Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1968 Vélstjóri óskast á 250 lesta togslcip. Upplýsingar hjá Skipa- og vélaeftir litinu hf., sími 24040 eða herbergi 206, City Hotel Lokað vegna sumarleyfa dagana 29. júlí til 5. ágúst. Smith & Norland hf. Suðurlandsbraut 4 10 ÁRA ÁBYRGÐ SlMl 11400 EGGERT KRISTJANSSQN &CO H —r 10 ARA ABYRGÐ Þessi vinsæli stóll heitir BADEN-BADEIM Aðalkostir hans eru að hann er með hreyf- anlegu baki, þannig að hægt er að nota hann í sumarbústaðinn, í garðinn og svalirnar, í stofuna, bæði sem sjónvarpsstól og til skrauts. Hann er einnig á mjög hagstæðu verði. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1. — Sími 38344. BLÓMABALL! BLÓMABALL! Laugardaginn 27. júlí verður haldið blómaball í Hótel Hveragerði. Blómadrottning ársins kosin. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar. Ölvun bönnuð. — Nafnskírteini. NEFNDIN. Bifvéla- eða vélvirki óskast til starfa hjá bifreiðaverkstæði voru Uppiýsingar í síma 24000. DRANGAR H.F. Sætúni 8, Reykjavík. crimplen ek jólar, rósóttir og mynstraðir sumarkjólar, verð frá kr. 990,00 til kr. 1.450,00. Dönsk gæðavara. Tízkuverzlunin \rúu Cuét Rauðarárstíg 1. Sími 15077. í SLMARFRÍIÐ Tjaldhúsgögn Svefnpokar franskir, 8 gerðir teppapokar — dúnpokar frá kr. 685,00. Prímusar litlir og stórir — eins og tveggja hólfa frá kr. 350,00 Tjöld Allar stærðir. 5 manna tjöld með himni kr. 3.800,00. Hústjöld 3 gerðir. Kaupið vöruna hjá þeim sem hefur reynslu í notkun hennar. Snorrabraut 58. - MINNING Framhald á bls.22 Hvað er frægð og hreysti manna? Hvað er snilli spekinganna? Það er af vindi vakin alda, en verður til og deyr um leið. Hvílík ráðstöfun, sem við skammsýn og lítið sigld höfum orðið vitni að, er þið ung og ástfangin, klædd ykkar fegursta leiðist alsæl út í sumarnóttina. En þið urðuð að hafa hrað- ann á, tíminn var naumur og næsti áfangastaður eilífðin. Þarna virtist eins og allt vel undirbúið, nóttin björt og fög- ur, náttúran skrýdd sínu feg- ursta og þið ástvinirnir fullir fagnaðar og eftirvæntingar. Lík ist ekki slík ráðstöfun sigur- hátíð? En við ófullkomin og jarð bundin stöndum starandi á og ■eigum erfitt að átta okkur. Er virkilega ráðstöfun Guðs svona mikil? Er þá ekki eins og að of margir gleymist,? f ljósi eilífs lífs trúum við því og treystum að „Faðirinn alls sem er“, viti hvað hann gerir, að hver og einn uppskeri svo sem hann sá- ir og þá eru það ekki við jarð- arinnar börn sem höldum á mál stokknum. Kæri frændi, ég man þig lít- inn dreng veikburða og vansæl- an, en fljótlega kom í ljós að þú áttir mikinn viljastyrk og fá- gæta athafnaþrá, sem varð, þeg- ar árin liðu, öllum erfiðleikum yfirsterkari. Því er það nú mik- il huggun móður þinni og öldr- uðum móðurforeldrum hve mjög þau lögðu sig fram við uppeldi þitt. Þar var ekkert til sparað, hvorki áreynsla né kær leikur. Það kom fljótt í ljós að þú bjóst yfir óvenju mikilli handlægni, svo að mörgum þótti gott að njóta góðs af. Ég man þig broshýran og sigursælan um kringdan glöðum áhorfendum, gera við reiðhjól, bifhjól eða eins og börnin orðuðu það búa til bíl úr engu. Það kom okkur því — sem bezt þekktum til — ekkert á óvart, þegar þú allt í einu, varst orðinn eigandi að skurðgröfu og þar með búinn að skapa þér sjálfstæða atvinnu. Og þá vantaði ekki viðskiptavinina, því auk atorkunnar var ráð- vendni og reglusemi aðalsmerki þitt. En Gjafarinn allra góðra hluta lét ekki þar við sitja. Hann full- komnaði verk sitt. Það kom í ljós að þú áttir unnustu Nínu Guð- rúnu ímynd þess bezta og feg- ursta sem við höfðum kynnzt, líkust því að vera húsengill, send an himnurn ofan. Þess vegna hlýtur missirinn að verða mik- ill og tómið sem við stöndum í svo tómt. Það hlýtur. að vera erfitt fyrir afa og ömmu, allt í eirau, að átta sig á því, að við sem öll þeirra hugsun snérist um eruð svo sporlaust horfiin. Ekki verður deilt við dómarann og við óttumst ekki afdrif ykk- ar nú. „Því ég veit að látinn lifir Það er huggun um harmi gegn.“ Fyrir hönd okkar frændfólks ins bið ég ykkur blessunar Guðs um alla eilífð. Ykkar einlæg Ólöf. I Uragux varstiu að áruim, er ég kynntizt þér. Tregaþfungum tárum / teyga úr augum mér. Lókstu þér að landi, iaradið var þér kært. Hvort sem var á saradi, sástu allt svo bjart. Horfiran ertu úr heimi — hvergi meðal vor. Drenginn unga dreymá daga simna spor. Samúð mína sendi systur þinni og rraóður. Hjálparadi með hendi, hann afi þinn er góðux. Amrna þín á lika ólæknandi sár. Steini þú átt slíka svo kveð ég eftir ár. Óskar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.