Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 32
RITSTJÓRIM • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10»100 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968 Hjón og börn þeirra björg- uðust naumlega — úr brennandi bænum f GÆR brann bærinn Fit á Barðaströnd til kaldra kola og komst bóndinn, Gísli Marteins- son, kona hans, Marta Þórðar- dóttir og ung börn þeirra þrjú út með naumindum. Brann bær- inn og allt innbúið. íslenzkur nómsmoður drukknur í Þýzknlundi ÍSLENZKUR nám.9maður, Bergur Gestason úr Gerðum, drukknaði í ánni Main um helgina, og fannsit lík hanis sl. sunnudag. Bergur var 32 ára gamall og atundaði hagfræðinám j Wúrts- berg. Um kl. 2 utm nóttina voru börn in sofnuð og hjónin háttuð þegar þau fimdu einihverja lykt. Er að var gáð, kom í ljós að geymslu- skúr við húsið var alelda. Fuðr- aði hann og húsið sjálft, sem var gamalt timburhús, upp á svo skömmum tíma að engu varð bjargað .Hjónin gátu kallað á hjálp gegnum síma, áður en þau Kjnrasamningnr ó síldveiðum f DAG verður fyrsti funidur sjó- manna og útgerðarmanna um kjarasamninga é síLdveiðum, en samningar um kaup og kjör síld- veiðiisjómanna voaru ekki með í bátakjaTasamningunum í vetuir. Verður fyrsti fundur fulltrúa út- vegsmanna og sjómanna kl. 2 í dag. Munu sjómenn þar kynna kröfur sínar, sem síðan verða athugaðar. björguðu sér og börnunum út. Voru þau á nærklæðum og ber- fætt. Engum varð þó roeint af, enda hlýrra nú en hefur verið. Fólk dreif að af næstu bæj- um. Er Mbl. átti ta'l við fólkið á símstöðinni í Haga í gærkvöldi var bóndinn að sinna fé sínu og börnin í góðu yfirlæti á næsta bæ og húsfreyjan í kaupstaða- ferð á Patreksfirði. Bjarndýrið á ísnum á Norðfirði í fyrra skiptið sem það sást. Biörninn sást aftur á Norðfirði Neskauipstað, 20. maí. í MORGUN sást bjarndýr á ísnum skammt frá Neskaup- stað. Er þetta sennilega sama dýrið, sem sást úti á ísruum fyrr í vetur og er það lík- lega að flækjast hér á firðin- um. Um 7 leytið í morgun var maður nokkur, Ragnar Agústs son, staddur rétt fyrir utan bæ inn. Sá hann þá þjarndýr 300- 400 m úti á ísnurn, en fjörður- inn er fullur af ís. Var þetta skammt frá bænum. Sá Ragn ar björninn mjög greinilega, en hann stefndi á svokallaða Suðurbæi, sem eru eyðibýli hinum megin fjarðarins. fsinn á firðinum haggast ekki. Þó er dálítil vök innan við Hormð hinum megin í firð inum og líklega seLur í henni. Er talið að björninn haldi sig þar í kring. Þarna er engin 'byggð lengur, svo ekkert er undarlegt þó björninn sjáist ekki oft. Ekki er mönnum hér veJ við að hafa björninn svo nálægt. Hann gæti gengið á land hér og eins verður farið að sleppa skepnuim, sem hann gæti orð- ið að tjóni. Ekki hefur verið afráðið hvað gert verður. Gott veður er og bjart og þvi hag- stætt fyrir leitarflokka. En það gæti orðið miiki'l og erfið leit á landi að reyna að koma auga á svo lítinn díl á stóru svæði. Ef við hefðum litla flug vél, eins og þegar Mbl. sendi ljósmyndara á eftir bangisa, þá væri auðvelt að finna dýrið og senda svo menn á ákveðinn stað. — Ásgeir. Laxveiði í net að byrja LAXVEIÐITÍMINN er að byrja á fyrstu srtöðum. Byrjar veiði- tíminn í Borgarfirði í net 20. maí, og mega menn leggja net sín frá kl. 9 í dag. Er venjulega byrjað að leggja í Hvítá sjálfri og neð- an við Hvítárósinn, í firðinum sem kallað er. Oft byrja aðeins fáir, að því er veiðimálastjóri, Þór Sandhoit, upplýsti Mbl, um, en nú er ekki flóð, svb ekkert ætti að vera til fyriristöðu að leggja á firðinum. f byrjun júní hefja svo stanga veáðimennimir laxveiðar. Göng- ur hafa yfirleitt verið seint á ferð á undanfömum árum, og hafa menn því verið að færa veiðitímann aftur. í Elíiðaánum hefur veiðitiminn færst aftiur og byrjar ekki fyrr en upp úr miðj um júní. Þegar ísinn liggur að landinu, er sjórinn kaldari og þá senni- legt að liaxinn eigi erfiðara með að komast upp í ámar. Blikur komst inn á Stöðvarfjörð Aðalfundur ISAL í dags Ánægðir með gang verksins í DAG heldur stjórn ISAL aðal- fund sinn og í tilefni þess boð- aði ISAL blaðamenn á sinn fund í gær. Aðalforstjóri og stjómar- formaður Alusuisse, Emanuel Meyer og aðalframkvæmdastjóri Alusuisse, dr. P. Miiller voru mættir á fundinum, en þeir eiga báðir sæti í stjórn ISAL. Einnig voru mættir á fundinum stjóm- arformaður ISAL, Halldór H. Jónsson, Ragnar S. Halldórsson, framkvæmdastjóri ISAL, P. H. Miiller viðskiptalegur fram- kvæmdastjóri ISAL og Alex Streichenberg verklegur fram- kvæmdastjóri ISAL meðan á byggingu stendur. Áætlað er að verksmiðjan hefji framkvæmdir I. sept. 1969. Verklegar framkvæmdir hafa staðizt áætlun, nema hafnargerð- in, en búizt er við að tafir við hana vinnist upp með aukinni vinnu. Áætlað er að álverksmiðjan í Straumsvík hefji framkvæmdir með fullum afköstum, I. stigs afköstum, 1. september 1969, en þá er áætlað að verksmiðjan fái íullt rafmagn fyrir þá fram- leiðslugetu frá Búrfellsvirkjun. I. stig framleiðsla á áli er 33 þúsund tonn á ári, 2. stig er 49 þúsund tonn á ári og þriðja stig er 66 þúsund tonn á ári. Ekki er enn ákveðið hvenær 2. stig tekur við af 1. Að vísu mun bræðsla hefjast í verksmiðjunni 1. júní 1969 í fyrstu pottunum, en framleiðsl- an kemst ekki á fyrsta stig fyrr en í september. Áætlanir við byggingu verksmiðjunnar hafa staðizt, nema við byggingu hafn- arinnar, en búizt er við að sú Framhald á bls. 31. Stöðvarfirði, 20. maí. Blikur komst hér inm að bryggju um helginia. Var það hreinasta heppni, en ekki að ís inn sé að hverfa á briaut. ísinm gliðnaði svolítið í sundur meðan skipið var statt fyrir utan, svo það komst inn. Er nú ætlunin að reyna að komast hér út og inn á Reyðarfjörð. ísinn hefur verið hér síðan 5. apríl. Hann lónaði aðeins frá einu sinni, en kom aftuir og er ekkert lát á. Vörumar úr Blik voru keyrðar héðan til Breiðdals víkiur og Fáskrúðsf jarðar. En veg Sporiskírteinin seldust vel — SALA á spariskírtein.um, sem rík isstjómin gefur út að upphæð um 50 milljón krónur, hófst í gær. Sala þennan fyrsta dag gekk mjög vel, og Seðlabankinm á- ætlaði lauslega í gær, að selzt hefði Vs hluti spariskírteinanna. urinn er mjög að verisna og blotna. Tveir þrír síðustu dagar hafa verið alveg prýðilegir, glaðasól- skin og er enginn snjór lengur. Æmar em að byrja að bera. Ekki er búið að sleppa þeim út enn, en það verður vsentanlega bráðtega. — Stefán. Sæmdir riddarakrossi FORSETI íslands heifiur í dag sæmt eftirgreinda menn heið- ursmerkjum hinnar ístenzkú fállkaorðu: Dr. Odd Guðjónsson, aimbassa- dcxr, stórriddarakrossi fyirir em- bættisstörf. Jónas Sigurðsson, skólastjóra, riddarakrossd fyrir skólastörf á sviði sjómannafræðslu. Sigfús Jónsson, framkvæmda- stjóra, riddarakrossi fyrir við- skipta- og félagsmálastörf. Sigurð Pálsson, vígslubiskup, riddarakrossi fyrir embættis- störf. Félag stofnaö til fullvinnslu úr áli ? Á fundi, sem fulltrúar ísal h.f. héldu með fréttamönnum í gær, kom fram, að í athugun væri stofnun félags íslendinga til að vinna framleiðsluvörur úr áli frá álbræðslunni í Straumsvík, og lýstu aðalforstjóri og stjóm- arformaður Alusuisse Emanúel Meyer því yfir, að þeir væru fúsir að láta í té aðstoð við und- irbúning þessa máls. í tilefni af þessu snéri Morg- unblaðið sér til Jóhanns Haf- stein iðnaðarmálaráðherra. Sagði hann, að í álsamningmim væri gert ráð fyrir athugun á áliðn- aði í eigu fslendinga. Kæmi þair margt til greina, sem ekki væri ástæða til að fara nánar út í að sinni. Sagði ráðherrann, að í sam ráði við hann hefði í vetur ver- ið hafnar athuganir þessa máls og hefðu að því unnið dir. Jó- bannies Nordal seðlabankastjóri Gunnar J. Friðriksson, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda, Hall dór H. Jónsson, formaður ÍSAL, Eyjólfur Konráð Jónsson hrl. og Pétur Pétursson forstjóri. Jóhann Hafstein sagði, að hann hetfði í gær rætt um mál þetta við hina svissnesku framkvæmda stjóra og hefðu þeir heitið að láta gera skýrslu um málið, sem liggja myndi fyrir eftir tvo til þrjá mánuði. Ráðherrann tók fram, að það myndi hafa áhrif á framgang þessa máls, hvort við myndum gerast aðilar að EFTA, en það mál væri nú á dagskrá. Gunnar J. Friðriksson, for- maður Félags íslenzkra iðnrek- enda skýrði blaðinu frá því, að hugmyndin væri að stofna und- irbúningsfélag, ef þessar athug- anir bentu til þess, að heppilegt væri að ráðast í þeiinan rekst- ur, sem væntanlega yrði í formi almenningshiutafélags, Hins veg ar hefði stjóm Félags íslenzkra iðnrekenda ákveðið að veita nokkra fjárhæð til athugunar á málinu, áður en lengra yrði haM ið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.