Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1968
Verzlunarmannahelgin:
Bindindismót í Galtalækjarskógi
— Fjórar hljómsveitir og
margbreytileg skemmtiatriði
— Við leggjum áherzlu á
skemmtun fyrir alla fjölskylduna
sagði Einar Hannesson á fundi
með fréttamönnum um bindindis
mótið um Verzlunarmannahelg-
ina. Fjórar hljómsveitir leika fyr
ir dansi, ótal skemmtiatriði verða
og íþróttakeppni. Staðurinn er
einstaklega fagur og hefur upp
á allt að bjóða i útiveru.
Á laugardagskvöldinu verður
mótið sett kl. 9 og dans síðan
stiginn fram eftir nóttu. 3 bítla-
hljómsveitir munu halda uppi
sungin, fluttir skemmtiþættir og
finnskur fjölleikamaður sýnir
kúnstir sínar. Varðeldur verður
kveiktur á bökkum Ytri Rangár
sem rennur skammt fyrir neðan
tjaldstæðin. Kvöldvakan endar
með flugeldasýningu og síðan
dunar dansinn um óákveðinn
tíma.
Happadrættismiðai- verða seld
ir um kvöldið til styrktar góðu
málefni væntanlega sandgræðslu
í nágrenninu.
Gissur Pálsson formaður nefnd
mannahelgi í fyrsta skipti í Galt
arlækjarskógi. Um þrjú þúsund
manns hefðu sótt það, nokkru
færra en undanfarin ár. Það
tæki sinn tíma að vinna upp stað
inn, sem yaeri ákaflega heppi-
legur. Vafru mörg skjólstæð rjóð
ur, vatn væri nægt og bílastæði
á eyrunum við Y-Rangá, sem
rynni þar hjá.
Þátttaka yrði trúlega mjög
mikil í ár bæði frá Reykjavík
og nágrannabæjum en þaðan hafa
verið skipulagðar hópferðir. Ferð
ir á mótið verða frá Templara-
höllinni við Eiríksgötu, og kost-
ar farið fram og til baka kr.
360.00 mótsgjald er kr. 200.00.
Frá siðasta móti í Galtalækjarskógi.
í
t
Hljómsveitarmennirnir úr „Mods“, sem leika munu um helg-
ina, ásamt þremur öðrum hljómsveitum.
Kostnaður við mótið er auðvitað uð þúsund krónum. Ef ágóði verð
mikill og einn liðurinn, hljóm- ur, er honum varið til uppbygg-
sveitarleiga nemur um tvöhundr ingar staðarins.
hávaða skemmtun fyrir yngri
kynslóðina og þar nefndar til:
„Mods“, „Roof tops“ og „Masest
ro“. Fyrir hina eldri leikur Stuðla
tríóið á stórum og rúmgóðum
danspalii, sem reistur hefur ver-
ið á svæðinu. Bítlar munu hins
vegar flytja tónverk sín í stór-
efiis samkomutjaldi.
Á sunnudag verður gengið til
messu, séra Björn Jónsson úr
Keflavík prédikar. Þetta er fast-
ur liður í samkomuhaldinu enda
hefur séra Björn reynzt mjög
áhugasamur um æskulýðsstarf-
semina.
Að messu lokinni hefjast svo
skemmtiatriði. Mexikanska tríóið
af Hótel Loftleiðum kemur í heim
sókn, og skemmtir með söng og
dansi. Þá verður íþróttakeppni
háð og sýndir fimleikar.
Kvöldvaka verður. Jón Hjálm
arsson skólastjóri frá Skógum
ávarpar mótsgesti, þjóðlög verða
arinnar, sem hefur veg og vanda
af mótshaldinu fyrir Umdæmis-
stúku nr. 1, sagði stúkuna nú
hafa tekið mótssvæðið á leigu
til 50 éira af Landmannahreppi.
Sigurjón bóndi að Galtalæk ætti
einnig hluta landsins og hefði
hann sýnt sérstakan velvilja við
að lána sinn hluta fyrir starf-
semina. Sigurjón myndi við setn
ingu mótsins flytja staðarlýsingu
sem hann vildi eggja sem flesta
á að hlýða.
Aðspurður sagðist Gissur ekki
geta sagt fyrir um hversu mikil
starfsemi yrði rekin á svæðinu
yfir sumarið. Undanfarnar 5 helg
ar hefði það verið girt, dans-
pallur reistur og unnið að öðr-
um undirbúningi, allt í sjálfboða
vinnu.
Gissur sagði að mótið hefði í
mörg ár verið haldið I Húsafells-
skógi, en um síðustu Verslunar-
Kálfatjarnarkirkja 7 5 ára
SUNNUDAGTNK 7. þ. m. fór
fram að Kálfatjarnarkirkju 75
ára afmæli ikirkj.unnar. Hófst at-
höfnin með forspili organista,
Guðmundar Gilssonar. Fyrir alt-
ari þjó'naði sóiknarpresturinn,
séra Bragi Friðriksson, og skírði
ei*tt barn í messubyrjun. í stól-
inn steig svo fyrrv. sóknarprest-
ur, séra Garðar Þörsteinsson,
prófastur, og þjónaði svo fyrir
altari að lokinni prédíkun.
Á þessum degi voru teknir í
notkiun nýir bekkir, sem líkuðu
mjög vel. Form í Hafnarfirði sá
um smíði þeirxa og uppsetningu.
Var athöfnin öll hin ánægju-
leigasta og mikill fól'ksfjöldi við
kirkju, svo að í öllum sæturn
var setið og að auki varð all-
iwargt að standa. Margt var af
eldri sóknarböxnum og öðru að-
setti þetta aHt virðulegan hátíða
svip á afmælishátíðina. — Að
messu lokinni var svo haldið í
samkomuhús sveitarinnar og þar
drukkið kaffi, er kvenfélagið
Fjóla sá um og framreididi af
myndarbrag. Ræð>ur voru fluttar
og sungið.
Af tilefni dagsins bárust kirkj
unni blómagjafir og 'heillaóskir
frá Garðakirkju, Hafnar- og
Njarðvikurkirkjiu, einnig frá ein.
staklingum. 'Þá bárust kirkjunni
penimgafjafir bæði til 'kirkjunn-
ar og í orgelsjóð kirkjunnar. —
Verður síðar skýrt nánar frá
þeim gjöfuim.
Fyrir allt þetta og þátttöbu nú
verandi og fyrrverandi sóknar-
fólks Kálfatjarnarsóknar færum
við innilegar þa.kikix.
Kálf atjaraattsókn ar.
Sóknatmefnd
komufólki og í mjög föigru veðri
Dráttarbíll
og fiutningavagn fyrir véla- eða þungaflutninga til sölu.
Upplýsingar í síma 14780.
Minningarnar eru verðmætar
og augnablikin koma ekki aftur,
nema þér eigið þau á Kodak filmu,
en þá getið þér lika notið þeirra
eins oft og þér viijið.
iiaks rBTBirse i nr.
SfMI 20313 - BANKASTRÆTI 4