Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 32
II
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍIVll 10.100
FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ 1968
AU6LYSIN6AR
SÍMI SS*4*8D
4. umferð Fiske-skákmótsins:
Jón á biðskák
við Vasjukov
og Jóhann jafnteflislega biðstöðu við Szabo
FJÓRÐA umferð Fiske-skákmóts
ins var tefld í gærkvöldi. Byrne
vann Addison, Ostojic vann
Andrés Fjeldsted, Taimanoff
vann Benóný Benediktsson en
biðskákir urðu hjá hinum. Skák
Jóhanns Sigurjónssonar og Szabo
er jafnteflisleg, tvísýnt er mjög
um úrslit skákar Jóns Kristins-
sonar og Vasjukov. Uhlmann hef
ur betri stöðu gegn Freysteini
nálgast
Þorbergssyni, Bragi Kristjáns-
son hefur betri stöðu gegn Guð
mundi Sigurjónssyni og Friðrik
Ólafsson er peði yfir í skák sinni
við Inga R. Jóhannsson.
Eina biðskákin úr þremur
fyrstu umferðunum, milli Uhl-
manns og Ostojic var tefld í gær
morgun og fór hún aftur í
bið, en Uhlmann hefur
öllu betri stöðu- Skákin verður
tefld áfram í dag, en þær skák
ir, sem frestað hefur verið,
verða tefldar á laugardag.
í kvöld tefla saman: Friðrik
og Taimanoff, Vasjukov og Ingi,
Szabo og Guðmundur Sigurjóns
son, Byrne og Uhlmann, Bragi
Kristjánsson og Ostojic, Frey-
steinn Þorbergsson og Jón Krist
insson, Benóný Benediktsson og
Jóhann Sigurjónsson og Andrés
Fjeldsted og Addisson.
ÍSINN nálgaðist land fyrir |
norðan og á Vestfjörðum í i
gær og olli því ríkjandi norð-,
austanátt, að því er Veður-
stofan tjáði Morgunblaðinu í |
gærkvöldi.
Einis til tveggja km breitt
ísbelti nálgaðist land víð
1 Skaga og töluverð aukning
I varð á ísnum kringuim Horn.
Þá lieitaði íshrafl inn Eyja-
fjörð, aillt inn undir Oddeyri.
Mikffl ís var á sigiingalieið,
en grunnleiðiin frá Bjaxgi a/ust
I ur fyrir Geirólfsnúp virtist
frekar greiðfær.
Búist var við áframihaLdandi
. norðaustanátt á þessum slóð-
um í dag.
Verkiöllunum
í Struumsvík
frestuð
Á fundi fulltrúa ÍSAL hf. og full
trúa verkalýðsfélaganna í Hafnaæ
firði, sem haldinn var í gæir, var
saimþykkt að friesta verkföllum
þeim, sem verka'lýðsfélögin höfðu
boðað á athafnasv. ÍSAL hf. í
Straumsvík og hefjast áttu klukk
an 24.00 í gærkvöHi. Var verk-
föilunum frestað í tvo sólar-
hringa vegna fjarvenu Hermanns
Guðmundissonar, forimanns Verka
mannafélagsins Hlífar.
Skriðu d veginn
í Fugrudul
Egilstöðum 5. júni.
í GÆRKVELDI um kl. 8.30 féll
aurskri'ða á veginn í Fagradal
rétt ofan við Skriður og bílar,
sem voru þarna á ferð tepptust
í tvo til tvo og hálfan tíma, en
þá kom vegagerðin með jarðýtu
ofan af Reyðarfirði og hreinsaði.
Tvær smáskriður féllu á veg-
inn nokkru neðar og var önnur
þeirra smá faratálmi. Stórrigning
var þarna seinni hluta gærdags-
ins og laakir og ár í miklum
vexti. Ekki er kunnugt um vega
skemmdir víðar hér á Austur-
landi. — Ha.
Myndin er tekin í deild Eim-skipafélagsins á sýningunni „fslendingar og hafið“. Frexnst sjást
böm skoða líkan af nýju vörugeymsluhúsi Eimskips, sem á að rísa þar sem kolakraninn stóð. —
Við hafnarbakkann er svo eitt af skipum Eimskips. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.)
Orlofsferöir Gullfoss kynntar
f SÝNINGARDEILD Eim-
skipafélagsins á íslendingar
og hafið verða í dag staddir
starfsmexxn úr farþegadeild fé
Iagsirxs, til þess að kynna sýn-
ingargestum hinar fjölbreyttu
sumarleyfisferðir með ms.
Gullfossi til Skotlands og Dan
merkur. Þar verða veittar
upplýsingar um allt það, sem
viðkemur ferðum skipsins í
sumar og einnig munu liggja
frammi bæklingar með lýsing
u-m á þeim mörgu og fjöl-
þættu skoðunar- og skemmti-
ferðum, sem farþegum gefst
kostur á bæði í Skotlandi og
Englandi í sambandi við ferð-
ir skipsins.
Þá verða einni-g getoar upp-
lýsingar um möguleika þá,
sem eru fyrir fjölskyldur og
einstaklinga, til þess að ferð-
ast til útlanda ódýrt með eig-
in bil og um meginland Evr-
ópu og víðar. Hefur Eimskipa
félagið gefið út sérstakan
bækling með upplýsingum fyr
ir þá, sem ferðast vilja er-
lendis á eigin bíl.
Geta má þess, að mikil að-
sókn er að ferðum ms. Gull-
foss í sumar.
„Fundum hvergi raunveru-
lega síldargöngu"
— segir Hjálmar Vilhjálmsson, íiskifræðingur, sem nýkomin er
úr síldarleitarleiðangri austur og norður af landinu
„Vlð fundum hvergi raunveni
lega síldargöngu“, sagði Hjálm-
ar Vilhjálmsson, fiskifræðingur,
þegar Morgunblaðið hafði sam-
band við hann í gærkvöldi, en
Hjálmar var leiðangursstjóri í
fyrsta síldarleitarleiðangrinum í
ár. „Allt bendir til, að síldin
haldi sig djúpt framan af í sum-
ar, hélt Hjálmar áfram, þó hugs
anlegt sé, að hún gangi vestur
með suðurjaðri kalda sjávarins úti
af Austurlandi“.
Þessi fyrsti síldarleitarleiðang
ur stóð í tæpan mánuð, því Árni
Friðriksson lagði af stað 6. maí
og Hafþór tveimur dögum síðar.
Leituðu skipin á svæðinu frá
8 gr. V.l. að 5 gr. A.l. og milli
63 gr. og 30 mín. N.br. og allt
norður um 70 gr. N.br. Alls
sigldu skipin um 10.000 mílur í
þessari för.
„Við byrjuðum sunnan til á
þessu svæði“, sagði Hjálmar.
„Þá urðum við víða varir við
lóðanir þar, en sennilega hefur
meirihlutinn verið kolmunni, þó
verið geti að um síld hafi verið
að ræða í kring um 7 gr. V.l.
og 64 gr. N.br. Upp úr miðjum
maí urðum við varir við torfu-
Framhald á bls. 31.
Gunnari Thoroddsen
ingnnð á Hellissandi
Geislunartilraunir á fiski
hefjast hér eftir mánuð
— Tæki til tilraunanna sett upp að Skúlagötu 4
HINGAð til lands er komið
tæki mikið, sem nota á við til-
raunir í sambandi við geislun
á fiski. Verður tæki þetta sett
upp í Skúlagötu 4 og þar fara
síðan fram rannsóknir á geymslu
þoli fisks, en rannsóknir í ýms-
um löndum undanfarin ár hafa
sýnt, að unnt er að tvöfalda
geymsluþol fersks fisks með því
að geisla hann með jónandi
geislum. Að þessum rannsóknum
hér standa ríkisstjórnir íslands
og Bandaríkjanna, Matvæla- og
landbúnaðarstofnun Sameinuðu
þjóðanna og Alþjóðakjarnorku-
málastofnunin.
Dr. Þórður Þorbjarnarson, for
stjóri Rannsóknarstofnunar fisk
iðnaðarins, átti fund með blaða-
mönnum í gær og kom þar fram
að tilgangur tilraunanna hér
væri, að kanna notagildi þess-
arar geymsluaðferðar við aðstæð
ur eins og þær, er ríkja í ís-
lenzkum fiskiðnaði og fiskverzl
Framhald á bls. 25.
Hellissandi.
A N N A R kynningarfundur
stuðingsmanna Gunnars Thor
oddsens var haldinn á Hellis-
sandi í gærkveldi í hinu
glæsilega félagsheimiii stað-
arins. Sótti fundinn fólk frá
Ólafsvík, Grundarfirði og
Hellissandi og nálægum sveit
um. Var hann ágætlega sótt-
ur.
Rögnvaldur Ólafsson framkv.-
stjóri á Hellissandi setti fundinn
og stjórnaði honum.
Ræður fluttu: ÞórÍT Ingvars-
son sveitarstjóri, Hellissandi,
Emil Magnússon framkv.stj.
Grundarfirði, Magnús Antons-
son verzlm., Ólafsvík og séra
Hreinn Hjartarson prestur í
Ólafsvík. Síðan flutti Gunnar
Thoroddsen ávarp. Kom hann
víða við og ræddi m.a. hlutverk
og starf forseta lýðVeldisins og
nauðsyn þess að hann hefði sem
víðtækasta þekkingu á lands og
þjóðar högum.
Var ræ'ðu Gunnars Thorodd-
sens tekið sérlega vel. Að henni
lokinni voru bornar fram fyrir-
spurnir, sem Gunnar Thorodd-
sen svaraði. Að síðustu mælti
Friðjón ÞórSarson nokkur hvatn
ingarorð til fundarmanna. Fund-
inum lauk með því að fundar-
menn hylltu frú Völu og Gunn-
ar Thoroddsen. Fór þessi fundur
í öllu hið bezta fram.
Fréttaritari.