Morgunblaðið - 14.08.1968, Side 8

Morgunblaðið - 14.08.1968, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 Hvers vegna ég sný ekki aftur til Pdllands eftir Arthur Kowalski, fréttaritara „Trybunu Ludu" í Bonn í BRÉFI til ritstjórnar „Try- buna Ludu“ hef ég skýrt frá ástæðum fyrir því að ég hætti störfum við blaðið. Þetta bréf hefur ekki verið birt. f því stóð, að sem starfsmanni við „Trybuna Ludu“ í 20 ár og ritara ritstjórnar frá 1950- 1956 virtist mér augljóst, að hin raunveruleg-a stefna blaðsins og flokksins væri afturhvarf til Stalinisma á hinum mikilvægustu svið- um, stjórnmálalegum, fjár- hagslegum og menningarleg- um. Áður hafði ég sætt mig við þessa stefnu vegna þess, að ég hafði verið alveg sann- færður um að þjóna þannig verzlanir, verð er geysihátt og pólskur verkamaður fer með 70% launa sínna til mat- arkaupa. Ég sæi fyrir mér viðbrögð „THumanite“ . ef socialistisk yfirvöld í Frakk- landi skipulegðu verðlag og hækkuðu verð jafn oft. Vör- ur halda áfram að vera slæm ar. Pólsk blöð mega láta í ljós vanþóknun á lélegum varningi og hafa gert það lát- laust í 20 ár — án árangurs. Smjörið er alltaf eins og smjörlíki á bragðið, nylon- skyrta er lúxusvara og gott kjöt flutt út. Húsmæður verða því að gera sér að góðu léleg- ustu bitana. Voltaire og Rousseau væri í dag í pólsku fangelsi. Þeir voru einnig „andlegir upp- reisnarseggir“ mikilla hreyf- inga. Það er ekki fyrir aðra en þá sem þekkja fjármála- og stjórnmálaástandið í Pól- landi að skilja styrkleika þeirrar herferðar gegn Gyð- ingum og Síonistum, sem haf in var fyrir mörgum mánuð- um. Þar er um að ræða mikla og víðtæka herferð. Svo mi'k- ið er talað og skrifað um þessa 30.000 Gyðinga, sem búa í Póllandi að varla er nokkur tími né rúm til að hugsa um örlög hinna 30 milljón Pólverja, sem einnig búa þar. í pólskum blöðum er að finna hundruð greina um þá mifclu aðstoð, sem margir Pólverjar létu ofeótt- um Gyðingum í té í síðustu heimsstyrjöld. En allt þetta er gert til að læða því að að Gyðingar í dag séu vanþakk- látir. Látnir Gyðingar eru heiðraðir svo hægt sé að æsa Mótmælafundur stúdenta við svikarar? socialismanum. f dag vitum við hinsvegar að þetta er rangt, að þessi stefna hæfir ekki raunveruleikanum nema að mjög litlu leyti og ég er ekki fús í annað sinn að styðja slíka stefnu. Ég hef nú í 40 ár verið meðlimur Kommúnistaflokks ins. Hin miklu takmörk hans hafi alltaf verið: þjóðfélags- legt réttlæti, lýðræði, vörn mannréttinda, frelsi, jafnrétti allra þjóða og þjóðerna. Ný- stalinisminn er í algerri and- stöðu við þessi grundvallar- atriði. Hann merkiir: að bæla niður lýðræðisöfl, undirokun og harðstjórn, aukna ritskoð- un, öfgafulla þjóðemisstefhu. Nýstalinisminn færir einnig með sér nýja bylgju andúðar á Gyðingum og brýtuir þann- ig pólsku stjórnarskrána, sem tryggir öllum þegnum sama rétt, án tillits til kynstofns eða uppruna. Hinn siðferðilegi grund- völlur. Það sem í mínum augum skiptir mestu máli, þegar at- hugað er núverandi ástand í Póllandi, er mistúlkun vald- hafanna á kröfum hinna vinn andi stétta, sem vonast eftir betri lífekjörum. Pólverjar, að undanskildum örfáum hóp þjóðarinnar, lifa í dag, þegar aldarfjórðungur er liðinn frá ósigri nazista, við næstum sömu kjör og eftir stríð. Enn eru biðraðir við matvöru- háskólann í Varsjá. Hvonun megin eru hinir raunverulegu Eftir dauða Stalins og eftir að Gomulka komst aftur til valda hefur aðal efni pólskra blaða verið: bætt lífskjör. Yfirvöldin hafa nú hafið her- ferð, líkt og fyrir 18 árum, gegn tilhneigingum til betri kjara. Það er óverðugt borg- ara socialistaríkfe að hugsa um velferð sána. Pólverjum hentar bezt að lifa á brauði einu og hug- myndafræði. Staður fyrir Voltaire. Rithöfundar, vísindamenn og hagfræðingar hafa and- mælt þessu ástandi og stung- ið upp á frjálsum umræðum um hvernig gera mætti social ismann mannlegri, lýðræðis- legri og socialistiskari, þ.e.a.s. eins og verkalýður auðvalds- ríkjanna gerir þegar hann krefst „endunsfcipulagningar þjóðfélagsins". Menntamenn- irnir hafa verið kallað- ir „endurskoðunarsinnar“, „óvinir pólska alþýðuríkis- ins“ og yfirvöldin hafa ein- faldlega lýst þá í bann í þjóð- félagsins. Örlög heimspeking anna, Lezek Kolokowskis og Adam Schaffs, svo og hag- fræðingsins Wlodzimierz Brus, eru ókunn. Hinum ungu og hugrökku hagfræðingum Kuron og Modzelewski hefur á ný verið varpað í fangelsi, í þetta sinn sem „andlegum uppreisnarseggjum“ í stúd- entauppreisninni í marz síð- astliðnum. Ég býst við, að sig móti þeim lifandi. I blöð- unum er vitnað í hverja smá- grein, sem birtist erlendis, oft ómerkilegar fréttir gefnar út af einhverjum félagsskap gyðinga þess staðar og gefið í skyn, að þama séu á ferð alheimssamsæri Gyðinga, sem auðvitað sé beint gegn Póllandi. í marga mánuði hef ur farið um mig hrollur við lestur blaðsins, sem ég vann við í 20 ár, því i kjarna næst- um hverrar greinar hefur leynzt viss skammtur gyð- ingahaturs, oft af mjög ómerkilegu tagi. Margar greinar voru augljóslega rit- aðar einungis vegna ánægj- unnar sem það veitti að „hakka í sig“ Gyðingana. Hvergi nema í aðalmálgagni Hitlersnazista, N.S.D.A.P." hef ég lesið jafn rangsnúnar skoðanir á gyðingavandamál- inu og prentaðar eru í dag í aðalmálgagni hins sameinaða pólska verkamannaflokks. Póiskir ráðamenn hafa ekki sýnt slíkan þjóðernishroka síðan á síðustu árum fyrir stríð. Á tímabi'li var þessari öfgabenndu föðurlandsást beint gegn Þýzkalandi og Vesturlöndum. í dag eru skot- mörk þeirra Gyðingar, ísrael og — á dálítið annan hátt — Tékkóslóvakía. Svo taumlaus þjóðemisstefna hlýtur að hrinda Póllandi í glötun. „Allir hestarnir hlæja“. Mig furðar að samstarfe- Framhald á bls, 21 ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Það á ekki af okkur að ganga. Tvær myndir enn, sem sprottnar eru upp af James Bond. Mér kæmi ekki á óvart, þó að Ian Fleming hefði sleppt því a'ð skrifa sumar bækur sínar, ef hann hefði haft minnstu hug- mynd um hversu lélegar stæling ar ættu eftir að koma fram. Sér- staklega held ég að hann hefði látið Dr. No eiga sig. 1 fyrri myndinni sjáum við fyrst unga stúlku drepa milljóna mæring nokkurn, með því að láta hann reykja vindling með byssukúlu L Gerir hún þetta í einkaflugvél hans, setur siðan á sig fallhlíf og stekkur út, þar sem vinkona hennar hirðir hana upp. Næst koma þær vinkonur synd- andi að strönd, neðansjávar, ganga á land og skjóta mann sem þar stendur. Þannig heldur áfram. Englendingur nokkur kemst í spilið (Richard John- son), bersýnilega ma'ður almátt- ugur, slær niður fimm risa, o. s. ' Þessar myndir eru sýndar í Háskólabíó og Kópavogsbíó. Ann að er í eigu Háskóla íslands og hitt Kópavogskaupstaðar. Bæði í almannaeign, en geta varla talizt Vinna í almannaþágu, með því að sýna svona drasl. Og það eru ekki einungis þessi tvö bíó, sem þetta verður sagt um. Þetta á við þau öll, þegar verst lætur. Nú kann einhver að segja að ekki sé völ á betri myndum en þetta. Ekki vilja allir skrafa undir þetta. En sé það rétt, virð ist ekki mikill ska'ði skeður, þó eitthvað af kvikmyndahúsunum gefi upp öndina, ef það verður til þess að þau sem eftir standa, geti skipt á milli sín þeim betri af myndunum á markaðnum. Það er lítið annað hægt að gera en að horfa á sjónvarp, á meðan svona heldur áfram. ós frv. Leitar hann þess, sem á bak við stúlkurnar stendur. Reynist það vera maður, sem leikur tveim skjöldum, er haldinn megalomaniu og ógurlegri ágirnd. Lætur hann stúlkurnar drepa, sér til fjárhagslegs fram- dráttar. Þessar tvær stúlkur eru leiknar af Elke Sommer og Syl- via Koseina. Sú fyrri er hörð og dugleg, en hefur lítinn áhuga á karlmönnum. Hin er vergjörn og þjófótt og sínu geðþekkari persóna. Ekki eru þær einu kvinnumar í þjónustu meistarans, heldur hefur hann heilt kvennabúr, vopnað vélbyssum og þjálfað í judó, sem hjálpar til við varnir kastalans, sem hann hefur búið allskonar furðutækjum. Enn sem komið er líkist þetta tugum annarra kvikmynda, sem flestar eru mjög ómerkilegar. Þessi sker sig þó úr. Hún er miklu betur unnin og meira í hana lagt en venja er til. En því miður sker hún sig úr fyrir fleira. í gegnum myndina er undirtónn af sadisma, auk kyn- villu, stelsýki og annarra and- legra sjúkdóma. í stað þess að verða langt sótt og fáránleg ,,has- armynd“, ver'ður hún gerspillt og óhugnanleg. — 0 — Og þá er það sú seinni, sem hefst í Amsterdam. Hún fjallar um gimsteinaþjófnað í Amster- dam, og síðan gerist hún í suður Evrópu, eins og raunar hin mynd in. Af gimsteinaþjófunum kemst einn undan, þegar yfirmennirnir drepa undirmennina. Eltir hann gimsteinana til Miðjarðarhafe, snýst í lið með þeim, sem drápu félaga hans og er sendur með gimsteinana á snekkju, fullri af stúlkum í bikinfötum, berandi vélbyssur (kunnuglegt?). Á Kan aríeyjum hefur brjálaður vís- indamaður komizt yfir kastala- rústir og útbúið þær miklum og flóknum tækjum og hyggst hefna fyrri niðurlægingar með því að eyðileggja kjarnorkusprengjur Frakka me'ð laser geislum. En mennirnir sem eru að elta hann eru samt allir Ameríkanar. Ein- hver ruglingur hér, skyldi mað- ur ætla. Þess er rétt að geta að svo til öll dráp í þessari mynd eru framkvæmd af tveimur stúlkum, eins og í hinni myndinni. Htaynnftlafrft FASTEIG NAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. íbúðir óskast Höfum meðal annars kaup- endur að eftirtöldum eign- um; í mörgum tilfellum er um mjög góðar útboriganir, eða jafnvel staðgreiðslu að ræða. Einniig er oft mögu- leikar á eignarskiptum hjá okkur. Höfum kaiupanda að 2ja herb. íbúð á hæð, helzt í Vestur- bænum eða í nánd við Háa- leitishverfi eða Au'sturbrún. Kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð, við Vogana, Laugar- neshverfi, eða Safamýri. Kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúðarhæð, helzt í Hlíðun- um, eða í grennd við Hag- ana. Kaupanda að um 110 ferm. íbúðarhæð, verður að vera ný eða nýleg, sem mest sér. íbúð í góðri blokk kemur til grei.na. Kaupanda að 5—6 herb. íbúð- arhæð með öllu sér, æski- legt að bílskúr fylgdi. Kaupanda að 120—130 ferm. góðri íbúðarhæð sem þyrfti ekki að vera laus fljótlega. Kaupanda að góðu einbýlis- húsi í borginni eða ná- grenni. Einbýlishús sjávarmegin í Kópavogi eða Annarnesi kæmi til greina. Höfum einnig á skrá hj.á okk- ur mikinn fjölda kaupenda að 2ja—6 henb. íbúðum, ein býlishúsum og raðhúsum, fullbúnum og í smíðum í borginni, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Til sölu Til sölu er af sérBtökum ástæð um einbýlishús á einum bezta stað á Flötunum. — Húsið er m. a. með ísettu gleri með sérstöku loftræst- ingarkerfi og múrað að hluta. Selst í núverandi ástandi. Sanngjarnt verð. — Mjög skemmtileg teikning. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Jón Arason hdl. Símar 22911, 19255. -------------—---------------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.