Morgunblaðið - 13.08.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1963
11
voru Jón Bjarnason og Birgir
Jónasson með 142 stig . Fjórði
varð Þorvaldur Hafsteinsson með
135 stig.
Við röbbuðum stuttlega við
Vigni eftir keppnina, og sagði
hann okkur frá því hvernig
keppni þessi færi fram. Kvað
hann keppnina hefjast á því, að
keppendur fengju blað með 100
spurningum, og væri beðið um
svör um ýmislegt er varðaði drátt
arvélina, svo sem vélfræði, gæzlu
og viðhald, öryggi og akstur, um
ferð o.fl. Drægju keppendur síð-
an tvær spurningar úr hverjum
flokki og ættu að svara þeim. Þá
væri komið að akstrinum. Lögð
væri 15 hlið, er væru aðeins 15
sm breiðari en breiðasti hluti
hluti vagnsins, er dráttarvélin
drægi, og þýddi það stigatap ef
vél eða vagn snertu hliðstang-
irnar. Hliðin væru yfirleitt sett
upp á mjög áþekkan hátt og
því væri brautin oftast mjög
svipuð í hverri keppni, nema
hyað aksturssvæðið gæti verið
misjafnlega slétt. Kvað Vignir
brautina í gær hafa verið erfiða
sökum þess hve óislétt var.
— Hefur þú oft keppt í þess-
ari grein áður? spurðum við
Vigni?
— Þetta er í þriðja skipti, sem
ég keppi í þessari íþrótt. Ég
byrjaði að æfa hana heima á-
samt þremur öðrum piltum fyrir
landsmótið á Laugarvatni, og tok
svo upp þráðinn að nýju fyrir
landsmótið nú í sumar.
— Og hvernig hefur útkoman
orðið hjá þér?
— Ég get ekki annað en ver-
ið ánægður. Mér hefur tekizt að
fyrstu verðlaunin í öll þrjú
skiptin sem ég hef keppt.
Þótt Vignir væri langt að kom
inn til keppni á sýningunni,
höfðu ýmsir aðrir einnig farið
langan veg einungis til að sækja
þarna fróðleik og skemmtun.
Bændur í ýmsum héruðum lands
ins hafa tekið sig saman og sótt
þessa sýningu, og í gær hittum
við til að mynda tvo bænd-
ur úr Skagafirði, þar sem þeir
voru að skoða búdýrin. Voru það
Ottó Þorvaldsson frá Víðimýrar
seli í Skagafirði og Pétur Sig-
urðsson, Hjaltadal. Við spurðum
þá, hvort þeir hefðu sótt sýning
una í bændaför Skagfirðinga.
Þeir svöruðu neitandi. — Upp
haflega stóð það nú til, en þeg-
ar á reyndi varð ekkert úr
bændaför, svo við drifum okkur
hingað suður á eigin vegum ein-
göngu.
— Og hvernig lýst ykkur á
landbúnaðarsýninguna?
Fljótt á litið verður ekki
annað sagt en mjög fallegur blær
sé-yfir sýningunni og skipulagn-
ingin eins góð og bezt verður á
ko.si-ð, sagði Ottó, —. Og það hef
ur glatt mig sérstaklega að sjá
hve vel er að dýrunum búið hér.
Á hinn bóginn hefur yfirferðin
hjá okkiur verið of hroð til að
hægt sé að kvéða upp neinn
raunihæfan dóm, við höfum aðal-
lega haldið oktouir hjá hæossuin-
am, en á þeim höfum við.sérstak
an áhuga. Því miður komum við
ekki í bæinn fyrr en í morgun
og gátum því ekki séð samtoeppn
ina í gær. Hefði ég haft mikinn
áhUga að sjó hrossunum riðið
hér um svæðið — slíkt gleður
jafnan augu hestamanna.
Við spurðum þá félaga hvort
þeim þætti eitthvað ábótavant í
skipulagningu sýningarinnar.
Þeir kváðu svo ekki vera: —
! Hins vegar hefði okkur ekki þótt
það illa til fundið, ef kleift
i hefði verið, að hvert hérað hefði
| haft búfjársýningarskála fyrir
' sig, og dómnefnd veitt verðlaun
þeim skála, er beztum gripum
| hefði á að skipa yfir heildina.
Slíkt gæti örfað samkeppni
á milli héraða og vakið frekari
áhuga bænda fyrir þessum sam-
Keppendumir í dráttarvélaakstri í gaer: Lengst til vinstri er sig urvegarinn Vignir Vigfússon, þá
Þorvaldur Hafsteinsson, Birgir Jónasson og Jón Bjarnason.
keppnissýningum, sögðu þeir fé-
lagar að endingu.
Landbúnaðarsýningin er opin
daglega frá kl. 10 til 22. Dag-
skráin í dag er í stórum drátt-
um á þá leið, að tol. 4 er göml-
um munum lýst í þróunardeild,
kl. 6 eru kynbótaærnar leiddar í
dómhring og stundarfjórðungi
síðar eru naut og afkvæmahóp-
ar sýndir í dómhring. Klukkan
20 er svo dagskrá á vegum
Hestamannafélagsins Harðar í
Kjós og klukkan 9 mun Karla-
kór Reykjavíkur syngja í sýn-
ingarhöllinni.
Fjórar stúlkur sýndu kvígukálfa á sunnudag af 11 sýndum alls. Stúikumar röðuðu sér í fjögur
efstu sætin með kálfa sína og eru þa:r (t.h): Ingibjörg Jóhannesdóttir, Amarhóli í Gaulverjabæjar
hrepp, Guðrún Magnúsdóttir, Blesastöðum, Skeiðahrepp, Hulda Harðardóttir Stóru-Mástungu,
Gnúpverjarhrepp og Herdís Brynjólfsdóttir, Hreiðurborg í Sandvikurhrepp.
„Öðlingur ertu, Öðlinigur minn“ hefur Haukur Gíislason á Stóru
Reýkjum vafalaiust mælt við þennan hrút, en hann færði eig-
anda sínum fyrstu verðlaun í flokki einistakra hrúta.
! Nemendur Húsmæðrakennaraskólans kynna grænmetisrétti á
! Landbúnaðarsýningunni í gær.
I Sýnikennsla í starfsíþróttum:
i
Starfsíþróttir kynntar
- AUDEN
Framhald af bls. 28
from Iceland“ að ferðinni
lokinni. Síðan liðu mörg ár
áður en Auden kom aftuir til
íslands; þá ferðaðist hann
eiwnig um landið og þá gafst
íslendingum kostur á að
heyra þennan sértoennilega
skáldjöfur lesa úir ljóðum
sínium, en harin er frábær
upplesari og fyrirlesari og
hefur, að fram kemur í fyrr-
nefndri grein, um helming
tetona sinna af þeirri starf-
semd.
Auden er brezkur „í blóð
og merg“, að hann segir sjálf-
ur, en gerðist bandarískur
ríkisborgari fyrir nokkrum
árum. Hann heimsækir land
sitt þó á hverju ári; dvelst
noktorar vitour árlega í
London og nokkum tíma i
Oxford hjá forr áðam önnum
Christ College þar sem hann
er heiðursdoktor. En hann
segir, að Englendingar séu
orðnir smekklausir og hafi
óafvitandi orðið smáborgara-
legir. Og brezkar stéttavenj-
ur bæli niður hæfileika
roanna. Ekki kveðst Auden
hrifimn af Haro'ld Wilson, nú-
verandi forsætisráðherra
Bretlands, segir hann hafa yf
irbragð hégómagirm.
Auden segist hafa komizt
að því, að hann hafi gert rétt
í því að hverfa hrott firá Eng-
landi á sínum tíma, vegna
þeirra hömluráðstafana sem
síðan hafa verið gerðar —
„en ég vissi það ektoi þá“,
bætir hahn við — og segir
síðan: „Ég hafði tekið þá
ákvörðun, að kæmist laga-
frumvarpið um skattlagningu
bandarískra ríkis'borgiara er-
lendis í gegnum bandaríska
þingið, mundi ég sækja um
ríkisborgararétt á íslandi. Ég
hef þar sambönd. Ég mundi
hafa skrifað bréf til „New
York Times“ og útskýrt þar,
hvað ég væri að gera og
hversvegna. Bn sem betur fór
felldi fulltrúadeildin frum-
varpið“.
Einhvern næstu daga mun
Morgunblaðið birta frekari
frásögn af greininni um
Auden, en þar er meðal ann-
ars sagt frá heimsóton í bú-
stað hans í Kircbstetten í
Austurríki, þar sem hann
dvelst að jafnaði hluta árs-
ins.
f gær fór fram á landbúnaðar-
sýningunni, sem liður í starfsí-
þróttum, kynning á grænmetis-
réttum og tiibúningi þeirra. Sölu
félag Garðyrkjumanna gekkst
fyrir kynningu þessari, og lagði
allt efni til. Landbúnaðarsýning
in sér fyrir aðstöðu til kynning-
arinnar á áhorfendapöllum sýn-
ingarhallarinnar, en Húsmæðra-
kennaraskóli tslands sá um þátt-
inn, og alla vinnu þar að lútandi.
Þrjár kynningar fóru fram um
daginn, kl. 2, kl. 5 og kl. 8.
Nemar í Húsmæðrakennaraskól
anum bjuggu til allan matinn, og
frú Vigdís Jónsdóttir skólastjóri,
stjórnaði.
Þarna voru matbúin kynstur
af mat, m.a. brásalötum, blað-
laukssúpa, ostadýfur, salatsós-
ur, og blómkál, bakað í ofnL
f dag vsrður sameiginleg kynn-
ing SÍS og KEA, og síðan verða
allar starfsíþróttirnar endurtekn
ar í sömu röð og frá byrjun,
ein á dag.