Morgunblaðið - 15.06.1968, Side 21

Morgunblaðið - 15.06.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1968 21 Trúmennska gúðleiki Það verður vísaat talin fram- hleypni af fáfróðum leikmanni, að vera að hugleiða og skrifa trúmál og trúmálaskoðanir. Það sé í verkahring þeirra vígðu og trúf lo kkaleiðtoga, okkar hinna gé bara að hlusta, lesa og trúa. Meðan við erum svo lánsöm hér á íslandi, að hafa bæði rit- og trúfrelsi, þá er það engin goðgá, að menn skipti á skoðunum um andleg mál, eins og tíðkast um þau veraldlegu. Trúarbók kristinna manna,Bibl- ían, er leiðarljós okkar á leið- inni yfir brúna, er tengir heim- ana saman. Því öll erum við tveggj a heima börn. Um sumt í þeirri bók hafa verið og eru Skiptar skoðanir. Sumir telja hana guð-innbiásna spjalda á milli, aðrir ekki. Á það legg ég engan dóm, það getur hver haft sínar skoðanir, og ég mítnar. En Jesú spurði lögvitringinn sem freistaði hans: „Hvað er skrifað í lögmálinu? Hvemig les þú?“ Er ekki gagntegt að hafa þessi orð Jesú í huga, þegar Biblían er iesin? Enda má ráða af spurn ingu Jesú, að allir fengju ekki það sama út við testur lögmáls- ins. Eins er það í dag með Biblí- una og hefir tengi verið, og sann aat það á því, m.a., er Martin Dufcher King segir í ræðu, sem prentuð er í Kirkjuritinu, 1. hefti 1968. Þar segir m,a.: „Mér er sagt að yfir tvö hundruð og fimmtíu trúfélög séu meðal mót mæienda í Ameríku. Mesita hörm ungin er þó ekki sú, að þér etruð svo klofniir, heldiur að margir flokkarnir halda því fram, að þeir sdtji uppi með allan sann- teikann. Svo þröngsýn kreddu- mennska spillir einingu Krists- 'líkamans. Guð er hvorki endur- 'skírandi meþódisti, öldunga 'kirkjumeðlimur né tilheyrandi ''biskupakiir'kjunni. Þér getiðekki 'verið sannir vofctar Krisfcs nema 'að komast í skilning um þetta. Væri ekki gagnlegt fyrir ýmsa þegna annarra þjóða en Amer- íbana, að hugleiða þessa áminn- inigu? Meðal annars las ég þessi orð eftir einn trúmálateiðtoga: „Allt sem kallast heilast, heiðarlegt líf og góðverk, allt, sem maður- inn megnar að gera á jörðinni það er í guðs augum aðeins a»d- styggileg hræsni, ef við viður kennum ekki fyrst, að við erum að eðli til aumir syndarar, seld ir undir reiði guðs og óttumst hvorki né elskum guð“ (Mar- fceinn Lúfcher). Þetfca er vist haift eftir siðabótamanninum Marteiini Lúther. Greinarhöfundur virð- ist gera þessi orð að sínum, ann- ars hefði hann ekki vitnað í þau. Það má vel vera, að þetta hafi verið talrn góð og gild guðfiræði fyrir 4-500 árum. En það þarf áræði, að halda þessu að sæmi- 'tega vitibornu fólki á miðri tuitt- ugusfcu öild. Billy Graham segir: „Ég sé það hvergi í Biblíunni, að menn verði að viðurkemna, að þeir séu vesælir syndarar". Vitasbuld eru eru allir menn syndugir og verða það (vísast) nokkuð lengi, bæði þessa heims og annars. Éig hefi stundum verið að gera mér grein fyrir: Af hverju vilja surnir greina í sundur siðferðis- lífið og trúarlífið. Er hægt að trúa því, að siðgæðið sé minna virði í augum guðs, en fasf- heldni við trúarsikoðanir og þæi skoðanir, sem hvergi eiga stoð í lífi og kemning Jeisú Krists? Sönn skyldurækmi á dýpstu ræt ur símar í trú mannsins, þótt hann geri sér það ekki ljóst. Siðgæðiskröfut-nar krefjast þess af okkur, að við vinnum með kostgæfni að því, að befcra og fúMkomna okkar in.nri mann, að gera það góða og forðasf það iiia, og þjóna öðrum í kærfeika. Við eigum allir hér í heimi, að leggja okfcur fram í því að vinna hver öðrum, ala upp dyggðir og mannkosti með sjá'lfum Okkur, með því að vera trúir hver í sínum veœkahring. Því má ör- ugglega, trúa, að sál okkar verður björt og fögur á því að elska guð og náungann og gegna með samviskusemi og af skyldu- rækt hverju því skyldustarfi, sem við höfum verið ráðnir til að inna af höndum. Einnig las ég m.a. þessi orð eftir annan trúmálaleiðtoga: „En það er svo um kærleika vorn eins og allt annað, sem mann- legt er, að hann er ófullkom- inn og hefir á sér merki synd- arinnar ... Kærleikur vor nægir oss því ekki heldur til sálu- hjálpar, eins og margir ætla ... Kærleikur vor bjargar oss ekki á efsta degi, er vér verðum að standa skil á öllu lífi voru frammi fyrir eilífum guði“. í þriðja lagi las ég þetta m.a. trúmálablaði: „Þú bíður til ó- nýtis, þú, sem hefir sömu af- stöðu og Björnstjerne Björnsson nefnilega, að þar sem góðir menn fara séu guðs vegir“. Það eru hræðileg ósannindi, því að Jesús segist taka á móti syndurum, ekki góðum mönnum, það er að segja mönnum, sem telja sig hafa unnið til himnaríkis. Vita skaltu, að hjálpræði þitt verður ekki keypt hvorki með pening- um, góðu siðferði, né góðum verkum. Hjálpræði þitt er keypt með blóði einungis, með dýr- mætu blóði Jesú, sem hann lét renna á krossinum fyrir þig. Það er eina sem sfcenzt fyirir dómi guðs“. Mikið finnst mér boðskapur þessara manna, sem ég hefi vitn- að í hér að framan, fjarri allri skynsemi og þvert ofan í boð- skap Jeisú sjálfis. Nú langiar mig að leiða fram fjórða aðilann. Hvað hann segir um kærleiks- þjónustu, fórnfýsi, trúmennsku og hvað sé sáluhjálparleið. Hann svarar öllum þessum og öðrúm trúmálaleiðtogum og á- hangendum þeirra. í Lúkasarguðspjalli stendur þetta m.a.: „Og sjá, lögvitring ur nokkur stóð upp, freistaði hans og mælti: Meistari, hvað á ég að gera til þess að eignast eilíft líf? En hann sagði við hann: „Hvað er skrifað í lög málinu? Hvernig les þú?“ En hainn svaraði og sagði: „Elska skaltu Drottin, guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum og af öllum huga þínum, og ná- unga þinn eins og sjálfan þig‘ En hann sagði við hann: „Þú svaraðir rétt, ger þú þetta, og þá munt þú lifa“. En hann vildi réttlæta sjálfan sig og sagði við Jesú: „Hver er þá náungi minn?“ Jesú svaraði og sagði: „Maður nokkur ferðaðist frá Jerúsalem niður til Jeríkó, og hann féll í hendur ræningjum, sem flettu hann klæðum og börðu hann og fóru síðan burt og létu hann eftir hálf-daiuðann. En af hendingu fór prestur nokkur niður veg þennan, og er hann sá hann, gekk hann fram- hjá. Sömuteiðis kom og Levíti þar að og sá hann, en gekk einn- ig framhjá. En Samverji nokk- ur, er var á ferð, kom að honúm, og er hann sá hann, kenndi hann í brjósti um hann og gekk til hans og batt um sár hans og hellti í þau olíu og víni, og hann setti hann upp á sína eig- in eyk og flutti hann til gisti- húss og bar umhyggju fyrir hon- um. Og daginn eftir tók hann upp tvo denara og fékk gest- gjafanum og mælti: A1 þú önn fyrir honum og það sem þú kost- ar meira til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur. Hver af þessum þremur sýnist þér hafa reynzit nánungi manninium, sem féll í hendur ræningjunum? En hann mælti: „Sá sem miskunar verkið gerði á honum“. Og Jesús sagði við hann: „Far þú og ger slíkt hið sama“. (Lúk. 10.25-37) Far þú og ger slíkt hið sama og miskunsami Samverjinn gerði þá muntu lifa: Það er, þú munt eignast eilífa lífið. Og þá allir menn er gera það sama og misk unsami Samverjinn gerði. Það eru orð Jesú Krists. Á hérvistar dögum Jesú voru Samverjar taldir vantrúar- eða hálftrúar menn. Sízt af öllu trú- aðir eins og nú er talið að þurfi að vera, til að eignast eilífa líf- ið. Samt leiðir Jesús hálftrúaða Samverjann fram á móti rétttrú- aða prestinum og Levítanum. Samverjinn átti kærleika, sem leiddi til eilífs lífs. Hinir gengu framhjá. Þeir áttu ekki hugar- far og athöfn sem frelsaði. Af dæmisögunni um miskunsama Samverjann má sjá, að það eru verkin sem ráða úrslitum, þegar dæmt verður á sínum tíma. Góð- verk eru alltaf afleiðing af góðu og kærleiksríku hugarfari, og um leið góðri og guði þekkri trú. Sá, sem reynir í öllu lífi sínu að vera trúverðugur og góð ur og greiðir götu annara, þarf ekki að kvíða að dómi Jesú Krists. Hann eignast eilífa lífið, því hann heldur áfram að þrosk- ast á guðs-ríkis braut, bæði þessa heims og annars.' Verum minnug þess, að eilífa lífið byrj- ar hér í heimi. Mikið finnst mér ummæli trú- málateiðtoganna hér að framan um dæmisögu Jesú um miskun- sama Samverjann og önnur orð hans í guðspjöl'lunum. Kristur setti aldrei upp neinar trúarskoð anir sem skilyrði. Kærleikurinn til guðs og manna vair leiðin til þess að eignast eilíft líf. Þess vegna eru ummæli Björnstjerne Björnsson og annarra er hafa sömu skoðanir, í fyllsta samræmi við kenning Jesú: Að, „þar sem góðir menn fara, séu guðs veg- ir“. Þetta eru sögð hræðileg ó- sannindi af trúmálamanninum, sem ég gat um hér að framan. Hvaða tilgangi þjónar svorua rangtúlkun á kenning Jesú Krists? Ég tel að það sé til heilla, að hætta öllum stórum orðum og fullyrðingum. En í þess stað, að þakka guði fyrir alla þá, er koma til hans í góð- um verkum. Það er leiðin til ei- lífs lífs. „Ekki mun hver sá, er við mig segir: Herra, herra! ganga inn í himnaríki, heldur sá, er gerir vilja föður míns, sem er í hirnnum". (Matt. 7.2.1.) Svo geta menn þráttað um það 1 tíma og ótíma, hvað það sé, að gera vilja guðs, hér á jörðu, sem á himnum. Það má vitna í marga staði í Nýja-testamentinu því til sönnunar, að trúmennska í öll- um athöfnum manna og góðleiki sé það, sem máli skiptir þessa heims og annars. Drottinn: Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðlast viturt hjarfca. Júlíus Ólafsson. mk Hvar geta ofdrykkjumenn og alkoholistar helzt vænzt hjálpar? ÞBSSARAR spurningar heyrði ég annan alkohoilista spyrja ný- verið, og svara henni jafnhrað- an: „Ekki í Noregi". Hann var nýkominn af drykkjumannaheim ili þar eystra. Alkoihólis'tar okkar hafa endr- um og eins undanfarin 10—12 ár leitað til Noregs vegna getuleys- is og vantrúar á að við getum hjálpað okkur sjálf. Ofdrykkju- varnir Norðmanna eru hnitmdð- aðri en okkar, þær eru rígbundn- ar lagakrókum og reglugerðum. Fyrsta umtalsverða tilraunin sem ekki misfcókst hér á landi, svo ég viti til, var hjúkrunarstöð Bláa- bandsins við Flókagötu, þau árin sem hún stanfaði í gagn- kvæmum félagsanda. Afrakstur þeirra ára er miklum mun mein en nokkurn grunar. En starfið fiékk ekki að þróast á eðlilegan hátt. Orsökin var hin ofiboðslega þörf fyrir slíka endurhæfingar- stöð. Sýnilegur árangur vakti von ir í brjóstum svo margra, að Stöð in var — ef svo mætti að orði komast — í umsátursástandi lang tímum saman. Slík var þörfin. Reynt var að færa út starfssviðið 1 skyndi, en gagnkvæm sam- vinna, traust, og tillitssemi kafn aði í þessu skyndi-skipulagi, en mönruum hætti til að túlka það sem ráðríki og ofstjórn. Þann- ig rauk hinn eðlilegi félagsandi ’út í veður og vind. Tilbúinn fé- lagsandi — hversu vísindalega sem að honum er unnið — getur aldrei komið í stað hins með- fædda hungurs einstaklingsins í að fá að vera með, fá að vera vinkur hluti verkefniisins. Vegna niðurlægingar þessa frjóa starfs, dettur mér helzt í hug að það haifi lent ofan í sömu skorningun um og hjó þeim norsku, þ.e. að starfið hafi um of einskorðast við séúhæfða lækniisjþjónustu og áþvingaðan fræðilegan félags- anda, í stað læknisaðgerða í anda heimilislœknisins, sem virkjar ó sj'áilfrátt alla eðlilega orku sjúkl ingsins með því að leitast við að mæta honum á miðri leið. Ef allir gerlar væru af hreinlætis- ástæðum drepnir í astasikökunni áður en þeir fá tækifiæri til að setja sín mildandi persónulegu á' hrif á kjúkuna, er hætt við að illa færi. Fallegar um/búðir gætu aldrei gert þann ost að ljúffengri verzlunarvöru. Nú er svo komið, að þessi íslenzka hjúkrunarstöð, sem tók fram öllum þeim nonsku stöðvum sem ég hefi haft spurn- ir af, væri bezt komin sem minja safn þeirra mistaka, sem varast ber. Þessvegna má á engan hátt draga huliðshjálm yfir þetta 13 ára starf. Þarna er reynsla sem alls ekki má fara forgörðum. Af ihenni má mikið læra. Hún sann- ar, svo að ekki verður vefengt, að hægt er að hjálpa hinum drykkjusjúku. Reynum eifct augnaiblik að staldra við ógnarhlutskipti alko- holistans eins og það getur orðið ef öllu er sleppt lausu. Auk þess að vera sjúkur á sálinni er hann hæði andlega og líkamlega undir lagður. Ekkert Guðs barna held ég að sé meira einmana en hann. Ótti, nakinn stjarfur ótti er rekkjunauturinn. Óvinveittur heimur umhverfið — og hvergi skilnings að mæta að honum finnst, en andlegt skipbrot lokar hugsanlegum leiðurn tiil huggun- ar í trúnni. Hugsum okkur eitt andartak þau örlög að hann skuli stöðugt finna sig knúinn til að aðhafast það sem 'hann af sinni hjartans innstu þrá vill forðast, og stefnunnd tekst honum hvorki að hnika né sleppa. Þetta er maðurinn sem sumir ætla sér að 'bæta með forfcölum eða skömm- um, en aðrir leiða hjá sér rétt- læt'tir af dómum sínum, eða skiln ingsskorti. Alkoholistinn er sá sami í dag og hann var í gær. Og engu breyt ir þar um hvort hann býr í Grímsey eða á Grímsstaðaiholt- inu. Hann er sjúklingur, því meg um við aldrei gleyma. Við verð- um að fræða þá sem óafvitandi leita í slóðina hans. Við verðum að leiðbeina honum. Við verðum að stjaka við hvort öðru. Við verðum að gera okkur ljóst að við hlið okkar kann hann að standa, þótt hvorki hann né við höfum hugmynd um það. Þess- vegna dugar ekkert annað en al menn fræðsla. Fræðslugögn verður að útibúa í hendur þjóðinni. Við verðum að vopna jafnt kennarann sem klerkinn og leigubílstjórann. Á- róðursefni er höfðar til einstakl- ingshyggjunnar verður hvar- vetna að vera tiltækt, hvort held ur er á biðstofum lækna og banka stjóra eða bara smurstöðvum og bílaþvottafaúsum. Kennsla — (fræðsla) — í áfengisvörnum (of drykkjuvörnum) ætti að vera hllu'ti allrar almennrar og sér- 'hæfðar fræðslu hver svo sem faún er. Þessi eini dagur á ári í skólum er hlægilegt kák. Þetta er leiðin, — önnur leið- in — en hin er sú, er snýr að faglegri heilsugæzlu, læknum og sjúkrahúsum. Sennilega gera fáir sér ljóst, að einhver elzti heilsugæzlu- flokkur sem nú starfar hér í borg er áfengisvarnamiðstöðin sem hefir bækistöð sína í Heilsu verndarstöðinni. I um það bil 15 ár hefir faglært ágætisfólk unnið mikilvægt menningarstarf við skipulagðar áfengisvarnir á vegum Reykjavíkurborgar. Á þessum stað er undantekninga- laust mjög mikils skilnings að mæta, en starfinu er nokkuð þröngur stakkur skorinn, og af einhverjum áistæðum er fyrstu sigrum ekki fylgt eftir að því er manni virðist. Mig grunar að ímyndað getuleysi ráði hér meira um en viljaskortur. Margir virk- ir alkoholistar líta til þessarar stöðvar sem síns eina skjóls, enda hafa læknar og hjúkrunar- lið þar öðlast dýrmæta reynslu, sem vekur traust og virðingu allra er til þekkja. Inn við hin bláu sund, gegnt Viðey, er unnið mjög jákvætt starf í þágu drykkjukarlmanna sem þjást af alkoholisma. Þar á ég við hina tiltölulega nýstofn- uðu 10 .deild Kleppsspítala, með 6 sjúkrarúmum. Hér er um einu Framfa. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.