Morgunblaðið - 17.08.1968, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.08.1968, Qupperneq 1
28 SSÐIJR 175. tbl. 55. árg LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nýjar árásir Rússa á prentfrelsi Tékka Izvestia skipar tékkneskum blaðamönn- um á bekk með Albönum og Kínverjum George Papadopoulos á fund með fréttamönnum skömmu eftir morfftilraunina. hafa haft hugboff um aff rcynt yrffi að ráffa sig af dögum. Hann sagðist Prag og Moskvu, 16. ágúst (AP-NTB). NICOLAE Ceausescu forseti Rúmeníu og Ludvik Svoboda forseti Tékkóslóvakíu undir- rituðu í Prag í dag sáttmála um vináttu, samvinnu og gagnkvæma aðstoð milli ríkja sinna. Gildir samningur þessi til 20 ára. Er Ceausescu í opin berri heimsókn í Tékkóslóva- kíu, en heldur heim til Rúm- eníu á morgun, laugardag. Hann hefur, ásamt Tító for- seta Júgóslavíu, verið einn helzti stuðningsmaður núver- andi stjórnar Tékkóslóvakíu erlendis, og hefur margoft * Ike fékk slag I Wastimgton, 16. ágúst (NTB) DWIGHT D. Eisenhower,, | fyrrum Bandaríkjaforseti, fékk enn á ný hjartaáfall í' • kvöld í Walter Reed sjúkra-1 | húsinu, þar sem hann liggur i | eftir hjartaáfallið fyrir rétt-, [unt tiu dögum. í tilkynningu lækna Eisen- I ) howers segir, að áfallið sé að | |þessu sinni alvarlegt, en áð- | ur en hann fékk slagið hafi' í honum liðiff vel og hann ver- * 'iff á góffum batavegi. Eisenhower er 77 ára aff i I vldri. .Papandreou siöferöilega ábyrgur' — tyrir tilrœðinu við Papadopoulos Var morðtilraunin sett á svið? Aþenu, 16. ágúst. (AP-NTB). • Liðhlaupinn Alexahder Panagoulis hefur viðurkennt að hafa reynt að ráða Papa- dopoulos forsætisráðherra af dögum, að sögn talsmanns grísku stjórnarinnar, Byrons Stamatopoulosar. Jafnframt var því lýst yfir, að Andreas Papandreou bæri „siðferði- lega ábyrgð“ á verknaðinum, en dómstólar myndu skera úr því, hvort hann bæri einnig beina ábyrgð á honum. • Stamatopoulos sagði frétta mönnum í morgun, að Pana- goulis hefði hitt Papandreou í París áður en hann kom til Grikklands. Auk þess hefði hann komið á fund Nicholas Nicolaidis, fyrrverandi aðal- ritara Miðflokkasambandsins, sem nú er búsettur í Róm, og fengið hjá honum fjár- stuðning. Nicolaidis hefur neitað þessu eindregið, en segist óska þess að hann hefði nóga peninga til þess að styrkja andstæðinga Papa- Framhald á bls. 27 lýst yfir stuðningi við breyt- ingarnar í Tékkóslóvakíu að undanförnu í trássi við yfir- völdin í Sovétríkjunum. Meðan Ceausescu var að undirstrika vinsemd sína í garð Tékka, fengu yfirvöldin í Prag kaldar kveðjur frá Moskvu. Einn af ritstjórum Pravda, málgagns sovézkra kommúnista, ritar langa og harðorða árásargrein í blað sitt í dag, og beinir aðallega skeytum sínum að blöðum og Framhald á bls. 2 De Goulle tíl V-Þýzkolonds Bonm, 16. ágúst — NTB DE GAULL.E Frakklandsforseti er væntanleguir til Bomi 27. sept ember til þess að ræða^við Kies- inger, kanzlaira Vestur-ÍÞýzika- lands, og fleiri ráðamenn. Jafnframt verður haldinn fundur utanríkisráðherra Efna- hagsbandalagsins og verður þar fjallað um evrópska samvinnu og væntanlega stækkun banda- lagsins. Ný flugleið til Biafra Sœnskum greifa tókst að tlytja þangað 10 tonn af matvœlum Lagos, Genf og Addis Abeba, 16. ágúst (AP-NTB) Yakubu Gowon hershöfffingi, forsætisráffherra herforingja stjórnarinnar í Nígeríu, hefur neitaff aff verffa viff ósk Haile Selassies Eþíópíukeisara um aff koma til Addis Abeba til viðræðna viff Odumegwu Ojuk- wu ofursta, leiðtoga byltingar- stjómarinnar í Biafra, aff þvi er tilkynnt var í Lagos í dag. Einn ig hefur Gowon hershöfffingi neitaff tilmælum Eþíópíukeisara Bjarni Benediktsson, forsœtisráðherra í sjónvarpinu í gœrkvöldi: Stjórnarflokkarnir munu leita samráðs — við stjórnarandstöðuflokkana um tau sn erfiðleikanna — engar bollaleggingar um nýjar kosningar — engar formlegar viðrœður milli stjórnmálaflokkanna enn BJARNI Benediktsson, for- sætisráðherra, lýsti því yfir I sjónvarpinu í gærkvöldi, að ríkisstjórnin og stuðnings- flokkar hennar mundu vænt- anlega leita samráðs og sam- starfs við stjórnarandstöðu- flokkana um lausn á þeim erfiðleikum í efnahags- og at- vinnumálum, sem við blasa. Hins vegar kvaðst forsætis- ráðherra engu vilja spá um, hvort slíkt samstarf tækist á grundvelli málefnalegrar samstöðu. Bjarni Benediktsson sagðist ekki geta sagt neitt um það á þessu stigi málsins, hvort líkur væru á breikkun stjórnarsam- starfsins. Menn gætu komið sér saman um nauðsynlega málsmeð ferð án samstarfs í rikisstjórn en á hinn bóginn gæti einnig verið, að stjórnarandstöðuflokk- arnir teldu eðlilegt að fylgjast með framkvæmd miður vinsælla ráðstafana me’ð þátttöku í ríkis- stjórn. Forsætisráðherra sagði að engar formlegar viðræður hefðu átt sér stað milli stjórnmálaflokk anna en vera mætti, að þessi mál hefðu komið til tals, þegar menn hefðu hitzt á förnum vegi. Forsætisráðherra sagði, að eng ar bollaleggingar væru uppi um nýjar kosningar en benti á, að ríkisstjórn hefur það í hendi sér að rjúfa þing og fer það eftir mati hennar á aðstæðum hvenær hún telur það henta, en málin væru alls ekki á því stigi nú. Bjarni Benediktsson sagði enn- fremur, að í kosningunum sl. vor hefðu stjórnarflokkarnir tekið sér þær skyldur á herðar að sjá málefnum þjóðarinnar farboða og frá þeim skyldum mundu þeir ekki hverfa. í upphafi samtals Haraldar J. Hamar við Bjarna Benediktsson, sagði forsætisráðherra, a'ð þær vonir sem menn hefðu gert sér í byrjun þessa árs um betri af- komu á árinu en í fyrra hefðu brugðizt. Veturinn hefði verið erfiður, kalskemmdir í sveitum í vor og síldveiðarnar hefðu al- veg brugðizt. Alvarleg verðlækk un virtist hafa orðið á frystum fiski, erfiðlega gengi að selja saltfisk og enn ekki tekizt að selja skreið vegna borgarastyrj- aldarinnar í Nígeríu. Allt hlýtur Framhald á bls. 27 um aff komið verffi á vopnahléi í Nígeríu meðan áfram verffur reynt aff koma á samningum á fundum fulltrúa Biafra og Ní- geríu í Addis Abeba. Harffir bardagar geisa nú aust- an viff borgina Onitsa, nyrzt í Biafra, þar sem stjórnarher Ní- geríu reynir aff ná á sitt vald þjóffveginum milli Onitsa og En- ugu, en Enugu var höfuðborg Biafra þar til Nígeríuher tókst aff ná borginni fyrir nokkru. Segja talsmenn Biafrastjórn- ar aff 450 hermenn Nígeríustjórn- ar hafi veriff felldir á þessum slóffum aff undanförnu. Hefur Ní geríustjórn beitt flugvélum í sókninni, sem varpaff hafa sprengjum og skotið eldflaugum á þorp í nánd viff vígvöllinn. Sveitir úr Nígeríuher eru einn ig í sókn á suður-vígstöðvunum þar sem þær sækja fram frá hafnarborginni Port Harcourt til Aba, en þar hefur Biafrastjórn nú aðsetur. Er sagt aff Nígeríu- sveitirnar séu aðeins 15 km. frá Aba, en mæti þar harðri and- spyrnu. Nærri hálfur mánuður er lið- iinn frá því viðræður fulltrúa Nígeríu og Biafra hófust í Add- is Abéba, og hafa fulltrúarnir ótt fimm fundi saman á þeim tíma. Auk þess hafa nefndimar hvor fyrir sig átt nokkra fundi Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.