Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. .TÚLÍ 1968 7 ^Jdmn báótni andanó huiótvu' ( Utankeppnisljóð) Ég vil þó taka það fram, að þrátt fyrir það að ljó'ð þetta er ort utan hinnar lögboðnu keppni um 50 ára fullveldis- ljóð, — og kemur auk þess of seint fram í dagsins ljós, — þá mun ég ekki neita að taka við verðlaunum, (enda er sjóðurinn vaentanlega ósnertur ennþá). — Eg er, sem sagt viðbúinn a!ð veita þeim viðtöku, hvar og hvenær sem er. Höf. „Hvar eru fuglar þeir“, sem andann þöndu og þjóðarrembing „hlutu í vöggugjöf?" Hvar eru skáld er bruggað gætu blöndu, sem blærinn flytti vítt um lönd og höf? Fyrst ekki er neinn á okkar kæra landi, sem yrkja kann um velferð þjððlífsins; — því ekki að lesa — lög af segulbandi frá landsmóti Náttúruverndarfélagsins? Líka má tína merka kvæða-mola, frá Matthíasi, Tómasi — og mér! — En sumum finnst kannski leitt að þurfa að þola hinn þunga nefndaxdóminn — yfir sér. En „hver á sér fegra föðurland" — en þetta og fullkomnari atómkvæðalist? — Bara að „lands míns föður“ láti spretta á lífsins meiði — bústnari andans kvist. Já, — heill ykkur kollegar, — kvæðamenn og stakna! Þeir kunna ’ekki’ að meta ykkur Braga-fremd. — En er ekki kominn tími — til að vakna, og taka í lurginn á þjóðhátíðarnefnd? Guðm. Valur Sigurðsson. S Ö F IM Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. 6EN0ISSKRANINO: Nr. 88 - 33. JOIÍ 1968. 8krað fra FMnlng Knup Sala 17/1» '«7 >» Bandat'. dollar 86,93 57,07 ía/r '«« X Storllngspund »36,10. 130,44 19/7 X Kanodadoliar 83,04 83,18 * - 100 Danskar krónur . 757,80 759,73 17/»» '67, »00 Norakor krpnur- 796,93 .798,’ 88 16/6 'flfl »00* Srenakar krónur »<101,85 1.304,25 19/?. •'-/ ioo. Finnsk mdrk 1.361,3» 1.364,65 14/6' • - íóo T.ransklr- ír. 1,144,15« 1.147,40 wx 100 ■nolg. Irankar• ' • 114,40 4/7 ’ JOO . Svlssn.fr. * l;3'35,ll 1.328,35 j/7 -■ ípo 'Cylllnl •X.573,93 1.576,80 17/11 '87 •100 Tékkn.-kr.- 790 ,70 ’ V92.64 40/7 . '96 ÍOÓ y.->ýlk »örk 1'.431,10- Í. 424,60 '4/7 - 100 tírur • Bjlð' 9,»T • »00 Auaturr.’ ach,. .339,40 ‘j291,00. »V»» '47 100 . Pöaot'ar * 81,«0 83,00 17/1» • - loo- Ilplkntngskrónur- Vflruskiptalflnd' 99., 86: .100,14 • ** i Retknlngspund- Vörusklptnlöml' .. ; »36,63 13«,9t Blöð og tímarit VEIðlMAðURINN, 83 hefti, júní 1968 er komið út og hefur borizt Mbl. Af efni þess má nefna rit- stjóragreinina: Fjármál og veiði- vonir. Ingvi Hrafn Jónsson Skrifar frásögn af fyrstu laxveiði sinni og nefnir hana: Pabbi, pabbi, ég er með hann Segir þar frá veiðiskap i Laxá nyrðra á fjörlegan hátt, og prýða greinina myndir. Þá er birt lýsing á Miðfjarðará, sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur tekið á leigu. Þá skrifar Bene dikt Kristjánsson frá Hólmavaði greinina: Úr dagbók flugunnar. Þá skrifar Ólafur Stefánsson bréf til Veiðimannsins. Kvæði er þarna eft ir G.H.F., sem nefnist Veiðimaður syngur. Greinin þarna, sem heit- ir Almenningur og veiðivötn. Yfir- lit er yfir veiðina í Norðurá 1967 og Leirvogsá 1966 og 1967, einnig yfirlit um veiðina í Laxá í Aaðaldal 1967. Sagt er frá aðalfundi L.Í.S. Hákon Jóhannsson skrifar Lagt til að banna laxvelði í sjó. Sagt er frá aðalfundi SVFR 1967. Grímur Aðalbjörnsson yrkir kvæðið: Óska stund Laxveiðimannsins. Greinin Flugur f fornum ham og nýjum og greinin: Stórt framfaraspor f Elliða ármálLnu. Ýmlslegt fleira efni er f ritinu, en myndin á forsíðu er af þeim Geir Hallgrímssyni borgar- stjóra og Jakob Guðjohnsein raf- magnsstjóra við Elliðaárnar. Rit- stjóri er Víglundur Möller. Ingólfs prent prentaði. Úrval, júlí-heftið 1968 er nýkom- ið út. Flytur það að venju fjölda fróðlegra greina og efni til skemmt unar. Flestar greinarnar eru þfdd- ar úr Readers Digest, en einnig eru greinar úr Catholic Digest, Red- book og Novy Mi. Þá er úrdrátt- ur úr bókinni „Stíflubrjótarnir" eft ir Paul Brickhill. Segir þar frá hinum fífldjörfu árásum brezka flughersins á iðnaðarhéröð Þýzka- lands fyrir 25 árum, þegar Möhn- stíflan var m.a. sprengd í loft upp. Fréttabréf um heilbrigðismál, 16. árg. 2. tbl. apríl-júní, 1968, úfg. Krabbameinsfélag íslands. Efni: Kal og meðferð þess. Krabbameins valdur í matvælum, Hættulegir smitberar, Heilsa þín og sígarrett- urnar, Nálaskildingar, Frá aðal- fundi Krabbameinsfélags íslands, Frá Aðalfundi Krabbameinsfélags Reykjavíkur, Úr ársskýrslu Krabba meinsfélags Skagafjarðar 1967. VÍSIJKORN Við mér hlógu hlíð og grund, hvellan spóar sungu. Enn var þó til yndisstund í henni Hróarstungu. Páll Ólafsson. 50 ára er í dag Þórunn Guð- mundsdóttir, Kleppsveg 24 Laugardaginn 6. júlí voru gefin saman i hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Fríða Kristín Elísabet Guðjónsdóttir Goðatúni 30 Silfurtúni og Sveinn Kristinsson Svalbarði 9 Hafnarfirði Heimili ungu hjónanna er Hverfis gata 23b HafnarfirðL saman í hjónaband af séra Þor- steini B. Gíslasyni frá Steinsnesi, ungfrú Erna Sigurðardóttir og Pét ur Sigvaldason. Heimili þeirra er Teigag. 13 Rvík. Ljós.stofan Asis Innskotsborð Dönsku innskotsborðin komin aftur. Nýja bóIstuoTgerðin, Laugarveg 134. S. 16641. Keflavík ^ Til sölu stórt íbúðarhús við Mánagötu í Keflavík. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. S. 1420. Til leigu Stór 2ja herb. ibúð með teppum og geymslum á góðum stað í Kópavogi, vesturbæ. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgreiðslu sendist. afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt; „Góð íbúð — 8468“ Alvinna óskast Ungur og reglusamur maður, sem verið hefur verzlun- arstjóri undanfarin ár, óskar eftir starfi í haust. Laugardaginn 1. júnií voru gefin saman af séra Þorsteini Björns- syni ungfrú Laiufey Valdimarsdótt ir og Guðmundur Örn Sigurþóris- son. Heimili þeirra verður að Ból- staðahlíð 10, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 15. júní voru gef- in saman í Árbæjarkirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Mar- grét Bogadóttir og Gigli Þorbergs- 9on. Heimili þeirra verður að Mið- túni 50, Rvík. Laugardaginn 25. mai voru gef- in saman I Fríkirkjunni af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungfrú Sigríður I. Claessen og Július Sæ- berg Ólafsson. Heimili þeirra verð ur að Blönduhlið 13. Rvfk. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8447“. Hurðir — hurðir Innihurðir úr eik. Stuttur afgreiðslufrestur. Kynnið yður verð og gæði. Hurðir og klæðningar, Dugguvogi 23. — Sími 32513. EINANGRIJIMARGLER Mikil verÖlœkkun BOUSSOIS INSULATING GLASS ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Spónuplötur frá Oy Wilh. ^ Schauman áJb vér eigum jafnan fyrir- ^55(3>iW)/7 liggjandi hinar vel þekktu, 'md finnsku spónaplötur í öll- C a. uRi stærðum og þykktum. Caboon- plötur Krossviður Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. Einkaumboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.