Morgunblaðið - 14.08.1968, Page 3

Morgunblaðið - 14.08.1968, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 3 l; h STAKSTEIKAR FJÖGUR þúsund manns sóttu Land‘búnaðarsýniin.giuin,a í gær Og haía þá uim 26 þúsund mamns séð hana. Bliíðskapair- veðuir var í allan gærdag og naut fólk sýningaritnnair mjög vel. Einis oig aðra daga var mangit gert gestum til sfkemmitiuinar. Um daginm vom sýndair fjórar beztoi æmar á sýninguinml ásamt lömibu.m síniuim og dóm- um flýst. Hafði fóllk mijög gam am aí því, sérstaklaga börnim, sem virðast ekiki síðuir áhuga- söm um laindbúnað en þeir fulllorðiniu. Karlakór Reykjavikur skemmti með söng, bæði innlendum söngvum og erlendum. Sýndu hindrunarhlaup og akstur á léttikerru — á Landbúnaðarsýningunni í gær Þá voru einnig sýnd kyn- bótanautin fjögur mieð noiktor- uim dætra sinma. Naiutin eru rnjöig myndairlegar skepnur og njóta milkillair hylli. Töluverðr ar varúðar var gætt, þegar þau vom sýnd, enda tvö þeirra stoapmikil. Vom löig- regliuþjónar viðstaddir tiil að gæta áhorfenda, en menn virt ust þó ekiká mjög hræddir og lítill drienguir sýndi mér hey- tuggu, sem haimn ætáaði að gefa bola. Ei'tt na.utið fékik nóg af útivenummi áður en sýning- unni vair lotoið og varð að teym.a það inn. Um kvöldið ætluðu félagar úr HestamiannaféLagirau Herði á Kjalarnesi að hafa sýningiu, som og varð, en þenririnin í gær gerði það að vertouim að mairgir bændainna komu etotoi til ieiiks og var sýniingin óneit anlega mun fátækiegri en etfni stóðu til. Menin skemmtu sér þó mjög vel, enda sýnd aitriði, sem fáséð ern hérlendis. Farin vair hópreið iran í dóm hriraginn, og var einin í létti- ikerriu. Það er mjög skemmti- lagt að sjá mikinn hest þenja sig á broktoi og draga létti- • keiinu. Erlendis er slítouir atolst- ut vinsæi keppnisgxein og án efa yrði sama raun á hér. Það skyggði að vísu örlátið á, að 'braiutin er ekki sem bezt í dómhringnum og gat hestur- inn því ekki þanið sig eins og eila. Er hópreið var lokið, sýndu tveir piltar hindrumaríhlaup. Það er líka svo tii óþetokt hér á landi, en væri mjög skemmti Gegt að koma slítou á, þegar toappreiðar eru háðar. Hindr- animaæ voru frekar iágar m.a. vegna brautarinnar, en eigi að síður var virtoilega gaman að horfa á hiaupið. Skemmtiatriðum laiu.k með því aið Kanlakór Reykjavíkiur sönig noktour lög og var því at- riði mjög vel tetoið. Affalsteinn Affalsteinsson hleypir Skjóna 20 vetra gömlum yfir eina hindrunina. Ómar á Reykjium ekur léttikerrunni. Hesturion nefnist Snæ- kollur. íslenzkt sjónvarpsefni sjónvarpiff og forustugrein í - ULBRICHT Framhald af bls. 1 Cernik, forsætisráðherra, og Smrkovsky, þingforseti, að nota matarhlé til að ganga til veit- ingastaðar um 500 metrum frá fundarstaðnum, og flykktust þá jafnan að þeim fjöldi innlendra og erlendra áhugamanna, sem sumir söfnuðu eiginhandar- áskiriftum, aðrir spurðu tíðinda. Ulbricht og fylgdarlið hans sátu hinsvegar sem fastast í fundar- húsinu, og hreyfðu sig ekki það- an fyrr en að viðræðum lokraum. HéMu þeir þá út, og beið þeirra þar mannfjöldi, sem hrópaði: „Lifi Dubcek", en mirantist ekki á austur-þýzku gestina. Áffur en Ulbricht hélt flug- leiðis heim frá Karlovy Vary, ræddi hann við fréttamenn, og var Alexander Dulicek viðstadd- wr. Snerust þær viðræður að miestu um afstöðuna til Vestur- Þýzkalands, og um skoðánaá- greining Austur-Þjóðverja og Tékka. Ulbricht sagði meðal aranars að áður en sambúðin við Vestur- Þýzkaland gæti batnað, verði Vestur-Þjóðverjar að uppfylla viss skilyrði. Þeir verði að víkja frá kröfunni um að vera fulltrú- ar sameinaðs Þýzkalands, og við- urkenna að Miinchen-háttmálinn frá 1938 er fallinn úr gildi, falla frá fyrirætlunum um að eignast kjarnorkusprengjur og tempra afstöðuna til Austur-Þýzkalands. Varðandi efnahagsmálin sagði Ulbricht að Austur-Þjóðverjar hefðu byggt efnahag sinn á grundvelli kenninga Marx, og hefði það leitt til stöðugs verð- lags. Hinsvegar værj verðlagið ekki stöðugt í Tékkóslóvakíu að sögn Ulbrichts, sem vildi með þessum ummælum gagnrýna efnahagsumbætur tékknesku stjórnarinnar, sem gerða,r voru til að veita iðnaði landsins betri samkeppnisaðstöðu. Að sögn austur-þýzku frétta- stofunnar ADN söfnuðust hundr uð manna saman á flugvellinum í Karlovy Vary til að kveðja Ul- bricht og fylgdarlið hans. Fagn- aði mannfjöMinn austur-þýzku fulltrúunum og veifaði til þeirra, að sögn fréttastofunnar, en Ul- bricht vei'faði brosandi á móti, og hélt á blómvendi í annarri hendi. Þegar Ulbricht hafði verið kvaddur skýrði Duhcek frétta- mönnum frá því að nú væri lok- ið viðrlfeðuim við fulltrúa ann- arra kommúnistaríkja, nema hvað Nicolae Ceausescu, forseti Rúmeníu, kemur í heimsókn til Tékkóslóvakíu síðar í vikunni. Áður hafði orðrómur verið uppi um að Aladyslaw Gomulka, flokksleiðtogi í Póllandi hefði áhuga á að koma til viðræðna við leiðtoga Tékkóslóvakíu. - HUMPHREY Framhald af bls. 1 ir hafa verið til að sitja flokksþingið. Benda þeir á að flestir þeir fulltrúar, sem kjörnir voru sem stuönings- menn Roberts heitins Kenne- dys, séu nú óbundnir og ó- ákveðnir. Til að ná útnefningu floktos þingsins sem forsetaefni þanf frambjóðandi hreinan meiri- hluta, eða að minnsta kosti 1.312 atkvæðd. Alls eru 519 fuilltrúar bundnir svonefndum „favor- ite sons“ það er fulltrúum úr heimaríkjum þeirra, sem greiða ber atkvæði við fyrstu atkvæðagreiðslu, og eru flest- ir þessir favorite sons frá Suðurríkjunum, en all's eru þeir 11. Auk þessa eru svo rúmlega 800 fulltrúar, sem ekki hafa tekið beina afstöðu með eða móti neinum fram- bjóðanda. Miklax deilur hafa staðið að undanförnu um kjör full trúa til flotoksþingsins, og má búast við því að miklar deil- ur rísi við upphaf þingsins um kjörgögn. Aðallega enu (það blökkumenn, sem hafa imótmælt því hve fáa fulltrúa Iþeir eigi á þinginu, og telja (þeir margir fulltrúakjörið ó löglegt. Tíminn ræðir efnisval þess í gær og segir: „Síffan sjónvarpiff hóf störf sín aff nýju eftir sumarleyfiff, hefur orffið vart vaxandi gagn- rýni á efni þaff, sem þaff velur til flutnings. Einkum er þaff greinilegt, aff þær kröfur aukast, aff sjónvarpiff flytji meira af vönduffu íslenzku efni en þaff hefur gert hingaff til. Þær kröf- ur eru vissulega efflilegar. Þaff hlýtur aff verffa eitt helzta verk- efni sjónvarpsins aff reyna aff fulinægja þeim. Þess ber hins vegar aff gæta, aff upptaka á mörgu slíku efni er kostnaöarsöm, einkum þó ef um meiriháttar verk er aff ræffa. Mikiff af íslenzku efni má þó gera skemmtilegt í sjónvarpi með tiltölulega litlum tilkostn- affi. Yið höfum þegar séð, hvað hægt er aff gera í þættinum Munir og minjar. Viff getum gert okkur í hugarlund, að hægt sé að gera sögustöðum skil með líkum hætti, einnig því sér- kennilegasta og fegursta í nátt-‘ úru landsins, sem margt er tengt mönnum, ýmist í Ijóffum effa frá- sögn. Atburði úr íslendingasög- um og þjóffsögum, er hægt aff taka til meffferffar meff sams konar einföldum hætti, mynd og frásögn. Þetta kostar fyrst og fremst ekki mikla peninga, held- ur hugkvæmni og samstarf“. 1 H eimildasöf nun Og blaffið segir ennfremur: „Þá liggur í augum uppi, aff þaff verffur hlutverk sjónvarps- ins aff geyma safn tiltækra heim- ildarkvikmynda. Þaff er sjálf- gerffur hlutur, aff sjónvarpiff geymir ýmislegt þaff helzta frá líffandi stund. Öllu óljósara er hlutverk sjónvarpsins varffandi gamlar kvikmyndir, sem heim- ildagildi hafa. Þær eiga þó hvergi frekar heima en hjá sjón- varpinu. Slíkar myndir munu til allt frá öffrum tug aldarinnar. Flestar eru þær í einkaeign, og þess vegna er mikiff verk aff leita þær uppi, meta þær og safna þeim nýtilegu saman. Þá eru tU erlendis merkilegar myndir teknar á íslandi. Einstöku af þeim þarf aff fá hingaff til auk- ins gildis fyrir þá heimildasöfn- un, sem þegar er kominn vísir aff hjá sjónvarpinu vegna dag- legrar fréttaþjónustu þess. Þeg- ar búið er aff taka upp þessar gömlu myndir á viffeigandi film- ur eru þær ákjósanlegt sjón- varpsefni. Margt fleira islenzkt efni er ónumið Iand. Ef þaff er nytjaff til fulls eignast hinir erlendu þættir smám saman það rúm í dagskránni, sem hæfir íslenzku sjónvarpi“. Löng og hörð barátta Alþýffublaðiff ræðir verðfailið á fiskafurðum í forustugrein sinni í gær og segir m.a.: Fyrst í staff héldu menn, að verðfall fiskafurffa mundi reyn- ast tímabundið, og innan skamms mundi allt færast í sama horf og 1964-65. Nú er allt önnur skoðun ríkjandi á þess- um málum. Vandræffin hafa breiðzt út og komið viff hverja grein framleiffslunnar á fætur annarri. Verffur nú aff telja að verðlagið í dag sé nær því „eðlilega" en háa verðið 1965 var. Er óvarlegt að búast við snöggri breytingu tii batnaðar, heidur mun þurfa að koma til löng og hörð barátta á mörgum sviðum“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.