Morgunblaðið - 15.06.1968, Page 15
MORGUNBLAEHÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1968
15
Húsgögn - liúsgögn
Til sölu lítið göl'luð húsgögn, hjónarúm, kommóður,
sófaborð o. fl.
Opið alla virka daga og sunnudaga til kL 7.
B. Á. HÚSGÖGN H.F. Trésmiðja
Brautarholti 6 — Sími 10028.
Til leigu nálægt Miðbænum
2 herb. með snyrtingu, innbyggðum skápum og sér
forstofu. Sími fylgir. Er til leigu nú þegar.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt:
„Hólatorg — 8218“.
FYRIR 17. JÚNÍ
BARNAÚLPUR — BLÖÐRUR —
FILMUR — SÓLGLERAUGU.
OPIÐ ALLAN DAGINN 17. JÚNÍ.
VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi,
(gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu).
Sölufólk
Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðardagsins
17. júní. Há sölulaun eru greidd.
Merkin eru afgreidd í Vonarstræti 8 sunnudaginn
16. júní og mánudaginn 17. júní kl. 9 — 12 f.h. og
í íþróttamiðstöðinni í Laugardal eftir hádegi 17. júní.
Þjóðhátíðarnefnd.
Til sölu
FORD FAIRLINF 500 ’65.
CHEVROLET C.HEVY II ’64.
JEEPSTER ’67.
MARCURY COMET ’63.
BRONCO '66. ZEPHYR ’66.
SÍMI 8-44-77 ÁRMÚLI 18.
17. /úní gjöfin er
Feneyjakristall
Húsgagnaverzlun
Helga Sveinssonar
við Nóatún.
BYGGINGASAMVINNUFÉLAG
VERKAMANNA OC SJÓMANNA
f 1. byggingarflokki félagsins að Reynimel er 3ja
herbergja íbúð til sölu. Þeir félagsmenn, sem hyggj-
ast nota forkaupsrétt sinn, snúi sér til gjaldkera
félagsins í síma 21744 eða 24778 fyrir 27. júní n.k.
STJÓRNIN.
Ferming á
Raufarhöfn
FERMING fór fram í Raufar-
hafnarkirkju þann 9. júní. Voru
þar fermd þessi börn:
STÚLKUR:
Ásta Hallsdóttir
Bergþóra Friðþjófsdóttir
Dýrfinna Baldvinsdóttir
Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir
Heiða Hreiðarsdóttir
Sigurbjörg Björnsdóttir
Sigurveig Ingimundardóttir
Sólveig Valtýsdóttir.
DRENGIR:
Auðun Sigurðsson
Bergþór Sigfússon
Gunnar Hermóður Hilmarsson
Þórhallur Ásgeirsson
Örn Guðnason
FERMING í Hofteigskirkju á
Jökuldal, sunnudaginn 16. júní:
Almar Benedikt Hjarðar,
Hjarðarhaga
Bjarni Helgason, Refshöfða
Þorbergur Níels Hauksson,
Hnefilsdal
Guðlaug Bergþóra Karlsdóttir,
Hofteigi
Guðrún Áslaug Jónsdóttir,
Smáragrund
Þrettánda
skipið ffyrir
*
Islendinga
Harstad, Noregi, 10. júní
NTB.
SÁ atburður var haldinin há-
tíðleguir í Harstad í Noregi
sl. laugardag, að Karbös Mek.
Verksted afhenti 13. fiskiskip.
ið, sem þessi skipasmíðastöð
hefur smíðað fyrir fslendinga.
Skipasmíðastöðin hefur smíð
að á sl. fimm árum skip fyrir
íslendinga, sem nema að verð
mæti 35 millj. norskna króna
(nálægt 280 millj. ísl. kr.). —
Síðasta skipið kostaði 3,1
millj. norskar kr. (nálægt 25
millj. ísl. kr.) og er það full-
komið fiskiskip, sem getur
stundað hvers konar fiskveið
ar og er 120 fet á lengd. Það
var skýrt af Þorbjörgu Sig-
urðardóttur og gefið nafnið
Tungufell. Eigandi er hrað
frystihús Tálknafjarðar.
Sölvi Pálsson, 23ja ára að
aldri, mun taka við stjórn
skipsins, er það fer frá Har-
stað á morguin, þriðjudag. —
Skýrði blaðið Harstad Tid
ende frá þessari firétt.
I. DEILD
í dag kl. 16 leika í Vestmannaeyjum
ÍBV. - ÍBK.
Dómari Steinn Guðmundsson.
Mótanefnd.
STUDENT ABLÓM
I MIKLU
ÚRVALI
Hann er ánœgður
Hann veit hvar hann
kaupir blómin.
OPIÐ ALLAN
LAUCARDAC
Aðalstræti 7 Sími 13022
Vesturveri Sími 23523.
Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskálcf
okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup —
Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í urrv-
boðssölu. Innanhúss eða utan. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST.
Op/ð i dag til klukkan 7
Taunus 17M station ’66
skipti koma til greina.
Taunus 17M 2ja dyra,
super ’67.
Rambler American ’65.
Bronco V-8 ’67
alklæddur.
Bronco ’66 alklæddur.
Opel Caravan ’65.
Mercedes Benz 220 ’60.
Mercedes Benz 220S ’61.
DAF ’64 ekinn 22 þús.
km.
NSU prins 1000 árg. ’65.
Mjög góðir greiðsilu-
skilmálar.
Rússajeppi ’56, með
blæjum.
KR.hRISTJÁNSSDN H.F.
U M R n fl I 41 SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA
SÍMAR 35300 (35301 — 35302).
NÝTT NÝTT
Fatnaður úr Antique leðri ter nú sigurför um alla
Evrópu. — Fyrsta sending af kápum og jökkum
vœntanleg í dag.
Bernharð Laxdal
Kjörgarði.
Gefið nýstúdentimim nytsama gjöf
GEFIÐ H0NUM GÓÐA BÓK
Bókaverzlanir hafa opið til kl. 4 í dag
BÓKSALAR