Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaxuhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Trésmíði Viinn alls konar inmahhúss itrésmíði í húsum og á verk stæði. Hefi vélar á vinniu- stað. Get útvegað efni. Sími 18805. Rafvélavirki með meistarajréttindi og löggildingu óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð send ist til Mbl. fyrir 25. þun., meriot „Rafvélavirki 8577“. 2ja herb. íbúð til leigu við Rofabæ. Upplýsingar í síma 34S74 kl. 5—8. - Mótatimbur til sölu. Upplýsimgar í síma 23863 eftir kl. 7. Traktorpressa 1 góðu lagi til sölu. Upp- lýsingar í síma 51004. Hinar vinsælu bamaikörfur eru ávallt fyrirliggjandi. Einnig ýms- ar aðrar gerðir af körfum. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Tökum að okkur klæðningar, gefum upp verð áður en verfc er thafið. Úrval áklæða. Húsgagna- verzlunin húsmunir, Hverf isgötu 82, sími 13656. Hringsniðin pils 1 mörgum litum, hvítir pífukragar, blússur og peys ur í úrvali. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumist flesta loftpressu vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leiigu. Garðeigendur Tæti garðlönd. ÞÓR SNORRASON skrúðgarðyrkj umeistari, Sími 18897. 19 ára stúlka óskar eftix vimrnu við ensk- ar bréfaskriftir og hraðrit- un. — Sími 82217. Matsveinn eða háseti óskast strax á 70 lesta bát frá Grindavík. Uppl. í síma 20028. Volkswagen óskast Vil kaupa Volkswagen — efciki eldri en árgerð 1964. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 35711. Til sölu Pedigree barnavagn. Upp- lýsingar í síma 52667. Alltaf ös hjá Karli f gær hittum við Pétur Hoff- mann á fömum vegi okkar í Austurstræti þar sem hann ,.hékk utan á Útvegsbankanum" eins og hann sjálfur orðar það, og við spurðum: „Hvað er títt?“ „Allt meinhægt, en ég hef tekið nýja stefnu um sinn með fyrstadagsumsiögin, hef nú myndir á þeim, sem fengnar eru úr norskri útgáfu af Fær- eyingasögu, og þetta geri ég til að heiðra Færeyinga, eink- anlega sjómennina, enda er ég sjómaður sjálfur, gamall skútu- karl. Þetta verSa 4 irmslög 1 fliokki, svo að safnarar mega gaeta sín að kaiupa þaiu nógu snemma, því að það er lítið gefið út af hverju þeiinra. í janúar var mynidin af Bresti og Beima faira frá Litla Dí- moni, en á þeirri útgáfumni, sem út kemuir núna með H-dagsfrí- merkjunum, er mynd af Sig- rmundd Brestisyni að gtreiða bimLnum banahöggið. Þetta er nú H-diagstramlag mitt, og ég segi bara við fólk: Farið varlega, gæakumar." „En þú bætir þó ekki við að- vörunina: Og kaupið umslögiin hjá mér?“ „Nei, svo for'heirtur er ég ekki ennþá orðinn, en í dag, þegar frím'eiikm koma úit, verð ég steddur hjá Pósthúsinu 1 Póst- húsetræti eins og venjulega, og það er alltaif ös hjá Karli." Og svo kvöddumst við og gengum hvor sina leið. — FrB. FORNUIH VEGI Sigmundur Brestison veitir birnl banahögg. FRÉTTIR Fermingarböm í Hallgrimssókn 1968 sem áhugia hafa á þvi að fara í ferðalag í Menntaskóliaselið i Hveragerði um Hvitasunnuhelg- ina, hafi samband við Sfcrifstofu æskulýðsfulltrúa (sími 12236) þriðjudag og miðvikudag. Hafnarfjörður Aðailfundur AD í KFUK í Haifn- arfirði verður í kvöld þriðjudag- inm 21. maí fcl. 8.30 í húsi félags- Hulda Höydahl. Kaiffi og fleira. Fíladelfía, Reykjavík. Atonenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Göte Andersson frá íisafiirði talar. Kaffisala Nemendasambands Hús- mæðrakennaraskóla íslands verð- ur í Domus Mediea á H-daginm, 26. maí kl. 3. Auk katfiveitinga verður gestum gefinn kostur á að sjá borð skreytimgar og fá nokkrar upp- skriitir. Sumardvöl bama að Jaðri Tekið á móti umsóknum 1 Góð- templarahúsinu um miðja næstu viku. Tónleikar í Laugarneskirkju. Miðviíkudaginn 22. maí verða tónleikar í Laugameskirkju og hefjast þeir kl. 8.30. Á efnisskránni verða tvö verk eftir Buxtehude, Motetta: Cantate Domino og Kant- ata: Jesu meine Freude. Þá verða sungin fimm gömul sátonalög í út- setningu Róberts Abraham Ottós- sonar. Auk þess verða á efnis- skránni verk eftir Bach. Meðal flytjenda verða: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Arnþrúður Sæmunds- dóttir, Halldór Vilhetonsson, Ásdís Þorsteinsdóttir, Gunnax Bjömsson, Jakob Hallgrímsson, ásamt sam- eiginlegum kór Ás- og Laugar- neesóknar. Stjórnendux verða Kristj án Sigtryggsson og Gústaf Jó- hannosson. Aðgangur ókeypis og öllum heimill aðgangur meðan hús rúm leyfir. Breiðfirðingar Hin árlega samkoma fyrir aldr- aða Breiðfirðinga verður í Breið- firðingabúð á uppstigningardag kL 2.30. Allir Breiðfirðingar 65 ára og eldri velkomnir. Skagfirðingaféiagið í Reykjavik vekur athygli á gestaboði félags ins í Héðinsnausti Seljavegi 2. Á uppstigningardag 23. maí n.k. kl. 2.30 fyrir eldri Skagfirðinga. Vin- samlega hafið samband við stjóra félagsins í sfmum 3.28.53 og 3.23.16. Stjómin. Langhoitssöfnuður Kvenfélag Langholtssafnaðar ætl ar að halda kökubazar laugardag inn 25. mai kl. 2 i safnaðarheim- ilinu. Félagskonur og annað stuðn- ingsfólk safnaðarstarfsins er beð- ið að koma kökum í safnaðarheim iUð á föstudag 24. maí. Uppl i simum 8.31.91, 3.76.96 og 3.30.87. Jesús sagði: f dag ber mér að dvelja í húsi þínu. (Lúk. 19,5). í dag er þriðjudagur 21 .maí og er það 142. dagur ársins 1968. Eft- ir iifa 224 dagar. Árdegisháflæði kl. 2.05. Upplýslngar um læknaþjönustu l oorginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heiisuverndar- (töðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 ■iðdegis til 8 að morgni. Ank þessa olla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin Mrarar aðeins á ■rrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, ■imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar aic hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík. vikuna 18.-25. maí er 1 Lauga- vegs apóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði aðfara- nótt 22. maí er Grimur Jónssooi stoni 52315. Næturvörður í Kefiavík. 17.5 Kjartan Ólafsson, 18 og 19.5 Arnbjöm Ólafsson, 20. og 21. 5. Guðjón Klemensson, 22. og 23.5. Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og heigidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langhoitskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 150521 8% Kiwanis Hefcla S N. Tjamarbúð ld. 7.15. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu I Klúbbnum við Lækjarteig fimmtu- daginn 23. mai uppstigningardag. Félagskonur og aðrir velunnarar eru beðnir um að koma kökum og fleiru í Klúbbinn frá kl. 9-12 þann 23. maí Uppl. í símum 32472, 37059, 15719 Barnaheimilið Vorboðinn Getum bætt við nokkrum börn- um, 5-8 ára í sumardvöl í Rauð- hólum. Tekið á móti umsóknum á skrifstofu verkakf. Framsóknar mið vikudag. 22.5 kl. 6-8. Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl 3—5, nema laugardaga. Spakmœli dagsins Máttur vor sést á því, hvað við vor á hinu, hverju vér megnum að fómia fyrir þá. — E.N.Westcott. Gamalt og gott Orðskviða-Klasi. EirafaldiLegur einn kaim vera, öllum vill til góða gera, en hann hefur efni smá, og getur efcki gjört þó viiidi gott af sjer, sem vera sfcyldi, viijanm er að virða þá. (ort á 17. öld.) Áheit og gjafir Gjaifir til Keldnafcirkju afhent undirrituðuim: í minmingu um Ósk ar Hafliðason, Fossi frá Haifliðínu og Magnúsi í Króktúni, Lamdsveit 1000 króniur og Ingu Magnúsdóttiur, Krótúni Lamdisveit 1000 krómur. Bezitu þakkir Lýður Skulason. Áheit og gjafir á Strandakirkju Regína 200. S.. 200. V.Þ.300. E.G. Hafnarfirði 300 ÓÁG 165 Göm- ul toona 45 ESG. 250. N.N. 100. x 2 100. H.E. og S.Þ 50 ÖEG 228 DG 200 PÞ. 200. Konia 300. Þóra 100. M. Hamnibal 11 M. og E. 10. P.E 100 Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. MbL Ekfcja 30. Prestsembættið í Kaupmannahöfn afh. Mbl. Ragníheiður Jómsd. 1.000.- Sjóslysasöfnunin af. Mbl. S.B. 200,- LÆKNAR FJARVERANDI frá 16.5 óákveðið. Staðgengill Jón Gunnlaugsson, Dómus Medica. Hulda Sveinsson fjv. frá 7.5 -4.6 Stg. Björn önundarson Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólaifur Jóhanmsson. Ólafur Jónsson fjv. frá 1.5 i 3-4 vikur Stg. Magnús Sigurðsson sama stað og tíma og Ólafur. Stefán Guðnason fjv. frá 1.4 -1.6 Stg Ásgeir Karlsson, Trygginga- stofnun ríkisins. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmumds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. sá HÆSJ bezti í fbrúðkaupsveizlu var maður nokkur að tala fyrir mimni brúð gumams og komst meðal annars svo að orði: „Haimimgian gefi, að brúðguminn megi lifa marga slíka dagia sem í dag“. Erlendur ferðamaður settur í varðhald vegna þess að lögreglan skildi hann ekki (W ReyMavní, fiísliidaif SiGMGNIf- Mega erlendir ferðamenn eiga von á, að þeir verði látnir dúsa i Steininum, þar til að þeir hafa lært íslenzkn?!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.