Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 Dauft er ytlr síldveiðinni ALLGOTT veður var á síldar- miðunum í nótt. Kastað var á þrem svæðum: 75° 35 mín N. br. ag 09° 30 mín. A. lengdar, 75° n. br. og 9° A. lengdar og 76° N. br. og 8° 40 mín. A. lengdar. Kunnugt var um afla 4 skipa, samtals 135 lestir. Ársæll Sigurðsson GK, 45 lest- ir, Óskar Halldórsson, RE, 30 lestir, Héðinn ÞH, 20 lestiir, Vík- ingur AK 40 lestir. Þá má geta þess að örfáir fær- eyskir bátar eru með reknet út af Austfjörðum og fá þeir lítið sem ekkert. Hafþór leitar að síld undan Austfjörðum, Snæfugl er á mið- unum norður frá og Árni Frið- riksson er á leið norður eftir. Flutningaskipið Síldin er á leið með 1850 lestir til Reykja- víkur, en fullfermd tekur hún 3000 lestir. Hin skipin tvö eru á miðunum. Sauðkindin og landið TUTTUGU og tveggja mínútna auglýsinga- og kynningarkvik- mynd um sauffkindina, afurffir hennar og landiff sjálft, var sýnd blaðamönnum og boffsgestum í gær, á vegum framleiðsáuráffs og búvörudeildar SÍS, sem látiff liöfffu gera hana, og er hún úr öllum landsfjórffungum. Er hún aðallega ætluð til dreifingar erlendis, hjá afurða- kaupendum fyrirtækisins, en mun einnig verða sýnd á Land- búnaðarsýningunni. Óskar Gíslason og Jón Reynir Pétursson sáu um töku myndar- Skógræktarstöð Skógræktarié- innar, Þrándur Thoroddsen og Óskar Gíslason um klippingu hennar, Jón Þór Hannesson um tóna, Peter Kidson um enskt tal, og Baldvin Halldórsson talar á íslenzku inn á myndina. Til eru af henni tvö eintök, og mun öll vinna við hana hafa kostað kringum 150 þúsund krónur. Háskóla- fyrirlestur DÓSENT Sten Malmström frá Stokkhólmi heldur fyrirlestur í boði Háskóla íslands um Form- expertment i nyare svemsk lyrik (formtilraunir í sænskri nú- tímaljóðlist) föstudaginn 16. ágúst kl. 17.30 1 XI kennslustofu. Öllum heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands). Mynd þessi var tekin viff togarabryggjuna í Reykjavík í gær og sýnir togarana Júpiter (nær) 'og Þormóff goða. Júpiter var aff koma af miffum vestur af landinu, en Þormóffur goffi af Græn-| ’landsmiffum. (Ljósm. Kr.Ben) Cóður atli togaranna viB Crœnland — Aflinn nœstum eingöngu karfi Fimm íslenzkir togararhafa aff undanförnu stundaff veiff ar viff austurströnd Græn- lands og hafa allir aflað vel. Mest af aflanum er karfi, en einhver þorskur innan um. Aff sögn Ambjörns Sigurffs- sonar skipstjóra á Sigurffi hef ur veriff ágætis veffur á miff- unum við Grænland að und- anförnu og ísinn, sem hefur staðiff í vegi fyrir veiffum aff undanfömu, er farinn. Þá hefur einn togari, Júpi- ter aflað vel á miðum vestur af íslandi. í viðtali við Morgunblaðið í gær sagði Arinbjöm Sigurðs son skipstjóri á Sigurði, að togararnir Sigurður, Maí, Narfi, Þormóður goði og Þor- kell máni hefðu allir verið á Grænlandsmiðum að undan- fömu og allir fengið góðan afla. Sagði Arinbjöm, að Sig- urður hefði fengið rúmlega 423 lestir af fiski, m'est karfa, en 40 lestir af ágætum þorski. Þetta hefði fengizt í 17 daga veiðiferð. Þá sagði Arinbjörn, að lengi vel hefði ekki verið hægt að fara á miðin við Grænland vegna hafíss, en nú værihann horfinn. Hefðu togararnir feng ið ágætt veður á miðunum, þokuslæðing en hægviðri. Samkvæmt upplýsingum Inga Magnússonar hjá Tog- araafgreiðslunni, var afli Sig urðar alls 423 lestir, en Þor- móður goði er nú í höfn og er afli hans um það bil 350 lestir. Þá kom Júpiter einnig í land með talsverðan afla. Sagði Markús Guðmundsson, skipstjóri á Júpiter í gær, að aflinn hefði verið nœr ein- göngu karfi, sem veiddur hefði verið um 100 milur vestur af landinu. Afli Júpiters er um 320 lestir og verður löndun hafin í dag. Maí landar í Hafnarfirði, og mun afli hans vera góður. lagsins opin almenningi SKÓGRÆKTARSTÖÐ Skógxækt arfédags Reykj avíkur að Foss- vogsbletti 1 verður opán abneim- ingi til kl. 10 hvent kvöld þessa viku og fram á nk. sunnudag. Aðgangur verður að sjáif- sögðu ókeypis og sagðá. Einar Sæmundsen við Mbl. í gser, að ailir, sem ábuiga hafa á skógrækt armáJuim, væru mjög velkammir og kvattir tid að kotna og skoða. Lýst eftir ökukonu Rannsóknarlögreglan biður konu, sem ók hvítum fólksbíl austur Sundlaugaveg um kl. 17:00 mánudaginn 12. ágúst sl., að gefa sig fram. Lítil telpa á reiðhjóli lenti á bíl konunnar á mótum Sundlaugarvegar og Laugarásvegar, en kvaðst ekki hafa meitt sig, þegar konan spurði hana að því. Ók konan þá á brott. Seinna kom í ljós að ;elpan hafði meiðzt á hendi. Þurrkurinn teiur hreinsun skógurins FERÐAFÓLK, sem leiff hefur átt um Húsafellsskóg, hefur tekiff eft ir drasli miklu í skóginum eftir hátíffagesti þar um verzlunar- mannahelgina og hefur þaff undr- azt að ekki skuli vera búið aff hreinsa óþverrann. Mbl. hafffi í gær tal af Kristleifi bónda Þor- steinssyni á Húsafelii og spurff- ist fyrir um máliff. Hann sagffi: — Umgemgnin í skógiwuim nú er mun betri miðað við aðstæður og manmfjölda, en oft áður. Ung- mennafélögin eiga að breinisa akóginn, en þar sem verið hefur brakandi þurrikiur síðan mótið var haldið, hafa þeir af eðli- legum ástæðuim helidiur farið í ‘heyskap. Hér hafa verið um 40 Bretar í heyvinniu hjá Guðrmumdi bónda og í þakklætiissikyni fyrir tjaldstæði ætla þeir að hreinsa skít fyrir mig. Ég er aills ekki svartsýnm uim hneinsun skógarins. Búið er að hreinsa nokkiuirt svæði og setja dmaslið í plastpoka. Hefur þeim verið komið fyrir meðfram veg- imim og ekki unnizt tími til að safna þeim samain, og ber því mieira á þessu en ella. Hins veg ar verður aldmei unnt að hreinsa Skógimn til fulls. Fulllt er af gler- brotum, sem aldrei nást og skemdirnar eriu eimkiuim eftir bíl- eigendiur, sem ekið hafa upp að sumiarbústöðum, sem enu utam mótsisvæðisiinis. í rigninigunini fyrsta mótsdagánn skemmdu þessir bíleigendiur töLuvert. Ungmennafélagaxnir munu hims vegar taka táíl við hneinsum- ina strax og þeir geta vegna hey- skaparins. Ekið á kyrr- stæðan bíl Ekið var á R-2615, sem er blár Taunus 17 M, þar sem bíll- inn stóð við Skipasumd 18 frá kl. 00:00 til 08:00 12. ágúst sl. Var vinstra afturbretti bílsins dæld- að. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumanninn, sem tjónimu olli, að gefa sig fram svo og vitni, ef einhver voru. líinn 8. ágúst varff mikiff tjón á bænum KoLmúla viff Reyff- arfjörff, er útihúsúi á bænutm brannn til kaldra kola. Mynd- in sýnir rústir útihúsanna, en 1 eldinnm brunnu hlaffa, fjós og geymsla. - FLUGVÉLIN Framhald af bls. 28 hamn tekimn í vörzLu af lögregl- unni. Þess mé gieta, að öll Lendingax- ljós fiuigvalarinis voru slökkt etft- ir að Flugfélagsmennirnir komiu úr æfingarfiugi: og var ekki vitað um nemar fiugiferðir yfir flug- veilimum. Flugvélin, sem er af Cessma 150-gerð, TF-DGE, er óskemœnd. Hún var í flugskýlimiu við fiuig- tiimin,n og var ólæst. Flugium- ferðarstjórinn bafði heyrt hreyfil ræstan, skömm.u áður, en það mun ekki óalgengt að mienn raasi hreyfla véla sinma án þesis að fara á loft, þótt það sé að sjálfsögiðu óalgengara u;m nætur. Við yfirheyrslur hjá rann- sókmarlögreglunni í gær kom það fram, að miaiðurinm, seim stai fiug- véilinini, hafði stumdað fliugnám á áirunium 1941 og þar é eftir. Ár- rð 1946 fór (hann í svokallað sóló- próf, en fékk ekki flugskírteimi. Er það í eina skiptið, sem hann hefitr flogið aleinn þar til í fyirrinótt. Frá 1946 hefur maður- Lnn fengið fiugtíma við og við hjá fiugikennurum, hinn síðaista fyriir um áiri. í fyrradag fór m,að- uirimm út á fktgvöll um kl. 18, og ætlaði þá að fá að si/tja í hjá einhverjium, sem var í aefimgair- fllugi, en um það leyti var enginm að aefimgium. Maðurinn var á reiki í kiring- um fkigskýlið og drakk þá heim- img púrtvínsflöskiu, sem hamn hafði með sér. Tók honum að leiðast þófið og fór þá imn í flug- skýlið og sá þar vél, sem kveikju- lykHl stóð í. Greip hann þá mik- il löngun til þess að flljúga vél- inni og ýtti hamm henni út úr fiuigSikýlimu og setti í gang. Ók hamm svo tvo hringi á planiinu til að hita upp vélina, en síðan för harnn beiint út á a-usturvestux-fliug braiuitina og hóf sig á loft. Kveikti hann engin ljós á flugivéillinnii, því að hann var ekki viss um hvar rofarnir væru og þorði hann því ekki að eiga meitt á hætbu mieð því að fiikta í þeim. Flaiug hann síðan út yfir Skerjafjörð, þar sem hann hélt sig miest allan tfm-ann í 1500 tiil 2000 feta heeð. Maðurinn spókaði sig nú þama í vellystimguim í loftimu, en þeg- a.r hann sá Gullfaxa, þotu FÍ, komia imn til lendingar, kveikti hann snöggvast á lendingarljós- um flugvélarinnar, setm hann hafði tekið traustataki. Þegar miaðurinn hafði flogið naagju sína, kom hann inn til iendingar og tók hamn tvö tilrauinaaðfliug, áður en hann lenti hieiki og höldn-u. ---------------- * - ROCKEFELLER Framhald af bls. 1 ekki getað verið vingjarnlegri, sagði EUsworth. — Hann til- kynnti Nixon að hann mundi í einu og öllu styðja forsetafram boð flokksins. Ellsworth sagði að þeir Nixon og Rockefeller hefðu ákveðið að hittast og ræðast við í New Yo*k hinn 21. þ.m. Munu þær viff- ræður þeirra aðallega snúast um það á hvern hátt unnt verði að tryggja sigur Nixons þar í rik- inu í forsetakosningunum 5. nóv ember, og það hvem þátt Rocke feller tekur í kosningabarátt- unni. Einnig sagði Ellsworth að Nixon hefði hringt til Johns Lindsays borgarstjóra í New York, sem fylgt hefði fordæmi Rockefellers og heitið Nixon stuðningi. Ætla þeir Nixon og Lindsay að ræðast við nánar þegar sá fyrrnefndi kemur til New York. - ALSÍR Framhald af bLs. 1 dæmi í flugmálum. Þessi flug- vélarán eru ógnun við almenn- ing, og ef þau verða látin af- skiptalaus, geta þau 1-eitt til stöðv unar á sumum flugleiðum. Jackson sagði, að jafnvel þótt þessar aðgerðir flugstjóramna hafi mætt skilningi hjá stjórnum flugfélaganma þriggja, hafi flug- stjórarni-r orðið að grípa til verkfalls til að koma á algjöru fluigbanni. Ýmis samtök flúg- manna hafi þegar lýst yfir sam- stöðu með flugstjórunum og heít ið fjárframlögum þeim til Stuðn ings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.