Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968. 3 j KENNSI*URÆKX, samtök kenn- ara til kjTiningar á nýjungum í skólamálum, héldu almennan fnnd í Lídó á sunnudag. AUs sóttu fundinn á fjórða hundrað manns, mest kennarar í Reykja- ■vik og nágTenni, og bar fundur- inn með sér, að mikill áhugi er nú á þessum málum ekki sízt innan kennarastéttarinnar. Helgi Elíasson, fræðsl u m álast jóri, og Árni Grétar Finnsson, form. fræðsluráðs Hafnarf jarðar, fluttu framsöguerindi um: Hverju þarf að breyta í íslenzkum skólamál- um? Að framsöguerindunum loknum báru fundarmenn fram fyrirspumir, en þeim svöruðu áhrifa- og áhugamenn, sem sér- staklega hafði verið boðið til fundarins. Þótti fundurinn takast mjög vel og í lokin kom fram ósk um, að annar fundur með svipuðu sniði yrði haldinn. Helgi Elíasson, fræðslumála- Nokkur hluti fundargesta í Lídó. Hinn mikli áhugi á skólamálum birtist í fjölmennum fundi í Lídó stjóiri, benti á, að auka þyrfti I íslands og bæta al'la aðstöðu verulega húsnæði Kennaxaskóla ’ hans, með það m,a. í huga, að skólinn útskrifaði kennara fyr- ir allt gagnfræðastigið. Auk þess benti Helgi m.a. á nauðsyn efl- ingu skólarannsókna, endurskoð- un námsiefnisins og lengingu skyldunáms til 16 ára aldurs, vegna síaukinna kratfna uim menntun æskufólks. Árni Grétar Finnsson sagði, að leggja þyrfti landsprófið nið- ur í núverandi mynd og var þeirri skoðun ekki mótmælt á fundinium. Þá taLdi Árni æski- legt að skólaskylda byrjaði ári fyrx, en nú er, og sagði að ailt skólaskyldunám ætti að fara fram á einu skólasitigi. Þá ræddi Árni einnig nauðsyn þess, að efla verknám og benti á, að gagnfræðastigið ætti að vera einvörðungu frjálst nám og ljúka með stúdentsprófi. Að loknum framsöguerindum var gert katffiihlé, en síðan bánu fundarmenn fram fyrirspumír. Meðal þeirra, sem þá tóku til máls, voru: Magnús Magnússon, skólastjóri, Þorvaldur Steinsson, kennari, Kristjián Friðorikssan, forstjóri, Hinrik Bjairnasort, kennari, Ástráðuir Sigurstein- dórsson, skólastjóri, Ingólfuir Þorkelsson, kennari, Geilr Wagae, mentaskólanemi og Þorvald- uir Ólafsson, landprófsnemi. Síð an svöruðu gestrr fundarins fyr irspurnum og tóku þá till máls: Gylifi Þ. Gíslason, Broddi Jó- hannesson, skólastjóri K.Í., Matt- hías Jdhannesisen, ri'tstjórd, Þór- arinn Þórarinsson, fyrnv skóla- stjóri og Jóhann S. Hanneisison, skóiameiistari að Laugarvatni. Fundarstjóri var Ásgeir Guð- mundisson, yfirkennari og setti hann fundinn með ávarpi, en fundarritarar voru Fáll Guð- mundsson, skólastjóri og Helga Magnúsdóttir, kennari. Helgi Elíasson flytur framsögu erindi sitt. Við borðið sitja Jón Freyr Þórarinsson, meðstjórna ndi, og Ásgeir Guðmundsson, for maður Kennslutækni, sem va r fundarstjóri. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Ferðamálaráðstefnan á Hornafirði um helgina HÖFN, Hornafirði, 20. maí. — Ferðamálaráðstefnan var sett í Sindrabæ á Höfn í Hornafirði kl. Bœjarstjórn Siglufjarðar á hátíðafundi: 10 fyrir hádegi á Iaugardag. Lúð- vig Hjálmtýsson, formaður Ferða málaráðs setti ráðstefnuna og flutti ársskýrslu Ferðamálaráðs. Fundarstjói var kjörinn Ágúst Hafberg. Samþykktir um íþróttamið- stöðvar úti og inni og fleira Siglufixði, 20. miaí Hátíðafundur var haldmm í bæjarstjóinn Siglufjairðar vegna 50 ára afmælis kaupataðarins og 150 ára afmælis hans sem verzl- umiarstaðar. Fundurinn hófat í Nýja bíó kl. 2, að viðstöddu miiklu fjölmenni bæjarbúa. Dag- skráraitiriði voru tvö. Forsetá bæj ainatjórnair Ragnar Jóhamniessom minmitist greindm afmæla. Og sam þykktar voru f jórar tillögur. Fyrsita tiiliagan var staðfestimg á gjörðum undirbúningsnefndar, sem ummið hefur að hiáitíðardag- skrá dagana 6. og 7 júflí næst- komandi. í öðru lagi var sam- þykkt til’laga um útgáfu á riti um Siglufjörð, sem Ingólfur Krist jánsson hefur tekið saman að til hliutan bæjarstjórnar Siglufjarð ar. Fjallar sú bók í stórum drátt urn um sögu Siglufjarðar, aMitfná landnámstíð til okkar daga og hetfur og að geyma nokkrar riit- gerðir um ýrnsa þætti úr sögu Sigliufjarðar eftir Kristinn heiit- imm Halldórsson, fyirrum kaup- mann hér. í þriðja lagi var samþykfct að koma upp gufubaðstofu í Sumd- höll Siglufjarðar,. Um sl. ára- mót var sett niður sérgert gólf yfir sumdlaugarbrúna og þannig Sköpuð aðstaða til hvers konar innamhússíþróttir og er gufubað stofan einn liður í að Skapa þarna íþróttamiðstöð fyrir sumd og innamhúsisíþróttir. I fjórða lagi var samþykkt að gefa íþróttabandailagi Siglufjarð ar nýlegt og rúmgott íbúðarhús- næði ásamt fleiri fasteignum á jörðinni Hóll, sem er við rætur Hólshymunmar framariega í firðinum. Þessi gjöf er framlag Siglufjarðarkaupstaðar til að sbapa á þessum sitað nokkurs konar miðstöð fyrir vetraríþrótit ir í byggðarlaginu. Þarna má með liitlum tiikostnaði skapa gott æfingasvæði fyrir skíðagöngu og koma upp nokkrum stökkpöllum og upplýstu skautasvelli. Þegar Siglfirðingum vex frekar fiskur um hrygg fjárhagsiega, koma þar jafnframt upp skíðalyftu og að- stöðu fyrir alpagreinar. Fyrir- hugað er að íþróttabamdalag ið sjái um þessar breytingar og rekstur þessarar íþróttamið- stöðvar. Þessar tillögur voru fluttar af bæjarfulltrúum ölium og töíluðu fyrir þeim fjórir bæjarstjórnar- ful'ltrúar, sinn úr hvorum bæjar stjórnarflokki og voru þær að lokum samþykktar með aitkvæð- um allra bæjarfulltrúa. Siglfirðingafélagið gaf 250 þús. Kaupstaðnum bárust fjöOmörg skeyti á þenmian fund, ma. frá forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirs- syni, forsætisráðherra dr. Bjarna Bemediktssyni fyrir hönd ríkis- stjórmiarinnar, ambassador Dana á íslandi, Kronman, borgarstjór anum í Herling, sem er vina- bær Siglufjarðar og ræðismammi íslands þar, Sigurd Christiansem Landssambandi ísl. sveiitarfélaga heiðursborgara Siglufjarðar, Sig urði Kristjánssyni og fjölmörg- um öðrum, svo sem fyrrveramdi bæjarstjórum, núveramdi og fyrr verandi þimgmönnum Norður lands vestra og fjölda eimistakl- inga og fyrirtækja. Mestan fögn uð vakti skeyti frá Siglfirðimga- félaginu í Reykjavík, sem færði sinni heimabyggð 250 þús. krón- ur, sem verja á til menningar- starfsemi á staðnum eftir nánari ákvörðun bæjarstjómar í sam- ráði við stjórn Siglfirðingaféllags ins. Að loknum þessum hátíðafumdi eða kl. 4 var almenn mótitaka og kaffivéitingar í boði bæjarstjórn ar að Hótel Höfn og mættu þar n-okkur hundruð Siglfirðingar. Á sama tíma var kvikmyndasýn- ing fyrir yngstu borgaramia í Nýja bíó. Áð öðru leyti verður þessara afmæla fonmlega minnzt fyrstu helgi júlímánaðar eða nám ar tiiltekið 6. og 7. júlí, em þé Framhald á bls. 31. Framisöguerindi fluttu Ólafur Steinar Valdimarsson um Ferða- málasjóð, Hallgrímur Jónasson um ferðaleiðiir í óbyggðum, Gerð- ur HjÖTleiffsdóttir um heimilis- iðnað og minjagripagerð, Þór Guðjómsson um veiðimál, Gísli Guðmumidsson um lokun Al- mannagjár. Skipað var í nefmdir og störfuðu þær framan af degi á sunnudag. Fundur hófst að nýju kl. 2 og lauk ráðstefmunmi á sunudagskvöld. Um 50 manms víðs vegar að af landinu voru mættir til fundar. í igær var frumsýnd ný lamdkynn ingarkvikmynd. — Gunnar. Goðofoss slupp úr kvínni ú Húsnvík Goðafoss lagði af stað frá Húsa vík á laugairdag, en skipið hafði tafist þar í viku vegna íssins. Fór það ek'ki hina vemjuiegu siglimgaieið, heldur út með Samdi og KinmafjölLumum. K1 9 um kvöldið hafði Goðafosis komist út úr því vensta efir 7 klst sigl- imgu. Sagði fréittaritairi blaðsims á Húsavík að þar væri enn sami ísinn, og þó gott væri veður, kæm ist engimn á sjó. Goðafossi gekk svo sæmilega ferðin til Sigliufjarðar, en hélt síðan áfram vestur um. Er skip- ið var út af Skaga, kom Tryggvi Heligason og lieiðbeindi því gegm um versta ísinm. STAKSTEINAR Hvað er að gerast? t skrifum kommúnistablaðsins um starfsemi fylgismanna þess norður á Akureyri hefur enn komið í ljós hinn mikli ágrein- v ingur, er ríkir innan Alþýðu- bandalagsins. I Þjóðviljanum á föstudaginn segir einn af ritstjór' um blaðsins, að „Verkamaður- inn“ blað Alþýðubandalagsins á Akureyri gangi ,,jafnvei feti framar en Morgunblaðið“ i skrif- um sínum um kommúnistaselluna við Menntaskólann á Akureyri og starfsemi hennar. Vitnar rit- stjórinn í skrif „Verkamannsins" máli sínu til sönnunar og segir síffan, að það gegni furðu, að stuffningur við málflutning Morg unblaðsins um kommúnista á Akureyri skuli koma frá „mál- gagni Alþýðubandalagsins í Norð urlandskjördæmi eystra“, en síð- an spyr hann: „Hvað er að gerast á Akureyri?" Xelja verður, að afstaða „Verka ‘ mannsins“ tii starfsemi kommún- ista á Akureyri sanni betur en nokkuð annað, hvernig þar er i pottinn búið. í Alþýðubandalag- inu á Akureyri eru þeir menn, sem nánast samstarf hafa átt við kommúnista þar og hafa betur en aðrir haft aðstæður til þess að kynnast vinnubrögðum þeirra. En alþýðubandalagsmönnunum á Akureyri blöskrar síðustu aðgerð ir kommúnista og þeir hika ekkl við aff láta þá skoðun í ljós, enda þótt það kunni að vekja „við- bjóð“ kommúnista í Reykjavik. Ritstjóri Þjóðviljans blýtur að sjá, að það er þetta, sem er að gerast á Akureyri. Frökkum nóg boðið? Atburðirnir í Frakklandi und- anfarna daga vekja að sjálfsögðn mikla athygli, enda er hin öra þróun til upplausnar, sem þar hefur átt sér stað mjög athyglis- verð. Mótmælaaðgerðir stúdenta hafa breiðzt út og orðið að alls- herjarverkfalli, sem lamar allar samgöngur í landinu og nær allt atvinnulíf. Verkamenn hafa lagt undir sig atvinnufyrirtæki og stúdentar setzt að í húsakynnum háskóla og tekið stjórn þeirra í sínar hendur. Augljóst er, að ríkisstjórn Frakklands hefur í upphafi ekki gripið málið réttum tökum, en nú virðist landið algjörlega stjórnlaust, nema gripið verði tíl harðvítugra lögregluaðgerða. De Gaulle hefur verið við völd I Frakklandi í u.þ.b. áratug og vak ið á sér athygli fyrir furðulega afstöðu til margra mála einkum í samskiptum sínum við önnur*.- ríki. Hefur afstaða hans til Banda ríkjanna og Bretlands spillt mik- ið sambúð landanna við Frakk- land og ferð hans til Kanada og yfirlýsingar þar eru í ferskn minni. Þá hefur afstaffa hans til Atlantshafbandalagsins haft þær afleiðingar í för með sér, að Frakkar taka ekki lengur þátt í sameiginlegum varnarher banda- lagsins og höfuðstöðvar þess hafs verið fluttar frá Faris. Sem sagt stífni hefur myndazt í samskipt- um Frakka við nánustu banda- menn þeirra. Samskonar stífni hefur og náð að þróast innan Frakklands, sem lýsir sér í atburðunum þar síð- ustu daga. Frökkum finnst mælir inn fullur og taka lögin í sinar hendur, jafnvel stuðningsmenn de Gaulle á þingi hafa lýst því yfir, að þeir muni greiða atkvæðl gegn stjórn hans, þegar van- trauststillaga á hana kemur til at kvæða á næstunni. Virðist því stjórnarkreppa yfirvofandi í land inu, en forsetinn hefur heimild til þess að stjórna með tilskipunum. Fróðlegt verður að fylgjast með þvi, hvernig og hvort de Gaulle tekst að halda áfram ráðs- mennsku sinni í FrakkiandL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.