Morgunblaðið - 21.07.1968, Síða 15

Morgunblaðið - 21.07.1968, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 196« Verkstæðispláss við Ártúnshöfða til solu. Með eða án verkfæra. Óskað er eftir tilboðum. Vélskófla Coring með dragskóflu, 45 feta bómu. Einnig óskað eftir tilboðum í hana. Til sýnis við Ártúnshöfða. — Upplýsingar á staðnum sunnudag og mánudag og í síma 33318. Frá aðalræðismannsskrifstofu Kanada á íslandi Kanadískum ríkisborgurum búsettum á íslandi, sem hafa ekki áður látið skrá sig hjá aðalræðismanni Kanada á fslandi, er vinsamlegast bent á, að þeir geta látið skrá sig með því að skrifa eftir þar til gerðum eyðublöðum eða að hafa samband við skrifstofu vora að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Nrimskeið í hússtjóin Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4ra vikna námskeiðs í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi. Námskeiðið hefst 1. ágúst. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1000,00 sem greiðist við innritun. Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, dagana 22. og 23. kl. 13—17. Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, bakstur og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Fræðslnstjórinn í Reykjavík. APTON APTON er notað í hillur, húsgögn, vagna o.fl. Mjög auðvelt í notkun. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Sími 20680. QstertdG peningaskripoi fy-rirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co hf., Ingólfsstræti 1 A, sími 18370. Verzlimarhúsnæði til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu eða leigu á mjög góðum stað í Reykjavk 3ja hæða skrifstofu og verzl- unarhús með góðum stækkunarmöguleikum. Nánari upplýsingar gefur Matthías Á. Mathiesen Hæstaréttarlögmadur Strandgötu 25 - Hafnarflrðl - Sími 5 25 76 Hin margra ára reynsla sannar gœði og vinsœldir CHRYSLER bílanna CHRYSLER, DODCE, SIMCA og PLYMOUTH eru bílar hinna vandlátu CHRYSLER, DODCE, SIMCA og PLYMOUTH eru sterkir, vandaðir, sparneytnir og traustir bílar Akið f sumarleyfið með alla fjölskylduna I nýjum bíl frá CHRYSLER Kynnið yður verð og úrval af 1968 árgerðum af DODCE, PLYMOUTH og SIMCA — Vér tökum gamla bílinn og þér nýjan bíl frá CHRYSLER - Bílar til afgreiðslu strax í Reykjavík og á Akureyri CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL M. Hringbraut 121 — 10600 Glerárgötu 26 — Akureyri. Allir hugsandi menn veljo sér CHBYSLER-byggðu bíln

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.