Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLA^Tt. PACTnninTTB n* jXjlA 196»? Loftpressur Tökam að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Séngrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLiING HF„ SúSavogi 14. — Skni 30135. TÍÐNI HF., Skipholti 1, simi 33320. Blaupunktútvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punktþjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilm. Dönsku hringsnúrurnar eru seldar í Sunnubúð, Skaftahlíð 24, sími 36374. Póstsendum. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið laugardaga kl. 1—5. — Sláturhús Hafnar- fjarffar, Guffm. Magnússon. Súni 50791 — 50199. Lyklaveski fannst á kappreiðum Faxa í Borg arfirði sunnud. 14. júlí sl. Upplýsingar í síma 7211, Borgamesi. Til sölu notað ’borðsilfur frá Georg Jensen, kaktusmynstrið. — Til sýnis hjá Jen® Guðjóns syni, gullsmið, Suðurveri, Stigahlið 45—47. Norsk hjúkrunarkona óskar eftir 5—6 herb. fbúð eða einbýlishúsi. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl., merkt: „Helzt Hlíðum — 5147“. Borðstofuhúsgögn til sölu vegna brottflutn- ings, einnig stórt skrifborð, hvort tveggja úr teak. — Uppl. Lynghaga 1, kjall- ara. Kaupfélag Suðurnesja Fyrir verzlunarmannahelg ina nýkomnar enskar heil- kraga sportskyrtur. Vefnaffarvörudeild. Kaupfélag Suðumesja Svefnpokar — bakpokar — tjöld — ullartappi. V afnaffarvörudeild. Sportbíll til sölu MG-A 1600 blæjubíll, ný- sprautaður, skoðaður ’66. Uppl. í síma 10046 kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. Kona með 1 ham óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í Austur- borginni. — Uppl. í síma 16885 milli kl. 5 og 6. Peningamenn Óska eftir samb. við mann, sem gæti lánað 150 þús. í 5—10 ár gegn ör-uggu fast- eignaveði. Tiiboð til Mbl. f. 29. þ.m., merkt: „Pen- imgar — 8449“. Ökukennsla Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Útvaga öll gögn. Óiafur Hannesson, sími 3-64-84. l1--------------------------- Gamli og nýi tíminn Þaff er mikill munur á gömlu og nýju brúnni yfir Gljúfurá í Borgarfirffi. Gamla brúin var smíðuð 1908, og voru aff henni krapp- ar beygjur beggja vegna, sem vafalaust eru mörgum minnisstæff- ar. Nýja brúin er síðan 1962. Eins og sjá má af myndinni, er hún margfallt lengri en gamla brúin og eftir því breiff (Ljósm. J.B.). FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 28. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom- ið. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Trúboðshjónin Siv og Róbert Pellén tala og syngja Happdrætti Blindrafélagsins Dregið hefur verið í happdrættinu og upp komu þessi númer: 12932 (Fólksbifreið) og 20518 (Mallorca ferð) Vinninganna sé vitjað á skrif stofu Blindrafélagsins Hamrahlið 17. „Brekkmannsljóð“. Á þessu ári er væntanleg á mark aðinn ný ljóðabók eftir Bjama Brekkmann. Bjarni hefur áður gef ið út tvær ljóðabækur. Hin nýja bók Bjarna verður um 300 bls.- að stærð. Gefin verða út 250 tölusett eintök, árituð nafni kaupanda. Bjarni leitar nú áskrifenda að bók sinni. Verð bókarinnar er ákveðið kr. 750,00 í skinnbandi og kr. 500.00 í shirting. Ósk um áskrift má senda í pósthálf 182 í Reykjavík. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða í Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- imi kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím ur Jónsson. Turn Hallgrítnskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Frá Orlofsnefnd Hafnarfjarðar Þær konur í Hafnarfirði, er viija komast í orlof, komi á skúfstofu Verkakvennafél. Alþýðuhús’nu, 7. og 8. ágúst kl. 20-22, sími 50307. Dvalizt verður að Laugum í Dala•• sýslu 20.-30. ágúst. UEKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. júlímánuð. Stg. Þórður Þórðarson. Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Bjarnason fjv. til 6/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim- ilislæknir og Ragnheiður Gu6- mundsdóttir, augnlæknir. Bjöm Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Verð fjarverandi til 29. 7 Hallur L. Hallsson tannlæknir Austurstræti 14 Bjöm önundarson fjarverandi frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng- ill Guðsteinn Þengilsson sama stað og sama tíma. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júU til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng 111 er Guðmundur Benediktsson. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 Óákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Guðmundur Árnason tannlæknir fj s. til 6. ágúst. Guðmundur Ólafsson tannlæknir fjarv. til 8. ágúst. Gunnar Skaftason tannlæknir verð ur fjarverandi 13.7-29.7 báðir meðt. Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi frá 1. júU um óákv. tíma. Stg. Kristján T. Ragnarsson, sími á stofu 52344 og heima 17292. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6. ágúst. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. 6.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- ur fjarverandi um óákveðinn tíma ágúst Stg: HeimiUslæknir Þorgeir Jónsson Augnlæknir: Ragnheiður Guðmundsdóttir Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Sími 52344 og 17292 Kristján Hannesson fjv. júlímánuð. Stg. Karl Jónsson. Lárus Helgason fjv. frá og með 29. júni út júlímánuð. Ólafur Helgason læknir. Fjarver- andi frá 24. júní til 29. júli. Staðg. Karl Sig. Jónasson. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. tU 5. ágúst. Ragnar Karlsson fjv. til 12. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7- 26.8 Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka. Stefán Guðmundsson er fjarv. sá HÆST bezti Prestur nokkur hélt fagra kirkjuræðu og gat þess í henni, að glugginn hans vissi ávallt að Jerúsalem. Var ræða þessi mjög rómu'ð. Sami prestur hélt nokkru síðar harðorða ádeiluræðu í félagi einu. Ólafur Friðriksson, ritstjóri var á fundi þessum, og að ræðu prests lokínni, laut Ólafur að sessunaut sínum og sagði: „Það hefir skekkst Jerúsalemsglugginn han® núna.“ Drottinn er vígi lýð sínum, og hjálparhæli sínum smurða (Sálm 28.8). f dag er fnstudagur 26. júlí og er það 208. dagur ársins 1968 Eftir Ufa 158 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.07 Næturlæknir í Hafnarfirði Aðfaranótt 26. júU er Kristján T. Ragnarsson sími 52344 og 17292 Næturlæknir í Keflavík. 26.7 Axnbjörn Ólafsson Næturiæknir í Hafuarfirði aðfaranótt 27. júlí er Kristján T. Ragnarsson sími 52344 og 17292 (Jpplýsingar um iæknaþjönustu i Oorginni eru gefnar i síma 18888. simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndár- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin Wvarar aðeins á »rrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, • ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. júU tU 27. júli er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ar á skrifstofutima er 18-222. Næt- •»r- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir 1 fé- ragsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga k1. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn- un ríkisins. Snorri Jónsson fjv. júlímánuð. Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar- stíg ?ý. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspitala. Tómas A. Jónasson læknir er fjar verandi til júlíloka. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 22. júlí til 5. ágúst. Stg. Ólafur Jóns- son. Valtýr Albertsson fjv. til 30 júlí. Stg. Ragnar Arinbjamar. Valtýr Bjamason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Victor Gestsson fjv. júlímánuð. Víkingur Arnórsson fjv. til 1.8 Þórhallur Ólafsson fjv. júlímán- uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama stað og sama tíma. Minningarspjöld Minningarspjöld Systrafélags Kefla víkurkirkju fást I verzlunum Kyndli, Steinu og Hrannarbúðinni, einnig hjá Ástu Árnadóttur, Skólavegi 26, Þor- björgu Pálsdóttur, Suðurgötu 5 og Karitas Finnbogadóttur, Hringbraut 66 Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást: f verzluninni Oculus, Austurstræti 7, verzl. Lýsing Hverfisgötu 64, snyrtistofunni ValhöU, Laugaveg 35 og hjá Mariu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar hjá Sigurði M. Þorsteinssyni sími 32060, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407 og Sigurði Waage sími 34527 Pennavinir MINNINGARSPJOLD HALLGRÍMSKIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guð- brandsstofu) opið kl. 3-5 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Eg ilsgötu 3 (Domus Medica), Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28 og Verzl. Halldóm Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Spakmæli dagsins Ekki er bagi að bandi, en byrði að göngustaf. Gamalt heilræði. Leggja land undir fót Hljómsveitin Orion, sem leikiff hefur viff góðar undirtektir í Sig- túnl í sumar, ásamt söngkonunni Sigrúnu Harffardóttur, hyggst nú leggja land undir fót. Um þessa helgi mun hljómsveitin Ieika á fjórum stoffum úti á landsbyggðinni. f kvöld (föstudagskvöld) skemmtir hljómsveitin í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. Síðan liggur leiðin til Siglufjarffar, og leikur hljómsveitin þar annaff kvöld. A sunnudagskvöldiff verffa Orion og Sigrún í Húnaveri, og á mánudagskvöldiff í Sjálfstæffishúsinu á Akureyri Geta má þess, að Orion og Sigrún hafa veriff ráðin til aff skemmta í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina ásamt Hljómum og ýmsum fleiri hljómsveitum. Orion og Sigrún Harðardóttir leika músik fyrir alla, og hefnr fjölbreytt efnisskrá og vandaffur flutn- ingur vakiff athygli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.