Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1968 M-G-M presenis Siml 114 75 Mannrón d Nóbelshdtíð (The Prize) ijyi^nau«TOnnl Endursýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 HÆTTULEG SENDIFÖR („Ambush Bay“) ÍSLENZKUR TEXT! i MERUN JONES | TDMMY K!RK • ANNEtTE Sýnd kl. 5. Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk mynd í lit- um, er fjallar um óvenju- djarfa og hættulega sendiför bandarískra la’ndgönguliða gegnum víglínu Japana í heimsstyrjöldinni síðari. Sag- an var framhaldssaga í Vísi. Aðalhlutverk: Hugh O’Brian Mickey Rooney. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. MMFMMFÆffl? Afar spennandi og 'viðburða- rík ný Cinemascope-litmynd. ÍSLENZKUR TEXT Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blómaúrval Blómaskreytingar Dæmdur saklaus (The Chase) ÍSLENZKUR TEXTI mmm GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775, GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LOFT U R H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Lögmannsstofa mín að Bergstaðastræti 14 verður lokuð 25. júlí til 19. ágúst nk. vegna sumarleyfa. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður. Fréttasnatinn Sprenghlægileg gamanmynd frá Rank í litum. Vinsælasti gamanleikari Breta, Norman Wisdom, leikur aðalhlutverk- ið og hann samdd einnig kvikmyndahandritið ásamt Eddie Leslie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Símj 24180 Síldarvagninn í hádeginu FÉLAGSLÍF Farfuglar — ferðaoneinn Á sunnudag verður gengið á Ok. Farið verður frá bif- reiðastæðinu við Arnarhól kl. 9,30 árd'egis. Um - verzlunarmannahelg ina verður farið í Þórsmörk Qg á Kj’alveg. 10. ágúst hefst 9 daga sum- arleyfisferð um Veiðivötn, Tungnaárfjöll, Langasjó og Eldgjá. Uppl. á skrifst. milli kl. 3— 7 alla da'ga, sími 24950. Til sölul D.K.W. 64 Dodge Dart 64 Mercedes Benz 62 Pontiac 64 Rambler 68 Buick 50 Volkswagen rúgbrauð 65 Willys-jeppi 47 Opel Record 64 Moskowitc'h 64 Citroen 63 Edsel 59 Zodiac 58 Opel station 61 V.wagen 1600 fastback 67 Moskowitch 63 Fiat station 1500 67 Bilasalan Árimila 18 Sími 84477 Hin heimsfræga Ohaplin-mynd: IUONSIEDR VERDODX BráðSkemmtileg og stórkost- lega vel leikin stórmynd. Framleiðandi, 'höfundur, leik- stjóri og 4 aðalhlutverk: Charles Chaplin. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Slml 2/735 GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Rafmagrishlutir í flestar gerðir bíia. KRISTINN GUÐNASON h.f, Klapparstíg 27. Laugav. 168 Sírni 12314 og 21965 LATIÐ r BORCARTÚN 3 SÍMI 1013 5 ÞVO ÞVOTTINN og HREINSA FÖTIN Fötin hreinsuð og pressuð fyrir 70 krónur + sölusk. * SKYRTURNAR þvegnar og straujaðar fyrir 15 'krónur + sölusk. Nýjar vélar — lægra verð. ¥ BOROARTÚN 3 SÍMI10138 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Sími 11544 ÍSLENZKUR TEXTI Elsku Jón Stórbrotin og djörf ástarlífs- kvikmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 MflAM/I0URINN hDDIE CHAPMAIS íslenzkur texti. Einhver sú bezta njósnamynd, sem hér hefur sést. Christopher Plummer (úr Sound of Music), Yui Brynner, Trevor Howard, Gert Frobe, (lék Goldfinger). Mbi. 26. apríl 1967: Christopher Plummer leikur hetjuna, Eddie Chapman, og hér getum við séð hvað sá mikli James Bond ætti að vera. Hér er á ferðinni mað- ur, sem er bersýnilega heims- maður svo að Sean Connery verður að algjörum sveitar- dreng í samanburði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýkomið Karlmannaskór Verð frá íkr. 395,00. Sandalar kven-, karlm., barna. Ódýrir — sterkir. Kvengötuskór góðir í ferðalög. Strigaskór allar stærðir. (7^cunnesoeqi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.