Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968. s l- 12 Aukin hagkvæmni, aukin kunnátta, aukin þekking — eru höfuðverkefni í ísl. atvinnurekstri — Frá fundi Vinnuveitendasambandsins Aðalfundur Vinnuveitendasam bands fslands hófst kl. 14.0 20. maí að Hótel Sögu í Reykjavík. Formiaður vinmuveitendasam- bandsins Kjartan Thors setti fundinn. f upphafi mirmtist hann, Bgils Vilh j álimssorbar, forstjóra, og Geirs Tharsteinssonar útgerðar- manns, sem látist haifa á áriniu, ein þeir hafa báðiir átit sœiti í stjórn Vinmiveitendasaimbands ís lamds um langt árabii og sýmt mikimi áhuga á félagsstarfsem- inmi. Risu fundarmenn úr sæt- uim í virðingar- og þakkarskyni við hima látnu. Formaður bauð fundiarmenn veikomna til starfa sérstaklega þá, sem komnir eru utam af iandi sumir um langan veg. Fundiarstjóri var kjörinn Bene dikt Gröndal, varaformaður Vinniuveitendaisambandsinis en fundarritari Guðjón F. Teitsson Björgvin Sigurðsson hrl., fram kvjstj. Vinnuveitendiasambandis- ins gerði grein fyrir starfsemi sambandisirns á liðmiu stiarfisári og kemndi þar margra grasa. enda eykst starfsemin ár frá ári. Björgvin Sigurðssom sa,gði með al anirnars: „Höfuð viðfamgsefnið í ísiemzk um efnahagismálum sáðan við héild um síðasta aðalfund Vimmuveif- End'asambands íslands hafa ver ið eirfiðleikar atvinmu/veigamna og þá einikiainilega útfliutningsatvimmx veigammia, sem eims og bummugt er orsökuðust fymst og fremist af verðhruni á aðalúttflutnimigsvör- um iamdsmamma, minimkamdi atfla- magni og síaukmum framleiðslu- kostmaði“. * „í kjölfar gemigistfellimgairinmar Joomu margvíslegar ráðsitatfainir og þar á meðail lög þair sem flelri voru úr gildi ákvæðin um nýjar verðlagsuppbætiur á kaup frá 1. desember s.l-, nema samið væri um ammað mílli stétbartfélaga og saimttaka vimmuveitenda. Þebta at riði snertir starfsemi Vinnuveit endasambandsins beirut og kem ég að því síðar. Ég bel í sjál'fu sér réít að um verðlaigsuppbót á kaup séu garð ir saimnimgar eins og um önnur kjör á mil'li aðila vimnumark- aðarins en sllákrt sé ökiki ákveð- ið með lögum. í því sambamdi vii ég þó undirstrika, að við það vex vamdi og ábyrgð samrtaik- amna. Ur þeirri orrahiríð sem atf þessu leiddi í marzmámuði s.l. fUllyrði ég að vinmuveitendasam Ibökin komi öfllugri en nobkru sinni fyrr. Hitt ber að hamrna, að lauirrþegasamtökin sýndu ekki þann þroska, sem gera hetfði nrátt kröfu til þeirra um, er þau kröfðust fuilra bóba vegna verð hækkana, sem gengisfeMimgin hafði í för rmeð sér og beittu víð- ibæfcum verktfölflum til þess að málgast það takmark. Samnimgar þeir, sem gerðir voru að atflöknu marzverkfallinu eiga eftir að verða íslenzku atvinnulifi þung- ir í skauti þó umtalsverður atf- Sláttur fengizt frá upphafle-gum kröfum verkalýðsfélagamna." „Ég vil einnig benda á að þeir, sem þátt tóku í verkföUium í 15 daga verða ekki búnir að vinma upp tekjumissi sinn með þeim verðlagsuppbótum, sem umfram eiru það, sem vinmuveitemdur buðu fyrir verktfall, fyrr en í byrjun næsta árs, en ómæld verð mæti fóru í súginn og þjóðar- tekjurmar 1968 verða mun laagri en ella“. „Vinnuveirtendasambandið er nú orðið ötflug samtök, sem eng- in getur gengið framhjá, þó verkaiýðshreyfingin batfi m.a. í marzverktföllunum sýnit kliunna- lega tilbuirði til að kijúfa þau, sam að sjálfsögðu ekki tókst, til burði, sem ættu að heyra fortíð inni tiL Um verktfallið sjáltft er það að segja, að það var ekki háð til þess að knýja fram kröf-una um, að verðlagsuppbót skyldi greidd á kaup í framtíðinmi, því að á það var faliist fyrir verkfali, hefldur um það, hversu mikið atf verðhækkunum þeim, sem statfa atf gengisfellingunmi skyldi vera óbæitt þ.e.-a.s„ hversu mörg ai þeim 10 vísitöiustigium, sem reifcn að var með kærnu tii hækkunar til 1. desember n.k„ Skyidu faála óbætt. Ég vii undirstrika þebta vegna þess, að ýmsir hafa haldið því fram að barizit hatfi verið um principmál í sambandi við fram- tíðarskipan þessara má’La, en svo varefcki". „Ég tefl mjög nauðsymlegt, að athugun verði hr-aðað á hvern hátrt við getum tengzt Efba, hvaða aðlögunartíma við getum fengið ojs.frv. og það, sem fyrst vegna þess, að það óvissuásbamd, sem nú er ríkjandi um þessi mál ger- ir fyrintæfcjum mjög ertfibt um tmdirbúning að því, að þau verði fær um að taba þábt í þessu samstarfi". „Höfuð verketfnin í íslenzfcum atviinnurefcstri í dag með tilliti til aifkom-uerfiðteikianna og vænit antegrar aðildar íslands að Frí- verzl-un ar-banda'Iaginu (Etfta),er aukin hagkvæmni í refcstæi, auk- in verfckunniáárta og sí aufcin þefcking og hæfni stjórnenda fyr irtækj-a. Án þess að mikið ávinn isrt í því efni er erfiðað til Mtils, en undir árangrinum er framtíð fyriritæfcjianma komin“. Björgvin drap á að innan tíð- ar yrðu skrifstofur sambandsins flubtar í ný og vönduð húsa- kynni að Garðastræiti 41 og myndi þá ölll starfsaðstaða sam- bandsins breytast mjög til batn- aðar. Úr srtjóm Vinnuveitendasam- bandsins gengu þessir menn: Benedikt Gröndal, Einar Gísla- son, Grímiur Bjarnason, Kristján Jóh. Krisrtjámsson, Sveinn Guð- mundsson, Birgir Einarsson, Þor valdur Guðmundsson, Fin-nbogi Guðmun-dsson, Óiafuir Jónisson, Sandgerði, Tómas Vigfússon, Gunmar Guðjónsson og Guðjón Einarisson. og voru þeir all'ir end urkosnir og til viðbótar Guð- mundur Einarsson, verktfr. en allls eru nú 38 í stjómimni. Endurskoðendur voru endur- kosnir þeir Oddur Jónisson og Jón E. Ágústsson. Þá fóru fram nefnd-arkosning- ar: I allsherjarnefnd voru kjöm- ir: Kjartan Thors, Jónas Jóns- son, Óskar Gísiason, Sveinn Guðmiundsson frá Seyðisfirði. I nefnd sem fjallar um afstöð- una til Efta: Gunnar Guðjóns son, Jón H. Bergs, Sveinm Guð- mumdssom, alþm„ Ánni Aimason frá A-kureyri, Ólafux Guðmiunds son, ísafirði- I nefnd sem fjallar um vinnu- löggjöf: Renedikt Gröndal, Vil- hj-álmiur Jónsson, Stefán Bjöms- son, Gissur Siguirðssom, Ámi Brynjólfsson. „Skúlptúr er utandyralist" Asmundur Sveinsson 7 5 ára í gær Asmundur við eitt nýjasta verk sitt: Ljóðið við rokkinn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) . 1 ÁSMUNDUR Sveinsson, myndhöggvari, átti sjötíu og fimm ára afmæli í gær. Þeg- ar Mbl. hitti listamanninn við heimili hans, var hann að sýna nokkrum vinum sín- um eitt nýjasta verk sitt. Það heitir „Ljóðið við rokkinn", og hefur hann nýlokið við stækkun á því og þegar vegir batna, verður það flutt norð- ^xr að Laugum í iÞingeyjar- sýslu og sett þar upp. — -Hvað ég hef verið að fást við annað? Ég hef nú til dæmis unnið við stækkun á styttunum, sem þið sjáið hér á blettinum, það eru Sonar- 4grrek, Helreiðin og Tröllin í fjöllunum. Ég er miklu ánægðari með þau í stækk- aðri gerð. Og raunar er ég þeirrar skoðunar og er sífellt að reyna að koma henni inn hjá íslendingum, að skúlptúr er utandyralist, á sama hátt og arkitektúr, og því verður hann að vera stór. — Og ég hef unnið við ým- islegt fleira, ekki alls fyrir löngu var verk mitt „Bókvit- ið verður ekki í askana lát- ið“ sett upp við félagsheimil- ið í Aratungu. Og nýlega hef ég lokið við „Fljúga hvítu fiðrildin". Ég hef gaman að trölla- og barnavísum og sæki gjarnan efni þangað. Þetta eru svo algerar andstæð ur og gott til að vinna úr þeim. — Ég held að við megum heldur ekki gleyma því, að það verður að vera húmor og líf í listinni. Við verðum að fá að leika okkur dálítið og gera að gamni okkar, ekki vera svona skelfing hátíðleg og alvörugefin alltaf. Það sligar okkur alveg. Ný bók um ísl- enzka jarðfrœdi Á vegum Máls og menningar hafa nýlega komið út tvær bæk nr, annars vegar Jarðfræði eftir Þorleif Einarsson, jarðfræðing og hins vegar Viðreisn í Wad- köping eftir Hjálmar Bergmaní þýðingu Njarðar P. Njarðvík. í bók Þorteifs Einiarasoniar, Jarðfræði, saga bergs og lands er mja. fjailiað um venkanir jarð eilds, jarðskjálfta, frosrts, jöfcLa, vatmsafla, vinds og sjávar, að Á fundi Vinnuveitendasambandsins. í ræðustól er Björvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Aðr- ir talið frá vinstri: Benedikt Gröndal, Kjartan Thors, Ottar Möller, Ingvar Vilhjálmsson, Sveinn Guðmundsson og Gun íar Guðjónsson. því er segir ó fcápu bðfcarinniar og þar sbendur einmig, að sam- verfcanir þessana atfLa eéu hvergi jatfin augljósar og hér á lamdi, emda sé íslamd einstæð k-ennslu- og ranmsófcnarstöð í jarðtfræði. Lemgsiti katfl-i bófcarimnar fjaMar -um jarðsögu íálands, gerð bergs, móbun iandslags, hreytimgar á lofitisliagi og gróðurtfairi. Bókin er jötfnium hömdum hugsuð sem bandbák ag yfirlitsrit við al- þýðuhæfi. f efltirmálla höfundar bófcar- imntar fcemur frarn, að um fjög- unra árabuga sfceið hatfi Jarð- fræði Guðmumdar G. Bárðarson ar verið eina yfiirlitsriitið og henmisiubókin í almenniri jarð- fræði og jarðsögu, en hún kom fyrst út 1921 og hetfur efcki ver- ið endurbæbt síðan 1927. Segir Þorl-eifur Ein-asson, að útgátfa nýs ytfiirfliibsriits um jiairðfræði haifi fyrir liöngu verið orðin tímabær. í bðkinni etru á þriðja hiundrað 'ljósmynidir og skýrinigamyndir, sem gera hana auðveldari aítestr ar, og skýra eifnið Ijóslega. Á toápusíðu bókarininar Við- reisn í Wad'köpimg, segir um höif umdinm Hjalmar Bergman, að hainn sé eimn hinn frumtegiasti í hópi sænskra sagnasfcállda. Hann Þorleifur Einarsson fæddisit áirið 1883 og lézrt 1931, en haifði þá Skrifað 24 bæfcur. Konur slasust í drekstri í GÆR varð Ibifreiðaárefcsbur á gabniamótium Sóteyjangöitiu og Hringbrautar. HLutu tvær kon- ur, sín úr ihvorri bifreiðinni, 'h-ötf- úðhögg. Sigríður Bened-ifctsdóttir var fllutt á Slysavarðstotfuna og síða-n heim. En Þorfbjörg Leifs var flutt á La-ndspiítaLamm á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.