Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968. Geymsluhúsnæði óskast Viljum taka á leigu 80—100 ferm. lagerpláss með góðri aðkeyrsiu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „8606“. Veitwafólk! Veitingastofa í fullum gangi til leigu. Sala kemur til greina. Tilboð merkt: „Góður staður — 8607“ sendist Mbl. fyrir 25/5 — ’68. Nanðiin 2 ar uppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtimgablaðs 1968 á hluta í Hraunbæ 114, þingl. eign Rakelar Magnús- dóttur, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 24. maí 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðnngaruppboð Eftir kröfu skiptaráðandans i Kópavogi, verður bif- reiðin R-13849, (Peugeot) station 1964, talin eign þrotabús Þorvaldar Ásgeirssonar seld á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópa- vogs, þriðjudaginn 28. maí 1968 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús í Miðbænum. Húsið er stein- steypt tvær hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru stofur, eldhús og skáli. Á 2. hæð eru 4 herb. og bað. í kjallara er 1 herb. og eldhús, þvottahús og geymslur. 4ra herb. íbúð við Suðurgötu, útb. kr. 400 þúsund. Árni Grétar Finnsson, hdl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, simi 21920. SLÖKKVITÆ KI Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 a. Sími 18370. Til sölu er lítið notuð 37 hestafla Visconsin 4ra cyl. vél loft- kæld og einnig ónotuð 20—22ja hestafla continental (Red Seal) rafvél, 4ra cyl. vatnskæld með kúplingu. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu Mbl. í Keflavík, merkt: „897“ fyrir næstu helgi. Byggingalóðir í Hafnarfirði Á næstunni verður úthlutað fjölbýlishúsalóð við Suðurgötu, einbýlishúsalóðum við Grænukinn, tví- býlishúslóð við Flókagötu, og iðnaðar- og verzlunar- lóðum við Reykjavíkurveg og á Flatarhrauni. Umsóknir um lóðir þessar skulu sendar skrifstofu bæjarverkfræðings fyrir 26. þessa mánaðar. Eldri umsóknir þarf að endunýja. Hafnarfirði, 18. maí 1968. Bæjarstjóri. & 8ÍLAR ____ SÝIUiniGARSALUfi BÍLL DAGSINS. Mercury Comet árg. ’63, mjög fallegur og vel með farinn einkabíll. Rambler Classic, áirg ’63, ’64, ’65. Rambler American, árg ’65 Rambler Marlin, árg. ’65. Ford Fairlane, árg ’65. Ford Falcon, árg ’65. Chevy II Nova, árg. ’65. Chevrolet Impala, árg. ’66. Hillman Imp, árg. ’65, ’67. Reno R8, árg. ’63. Zephyr, árg. ’63, ’66. Cortina, árg. ’64. Opel Record, árg ’65. Skoðið bílana í sýningar- sölum. Bílaskipti möguleg. Mjög hagstæðir greiðslu- skilmálar. Húsnæði til leigu Þrjár efri hæðirnar og hluti af neðstu hæð hús- eignarinnar Brautarholti 18 eru til leigu. Nánari upplýsingar gefur: w VÖKULLH.F Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar: 12002, 13202, 13602. ------------------------------------------------------ ; Sýningaríbúðir að Hraunbæ 182-186 • RUNNMVND 2 0C3HXBAR Vegna mikillar aðsóknar sýnum við alla þessa viku íbúðir að Hraunbœ 182-186. íbúðirnar verða til sýnis á kvöldin frá kl. 7-10 VERK HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.