Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBIiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1'9'68 Heyannir við Hólminn Stykkishólmi, 13. ágúst. UNDANFARIN ár hafa Bifreiða stöð Stykkishólms og Rotarý- klúbbur Stykkishólms boðið eldri borgurum Stykkishólms- kauptúns í skemmtiferð. Hafa þessar ferðir verið mjög vinsæl- ar og heppnast vel. Síðastliðinn sunnudag var þessi ferð farin norður í Hrútafjörð. Farið um Skógarströnd og Bröttubrekku norður en suður um Laxárdals- heiði. Skoðað byggðasafnið við Reykjaskóla og þar snæddur há- degisverður. Komið var heim um kvöldið. Sól og bezta ve'ður og um 40 til 50 þátttakendur. Undanfarið hefur verið óþurrka samt við Breiðafjörð en seinustu daga hefir breytt til batnaðar og ágætis þurrkar. Hafa menn ó- spart notað þessa daga til að þurrka og hirða hey og mikið verið hirt. Við Stykkishólm og nágrenni hafa hey ekki hrakizt að ráði og hjá sumum ekkert og má búast við góðum heyfeng ef áfram heldur sem horfir. Það sem af er ágúst hefir verið hlýtt í veðri. Sáralítil veiði er nú hjá Stykk- ishólmsbátum. Handfærabátar hafa Lítið sem ekkert aflað það sem af er ágúst. Júní og júlí mánuðir voru hinsvegar sæmileg ir og hafa bátarnir lagt hér upp í Hraðfrystihús Sig. Ágústssonar. Það hefir hinsvegar valdið erfið- leikum að frystihúsin taka nú ekki vi'ð minni fiski en 57 cm, nema þá undantekning. — Fréttaritari. Bjami Steinþór Jóhann Ingólfur Sigurður Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins — um þessa helgi í Vík í Mýrdal og að Flúðum U M þessa helgi verða haldin tvö héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins á eftirtöldum stöðum: Vík í Mýrdal, laugardaginn 17. ágúst kl. 21. Ræðimenn verða Bjarni Benediktsson, forsætisráð herra, Steiruþór Gestsson, al- Eldflaugatilraunir í Bandaríkjunum þingismaður, og Sigurður Niku- lásson, fulltrúi. [ Flúðum, Árnessýslu, sunnu- | daginn 18. ágúst kl. 21. Ræðu- i menn verða Jóhann Hafstein, | dómsmálaráðherra, Ingólfur ; Jónsson, landbúnaðarráðherra, og Sigurður Nikulásson, fulltrúi. Skemmtiatriði annast leikar- arnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hljóm- Kenriedyhöfða, 16. ágúst. (AP NTB) NÝJASTA eldflaug Bandaríkj- manna var reynd í morgun. Hún nefnist Poseidon og er í eigu bandaríska sjóhersins. — Fyrstu flauginni var skotið á loft frá Kennedyhöfða í dögun og fór hún um 1600 km út í Atlants- haf. í tilkynningu sem gefin var út skömmu eftir skotið var sagt að tilraunin hefði tekizt mjög vel. Poseidon er önnur tveggja nýrra eldflauga, sem nú er unn- ið að í Bandaríkjunum og eiga að vera hæfari en eldri gerðir til að komast í gegnum varnir væntanlegs óvinar. Hin eldflaug in er Minuteman 3 og er talið að gerð verði tilraun með hana á næstunni. Munu þær báðar geta flutt margar sprengjur, sem unnt verður að senda í ýmsar áttir með stjórn rafeindaheila. Poseidon raun bera 10 sprengj- ur og verður hægt að láta þær Hnns Sif forið fró Nesbanpstnð Neskaupstað, 16. ágúst. HANS SIF skipið, sem hefur legið hér í höfn í hálfan mánuð var í kvöld dxegið héðan úr höfn. Hefur verið unnið að því, meðan skipið hefur verið hér. að þetta skipið og gera það fært til ferðarinnar til Danmerkur. Nokkur bið hefur orðið á því, að skipið Hans Sif færi héðan, því a. m. k. vika er liðin síðan viðgerðum á þvi lauk, en talið er, að þessi bið stafi af einhverj- um formatriðum, sem þurft hef- ur að fullnægja áður en skipið færi héðan. I kvöld var Hans Sif komið hér langt út á flóa og var ekki annað að sjá en allt gengi þar vel. — Ásgeir. Gömul hjdtrú rætist Siglufirði, 16. ágúst. Gömul hjátrú í Siglufnði seg- ir, að ef Siglufjarðarskarð sé mokað. bjrrji að snjóa. f gær var skarðið mokað eftir að hafa ver ið lokað í allt sumar og á endum stóðst að þegar verkinu lauk byriaði að snjóa. Skarðið var opnað í þeim til- gangi að gera mönnum kleift að komast til Siglufjarðar eftir kl. 22, en eftir þann tíma er vegur- inn um Stráka lokaður. Ljúka á frágangi á Stráka- göngum í sumar og m.a. fóðra þau að innan. Hingað eru nú komnar plötur, sem til verksins verða notaðar og eru það málm plötur, ekki ósvipaðar þeim, sem notaðar eru í ræsi á þjóðvegum. lenda með mörghundruð kíló- metra millibili. Ráðizt var í þessar tilraunir með hálfum huga, vegna við- leitni Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna að stöðva vopnakapp- hlaupið. Sumir aðilar vildu að öllum tilraunum yrði frest- að unz samningaviðræður hæf- ust, en aðrir töldu auðveldara að fá Sovétríkin til samninga eftir tilraunir með ný og full- komnari vopn. Þegar Poseidon-flaugarnar verða fullbúnar, munu þær geta farið yfir 4000 kílómetra leið. Áformað er að þær verði tilbún- ar til notkunar skömmu eftir 1970 og verða þær hafðar í kaf- bátum. Nú eiga Bandaríkjamenn 41 kafbát sem skotið geta eld- flaugum og verður 31 þeirra breytt þannig að þeir geta notað nýju flaugarnar. Kostnaðurinn við breytingu hvers báts er tal- inn um 100 milljónir dollara. Minuteman 3 er endurbætt gerð þeirra flauga, sem eru nú mestur hluti af eldflaugabúnaði Bandaríkjanna. Nú eru um 650 eldflaugar af gerðinni Minutem- an 1 og um 350 af gerðinni Minu teman 2 í skotbyrgjum neðan- jarðar í Bandaríkjunum. Minu- teman 3 verður einnig skotið úr neðan j arðarbyrgj um. sveitina skipa Ragnar Bjarnason, Grettir Björnsson, Árni Schev- ing, Jón Páll Bjarnason og Árni Elfar. Söngvarar með hljómsveit inni eru Erla Traustadóttir og Ragnar Bjarnason. Að loknu hverju héraðsmótinu verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ragnar Bjarna- sonar leikur fyrir dansi og söngv arar hljómsveitarinnar koma fram. Samdrdttur í byggingafram- hvæmdum ú þessu úri Á fundi með byggingarfull trúa Reykjavíkur í gær kom m. a. fram, að nokkur samdráttur hefur orðið í byggingarfram kvæmdum á þessu ári, ef miðað er við síðasta ár, en ekki voru nefndar neinar tölur í því sam- bandi. Kom einnig fram, að á ár inu 1967 var verðgildi þeirra bygginga. sem teknar voru í notk un, um 1350 milljónir króna. í yfir’iti sem byggingafulltrúi hefur gert -'fir byggingar, sem lokið var við á síðasta ári, kem- ur fram, að á árinu var lokið við að byggja húsnæði, sem nem ur að flatarmáli 70.434 fermetr- um og að rúmmáli 518.766 rúm- metrum. Þetta húsnæði skiptist í: fbúð arhús, 33.909 ferm., Skólar, elli- heimili o.fl., 2.637 ferm., Verzl- unar- og skrifstofuhús, 6.738 ferm., iðnaðarhús, 14.883 ferm., Geymslur og iðnaðarhús, 3.474 ferm., og bílskúrar, geymslur o. fl. 8.791 ferm. í smíðum um síðustu ára- mót voru 1577 íbúðir, þar af 821 fokhe’d Á árinu hefur ver- ið hafin bygging á 1247 íbúð- um. Stjðrnarfundur Blaðamannaskðl- ans í Árðsum haldinn í Reykjavík Flugferðir stöövaðar STJÓRNARFUNDUR Norræna blaðamannanámskeiðsins í Arós- um verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 19. ágúst og eru stjórnendur skólans væntanlegir á sunnudagskvöld. Þetta blaða- mannanámskeið átti tíu ára af- mæli í vetur en til þess var stofn - LJÖS A HIMNI Framhald af bls. 28 en venjulegir veðurathugunar- belgir. Morgunblaðið hafði í gær sam band við varnarliðið á Keflavík urflugvelli og fékk þær upplýs- ingar, að strax og fréttst um loftbelginn hefðu verið gerðar ráðstafanir til þess að kanna, hvað hér væri á seyði, en er blaðið fór í prentun hafði ekki borizt skýrsla flugmannanna, sem fóru til þess áð athuga grlp- að af Norðurlandaráði á sínum tíma. Þeir einir geta sótt þetta nám- skeið sem hafa öðlast einhverja reynzlu sem blaðamenn og hefur það verið vel sótt af blaðamönn- um frá öllum Norðurlöndunum. VEÐRIÐ . í gær var norðanátt um allt land og nokkuð kalt. Á Norð lurlandi var hiti aðeins 3—5 |stig á láglendi og dálítil rign- i ing á norðaustanverðu land- inu. Á Suðurlandi var hlýrra n—8 stig og léttskýjað ' og e.t.v. I lamds. Kólnar ú Héraði Egilsstöðum, 16. ágúst. HELDUR hefur dregi’ð til kald- ari veðráttu á Austurlandi. Norð anátt er og rigning og í nótt snjó aði niður í mið fjöll. Snjóað hefur á veginn yfir Fjarðarheiði, en ekki hefur frétzt af neinum umferðarerfiðleikum. — Hákon. — Tekóslóvakía Framh. af bls. 1 tímaritum í Tékkóslóvakíu, sem hann segir berjast gegn sósíalískum hagsmunum og hafa þannig brotið Dónáryfir lýsinguna svonefndu, sem samþykkt var á sexvelda ráð- stefnunni í Bratislava fyrir skömmu. Sovézk blöð hafa nú um tveggja vikna skeið verið fáorð um prentfrelsið í Tékkóslóvakíu, þar til fyrir tveimur dögum að Literatumaya Gazeta, málgagn sovézkra rithöfunda, sakaði Lit- erarni Listi, málgagn tékkneskra rithöfunda, um áframhaldandi gagnrýni á stefnu Sovétríkjanna, jafnvel eftir að Bartislava-ráð- stefnunni lauk. Höfundur greinarinnar í Fyrirlesarar eru margir og allir þekktir merin og virtir fyrir störf sín og fengnir frá öllum Noi'ðurlöndunum. Þetta er í fyrsta skipti sem stjórnarfundur er haldinn hér á landi og munu gestirnir ferðast um landið og skoða sig um, þessa viku sem þeir dvelja hér. Islenzk ir fyrirlesarar á námskeiðinu í Árósum hafa verið þrír. Fyrstur var ívar Guðmundsson, þá Bjarni Guðmundsson og Páll Ásgeir Tryggvason, sem átt hefur sæti í stjórn skólans sem fulltrúi Blaðamannafélags Islands. — Áður en gestirnir halda heim munu þeir flestir verða við staddir vígslu Norræna hússins annan laugardag. . Horfur eru á, að svipað „ ., , . , 1 veður haldizt um helgina, Pravda er Georg! Aíexandrovich bjart sunnanlands, en skýjað Zhukov, sem ntar undir nafn- — - * ~ kaldara norðan- mu Yurl Zhukov' Segir hann i Segir 2.500 orða grein í dag að and- kommúnisk öfl séu alls ráðandi hjá sumum dagblöðum og tíma- ritum í Tékkóslóvakíu, og „þau misnota það prentfrelsi sem þeim hefur verið veitt“ til þess áð gagnrýna samkomulag Sovét- ríkjanna og Tékkóslóvakíu í Bratislava. Er það athyglisvert að Zhukov birtir þessa árásar- grein sína daginn áður en leið- togar tékkneskra kommúnista koma saman til fundar með blaða ritstjórum þar í landi til að ræða blaðrekstur og útgáfu. Meðal þeirra blaða, sem Zhukov ræðst á í grein sinni er Literami Listi, æskulýðsblaðið Mlada Fronta og málgagn blaðamanna, Reportér. Izvestia, málgagn sovézku stjórnarinnar, birti í dag einnig árásir á tékkneska bláðamenn, sem það segir suma hverja taka sömu afstöðu til Dónár-yfirlýs- ihgarinnar og vestrænir heims- valdasinnar eða kínverskir fylgj endur Mao Tse-tungs. Það er ekkert nýtt, segir Izvestia, að heyra gagnrýni á Sovétríkin frá kínverskum og albönskum blaða mönnum, en það er furðulegt til þess að vita að tékkneskir blaðamenn skuli skipa sér í ösk- urkór fjandmanna sósíalismans. Alsrí, 16. ágúst — AP ALÞJÓÐASAMBAND flug- manna hefur ákveðið að hætta ferðum um flugvelli í Alsír frá og með mánudegi til þess að þvinga stjómina til að láta lausa áhöfn ísraelsku farþegaþotunn- ar, sem rænt var 23. júlí sl. Jacques Landraigin, fram- kvæmdastjóri samlbamds franskrra fkugmiainma, kom til Alsrár í dag og ræddi við franskia senidilherranin. Senidiherrann hélt síðan tiil fund- air við Hoari Boanmiediieinin'e, for- seta Alsír. Ekkert hefuir verið látið uipp- skátt um hvað þeiim fór á mdlli, en serudiiherrann virðiist gegma starfi sáttasemjiaira. 95% uimferðar um fliugvelild í Alsir enu í hömdum franisikra fkigimanna og þáttbaka þeiinra í aðgerðunum miun skeira ur um áhr.ilf þeiirira. Franskir fliug.mienin samþykktu við atkvæðagreiðsiu að fljúga ekki til Alsír, í sam- ræmi við ákvörðum állþjóðasam- banidsinls, en látnar haÆa veirið í Ijós voniir utm að laiusn finmiist fyrir miánuidag. F orseti alþj óðasaimíbaindsiins, Jeam Bairtelski, kom til ALsír í gær ásamit öðrum forysitiumönm- uim samíbamdsinis, og lýsti því yf- ir, að hamm óskaði ekki eftir því að j>ólitík y-rði blandað í málið og sambanidið hefði afþakkað öll til- boð um diplómatíska málamiðl. Hamm. sagði, að samibaindið viLdi aðeins sböðva loftrán og benti á, að á síðusu tveimur árnum hefði alls 28 farþegaflugvélum verið rænt á flugi. Hann gat þess einm ig, að yfirviöM á Kúbu hefðiu aHt af afhemit fliuigvélair siam neyddair hafa verið tiil að lemda þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.