Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULI 1968 19 ■1 Bohuslav Kucera, dóm.s- málaráðherra Tékkóslóva- kíu, tók við embætti sínu í apríl sl., fáeinum dögum eftir að Antonin Novotny hafði verið vikið úr em- bætti forseta landsins. Kuc era hefur þegar hafizt handa um róttækar endur bætur á réttarfari lands síns, t.d. hefur hann þegar fengið lög samþykkt um að veita fórnarlömbum ógnarstjórnartímabilsins í landinu uppreisn æru. í viðtali í síðasta tölublaði vestur-þýzka fréttatíma- ritsins „Der Spiegel“ gerir Kucera grein fyrir því, hvernig endir hefur verið bundinn á ógnarstjórnina í Tékkóslóvakíu, hvernig tugþúsundum manna verði veitt uppreisn æru og T ékkóslóvakía: Viff endurupptöku máls 18. júli sl. í Prag, er Rudolf Barak fyrrum innanrikisráffherra var veitt uppreisn æru. Barak (sjá kross) var aff undirlagi mágs síns, Novotnys þáverandi for- seta Tékkóslóvakíu, dæmdur árið 1962 í 15 ára fangelsi. í siðustu viku var honum veitt upp- reisn æru. Rdttækar endurbætur á réttarfari Fórnarlömbum ógnarstjórnarinnar verða greiddar nœr 24.000 millj. ísl. kr. í bœtur, segir dómsmálaráðherrann hvernig þeim og öðrum fórnarlömbum ógnarstjórn arinnar verði bætt það, sem þeir hafa orðið að þola, svo framarlega sem slíkt er unnt. Samtímis boðar dómsmálaráðherr- ann nýja pólitíska fram- tíðarháttu í landi sínu, Kuc era er 45 ára að aldri, son- ur málflutningsmanns frá Bæheimi og lauk stúdents- prófi, á meðan Tékkóslóva kía var hernumin af Þjóð- verjum. Hann gat hins veg ar ekki hafið háskólanám sitt fyrr en fjórum árum síðar, er Þjóðverjar voru á brott úr landinu, en þá hóf hann nám í lögum við' Karlsháskólann í Prag. Árið 1948 varð hann dokt- or í lögum, áður en dokt- orspróf var lagt niður að sovézkri fyrirmynd. Tveim ur árum síðar byrjaði hann að starfa sem starfsmaður „Sósíalistíska flokksins“, samstarfsflokks kommún- istaflokksins og varð þing- maður. Hér á eftir verður skýrt frá ýmsu því athygl- isverðasta úr ofangreindu viðtali dr. Bohuslav Kuc- era við „Der Spiegel“. Öll réttarhöld frá 1948—1965 endurskoffuð. Öll réttarhöld í Tékkóslóva kíu, sem fram hafa farið á tímabilinu frá því í október 1948 til 1. júlí 1965 skulu endurskoðuð. I síðasta mán- uði samþykkti þjóðþingið lög um uppreisn æru þess fólks, sem dæmt hafði verið sak- laust, en 1965 var samþykkt ný réttarfarslöggjöf, sem framar öðru veitti verjendum sakbornings aukin réttindi. Síðan hefðu naumast farið ar, sem verði að endurskoða, en þar við bætist það fólk, sem var í nauðungarvinnu- búðunum, þannig að alls verði um 60.000—70.000 manns að ræða. Af þeim, sem dómfelldir voru, verður þeim einum veitt uppreisn æru, þar sem ljóst er, að lög- brot hefur verið framið með dómsuppkvaðningunni, en um fjölda slíkra brota sé erf- itt að dæma, þau kunna að hafa átt sér stað í helmingi tilfella að þremur fjórðu. í mörgum tilfellum verður reís ingin einungis lækkuð. Nær 24.000 millj. ísl. kr. í skaffabætur til fórnarlamb- anna Tékkóslóvakíska ríkið mun greiða um 3.000 millj. tékkkn- eskra króna (tæplega 24.000 millj. ísl. kr.) í skaðabætur til þeirra, sem dæmdir hafa fram nein pólitísk réttarhöld í landinu, þar sem beitt hefði verfð sams konar aðferðum og þeim, sem áður hefðu tíðk azt. Flest slík réttarhöLd hefðu átt sér stað á árunum 1950 til 1955. Handtökur hefðu einnig átt sér stað, án þess að til þess hefði nokkru sinni kom- ið, að kveðinn væri upp dóm- ur yfir ákærðu, einkum á ár- unum 1949, 1950 og 1951, en sakbomingamir hefðu verið fluttir í svokallaðar „betiun- arvinnubú'ðir“, ekki á gmnd- velli dóma, sem kveðnir hefðu verið upp af dómstólum, heldur úrskurðum, sem kveðn ir voru upp af embættismönn um í stjórnsýslu. A þessu tímabili voru kveðnir upp um 40.000 dóm- Dr. Bobuslav Kucera, dóms- málaráffherra Tékkóslóvakíu verið saklausir til frelsissvipt ingar og fyrir eignaupptöku á einkaeignum eins og t.d. minniháttar húseignum en ekki fyrir eignarnám á fram- leiðslutækjum. Viðkomandi á strax að fá greiddar 20.000 tékkneskar krónur (tæpl. 160.000 kr. ísl.), en það sem eftir er með rík- Framhald á bls, 21 ÞEGAR menr, leggja land undirfót í sumarleyfum sín- u'm er-u ákóglendi landsims að- al áningarstaðir ag gististaðir þeirra. Skóglendin hafa sér- stakt aðdráttarafl, ef til vill sakir þess, hve lítið er eftir af þéim. En hvað sem því líð- ■ur, þá finna menn skjól og hvíld, ilm og hlýju, er þeir setjast niður undir birki- runna, en allt þetta er tor- fengið í íslenzkri náttúru á 20. öldinnL Allt frá upphafi skógræktar á Islandi, fyrir nærfelt 70 ár- um, hafa hin friðuðu s'kóg- len'di landsins staðið öllum opin. Um mörg ár hefur verið reynt að greiða götu gisti- vina skógræktarinnar með því að koma fyrir tjaldstæð- 'Um, setja upp leiðarvísa og nokkur þægindi, eftir því, sem efni hafa staðið til. Eng- 'um er það samt ljósara en skógarvörðunum, að enn skortir margt til þess, að án- imgarstaðirnir séu eins og á væri kosið. Fjöldi ferðamanna hefur aukizt mjög hin síðari ár, og eru tjaldvistarmenn nú langt- um fleiri en áður. Verður því oft þröngt á þingi um hásum- arið, einkuim um helgar. Þá vill brenna við, að góð um- gengni fari nokkuð úr s'korð- um, en úr því er reynt að bæta með því að hreinsa tjald stæðin eftir og fyrir 'hverja helgi. Gistivinirnir verða lítið varir við þetta. En þar sem skóglendi liggja fjarri manna bústöðum, eins og t. d, Þórs- mörk, er ekki hægt að koma hreinsun við nema tvisvar til þrisvar á sumri, og þar er því alloft óhrjálegt um að litast. Frá því að ég tók við skóg- ræktarmálunum hefur það verið stefnan, að öllum stæðu skóglendin opin án endur- gjalds. Fyrir nok'krum árum keyrði svo um þverbak með umgengni manna, að óhjá- kvæmilegt var að heimta nokkurt hreinsunairgjalda af hverjum manni, er sækti mestu skemmtanir sumarsins. Varð þá oft saklaus að gjalda fyrir sekan. Þetta kom til af því, að nokkrir aðilar misnot- uðu gistivináttuna, hóuðu saman fólki og einkum ungl- ingum, óku því fyrir 'hátt Fra BægLstaffsnskogi. gjald inn í friðlöndin og slepptu því á svipaðan hátt og S'umir fjallrekstrarmenn lauma fé í skógargirðingarn- ar á vorin. Það skal tekið skýrt fram, að það var ekki sársaukalaust fyrir skógarverðina og mig, að þurfa að hvika frá þeirri stefnu, að skóglendin skyldu öllum opin án endurgjalds. Hinsvegar áttum við ekki nema tveggja kosta völ, ann- aðhvort að loka öllum frið- uðum skóglendum landsins um verzlunarmannahelgina, eða þá að heimta hreinsunar- gjald. Þegar umgengni manna um þessa helgi kemst í það horf, að ekki þurfi hreinsunar við, verður þessu gjaldi aflétt. Væri óskandi að gistivinir okkar hugleidöu þetta og ‘hjálpuðu hverjir öðrum, þann ig að lítil merki sæjust eftir samkomur sumarsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.