Morgunblaðið - 15.06.1968, Side 25
MOEtGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 19©8
25
INGÓLFS-CAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
LINDARBÆR
GÖmlu dansarnir
í kvöld.
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seld-
ir kl. 5—6.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN
OPIÐ Í KVÖLD
HEIÐURSMENN
Söngvarar: Þórir Baldursson og
María Baldursdóttir.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 6.
Sf MI 10638 J
II! t
GARÐIJR
FLOWERS
leika og syngja kl. 9 — 2.
Hvað skeður kl. 12?
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10.
HLÉGARÐUR.
DÖNSKUKENNSLA
Framhald af bls. 11
tala málið þannig, að það sé
skiljanlegt? Vilji kennarinn ekki
eiga sök á falli nemenda sinna,
verður hann að feta í fótspor
námsskrárinnar, hvort sem 'hon-
um líkar betur eða verr. Góður
kennari hefur sjaldan tækifæri
til að gæða kennsluna lífi og
vekja með nemendunum áhuga,
sökum þess, að námsskráin segir
að yfir svo og svo mikið verði
að fara og fyrir landspróf verði
að vera búið að lesa þetta og
hitt. Hann getur ekki með góðri
samvizku notað helming kennslu
stundarinnar til að kenna fram-
burð eins tungumáls; hann get-
ur ekki notað 15 mín. af hverri
kennslustund til að vekja áhuga
nemenda á listum, t.d. í mann-
kynssögukennslu. Nei, eigi hann
að halda línunni þ.e.a.s. náms-
skránni, þá má hann hafa sig
allan við að hlýða yfir og setja
fyrir
Endurskoðun og stórkostleg
breyting námsskrárinnar er
þörf. Við erum á eftir, langt á
eftir. Gefið kennurum frjálsari
hendur við kennslu og yfirferð
efnis. Gefið þeim meiri tíma og
vitið til: námsleiði minnkar. Lát-
ið ekki landsprófið vera einu
leiðina upp í menntaskóla.
Staðreynd er það, að í dag er
dönskukennslan í öldudal. Nem-
endum leiðist flestum þessi náms
grein og afleiðingin verður sú,
að kennsla þessa tungumáls dett-
ur úf úr námsskránni, sem skyldu
námsgrein. Norðurlandabúar
sýna mikinn áhuga á að viðhalda
kennslu í einhverju Norðurlanda
málanna á íslandi. Kennarahá-
skóli Danmerkur hefur boðizt til
að halda námsskeið í dönsku fyr
ir íslenzka dönskukennara að
hausti komanda. Danska ríkið
vill senda hingað kennara, borga
ferðirnar, uppihald og kennsl-
una, sem hann innir af hendi.
Betur getur maður ekki boðið,
sýnist mér. Heyrt hef ég, að nú
sé verið að smala saman 15—20
kennurum, til að úr þessu megi
verða. Áhuginn fyrir bættri
dönskukennslu er ekki meiri en
það, að danska ríkið bauð ís-
lenzka fræðslumálaráðuneytinu
í vetur að halda þetta námsskeið,
og þá með sameiginlegum kostn-
aði, var þá svarið neitandi, og
fyrst nú í vor, er farið að fær-
ast líf í uskurtnar, þegar Kenn-
araháskólinn kom með sitt rausn
arlega tilboð. Fátækir erum við
íslendingarnir.
ö BlLAR
r SÝIVIIUGARSALII! 1!
Bíll dagsins. Dodge Dart ’65, sjálfsk. vökvastýri giæsilegur vagn. ►
Chev. Impala 66
Rambler American 65, 66,
67
Rambler Classic 63, 64, 65,
66
Dodge Dart 64, 65.
Opel Admiral 65
Willys jeppi 67
Chevy II 65
Zephyr 62, 66
Ford Falcon 65
Opel Rekord 65
Renault R-8 63
Ford Fairlane 65, sjálfsk.
Austin jeppi 67, dísel
Opið til kl. 4 í dag
0VÖKULLH.F
Chrysler- Hringbraut 121
umboðið sími 106 00
Eldridansa-
klúbburinn
GÖMLU
DANSARNIR
Brautarholti 4
kvöld kl. 9.
Söngvari
Sverrir
Guðjónsson.
Sími 20345.
Munið skemmtiferðina 29. júní. Pantið sæti sem
fyrst í síma 23629.
HÚTEL BORG
Fjölbieyttur matseðill allan daginn, alla daga.
•kkar vinsa»i<t
KALDA BORÐ
kl. 12.00» elnnlg alls-
konar beltir róttlr.
HLJÓMSVEIT
MAGNÚSAR PÉTURSSONAR.
Söngkona:
ERLA TRAUSTADÓTTIR.
Dansað til kl. 1.
B 13 Ð IIM
í kvöld kl. 9 — 2. #
Nú eru MODS á toppnum.
Nú er alltaf bezt í Búðinni.
Rauði salurinn opinn.
Jafnrétti karla og kvenna
til að bjóða upp í dans.
KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7
BORÐPANTANIR Í SÍMA 35936
^ DANSAÐ TIL KL. 1
EINAR