Morgunblaðið - 26.07.1968, Side 4

Morgunblaðið - 26.07.1968, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLJ 1968 /—:--*BflA££/GAM Slmi 22-0 22 Rauðarárstig 31 ÍV1AGIMÚSAR SKIPHOLTJ 21 SJMAR21190 i eftir Jolcun sími 40381 ■ ^ sfnr i_44_44 mfíiF/o/ff Hverfisgötu 103. Sími eftir iokun 31160. LITLA BÍI.ALEIGAN BergstaSastræti 11—13. Hatrstætt leigmgjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónssen. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegf 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 ©g 36217. BÍLALEIG AN AKBRAIJT SENDUM SÍIMfi 82347 Vm iALl. (jaskris Vélopakknlngor De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Pord Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Btni, flestar leg. Gaa '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renantt Dauphine Þ. Jónsson 8 Co. Siml 15362 og 19215. Brantarholti >. ’jAf Vandamál æskunnar „Góði Velvakandi. Skúli á Ljófcunarstö&um kastaði nýlega í Þjóðvilj anum hálfgerðum hnútum að ófeigi lækni fyrir að hafa amazt við því, að allur hans trjágróður við sumarbúsfcað hans og hú- staðurinn sjálfur var eyðdlagð- ur af unglingum, eftir að lækn- irinn hafði í tómstundium sín- um fxá því að koma íslending- um til nokkurrar heilsu reynt að fegra og rækta land sitt. Hvort slík skemmdarstörf eru leyfð átölulaust í Sovét, nefndi Skúli hins vegar ekki. Nú hafa menn undir manns- hönd í blöðum og útvarpi ráð- izt á hiugmynd um þegnskapar- vinnu unglinga, sem fram hef- ur komið á Alþingi, talið hana að mér skilst árás á hina „fal- legu, velþroskuðu æsku", sem flokksblöðin tala svo títt um, jafnvel „Bóndd“ nýlega í dálk- um þínum kennt harna við Hitlerisma eða fasisma, svo að minnzt sé atbugasemda um hugmyndina, og finnst mér ihart aif „bónda" að leggja að jöfnu þjálfun unglinga til að drepa menn í styrjöldum og þjálfun í ræktunar- og upp- bygginigarstörfum fyrir samtíð og framtíð. ^ Snobb fyrir æskunni Alþjóð veit, að nokkur hluti æskunnar hefur af skorti á þroskandi verkefnum leiðzt út í að valda ferlegum spjöll- uim á gróðri og eignum með þvi mölva, raena og brenna sumar- bústaði eða önnur mannlaus hús, oft fyrir því fólki, sem ólst upp við hungurkjör, en vann sig af litlum efnum upp í það að vinna þjóð sinni gagn á sviði menningarþjónustu eða atvinnumóla. Illa rættur ungl- ingur, sem hvorki foreldrar eða skólar hafa getað gert að góð- um þegni í samfélaginu, er ebki aðeins tapaður sjáHum sér, heldur og þjóðinni, ef ekki má fá honum önnur störf í henidur en þau, er 'hann sjálfur kýs sér á bverjtum tíma. Og hvað verður um þessa tegund hinnar „þróttmiklu, íslenzku æsbu“, s. b. snobbið í blöðum og fjölmiðlunartækjum öðrum, ef henni er ætlað einvörðungu að vinna skeanmdarverk í stað þeirra nytjaverka, sem stungið hefur verið upp á. Þegnskaparhugsjónin átti drjúgar rætur í ungmennafé- lögunum gömlu framan af öld- inní, enda var kjötrorð þeirra íslandi allt. Að eiga hugsjónir nú til dags er illa liðið, nema ef vera skyldi hiugsjón „hippó- anna” í vestrinu og gúmjórtr- enda og 'hampreykjenda úti um heim. Hér virðist almennings- álitið faneigjast að Því, að börnin segi foreldrum sínum og uppalendum fyrir verkum, áður en ungviðið kann að hneppa upp um sig- Einu sinni var sagt: Sá sem ekki kann að hlýða, getur ekki lært að stjórna. Er ekki rétt, að við miðum kosningairétt og kjörgengi fram vegis við 13—35 ára aldur? Það er þó andsk.... enginn Hitler- ismi. ^ 16. júlí 1967, J. Ó. P 'A’ Rottugangur í Vesturbænum Húsmóðir í Vesturbæ skrií- ar: „Reykjavik, 8. 7. ’68. Kæri Velvakandi! Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því hér í blaðinu, að mikill rottugangur vaeri við Tjörnina. En það er ekki eini staðurinn, þar sem vairt hefur orðið við rottur; þær eru mjög víða um bæinn; en mér er kunnugt um, að mikið er um þær í Vesturbænum og hafa þær grafið um sig í húsagörð- ium. Því langar mig að spyrja: Hve oft er eitrað hér reglulega fyr,ir rottur, þa,r sem líkur eru til að þær séu, t.d. við höfn- ina? Þes-si ófögnuður er fljótur að margfaldast, ef ekkert er að gert, eða hvað finnst þessum góðu mönnum hjá heilbrigðis- eftirlitinu eðlilega mikill rottu- gangur? Fólk er beðið um að ganga vel og þrifalega um, ég vil biðja um herferð gegn rottum. Áslaug Sigurðarclóttir, Reynimel 87, Reykjavík“. Velvakanída hafa borizt fleiri sams konar bréf úr þessu hverfi, og er reyndar kvartað undan fleiri „löglausum" dýr- um en rottum i sumum bréf- anna, en birting þessa bréfs verður að naegja í bili. Hinum verður þó ekki fleygt. Meindýraeyðum borgarinnar og borgarlækni er velkomið að svara í þessum dálkum. ★ Mat á nýjum fbúðum Borgari skrifar: „Velvakandi góður! Um þessar mundir, er mikið rætt og rrtað um hinax svokölluðu Breiðholtsblokkir. Gamga þar sögur um, allmis- jafnar, bæði sannar og lognar. í Ijós hefur konrið, að a.m.k. einn aðili hafi afþa'kkað ibúð í þessu fræga húsi. Kennt var um stórgöllum á mnanihús- smíði í íbúðinni, svo sem á skápum, haxðviðargólfi og fleiru. En hæstvirt framkvæmda- nefnd ætlar að 'hún sé nú búin að hreinsa sig og verktaka af öllum áburðL Buðu þeir á sirnn fund sér- hæfðá blaðamenn í trésmíði, til að kanna smíði á fbúð þess- ari. Vitum vér, að blaðamenn eru vel menntaðir allflestir (en ég held nú samt, að þetta sé nú fyrir utan þeirra verksvið), þar sem fcvær stéttir manma vinna við þessi verk og eru með sérþekkingu á þessum málura. Meistarafélögin í viðkomandi greimum hafa, að ég held í sam vinmu við Neytendasamtökin, opimbera og algjörlega hlut- lausa matsnefnd til höfuðs þess ■um máluan. Hingað til finnst xmér alltof lítið 'hafa verið gert af því að meta unnin verk. Það er þess vegna af fljótfærni igert að afþakka íbúð á þessum for- sendum, án þess að láta meta vinmuna. Sem dæmi má geta þess, að í einu frægu fjölbýlishúsi við Reynimel hér í borg kom upp svipað mál I sambandi við skápa í eld'húsi. Skiluðu verktakar þar hálf- unmum stykkjum og eftir því 'gölluðum. Verkið var metið og verktökum gert að greiða við- gerðarkostnað og smíði nýrra stykkja. Þess vegna vil ég skora á framkvæmdanefnd, að láta meta a. m. k. þessa, ef ekki all- ar íbúðir, sem afhentar enu. Verður það öllum til góðs, framkvæmdanefndinni, íbúðar- eigendum tilvonamdi og verk- tökum. Með beztu kveðju, borgari“. ýkr Spílltur af Kefla- víkursjónvarpinu „Tryggvi eldri“ gkrifar: „Herra Velvakamdi! Piltur einn fékk birt bréf í dálkum þínum fyrir nokkru, þar sem hann tók upp að nýju gömlu skammaþuluna um Keflavikuxsjónvarpið og takii því allt til foráttu. Skömmu síðar hlýddi ég á þátt, sem sami piltur flutti um Afríku í Ríkisútvarpið. Þótti mér kyn- lega við bregða, að heyra alls staðar hráa ensku glymja 1 gegnum fremur Iélega þýddan texta, þar sem allt var tengt með eignarfalli, en forsetning- um sleppt (t.d. alltaf „ríki Afr. í'ku“ í stað „ríki í Afríku“ o. s. frv.). Þungi veiðidýra var veg- inn í enskum pundum, og jafn- vel orð eins og UNESCO og Gínea (Guinea) var reynt að bera fram eftir enskum fram- burðarreglum! Svo sannarlega var komið fram á elleffcu stundu með að bannfæTa blóraböggulinn mikla suður í Keflavík, fyrst aðrir eins menn eru orðnir engilsax- neskir í orðavali, orðaröð og orðaframburði. Með kveðju, Tryggvi eldri“. NÝ VERZLUN Nœg bílastœði Laugavegi 765 VINSÆLUSTU L.P. Sextctt Ólafs Gauks og Oddgeir Kristjánsson. Tom Jones Delilah Engilbert Hnmperdinck A man without love. The Sound of Music Soundtrack Mary Poppins Soundtrack. My Fair Lady. Soundtrack. HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR H.F Laugavegi 96, við hlið Stjörnubíós. 15-88-5 — Búð án dýrtíðar — Fallegir munir. — Góðar bækur. Þjóðlegir munir frá ýmsum löndum. Tækifærisgjafir. — Góðar bækur og nýjar á tæki- færisverði. Bækur og munir, Bókamarkaðurinn, Hverfisgötu 94. Hornið á Frakkastíg. — Sími 15-88-5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.