Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1968 - MINNING Frf-ihaia af Us. 23 uð í sölumar — nema þá tal- hlýðnina. Slík boðun gat ekki fallið Bjarna í geð. Það að vera maður krefst sjálfsafneitunar, fórnfýsi dygðar — að kunna að rækja þessa köllun verður mörg um torvelt Hinir sem aldrei heyja neina lífsbaráttu, eru að- eins mannsmynd. Bjarni skipaði sér þegar í fylkingu þeirra, þar sem baráttan var hörðust og launin smæst. Sannari mann en Bjarna frá Hofteigi hef ég ekki þekkt. Bjarni kom að Þjóðviljanum 1950, þótt þar hefði hann oft raunar skrifað áður. Nú var hann blaðamaður næstu sjö ár- in. Birtust þar eftir hann marg- ar greinar bæði pólitískar og ó- pólitískar. Fellur þá í hans hlut að skrifa að miklu leyti bók- menntalega gagnrýni í blaðið, og er það með eindæmum, hve rösk lega er þar gengið til verks: þekking á skáldskap fyrr og nú afburða góð bituryrði og hól skiptast á kaldlegri glettni brugðið upp svo sem mynd á vegg og þó alltaf fyrst og síðast: stillinn var hans meistaraverk. Margir voru líka þeir, sem ekki vildu missa af að lesa bókmennta gagnrýni Bjarna. Slíkum manni hefði borið verðug viður- kenning fyrir hátignarlegan stil og töfrandi málsmeðferð. Eftir blaðamennskuferil sinn snýr Bjarni sér að ritstörfum. 1958 kemur út bók hans um Þor- stein Erlingsson. Efalaust er það engin tilviljun, því að skáldskap ur og líf Þorsteins hafði lengi verið Bjarna hugstætt. Hér var verk, sem tók hann traustum tökum. Þetta var Bjarna hugleik m glíma. Er þetta mikil bók og góð, en sjálfur segir Bjarni í formála verksins, að hann vilji ekki gylla Þorstein Erlingsson fyrir lesendum, hann hafi aðeins leitað staðreynda. Þetta er um leið sá hornsteinn,, sem Bjarni byggði lif sitt á: að meta það líf, sem við lifum hér á jörð, á raunsannan hátt, skipta kjörum til samræmis við það, að vera réttlátur — að vera sannur mað ur. Sjálfur segir svo Bjarni í eftirmála íyrrnefndrar bókar: Mig dreymir að rita síðar ævi- sögu Þorsteins Erlingssonar — meiri bók og betri en þessa. Þetta var einmitt draumur Bjarna — að gera meira og betra: slíkt er hugsjónamanna. Bjarni hafði ævinlega skörp augu fyrir öllum greinum skáld- skapar, og verður honum nú leikritagerð hugstæðust. Snýr hann mörgum leikritum á ís- lenzka tungu og eru þau leik- in í Þjóðleikhúsi og mörg í út- varpi. Og hann skrifar líka leikrit og hafa komið út 2 bæk- ur: í andófi, 4 útvarpsleikrit, 1965: Stormur í grasinu leikrit, 1965. Um tíma var Bjarni í starfi hjá Menningarsjóði, einkanlega við orðabókargerð. Fyrir Menn- ingarsjóð skrifaði hann bókina Mið- og Suður-Ameríka, 1966, í bókaflokknum Lönd og lýðir. Greinasafn eftir hann kom út 1953 undir nafninu Sú kemur tið Bæklinga hefur hann skrifað: Þjóðin og kylfan, Sjálfstæði ís- lands og að auki enn fleiri grein ar. Árið 1956 kvæntist hann eftir lifandi konu Öddu Báru Sigfús dóttur, veðurfræðingi. Varð þeim 2ja barna auðið, en það eru syn irnir Sigfús 12 ára og Kolbeinn 10 ára. Mikill harmur er kveð- inn að sonunum tveim og eigin- konu, sem aldrei framar fá litið ástvin sinn, og sjálfur mælti Bjarni þau huggunarorð til eig inkonu, er hinzta stund hans nálgaðist, að hann fyndi á sér, að birta og ylur umlyki þau, er hann væri allur. En það er þó styrkur í sárum harmi að geta gripið til greinar.na og bókanna sem hann hefur gefið okkur. Frá okkur, sem vorum samvistum við Bjarna og nutum hans nærveru flyt ég eiginkonu og börnum samúðarkveðjur. í voru daglega atferli skiptist á lif og dauði. í þeirri veröld, sem skynjun vor spannar, er að- eins um þetta tvennt að tefla. Sagan veltist fram í sinni eilífu endursköpun, að jöfnu siungog elliær. Það er þróun timans. Ekk ert væri fjær Bjarna Benedikts syni en neita þvi, sem er, og boð hans var það að sjá hvern hlut í rökheldu ljósi skynsemd- ar og bregðast svo við, að allir mættu ágæti af hljóta. Sjálfur tókst hann á við raunveruleik- ann sem hraustmenni sómdi. Hann háði margra mánaða bar- áttu við dauðann, vissi þó full- vel, hver mundi sigra, héltskýr- leika hugsunar fram á síðasta kvöld, en undir óttubil hinn 18. júlí sl. voru líkamskraftar hans þrotnir, og örlögin urðu ekki umflúin. Gunnar Finnbogason. BJARNI Benediktsson rithöf- undur, sem í dag verður til moldaf borinn, átti stutta ævi, rúman fjórða tug ára, hljóðláta ævi en djúpan skilning, og kyrrláta elsku til lítilmagnans. Hann lifði lífi sínu í samræmi við hin spámannlegu orð: „í kyrrleik og von skal styrkur yðar vera“. Þannig lauk hann lífi sínu og þannig birtist hann einnig í verkum sinum. í dýpt inni slá þau á sannan streng, innst og dýpst, langt undir yfir- borði prjáls og hverfulleika og munu því lengi standa. Hinn sanni tónn þeirra, bæði frumsam inna og þýddra, mun hljóma þeim mun skærar sem lengra líður. í leikritum sínum sýnir hann víða fjarska skemmtilegar manngerðir: Hann flettir ofan af tómleika efnishyggjunnar um leið og hann lætur birta yfir lít- ilþægri gleði þess, sem býr við þröngan kost í ytra eða innra lífi en á sér einhvern leyndan fjársjóð i hugarfylgsnum, sem verður eins konar lykill að lífs- hamingju hans, þótt með spaugi- legum hætti sé, og jafnframt lausnarsteinn sjálfsuppreisnar einstaklingsins almennt. Vinátta okkar Bjarna Bene- diktssonar hófst í Uppsala haust- ið 1945, er 'hann kom þangað til náms í bókmenntafræðum. Vildi þá svo til, að ég hafði út- vegað honum til bráðabirgða herbergiskytru nokkra, óhrjá- lega. Fór samt svo, að Bjarna þótti ekki taka þvi að fá sér betri samastað. Þetta litla dæmi sýnir viðhorf Bjarna; kröfur hans til sjálfs sín voru á öðru sviði: að vera sannur, að vera manneskja. Og þegar mér hlotnaðist að vera í næstu stofu síðustu vik- urnar hans í sjúkrahúsinu, var hann samur. Þrátt fyrir þraut- irnar, sem nú hefur slotað, doðnaði hvorki kærleikurinn né rósemin. Ég leit inn til hans dag- lega, en hann var veitandinn. Hann gaf mér af gæzku sinni, hann vakti með mér vonina, og orð hans, þótt fátt mætti mæla, benda mér nú á orð spámanns- ins: „Vökumaður, hvað líður nóttinni? Vökumaður, hvað líður nóttinni?" Vökumaðurinn svarar: „Morguninn kemur, og þó er nótt“. Þórir Kr. Þórðarson. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu N auðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968, á jarðhæð í Auðbrekku 36, þinglýstri eign Jakobs Sigurðar Árnasonar, fer frani á eigninni sjálfri þriðju- daginn 30. júlí 1968 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi KR-Akureyri 0:3. — Keflavík-Valur 0:3 (11). — ÍBV-Fram 2:4. — Valur -KR 2,2 (14). — Fram-Akureyri 1:1 (19). — KR-Keflavik 6:0. — Akur- eyri-ÍBV 3:0 (26). AFMÆLI. Hafnarfjarðarkaupstaður 60 ára (5). Loftskeytastöðin í Reykjavík 50 ára (19). Búnaðarsamtoand Suðuríands 60 ára (19). ÝMISL.EGT. Sauðburður gengur vel (1). Jöklarannsókn-arfélagið fer rann- eóknarleiðangur inn á Vatnajökul (M). 132 skammbyssur og 7 vélbyssur hafa verið afhentar lögreglunni (1). íslendingar sigursælir á alþjóðlegu ejóst^ngaveiðimóti hér (5). Gifurteg ólæii eftir dansíeik i Sand gerði ((5, 6). Geislunartilraunir á fiski gerðar hé: \is («). 700 þús. gestir 1 snmdlaugunum 1 Reykjavík á s3. ári (7). Bandarískt stórfyrirtæki hefur áhuga á vinnslu perlusteins i Loð- mundarfirði (11). 20 farþegar hættu við flugferð vegna bilana á Loftleiðavél. Flug- imu seinkaði vegna öryggisráðstafana félagsins (12). SAS hyggst auka ferðamanna- rtrauminn til íslands með flugi hing að (12). Hringskyrfi á nýjum stað i Eyja- firði (12). Laxveiði á Hvítár- og Ölfusársvæð inu frerfst 21. júní (21). Háttúrufræðikennsla hefst í Háskól anum i haust (13). Ferðaskrifstofan Útsýn fær um- boð fyrir ..erican Express (14). Vísindasjóður veitir 62 styrki að upphæð 4,9 millj. kr. (15). SNHckvilið R<. kjavíkur leggur nið- ur brunaboðakerfið (15). íslendingur dæmdur 1 2% árs fan-g- elsi fyrir rán i Kaupmannahöfn (15). Rauði kross íslands gengst fyrir ^jársöfmm til handa Biafra-mönn- um (19). AJvaríegt ástand á Ströndum vegna kals (19). Togarmn Notts County ónýtur og notaður í slippbryggju (19). Útsvör og aðstöðgugjöld í Vest- mannaeyjum 52,2 millj. kr. (20). Brezki togarinn Loch Melfort FD 228 tekinn að meintum ólöglegum veiðum (20). Ágreiningur í Veiðifélagi Árnes- ir.ga um veiðitfma (2C). Farþegum með SVR fækkar (21). Hafnargjöld 1 Reykjavfk hækka um 20% (22). Athyglisverður kirkjuuppgröftur að Varmó í Mosfellssveit (25). Víða válegt ástand hjá bændum (26). Fargjðld Ríkfsskips hækka (26). Öryrkjabandalagið fær húseign að gjöf (27). íslendingar voru 199.920 1. des sL (27). Útsvör einstaklinga í Kópavogi 74,5 millj. kr. (27). Taugaveikibróðir 1 kúm í Eyjafirði (27). Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður fyrstu fimm mánuði ársins um 857 mií... kr. (28). 125 millj. kr. tekjur af erlendum ferðamönnum á sl. ári (28). Rekstrartap KEA rúmar 4,3 millj. kr. i. ár (29). FÓIk á Rútsstöðum f Eyjafirði veik ist af sama sjúkdómi og kýmar (29). Norskir sérfræðingar skila áliti um uppgröft í Reykjavík (30). GREINAR. Rætt við Gísla Jónsson um sum- arstarf þjóðkirkjunnar við Vest- mannsvaln (1). Samtal við Bodhan Wodizco, hljóm sveitarstjóra (5). Lokaorð um „Brosandi land", eftir Jón I>órarmsson (5). Ræða Karls Rolvaag, sendiherra, við setningu Fiskeskákmótsins (7). Samtal við Kjartan Thors, fráfar- andi formann Vinnuveitendasam- bands íslands (7). Hvað hafnast skáldin að?, samtðl (7). Viðbrögð fólks í USA við morðinu á Kennedy, eftir Ingva Hrafn Jóns- son (7). Opin bréff til Matthiasar Johannes- sen, erftir Ingólf A. Þorkelsson (7). Fjö’rum vinnukonum og verðum ríkir, eftir Ásgeir Jakobsson (8). Samtal við Reyni Sveinsson, eftir- litsmann i H-Íömörk (8). Áhrifin af morði Roberts Kennedy samtöl (8). Athugasemd við fréttatilkynningu Hagtryggingar hJÍ., eftir Bjarna J*órð arrson (8, 12). Samtaí við dr. Bjama Benedikts- son um forsetakosningamar (9). ,JÞað þráttnefnda fjall, HengiB', eft’ Óttar Kjartansson (9). Einu sinni var Öskjuhlíðin eyja úti í flóa, samtal við Þorleif Einarsson, jarðfræðing (9). Haflsinn — j-kisefni þjóðskáldanna (9). í skriðum Loðmundarfjarðar bíður perlusteinninn, eftir Elínu Pálmadótt ur (11). Setið á ferðamálaráðstefnu, eftir C'ila Guðmundsson (12 og 15). Gfbraltar I deiglunni, eftir Pétur Karlsson (12). Rætt við hjónin dr. Harald Matt- híasson og Kristínu Ólafsdóttur að Laugarvatni (12). Sannleikurinn er sagna beztur, eft ir Árna G. Eylands (12). J. Arthur Ran-k og einveldið hans, eftir Sigurð Sverri Pálsson (12 og 23). Svar við greinarkomi, eftir Guð- laug Bergmann 12). Ré .sóknir ormasjukdóma, eftir Ás geir Einarsson (12). Flest er f lagi í fræðslukerfinu, eftir Jóhann Hannesson, prófessor (12). Stuðlar og rfm, eftir í>orstem Jóns son frá Úlfsstöðum (21) . Alikholisti spyr (12, 15, 21, 27). Rætt við norræna brjóstskurðar- lækna (13). Rætt við formann austurríska stú- dentasambai.dsins (13). Leikflokkur hjóðleikhússins hlaut góðar viðtökur á Norðurlöndum 13). Samtal við Conan Ðryan Eaton (13). Að fjölga vinnukonum og verða ríkur, eftir Jónas H. Hara*z (14). Á1 og álvinnsla, eftir Ragnar Hall- dórsson 15). Að no. Jan, eftir Bjartmar Guð- m-undsson (15). Dönskukennsla í skólum, eftir Giz ur ísleif Helgason (15). Rætt við E. B. Malmqvist um kart- öflurækt (15). Þegar kóngurinn kallaði: Stopp, eft ir sr. Gísla Brynjólfsson (15). Ráðist gegn hrörnunarsjúkd'ómuni, samtal við Ólaf Ólafsson, lækni (15). Trúmennska — góðleiki, eftir Júlí- us Ólafsson (15). Yfirlýsing vegna stöðuveitingar, frá fréttamönn-um Útvarpsins (16). Samtal við Ronald Swift, sem gengdi herþjónustu (16). Um stöðuveitingu fréttastjóra út- varpsins, eftir Ragnar Borg (19). Samtal við Eggert Gíslason, skip- stjóra um Græn-Iandsveiðar (19). Samtal við Þórunni og Vladimir Azkenasy (20). Mótmæli frá stjórn Húseigendafé- lags Riykjavíkur (20). Samtal við dr. Sigurð Þórarins- son um KverkfjöW (20). Listdansslkóli Þjóðleikhússins, eftir Hlíf Svavarsdóttur (20). Um samgöngumál, efiir Ólaf Páls- son, verkfræðing (20). Athuganir um þjóðmál, eftir Jón J>orbergsson, Laxamýri (20). Rætt við J. Niemeyer, sölustjóra Volkswagen-verksmiðjanna 1 Evrópu (21). Glæsilegt skátamót Vestfjarða (21). Ofbeldi ekki hnekkt með ofbeldi, eftir Úlf Ragnarsson (21). Samfal við Valdimar J. Líndal, fyrrum dómara (22). Úrc.áttur úr ræðu Gunnars Guð- jóntssonar á aðalfundi SH (22). Af sjónarhóli smásöluverzlunar, eft ir Sigurð Magnússon (22). Flóttamannaráð íslands og H°l“ lands kosta verksmiðju tibezkra flótia manna (22). Si jfónía Karls Ó. Runólfssonar (22). Árásin á Hesthúsin, eftir Krist- mund J. SigurðsSon (22). Sérstakt NATO-blað með greinum og samtölum (23). Athugasemd frá stjórn Starfsmanna félags ríkisstofnana (23). „Söm er hún Esja", eftir Gest Guð- finnsson (23). Á rp prestastéttarinnar 1892, eft- ir Sveinbiöm Jónsson (23). Álitsgerð Félags háskólamenntaðra kennara um endurskipulagningu framhaldsmenntunar (25). Til Mallorca á 4 tímum með Sunnu (26). Sk.ialdbreiður og umhverfi, eftir dr. Harald Matthfasson (27). Rætt við Ole Bentzen, yfirlæfcni, um . nardauf böm (28). Lög og réttur, etftir Þorstein Stef- ánsson (28). Svíþjóðarbréf frá Magnúsi Gísla- syni (29). TMstöður fyrir norðan, eftir Bjaraa Andrésson (29). Samtal við Krístján Jósefsson, sem er að —Ja upp íslenzkt húsdýra- safn (30). Leiðin Breiðmyri — Húsavík, eft- ir Sigurð Egilsson (30). Stkipasýningin mi!kla í Osló, eftir Skúla Skúlason (30). Ab«úrdistaleikhús 3. grein, eftir Örnólf Árnason (30). Samtal við B;ama M. Gíslason (30). Er svartbakurinn skaðlegur æða- varpi, eftir Guðmund Einarsson (30). MANNLÁT. Gfsli Ág. Gunnarsson, fýrrv. stýri maður, Arnarhrauni 4, Hafn. Sigurður Sigurðsson, Hvítadal. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá Fossi, Mýrdal. Krisftján Tómasaon, Anrarhrauni 23, Hafnarfirði. Indíana Bjömsdóttir, Ásrvallagötu 7. Halldór Jónsson frá Mjósundi. Steinþór Hóseasson, Fögrukinn 16, Hafnarfirði. Intoimundur Ögmundsson, Hliðar- vegi 14, ísafirði. Skæringur Markússon, Þjórsárgöiu 5. Þorbjörg Valdimarsdóttir frá HnífS dal, Mávahlíð 46. Ingólifur Indriðason, Húsabakka, Að aldal. Guðbjartur Hal^ór Guðbjartsson frá Kollsvik, Karfavogi 40. ViII.jálmur Magr.ús Vilhjálmssson, Brávallagötu 13. Gfslína Sigurðardóttir, Suðurlands- braut 123. Kristín Friðriksdóttir, Selvogs- gmnni 25. Elín Kjartansdóttii Nordal. Bogi Friðri'ksson frá Seyðisfírði. Vfkon Hjörleifsson, húsasmíðameist ari. Bjöm Stephensen, Skipholti 49, Reykjavík. Sigmundur Þorgilsson, fyrrv. skóla stjóri. Jón Eyleifsson frá Hafnarfirði. Markús Guðmundsson, fyrrv. vega vinnuverkstjóri, Klap^arstíg 9. Jónas Þorbergsson, fyrrv. útvarps- stjóri. Viltoorg Jóhannesdóttir, Hverfis- götu 58, Hafnarfirði. Árni Jón-asson, fyrrv. ullarmats- maður, Bárugötu 35. Jóharma Kriötófersdóttir, Bíldudal. Sigríður Blandon Halling. Margrét Halldórsdóttir, Hrosshag3. Biskupstungum. María Guðnadóttir, Laugateig 8. Lúðvík Jóhannsson, skipamiðlari. SLl.ndóra Camilla Guðmunidsdóttir frá Sólheimum. Guðrún Einarsdóttir, Hellatúni, Rangárvallasýslu. Lára Guðmundsdóttir frá Lækja- móti. Árni Jónsson Strandberg, bakara- meistari. Árni Árnason frá VopnafirfH. Georg J ónsson, bifr e iðas tjór^ Gránufélagsgötu 6, Akureyri. Jón Jónsson, Hólabraut 17, Akur- eyri. Sturlaugur Jónsson, stórkaupm affur Axel Mogensen, Rauðalæk 15. Guðrún Erlendsdóttir, Arnbjargar- læk. Oddur Hannesision, rafvélavirki, Brekkulæk 4. Ólafur Bjarnason, blikksmiður. Haukur Ha^steinn Guðnason, Safa mýri 53. Kristján Kristjánsson, forstjóri frá Akureyri. Agnes Jónsdóttir frá ísólfsskáfa, Grindavík. Guðrún Vilhelmína Guðmundsdótt ir, Kirkjuvegi 88, V.eyjum. Kristinn Friðfinnsson, Skólavörðu- stíg 29. Helga Hafsteinsdóttir Otineru. Septína Sigfúsdóttir, Skúlagötu 54. Svavar Pálsson, E®s’tasumdi 95. Úranfus Guðmundsson, Bolaslóð, Vestmannaeyjum. Ámi B. Sigurðsson frá Akranesi. Einar Finnur Gíslason, tollvörður, Melabraut 34. Bjöm Júlíus Grímsson, DráputoU8 48. Vigdís G. Blöndal, forstöðukona. Halldór Kristinsson, fýrrv. héraðs- læknir, Hraun-tungu Kópavogi. Konráð Sigfússon, SvaJbarði 9, Hafnarf'rði. Ragnar Benediktsson, Vesturvegl 29, yestmannaeyjum. Valgerður Gissurardóttir, Rauðalaek 11. C Jóna ÓI .fsdóttir, Bústaðavegi 66. Nína Tryggvadóttir Copley, list- mál-ari. Margrét Eyjólfsdóttir, Lyngum. Jóhann Sigvaldason, bátasmíður frá Húsavik. Magnús Loftsson, Haukholtum, Hruna m a n n ahreppi. Jóhanma Margrét Eiríksdóttir, Hag® Gnúpver j ahreppi. Guðjón Júlíusson, biifreiðastjóri, Skeggjagötu 10. Hannesína Sigurðardóttir. Mána- götu 10. Bóas Sigurðsson Eydal. £._fán Finnbogason, Hásteinsvegi M, Vestmannaeyjum. Arulf Kyvik, trúboffi. arriet Jónsson, f. Bonnesen. Margrét Jónsdóttir frá SnorraStöð- um. Rósa Jóhamnsdóttir, Þvervegi 79. Eggert Ólafsson, yfirlýsismatsmað- ur, Tjamargötu 30. Sigrfður Marteinadóttir, SkeiðJár- vogi 17. Sigurjón Narfason, kaupmaður. Þorbjörg Guðmundsdóttir, Hrain®“ argötu 10, ísafirði. Einar Garibaldason, Laugamesvegl 1C4. Kristín Sigurðardóttir, frá HjaTIa i Indíana Sveinsdóttir Valberg, SauO- árkróki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.