Morgunblaðið - 13.08.1968, Side 13

Morgunblaðið - 13.08.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIf), 'ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1968 13 í aðalliðinu og ágætix yngri flakikar. mundssyni. Sem Akureyring- ur kvaðst hann fastl-ega vona i að siiguirinn yrði þieirra. Hann ' sagðist liíka teilja að þetta' væri únsliltaLeikuiriinn í mót-1 imu. Aðspurður sagði hann að j luiattspyrnan hjá Akiureyrimg- um væri betri í sumar ein áð- \ ur, sérslaklega þó tiil Flokksþing repúblíkana: Úmerkileg leiksýning Stefan Sorensson — Hvaða lið tekxr þú sigur- stranglegast í íslandsmótinu? — Ég álit þetta var hrein- an úrslitaleik. Það lið sem vinmur í dag sigrar í mótiruu. Nokkrir ungir Akureyring- ar urðu næst fyrir svörum. Þeir spáðu allir að Akureyri mundi vinna 3-2. — Eruð þið í knattspyrnu? Já, allir voru þeir í knatt- spyrnu og sögðust surnar vera í Þór en aðrir í KA. Sitt sýnd ist hverjum um hvort félagið væri betra, en voru sammála um að KA ætti fleiri menn í bandalagsliðinu, og að Þór mundi sigra í Norðurlands- mótin.u í knattspyrnu. Axel Guðmundsson byrja með. — Það hafa veriðl töliuverð forföil í liðiniu að ( undanfömu, sagði Axel ogi það hefur náttúriega haft siitt; að segi a, en núna tefla þeirj sínu sterkasta fram, svo miað- ( uii- getuir leyft sér að vona hið l bezta, og að bilkarinn kæmi norðuir í ár. Er hér var komið sögiu var dómariinn búinn að til leiks og ek.kert að gera annað ein að koma sér fyrir í stúkunni. Ég fékk mér sæti millili GREININ sem hér fer á eftir fjallar um flokksþing repú- blikana, þó með óvenjulegum hætti. Hún er eftir leiklistar- gagnrýnanda New York Tim- es, Clive Barnes. Það getur verið, að filokks- þing repúblíkana á Miami Beach sé ekki íburðarmesta leiksýning sem völ er á, en hins vegar er það áreiðanlega sú leiðinlegasta og ómerkileg- asta, þó einfcum langdregin eetningarathöfnin. Þegar fulltrúarnir komaslt loks til samkoimuhússins eftir mikla baráttu í kæfandi hita- svækjumni, ganga þeiir inn í húskynni þrautskipulagðrar andlegrar deyfðar. f forsalnum horfast menn í augu við sjónvarpsvélar og ekkert gerist. Fólkið situr í góðum sitólum og ber einkenn ismeirki þingsins. Það reynir að tala saman eins og leikhús- gestir sem komu allt of snemma. Kanneki bíður það með dálítilli eftirvæntingu. Kannski. Öryggi gestanna er vel tryggt. AHir verða að sýna skilríki 20—30 sinnum á dag. Og einikennisbúnir menn horfa frarnan í viðstadda, ábúðarmiklir á svipinn. Til þess að £á að komast í stúku blaðamanna með ekij aliatösku veirður að láta gá í hana áður, sennilega að vopnum. Milkil rósemi er í hópi blaðamamnanna. Maður nokk- ur stendur á palli og talar með sannfærandi ræðurödd, en enginn virðist gefa honum igaum. Kannski er ekki til þess ætlazt. Kannski er hann þairna alltaf. Blaðamennirnir rabba glað- lega saman. Enginn er svo sið laus að skrifa punkta. Og hvaða punkta ætti að skrifa? Þegar maðurinn á pallimum hvílir sig kemur fram söng- konia og hljómsveit. Þau flytja lagið ,,Reykur augun fyllir“. Kannski var ekkert eins mikdlsvert við setningu jþings- ins og þegair leiibarinn John Wayne flliutti erindi. Hann kvaðst vera ópólitískur og það hlýtur að gera hann sér- stæðan meðal núverandi og fyrrverandi Hollywoodleik- aira. John Wayne flytur erindi sitt. Wayne kvartaði yfir þeim viðtökum sem nýjasta kvik- mynd hans hlaut hjá „vinstri- sinnuðum gagnrýnendum“ og mælti með Repúblíkana- flokknum. Hann var einndg þakklátur fyrir hvern þann dag sem hann dvelst í Amer- íku og fundurinn var honum mjög þakkllátur. Svo þakklát- ur, að hljómsveitin greip frarn í fyrir honum með stuttu lagi. Og síðan hófst sjálft flokks þingið við engin fagmaðar- læti áhorfenda. Ýmsir viija tafca undir með Hamlet og biðja um meira innihald en minni list — þó verður að geta þess, að þarna sást eng- in list. að leikurinn færi 3:2. Fra slysstaðnum. Strákamir voru sammála um Sveimbjörn Tímótausson og Már Ásgeirsson fiiugu norðiur til þess að sjá leikinn. Samt aftókiu þeir með öllu að vera KR-ingar. Samimiála voru þeir um að leikuirinn yrði mjög tvísýnn, en vonuðiu að KR sigraði í viðureignioini. — Maður heldur náttúrlega með KR, sem sunnanmaðuir, sagði Sveinbjörn, — og aiuð- vitað vonar maður að ís- Landsbl'karinn vorði áfram í Reykjavík, hvaða lið svo sem hreppir haxan. Rétt áóur en leilkiuriinn hófst nóðum við tali af Axei Guð- tveggja fílefldra manna og eiftir augnablilk varð mér það Ijóst að ég var á milli steins og sleggju, Akiureyrings og KR-ings. Báðir höfðu búiðt sig hið bezta fyrir leik tnn, / anmar var með þokuilúður 1 hinn með framhLuita blokk- ^ flautiu sem gaf frá sér hin i ógiurlegiusbu hljóð. „Áfiram J KR“, hrópaði KR-ingiurinn.) „Við viljum bikarinn norð- ur“, hrópaði Akureyrinigiur- nn. Brátt kom að því að KR- ingurinn hafði tækifæri til Framhald á bls. 19 Flugslysið á Italíu: Trén uröu þeim til iífs Sveinbjörn Tímóteusson og Már Ásgeirsson. MEÐ 95 farþega innanborðs steyptist DC-8 þotan til jarð- ar í skógivaxið svæði við Mílanóflugvöll. Það er krafta- verki líkast að 79 fúrþegar lifðu siysið af. Atburður þessi átti sér stað sl. föstudag og var þotan þá að koma inn til millilendingar frá Róm, en ferðinni var heitið til Mont- real í Kanada. Eigandi flug- vélarinnar var ítalska flugfé- Igið Alitalia. Þegar slysið varð geisaði þrumuveður og var dimman slík, sem að nóttu væri. Meðal þeirra sem björguð- ust enu 10 manns úr álhöfn,- inni. Ein flugfreyjan, sem nú liggur í sjúkrahúsi, hafði þetta að segjia um hvernig slysið vildi til: Við vorum að búa okkiuir undir að lenda. Þá hrapaði vélin skynddilega ndð- ur. Kannski var það vegna loftgats eða að eldingu laust niður í vélinni. Trén urðu okk ur till bj.a:rgar, þaiu dirógu svo úr ferðimni, að við rétt sviif- uim til jarðar Er vélim haáði staðnæmet kommm við far- begunum út um neyðarút- gangana. — Síðan tókum við til fót- anma. Ég sá eldgLaimpa. og hrópaöi á farþegana að hlaupa eins sikjótt flrá vélinni og þeir gætu. — Stut.tu síðar, er við höfð- um náð að hlaupa all-góðan spöl, sipriaikik framihiuti vólar- innar og svo tók edn spren.g- ing við atf annarri. Þá var þann!g komið fyrir miér að ég aá ekikert lemgur. Samikvæmf uipplýsingum A1 italia-félagsins, var vólin í um það bil 200 metra hæð er hiún hrapaði. Flugturninn á Mílanó flugvelli miissti samiband við vélina kl. 16.08, og 17 mínút- um seiinma vax tUikymmt að vélim hefði steypzt tiil jarðar og stæði suimdmuð í björtu báíJi á jörð niðri. Þeir sem föruisit náðu ekki að komiaist út úr vélinni áður en spi engimgarn- ar byrjuðu. Slysstaðurinn er á óbyggðu svæði við Commabbio-vatn og hafnaði vólin á brattri, skógivaxinni hæð. Regnið taíði alla björgun, þannig að það tók björgiunaT- mennina miklu lengri tíma að ko.m,ast á staðiinn en elila. Þá kom í ljós, að er vélin hrap- aði yfiir nálægu sveitaiþorpi hafði hún kveikt í nokkrum húsum. Þorpið stendur á vatns bakikanum. Margir farþeg- anna, sem komust af, voru fluttir í sjúkrahús í grennd- irnni. Flugslys þetta er það fyrsta í farþegaflugi á ítaliu síðan 1964. Þá hrapaði þota frá bandaríska flugfélaginu TWA nálægt Róm, 48 manns misshu lífið. Fanþegar með vélinni nú, voru aðallega ítalir, Kanada- memn og Bandaríkjamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.