúnaðarins, sagði Morgun-
blaðinu í gær, að hann vissi ekki
til þess, að byrjað væri að setja
niður annars staðar.
„Útlitið er ekki gott,“ sagði
Jóhann. „>ó ætti að geta rætzt
út málurn á Suðurlandi, ef tíð
batnar, en óhætt er að fullyrða að
á Norður- og Austurlandi er útlit
mjög sl’æmt, þvi þar er enn snjór
í byggð og mikill klaki i jörðu.
Hefiur gairðrækt og hrakað mjög
þar síðuistu áxitn, nema við Eyja-
fjörð — á Svalbarðsströnd og
nokkrum sitöðum öðnum — en
þó var uppskeran þar með
mitnnsta móti sl. haust.“
Þá sagðist Jó'hann vita til þess,
að búið væri að vinna nokkurt
garðland í Þykkvabænum, á
bökkum Hól'sáir, en þax er jarð-
vegur sendinn og þurr og bjóst
Jóhann við að byrjað yrði að
sotja þar niður feartöfliur mjög
brúðlegia.