Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK, 21. MAÍ 1968. 7 Klasa við IMývatn rvíburaklettur í Mývatnssveitin mun aS allra dómi vera einhvert fjöl- skrúðugasta náttúruskoðunar- svæði landsins. Þar er eigin- lega alit að sjá og finna milli himins og jarðar. Þessi orð mín eiga engu að síður við mann- fólkið í þeirri sveit, en af því hef ég haft gömul og ný, en alltaf góð kynni. Hótel Beynihlíð við Mývaitn hofur nú fyrir nokkru gefið út my n dsk reyttan bækling um landið I kring um sig. Mynid- imai eru í litum, teknar af Mats Wibe Lund, jr. af mikiHi smökkvisi. Textimn er prentað- ur á mörgum tungumálum, enda fyrst og fremst ætlaður til land- kynningar erlendis. Myndiin, sem hér biirtist til hliðar er frá Kálfaströnd, og sýnix hún ann an tvíburaklettinn sem raunar ailltaf er verið að mynda og ekki að ósok j u. Landsvæðið 'þarna heitir KLASI, og þegar ég síðast gekk þar um troðn- ar götur í fylgd með ágætum vini mínum til margna ára, hon um Valdemar Halldórssyni, sál- uga bónda á Kálfaströnd við Mývatn, sagði hann: „Sérðu nefnilega, að þessvegna lieiði ég þig hingað í KLASA, að þegar ég fékk bráðkvedduna um ár- ið, var dauður, sá inn í Hirnma- ríki, þótti mér þar enginn stað- ur jafnifaliegur honum KLASA. Þetita máttu bóka eftir mér, hvar og hvenær, sem þig lyist- Annar tvíburaklettanna I Klasa. staður, sem jafnvel sé að sumu leyti fremri gulum ökrum Himnarikis og er þá til stórs og göfugs jaifnað. Hótel Reynihlíð á þakkir skil- ið fyrir baekling sinn, fyrir það að benda fólki á, hvílítot gózen- laind Mývatnssveitin er. — Fr.S. MENN 06 i miíFNi Valdemar á Kálfströnd er geniginin og er allur, en þessi orð geymi ég, að KLASI við Kálfaströnd hjá Mývatni sé sá Laugiardaginn 18. maí voru gef- iin saman í hjónaband af séra Þor- .steini Björnissyni, ÚlJln V alihorg Þorvaldsdóttir og Svavar Sigurðs- son, véivirki, Heimili þeima er að Háaleitisbraut 46. 4. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband af Sr. Kristjáni Bjarna- syni Reynivöllum ungfrú Hulda Þorsteinsdóttir og Aðalsteinn Grímsson. Heimili þeirra er að Eilífsdal í Kjós. (Nýja myndastofan) 4. mal voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Kat- rín Eiríksdóttir og Helgi Karlsson Stóragerði 26. (Barna-og fjölskylduljósmyndir) Laugardaginn 13. apríl voru gef- in saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Hólmfríður Jónsdóttir og Jón Guðmundsson Skipasundi 67. (Barna- og fjölskyldu ljósmyndir) 12. maí voiru gefin saman íhjóna- band í Dómkirkjunmi af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ingunn Erla Ste- fánsdóttir og Þorgeir Logi Áma- son. Heimili þeirra er að Þing- holtsbraut. 27. Loftur h.f. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kil. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Bjami Herj ólfsson er vænitanlegur frá NY kl. 0830. Heldur áfram til Glasgow og Londion kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Londöm og Glasgow kl. 0015. Heldux á- fram tiil NY kl. 0115. Vilhjálmur Stefánsison er vænitamlegur frá NY ki. 1000. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 1100. Er væmtamlegur til baka frá Luxemiborg kQ, 0215. Heltd ur áfram til NY kl. 0315. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reýkjaivík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvölid til Reykjavíkur. Blikur er á Austfjarðarhöfnum á norðuirlieið. Herðubreið er í Reykjavík. Hafskip h.f. Lamgá fór frá Gdansk í gær til Kaupmiannahaifnar. Laxó fór fró Huli 17. til Reykjavlkur. Ramgá er í Turku. Selá korni til Reykjaivfkiur í gærkvöldi. Marco er í Reykjaivík. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer í dag frá Akureyri til Dalvíkur, Sauparkróks Bíldu- dals og Borgamess. Jökulfell vænit- anlegt til Reykjavfkur 22. þ.m Dísarfell fer í da-g fró Akranesi til Rotterdam. LitlafeU er 1 Þor- lákshöfn. Helgafell er í Gufuniesi. Stapatfeil væntanlegt til Reykjavik- ur í dag. Mælifeli er í Sömæs. Oie Sitf er í Reykjavík, Polar Reef- er er væntanlegt til Austfjarða 22. þ.m. Peter Sitf fór 18. þ.m. fró Sas Van Ghent til Reykjavlkur. Eimskipafélag Islands h.f. Bakkafoiss er í Þorlákshöfn. Brú- arfoss fer frá NY 22. maií tii Rvik- ur, Dettifos’S fór frá Hatfnarfirði 19. maí til Vestmarunaieyja, Kumgs- 'hairnm, Varbeirg, Deningmd og Kotka. Fjallfoss fór fró Reykjavfk 18. maí tii Moss og Hamborgar. Goðatfoss fór frá Siglufirði 19. mal til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvfk 18. maí tii London, Aimsterdam, Hamborgar og Kaupmammahatfnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 18. maí frá Akranesi. Mánafoss fór frá Rvfk 19. maí til London og Hull. Reykja foss fer frá Rotterdam í dag 21. maí til Rvíkur. Seitfbss fór fró Ketflavík 16. maí til Glouebester, Cambridge, Norfoik og NY. Skógatfoss kom til Reykjavíkur 18. maí fró Rotterdam. Tumgutfoss kom til Rvíkux 18. miaí frá Khötfn. Askja fer frá Hul’l í dag 21. maí til Rvikur. Kronprims Frederik er 1 Færeyjum. Vísukorn Sólim gyllir sirnd og voga og söngfuglamir kvaka í mó En uppi á himins björtum boga bíður eiiíf hvíld og ró. Jón Þ. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 3643, Þorlákshöfn. íbúð til leigu í 3—4 mánuði. Upplýsing- ar í síma 16959. Ung hjón með eitt barn óska eftir Bja—3ja herb. íbúð í Rvík. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 4031S. Stúlka óskast á gobt fámennt heimili í Bandaríkjunum. Uppl. í síma 36366 næstu daga. Rýmingarsala Svefnibekkir frá 2300,-. Svefnsófar frá 3SOO,-. Sófasefct á hálfvirði. Sófaverkstaeðið, Grettis- göfcu 69. Sími 20676. Hraðbátur 17 feta til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 1636, Kefla- vik. Ung kona með eitt barn ósikar eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst, vinsamleigast 'hringið í síma 31474. Keflavík Sjómaður óskar eftir herb. til leigu nú þegar. Upplýs- inigar í síma 1825. Keflavík — Suðurnes Kæliskápar, Husqvarna og Bemina saumavélar, elda- vélar, eldavélasebt. Stapafell, simi 1730. Keflavík — Suðumes Nýkomið - bamaboltar, útileikföng barna Þýzku og hollenzku leir og kera- meik kaffi- og matarstell. Stapafell, sími 1730. Keflavík 2ja herb. fbúð við Faxa- braut til sölu. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Hafnarfjörður Til leigu tvö 'hertbergi og eldhús á jarðhæð 1. júní. Tilboð sendist Mbl., merkt „8608“. Keflavík Til leigu stór íbúð við Suð- urgötu. Hentug fyrir skrif- sfccrfuhúsnæði. Uppl. gefur Faste i guasal an Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Sveit 12 ára strákur óskar eftir sveitaplássi. Hefur verið í sveit áður. Upplýsingar í síma 5-14-14. 15 ára stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu í bænum eða úti á landi. Uppl. í síma 35062 eftir kl. 6. Hjólsög til sölu. Vélin er nýleg með hallandi blaði og hlið- arbarði. Hagkv. greiðslu- skilmálar. Uppl. í sima 50564 eftir kl. 7. Sófasett — sófasett Verð aðeins 18.900,-. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin, Lauga vegi 134, sími 16541. íbúð óskast 1—2ja herb. íbúð óskast strax í 3—4 mánuði, helzt í Vesturbæ. Upplýsingar í síma 11266 á kvöldin. Sumardvöl Tökum börn í sveit í einn eða fleiri mánuði. Aldur 4ra—10 ára. Uppl. í símum 82895 og 33065. BÖLSTRUN, SÍMI 10255 Klæðúm og gerum við bólsruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Myndarleg kona ~ reglusöm, rúml. fimmtug, óskar eftir að komast í sam band við mann sem á íbúð. Aðeins hraustan og vand- aðain. Tilboð merkt „8629“ sendist Mbl. John Deere 400 1967 til sölu traktors-skurðgröfuámoksturstæki. Vélin er gjörbreyfct frá fyrri árgerðum, sjálfskipt í lægra gangstigi. Mjög fljótvirk yfirbyggð. Vinnustundir 460 klst. Uppl. gefur Matthías í síma 1642 Keflavík. Veiðarfæri Beifcukrókar, „BULL’s“ Ferlon, „BAYER“ og „SUPER-LUX“ Sökkur. Sigumaglar. Fgeravindur. Allt til handfæraveiða. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstrgeti 8. Slmi 1-71-ÍL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.