Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968.
23
Þessi mynd frá Akureyri sýnir nokkuð vel legu nýju veganna,
sem umferðin gegnum bæinn á að beinast um. Fremst á mynd-
inni má sjá Ráðhús bæjarins og Sjálfstæðishúsið, en austan þess
liggur Glerárgata. Hún verður framlengd og liggur austan
BSO í krikanum norðan hafnarinnar og að Skipagötu. Skipa-
gata lengist í suður þaðan sem Verkamannaskýlið stendur, yf-
ir bílastæðin og eftir uppfyllingunni, þar til hún sameinast
Hafnarstræti við gamla Timburhús KEA. Myndina gerði Hall-
grímur Tryggvason.
4500 MERKI
Framhiald aif bls. 10
á tveimur stöðum við Hafnar-
fjiairðarveginin, þ.e. á gatnamótuin
um við Vífiiastaðaveg ag við
Ungidiail. Á báðum þessum stöð-
'Um þurfa bílar nú að aika þvert
yfir hinia akreinima till að beyigja
inn á M'iðarigöturniair ag þá
þ'Uirfa þeir stað til að bíða á,
án þeiss að tir'ufia umferðinia um
Hafniarfjarðarveginin. Br verið að
breikba veginn til að veita silikit
rými.
Eins er unnið við veigimn upp
Ártúnsbrebbuna, þar sem gerð-
air eru tvær abreimar sunman
vegar. Þess má geta að ebki
greiðist umferðin út úr bænum
þarma verufega fyrr en Elliða-
árbrúin er breibkuð, sem vænt-
anlega verður bráðlega.
Þá verður nýju gjaldskýli kom
ið fyrir á Keflavíburveginum.
Verður það fiutt á miðju veg-
arirns, ag gjaldið innheimit á teið
foiá Keifiliavík en ebki til Kéfla-
víkur eins ag nú. Er nýja Skýl-
ið tilbúið og verður sett upp
fimmtudaginn fyrir H-dag. Þá
verður gengið í að fjarilægja
gamla Skýlið og flytja ledðslur.
Flytja gjaldheimtumenn í nýja
Skýlið nóttina fyrir H-dag.
— Við teljum að mest af verk-
efnunum, sem hægt er að fram-
kvæmia, séu leyst, sögðu þeir
Sigurður Jóhannsson og Jón
Birgir Jónsson. Sumis staðar eru
vegir á kafi í snjó, 'og merkin
til Austuiriiands iiggja einhvers
staðar föist í skipi veigna ísainis.
Við urðum að senda önmur í
flluigvél. En það sem hægt er að
flriamkvæma fyrir H-dag, hefur
þegar verið gert.
Aðalumferð framhjá miðbæ um
höfnina.
Stefán Stefánssan, bæjarverk
fræðingur, á Abureyri veitti
upplýsingar um framikvæimdir á
Akuneytri, sem eru meiri en
nobhurs staðar annars staðar urt
an Reykjavíkur. Liggja þær
einbum í því, að aðalumferðin
gegnum Akureytrarbæ verð
ur leidd fram hjá Ráðhústorgi
og miðbæmum. í stað þess að
þurtfa að aka inn í gegmum mið-
bæinn, þagair kamið er af þjóð-
vegimum inn í bæinn, er ekið
inn Glerárgötu að Stramdgöt-
uinini og inn á nýja götu, sem
liggur með höfninmi. En þeir sem
erindi eiga inn í bæinn, gerta
komizt þangað eftir fleki feið-
um. Sýnir meðfýlgjandi mynd
nakkuð ved legu þessara nýju
vega niður að höfnimrd ag með
höflnimni, þeir eiga að létrta á
umferðinni um miðbæinn. Verða
nýju göturinar teknar í notkun
á H-dag. Verður ekið í báðar
áttir eftir uppfýllingunni. Jiafn-
framit snýst umferðin við í mið-
bænium, þannig að nú verður
einsrtefnuabstur til suðurs í
Hafnarstræti.
Auk þessa verða notokrar
breytingar á umferð um Akur-
eyrarbæ. Nokkuð marigar göt-
ur verða gerðar að einstefnu-
akstursgötum, til þæginda fyrir
íbúana og vegfarendiur. Verða
flleiri aðalgötur í bænium ag
reynt að merkja görtur bertur en
hingað til. Eiruiig verður meiira
rrnáiað af ganigbrautum. Er mik-
iil viðbúnaður til kyrmimgar og
verður gefið úrt kort af bænium.
Formaðuæ umiferðararyggisnefnd
ar á Akureyri er Gísli Ólafs-
son, yfirlögregiuþjónn.
Umferðarkerfið endurskipulagt
í Keflavík sér Jón Sumairiiða-
san, bifreiðaeftirlirtsmaður, um
framkvæmdir vegna H-umferðar.
Hann tjáði okkur að umferðar-
nefnd Keflavíkur hefði gertt
nofckuð miklar umbætur í bæn-
um, aukið aðalgötur og ein-
Hrtefnuaksrtursgötur og fjölgað
mikið umferðamerkjum. Enver-
ið er að vinna að því að setja
upp merki. Aðalgötumiar gegn-
um Keflavíkurbæ eru Hring-
braut og Hafmargata og verða
dreifigötur út frá þeirn nú marg-
ar gerðar að aðalbrautum. Er
umferðakerfið þarma sem sagt
endurskipulagt. Á stöku hocravum
fara fram lagfæringar ag breytt
er stæðum fyrir aimenninigs-
vagna, sem aka til Reykjavíkur
frá Keflavík eða koma þangað.
Á öðrum stöðum á landinu
bafa víða orðið einhverjar
breytimgar vegna H-umferðar,
en mest er um breytingu á skilrt-
'um, sem fyrr er sagt.
©
Sdelmann
KOPARFMGS
KOPARRÖR
m
C|l
KUK
-.1) smG\m m
hri §k IM nm11
m mm
HVERGIMEIRA
ORVAL
•jvfcri
Laugavegi 178, sími 38000.
VEUUM ISLENZKTi
ÍSLENZKANIÐNAÐ
SMI
Þetta er merkið sem
tryggir yður beztu fötin
Föt hinna velklœddu.
FOT HF.