Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1068. 29 (utvavp) ÞRIÐJUDAGUE 21. MAÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp V eðurfregnir. Tónleíkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleilcfimi Tónleikar. 8.30 Fróttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úx fomstugreinum dagblaðanna Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 10.05 Fréttir. 1010 Veður- fregnir Tónleifcar 12.00 Hádegisútvarp Dagslkráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- ulrfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les „Valdimar munk“,; sögu eftir Sylvanus Cobb (11) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Pete Danby og hljómsveit hans leika vinsæl lög frá 1966. Nor- man Luboff kórinn syngur laga- syrpu. A1 Caiola gítarleifcari og hljómsveit hans leika suðræn lög. Dusty Sprinigfield syngur gull- verðlaunalög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Maria Callas, Giuseppe Nessi, Nicola Saccaria, Eugenio Fem- andi, Elisabeth Schwarzkopf o.fl. syngja með kór og hljómsveit Scalaóperuhússins f Mílamó at- riði úr „Turamdot" eftir Puccini: Tulliö Serafi stj. 17.00 Fréttir Klassísk tóniist: Verk eftir Tjai- kovskij Leonid Kogan og hljómsveitTón listarháskólans í París leifca Fiðlu konsert f D-dúr op. 35: André Vandemoot stj. Hljómsveit leik- ur „Marche Slave“, JhonBamett stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin 18.00 Uög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jóns9on hagfræðingux flytur. 19.55 Tríó nr. 1 í Es-dúr eftirFram Berwald. Berwald-trfóið leikur. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Dan. Höfundur flytur (12). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Einsöngur: Bogna Sokorska syngur létt lög eiftir Alabiew, Grothe, Arditi, Delibes, Benedict og Weber við undirleik pólsku útvarpshlj ómsveitarinnar. 22.45 A hljóðbergi írski rithöfundurinn Frank O'- Conner les smásögu sína „My Oe- dipus Complex". 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MlðVIKUDAGUR 22. MAÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleifcfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daigblaðanna. 9.10 Skólaútvarp vegna hægri um ferðar. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 1025 Hljóm- plötusafnið (endurtekinm þáttur) 11.20 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagsfcráin. Tónleikar. 12.15 TU- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vlnnuna: Tónleikstr. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar rnunk" eftir Syvanus Cobb (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynmingar. Létt lög: Boston Promenade hljómsveitin leikur lög eftir Offenbaeh. Peter, Paul og Mary syngja nokfcur lög, einnig Caterina Valente. Winifred Atwell leikur á píanó, Ambrose stj ómar hljómsveit sinni og Mitch Miller stjórnar kór og hljómsveit. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Adagio fyrir flautu, hörpupía nó og strengi eftir Jón Nor- dal. David Evans, Jamet Ev- ams og Gísli Magnússon leifca með Sinfóníuhljómisveit ís- lands: Bohdan Wodiczko stj. b. „Guðrúnarfcviða“ etftir Jón Leifs með skýringum tón- skáldsins. Fílhaimoníusveitin í Ósló leikur. Einsöngvarar: Randi Brandt Gundersen, Bjame Buntz og EgU Nord- sjö. Stjórnandi: Odd Gruinjer- Hegge. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Jascha Heifetz, Israel Baker, William Primrose, Virginia Maj- ewski og Gregor Pjatigorsfcij leika Kvintett í g-moll (K516) eftir Mozairt. Jussi Björliingsyng ur I Camegie Hall 1 New Yotcfc 1958 lög eftir Sjögren, Peterson- Berger, Rakhmaminoiff og Ric- hard Strauss. 17.45 Lestrarstund fyrir litlubörn- in. 18.00 Rödd ökumannsins 18.10 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Lagt upp i langa ferð Hannes J. Magnússon fyrrver- andi skólastjóri fiytur eriindi um skólamál. 20.05 Sónata í f-moll fyrir klarí- nettu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Brahms. Egill Jónsson og Kristinn Gestsson leika. 20.30 Arnold Toynbee talar um Bandaríkin. Hinn kunni brezki sagnfræðing- ur svarar spurningum blaða- manins frá tímaritiniu Liíe. Ævar R. Kvaran sneri viðtalinu á íslenzku og flytur það ásamit Gísla Alfreðssyni. 21.20 „L‘Arlesienne“, svíta n r. 2 eftir Bizet. Fílharmomíusveit Berllnar leikur Otto Strauss stj. 21.40 Jómali hinn úgríski og ís- lenzk sannfræði Þorsteinn Guðjónsson flytur síð- ara erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf- ísnum“ eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum námsstj. les eigin þýðingu (2) 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjinvarp) ÞRIðJUDAGUR 21 MAÍ 1968 2000 Fréttir 20.30 Á H-punkti 20.35 Erlend málefni Umsjón: Markús Öm Anitonsson 20.55 Denni dæmalausi ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson 21.20 Þáttur úr jarðsögu Reykja- víkursvæðis (fyrrl þáttur) Þorleifur Einarsson, jarðfræðing- ur, sýnir myndir og segir frá 21.40 Enskukennsla sjónvarpsins 25. kennslustund endurtefcin 26. keninslustund frumflutt Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 22.20 íþróttir 23.00 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.30 A H-punkti 20.35 Davið Copperfield „Herforing inn“ Myndaflofckur gerður eftir sögu Charles Dicfcens, fimmti þáttur. Kymnir Fredric March. ísl. texti: Rannveig Tryggvad. 21.00 Bjamarey Mynd um nyrzta útvörð Noregs, Bjamarey, og um mennina sem þar hafa vetursetu, störf þeirra og tómstundagamain. ísl. texti: Guðríður Gísladóttir (Nordvision - Norska sjónvarpið 21.30 Jazz Sextett „Cannonball“ Adderley leikur. (Brezka sjónvarpið) 21.55 Huldumenn (Secret People) Myndin er gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk: Valentina Cortesa Serge Reggiani og Audrey Hep- bum. fsl. texti: Þórður Öm Sig- urðsson. Myndin var áður sýnd 20. apríl í vetur. 2325 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Á H-punkti 20.40 Á öndverðu meiði Umsjón: Gunnar G. Schram 21.10 Ölvun við akstur Mynd um barattuma gegn ölvun við akstur og um viðhorf fólks á Norðurlöndum til þessa vanda og aðgerðir gegn honum. fsl. texti: Benedikt Bogason Þulur Ásgeir Ingólfsson (Nordvision - Finnska Sjónvarp- ið 21.55 Á H-punkti Rætt er við Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, Sigurjón Sig urðsson, lögreglustjóra í Reýkja- v£k, og Valgarð Briem, fram- kvæmdas tj óra. 22.10 Dýrlingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon 23.00 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Á H-punkti 20.30 Pabbi Aðalhlutverk leika Leon Ames og Lurene Tuttle. fsl. texti: Briet Héðinsdóttir 20.55 H-tíð Skemmtidagskrá í tilefni umferð arbreytingarinnar 26. maí. Þátt- urinn er sendur beint xir sjón- varpssal að viðstöddum áheyr- endum. Meðal þeirra, sem fraim koma eru Bessi Bjamason, Bryn jólfur Jóhamnesson, Guðmundur Jónisson, Hljómar, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjömsson, Kristinn Hallson, Ólafur Þ. Jónsson. Óm- ar Ragnarsson, Ragnar Bjama- son og hljómsveit hans, Ríó tríó- ið, Róbert Amfirmsson, Stina Britta Melander og Þóra Frið- riksdóttir. Kynnir er Steindór Hjörleifsson. Þátturinn er gerður á vegum Framkvæmdanefndar hægrl um- ferðar. 22.25 Eroica Pólsk kvikmynd gerð árið 1957 af Andrzej Munk eftir handriti Jerzy Stawinski. Kvikmynd: Jerzy Wójcik Aðalhlutverk: Edward Dziawon- ski, Barbara Polomska, Leom Niemczyk og Kazimxerz OudzfcL fsl. texti: Amór Hannibalsson. 23.45 Dagskrárlok Vélritunarstúlka óskast á skrifstofu okkar nú þegar. Upplýsingar gefnar aðeins hér á skrifstofunni (ekki í síma) milli kl. 16—17 í dag, þriðjudaginn 21. þ.m. Tungumálakunnátta áskilin. Þær, sem aðeins eru að hugsa um sumarvinnu, koma ekki til greina. John Lindsay hf., Aðalstræti 8. Námskeið í hússtjórn Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4ra vikna nám- skeiða í hxisstjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi. Námskeiðin verða í júní og ágústmánuði. Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, dagana 21. og 22. maí, kl. 13 — 17. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun. Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, bakst- ur og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Fræðslustjórinn í Reykjavík. TIL SÖLU LAND ROVER Vel með farinn Land Rover benzín árg. ’66, klæddur með útvarpi og á alveg nýjum hjólbörðum, til sölu strax af sérstökum ástæðum. MATS WIBE LUND jr. Hraunbæ 34, sími 81177. Sumardvöl barna að Jaðri Tekið verður á móti umsóknum á námskeiðin mið- vikudag, fimmtudag og föstudag kl. 4—6 í Góð- templarahúsinu, uppi. AUGLÝSING um skoðun ökutækja 1968 Aðaiskoðun bifreið og annarra vélknúinna öku- tækja í Vestmannaeyjakaupstað 1968 fer fram dag- ana 13. maí til 10. júní n.k. á tímanum kl. 9—12 og 13—17. Skoðunin fer fram við lögreglustöðina við Hilmisgötu. Eigendum vélknúinna ökutækja ber að mæta til skoðunar með ökutæki sín, svo sem hér segir: Mánudaginn 13. maí: Bifreiðar V- 1 til V-50 Þriðjudaginn 14. maí: — V- 51 til V-100 Miðvikudaginn 15. maí: — V-101 til V-150 Fimmtudaginn 16. maí: — V-151 til V-200 Föstudaginn 17. maí: — V-201 til V-250 Mánudaginn 20. maí: — V-251 til V-300 Þriðjudaginn 21. maí: — V-301 til V-350 Miðvikudaginn 22. maí: — V-351 til V-400 Föstudaginn 24. maí: — V-401 til V-450 Þriðjudaginn 28. maí: — V-451 til V-500 Miðvikudaginn 29. maí: — V-501 til V-550 Fimmtudaginn 30. maí: — V-551 til V-600 Föstudaginn 31. maí: — V-601 til V-650 Þriðjudaginn 4. júní: — V-651 til V-700 Miðvikudaginn 5. júní: — V-701 — V-777 Fimmtudaginn 6. júlí: Bifreiðarnar á aukaskrá (sjúkra- og slökkvibif- reiðar) og ökutæki með skráningarmerkjum ann- arra umdæma. Föstudaginn 7. júní: Bifhjól V-10-01 til V-10- 16 og létt bifhjól V(R)-1 til V(R)-111. Mánudaginn 10. júní: Dráttarvélar og aðrar vinnuvélar V.d.-l til V.d. -60. Eigendur eða ökumenn skulu við skoðun fram- vísa skráningarskírteinum (,,skoðunarvottorðum“) ökutækja, ökuskírteinum og kvittunum fyrir greiðslu ábyrgðartryggingariðgjalda („skylduvá- tryggingar“) til 1. maí 1969. Við skoðunina ber að greiða bifreiðagjöld ársins 1968, séu þau eigi þegar greidd, en framvísa kvittun ella. Þá ber og að sýna kvittun fyrir greiðsla út- varpsafnotagjalds, ef því er að skipta. Athygli skal vakin á að ljósaútbúnaður ökutækja skal vera í samræmi við reglugerð nr. 18/1967. Vekja ber sérstaka athygli á, að ökutæki, sem eigi eru færð til skoðunar á tilgreindum tíma verða tekin úr umíerð, án nokkurs fyrirvara, hvar sem til þeirra næst, enda hafi viðkomandi umráða- menn ekki áður tilkynnt ástæður fyrir vanmætingu og þær ástæður verið metnar gildar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 7. maí 1968. Pétur Gautur Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.