Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968.
19
- SÖR ÝMSUM
Framh-ald af bls. 16.
gripi. Kirkjubær hefur verið í
miklum og -góðum ten-gslum við
útlönd, einnig eftir siðaskipti og
hljóta kóngsbændurnir að -hafa
flutt þessa fall-egu muni heim til
Færeyja. Kóngsbændumir voru
valdaimilklir og oft menntáðir
ágætlega og báru skyn á fa-gra
ihluti.
— Þér h-afið sjálfur stjóm-að
rannsóknum á grunni sóknar-
'kirkjunnar í Kirkjubæ?
— Já. Dans-k-færeyski menn-
ingarsjóðinn styrkti þær nokkuð,
en að öðru 1-eyti var verkið -kost-
að af Lögþinginu. Gaml-a kirkj-
an var upphafl-ega dómikirkja
Færeyja. Hún er miklu eldri en
rústir Magnúsarkirkju. Að mínu
viti er hún enn dómkirkja okk-
ar, þó iað kirkj-an í Þórshöfn sé
kölluð það nú.
— Við kom-um niður á sand-
gólf, og -undix kómu-m var aska.
Þar hefur verið grafhýsi. Suður-
veggurin-n var úr tígulsteini.
— Va-r tígulsteinn fram-leiddur
í Færeyjum-
— Nei, stein-arnir eru inn-
fluttir frá Danm-örku, að því er
ég hygg, svoka-llaðir Flensborg-
arar. Við komumst einnig að því
m-eð nokkurri vissu, hvar itígul-
steinsigó-lf hafði verið. Aúk þess
fan-nst slangur af mynt, sem
sýndi að gólfið hefur verið lagt
ein-hvern tímia frá 1667—1710
það er að segja eftir siðaskiptin.
Þá fundust tvær kistur, önnu-r
var nokkuð skemmd. í kistunum
funjdust bein og biskupsbagall
með igullbúnum. Við gátum tíma-
sett kisturnar frá árinu 1260.
Undir kórnum f-undust og grafir
sennilega einnig biskupagrafir.
Við fundum ennfremur s'tein úr
norsfcum m-armara. Bg er þeirrar
skoðunar að steinninin hafi verið
reistur yfir Jóhannes Teuonicus.
Við uppgötvuðum einnig, að kór-
JUIt á sama stað
Notaðir bílar til sölu
Mercedes Benz 100, árg ’62
Mercedes Benz 180, árg. ’59
með nýl-egum mótor.
Willys jeep árg. 1967
með 6 cyl vél, overdrive,
spili og útvarpi.
Willys jeep árg. 1964
Si-nger Vogue árg. 1966.
Opel Station árg. 1964
Ramibler Cl-assic árg. 1963
Plymouth árg. 1966, einka-
bíll.
Sýningarsalur
[gili Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 116 — Sími 22240
VANDERVELL
~~~^Vé/a/e gur^y
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz '59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Síml 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
inn hefutr áður spannað yfir nær
helminig af kirkjulengd. Undir
var múrað gólf og auik þess
þóttumst við finna leifar fyrstu
kirkjunnar á staðnum.
— Ætlið þér að skrifa um þess
ar rannsóknir á gömlu kirkj-
unni?
— Ég býst við því. Þann 3.
september sl. gátum við vígt
hina endurbyggðu kir-kju og var
þátttaka -frá Norðurlöndun-um
mi-kil. Við teljum okk-ur hafa
náð að nokkru leyti hin-u upp-
runalega útliti kirkjunnar. Það
var skemmtilegur og annasamur
tími, meðan a-thuganirnar og
uppgröfturin-n stóð yfir. Ég bjó
þá í kóngsbænum, svaf í bisk-
upastofunni.
Sverre Dahl h-ef-ur gert allvíð-
reist um Norðurlönd og meðal
annars tvívegis heimsótt ísland.
SAMKOMUR
Stúkurnar Verðandi og
Dröfn halda fund í Góðtempl
arahúsinu kl. 8,30. Inntaka
nýrra félaga, gestur mætiir.
Rædd verða áfengis- og reglu
máL
Æ.T.
Þegar rannsók-num í Kirkj-uibæ
lýkur miun Svenre Dahl snúa sér
a-ð athuigunum á miðaldakirkj-
um færeyskum, en hann hefur
sérlega mikinn áhuiga á öllu því
sem að kirkjubyggingum lýtur.
Halldór Jónsson hf.
Hafn-arstræti 18. Sími 22170.
ÍBIIÐ
2ja—3ja herb. íbiið óskast sem fyrst. Helzt í Laug-
arneshverfi eða nágrenni. Tvenmt fullorðið í
heimili. Algjör reglusemi.
Upplýsingar í síma 32639.
Irniréítingasmíði
Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
og allt inn í íbúðina.
Trésmíðaverkstæði
Guðbjörns Guðbergssonar,
Sími 50418.
Afgreiðslustúlka
Stúlka vön afgreiðslu óskast frá 1. júní n.k.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 24. þ.m. merktar: „Snyrtivöruverzlun
— 5345“.
Bridgefólk!
f sumar verður spilað á hverju fimmtudagskvöldi
í Domus Medica og hefst keppnin n.k. fimmtudags-
kvöld 23. þ.m. kl. 20.00. Keppnisstjóri Guðmundur
Kr. Sigurðsson.
BRIDGESAMBAND ÍSLANDS.
Nauðimgaruppboð
sem a-uglýst var í 4., 6. og 8. tJbl. Lögbirt!inigablaðis 1968
á hlu'ta í Úthlíð 15, þingl. eign Gísla Friðbj arnarsonar,
fer fram eftir kröf-u Kr-istins Einarssonar hdl., Arnar
Þór hrl., Gj ald'heiimtunn-air í Reykjavík, Útvegisbanka
íslands, Benedikts Sveinss-onar hdl., og Harðar Einars-
sonar hdl., á eigninni sjáifri, föstudaginn 24. maí 1968
kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna
vanskila á söluskatti .
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður at-
vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í timdæminu,
sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðtmgs 1968, svo
og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa
gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt
áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem
Scania Vabis árg, 1962
pall og sturtulaus. Allur á nýjum dekkjum og í
mjög góðu standi. Verð 250 þús.
Upplýsingar í Vörubílastöðinni Þrótti, sími 11474
á skrifstofutíma.
StúJka óskast strax
vaktavinna, yngri en 25 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í síma 17758.
NAUST.
Til saíngurgjafa
Mikið af fallegum ungbarnafatnaði.
R. Ó. búðin,
Skaftahlíð 28, sími 34925.
Matsvein og háseta
vantar á m.b. Árna Magnússon til síldveiða.
Upplýsingar í síma 19433 og 7551 Sandgerði.
Vil kaupa
vel tryggð skuldabréf, til fárra ára, fyrir nokkur
hundruð þúsund krónur.
Tilboð merkt: „Viðskipti — 8691“ sendist til afgr.
Morgunblaðsins fyrir n.k. föstudag.
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil
nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. maí 1968.
Sigurjón Sigurðsson.
Til sölu hjá okkur
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon '
Hjörtur Torfason I
Sigurður Sigurðsson
Tryggvagötu 8, Rvík.
símar: 1-1164, 2-2801 og 1-3205.