Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur—H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Erna Skaug, Víkingarnir, Fjór- tán Fóstbræður o.fl. syngja Emile Prudhomme, Josef Gruber o.fl. leika frönsk harmonikulög og valsa eftir Josef og Johann Strauss. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Galdra-Loftur", tónlist eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit fslands og félagar úr Þjóðleikhúskórnum fljrtja: Páll P. Pálsson stj. b. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson Jón Sen, Jósef F. Rúdólfsson og Einar Vigfússon leika. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Schu- hert og Brahms Yehudi Menuhin og hljómsveit- in Philharmonia í Lundúnum leika „Harald á Ítalíu", sinfóniu fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Berlioz: Colin Davis stj. in 18.00 Rödd ökumannsins 18.10 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tóm- as Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Norsk tónlist a. „Kjæmpeviseslatten" eftir Har ald Sæverud. Filharmoníusveit in í Osló leikur: Odd Gruner- Hegge stj. b. Fjögur sönglög eftir Christ- ian Sinding. Kirsten Flagstad syngur. C. Serenade op. 5 eftir Edvard Fliflet Bræin. Fílharmoníusveit in í Ósló leikur: öivin Fjeld- stad stj. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla sögu (28). b. Sagnir úr Héðinsfirði, skráðar af Guðlaugi Sigurðs- syni á Siglufirði: Sigurbjöm Stefánsson flytur. c. Islenzk lög Guðmundur Guðjónsson syng- ur. d. Höfði við Mývatn Ágústa Björnsdóttir talar um nýbýlið og umhverfi þess. e. AuðkýHngar Jónas Guðlaugsson flytur er- indi, — fyrri hluta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svlpir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálms- son. Höfundur flytur bókarlok (19). 22,35 Kvöldhljómleikar: Sinfóniu- hljómsvelt fslands leikur I Há- skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Á efnisskránni er frumflutning- ur íslenzks tónverks, „Esju“, sinfóníu í f-moll eftir Kari O. Runólfsson 23.00 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. MAf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað- ur velur sér hljómplötur: Rögn- valdur Sigurjónsson píanóleik ari. 11.40 íslenzkt mál (endur- tekinn þáttur — Á.B.M.) 12.00 Hádegtsútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 15,00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt Um umferðarmál. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón: The Swingle Singers syngja nýj- ar útsetningar á lögum eftir Handel, Vivaldi og Bach-feðga. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur i útvarpssal: kenn- araskólakórinn syngur a. Skólasöngur Kennaraskóla fs- lands. b. Fjögur íslenzk þjóðlög: „Ég veit eina baugalínu", „Veröld fláa“, „Visur Vatnsenda-Rósu“ og „Krummavísa". c. „Tanzen und Springen" eftir Hans Leo Hassler. d. Canzonetta eftir Orazio Vecchi e. „Maíljóð" eftir Thomas Mor- ley. f. „Innsbruck, ich musz dich lass- en“ eftir Heinrich Isaac. g. „Slá þú hjartans hörpustrengi" eftir Bach. h. „Hljóða nótt“ eftir Beethoven. i. „Little David", negrasálmur. j. Drykkjuvísa", enskt þjóðlag. í. „Franziska", þjóðlag frá Búlg- k. „Spunavísa", þjóðlag frá Kata lóníu. m. „Activities", tízkulag fyrir tán aríu. inga eftir Russel-Smith. n. „Vorljóð" eftir Johann Strauss. 20.40 Leikrit: „Stúlkurnar frá Vit- erbo" eftir Gunther Eich Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Per Þýðandi: Briet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Goldschmidt.... Valur Glslason Gabriele..... Valgerður Dan Bottari .... Rúrik Haraldsson Angelica Bottari ...Þóra Friðriks- dóttir. Frúinter . Guðrún Stephensen Giraldi .... Baldvin Halldórsson Aantonia Kristín Anna Þórar- insdóttir. Luzia .... Solveg Hauksdóttir Aðrir leikendur: Þórunn Sigurð- ardóttir, Helga Kristín Hjörvar og Sigurður Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 20.00 Fréttlr 20.35 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.40 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.10 Ungt fólk og gamlir meist- arar Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur undir stjórn Bjöms Ólafssonar. 1. Fiðlukonsert opus 77, 2. þáttur, eftir Brahms. Einleikari: Helga Hauksdóttir. 2. Píanókonsert K-449 í ES-dúr, 3. þáttur, eftir Mozart. Einleikari: Lára Rafnsdóttir. 21.25 Dýrlingurinn fslenzkur texti: Júlíus Magnússon 22.15 Endurtekið efni: Alheimur- inn Kanadisk mynd um himingeim- inn og athuganir manna á hon- um. Sagt er frá reikistörnunum og sólkerfi voru og lýst stjörnu- athugunum visindamanna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Sæ- mundsson. Áður sýnd 16. apríl 1968. • 22.45 Dagskrárlok Deildarstjóri Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða deildarstjóra á skrifstofu sína í Reykjavík. Nokkur þekking á bókhaldi og reynsla í stjóm er nauðsynleg. Umsóknir sem farið verður með sem trúnaðarmál sendist skrifstofu Mbl. fyrir 21. þ.m. merktar: „Árvakur — 8664“. Sumard val arheimili Nokkur börn á aldrinum 5 til 8 ára geta fengið vist í Steinsstaðaskóla Skagafirði. Upplýsingar í síma 34872 í kvöld föstudag kl. 7 til 9. BJÖRN EGILSSON. OPIÐ I KVOLD HEIÐURSMENN Söngvari: Þórir Baldursson. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. OfHJTT 4AAAA Gítarar IViikið úrval - verð frá kr. 750,- HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, VESTURVERI. Viðskiptafræðingur með fjölþætta starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „8687“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. IMYTT í NYTT Gömlu dansarnir í kvöld BEZTA OG STÆRSTA DANSGÓLF BÆJARINS. Stereo LEIKA STJÓRNANDI: GRETTIR ÁSMUNDSSON. KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR í SÍMA 35936 ^ DANSAÐ Tll KL. 1 GÖIViLtJ DAIMSARIMIR „Forsetakynning" ( hlutlaust blað ) f dag kemur út vandað, fróðlegt og skemmtilegt blað helgað forsetaframbjóðendunum tveimur, Gunnari Thoroddsen og Kristjáni Eldjárn. Blaðið gefur upplýsingar, sem hvergi hafa birzt áður: ★ Myndir og upplýsingar um bekkjar- systkin og námsárangur beggja. ★ Stórfróðleg skilgreining á hinum 300 meðmælendum Gunnars Thoroddsen. ★ Ættingjar og venzlafólk beggja. ★ Stjörnuspá forsetaefnanna. ★ Nákvæm úrslit forsetakosninganna 1952. ★ Margt fleira. SÖLUBÖRN komið að Grettisgötu 8 (bakhús). Blaðið afgreitt frá kl. 10 í dag (föstudag). Há sölulaun. Útgefendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.