Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR IV. ÁGÚST 1968 7 Tröppubrú í Lundeyjum Margar hefur maður nú skrýtnar brýrnar séð víðs vegar um Is- land, en þessi er samt einhver hin skemmtilegasta. Hún er hjá Akurey í V-L.andeyjum, og er á henni einskonar tröppugangur. Jóhann Björnsdóttir var þarna á ferð fyrir skemmstu með mynda- véiina, og gat ekki stillt sig að taka mynd af þessari tröppubrú. FRÉTTIR ISLANO Vegaþjónusta Félgs íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 17.-18. ág- úst 1968. BÍB-1 Þingvellir — Laugarvatn ÍB-2 Borgarfjörður ÍB-3 Akureyri — Mývatn B-4 Hellisheiði — ölvus FÍB-5 Hvalfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavík lB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður — Hval- fjörður FÍB-12 Austfirðir FÍB-13 Skeið — Hreppar FÍB-16 ísafjörður— Arnarfjörð- ur. Ef óskað er eftir aðstoð, vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes-ra- dio, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn- ig starfrækt yfir helgina. Tjaldsamkomur Tjaldsamkomur Kristniboðssam- bandsns. Síðasta samkoman í sam komutjaldinu við Holtaveg. Sam- koman hefst kl. 8.30. Ræðumenn: Bjarni Eyjólfsson, Árni Sigurjóns son og örn Jónsson. Mikill söngur. Allir velkomnir. Fíladelfia, Reykjavík Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8. Ræðumaður: Haraldur Guðjónsson. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Fundur fellur niður á mánudags kvöld. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma, sunnud. 18.8 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Kveðjusamkoma sunnudagskvöldið kl. 8.30 í KFUM-húsinu fyrir kristniboðshjónin Margréti Hró bjartsdóttur og Benedikt Jasonar- son. Allir velkomnir. H jálpræðish erinn Sunnudag kl. 11. Helgunarsam- koma kl. 4 Útisamkoma, kl. 8.30 Samkoma. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir. Kópavogsbúar 70 ára eða eldri eru boðnir í skemmtiferð n.k. fimmtudag 22. þ.m. Ferðin hefst frá Félagsheimilinu kl. 13.00 Farinn verður Krísuvíkurvegur og væntan lega stanzað við Strandarkirkju og 1 Hveragerði. Ef til vill komið 1 Þorlákshöfn. Nauðsynlegt er að væntanlegir þátttakendur tilkynni það í síma 40790, 40587 og 40444. Boðun fagnaðarerindisins, að Hörgshlíð 12, Reykjavík. Samkoma fellur niður sunnudagskvöldið 18. ágúst. Frá orlofsnefnd Hafnarfjarðar Farið verður að Laugum í Sælings- dal þriðjudaginn 20. ágúst kl. 8.30 árdegis frá Thorsplaninu við Linn- etsstíg. Uppl. í símum 50227 og 51622 eftir kl. 8 síðdegis. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 18. ágúst kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Bræðrafélag Nessóknar býður öldruðu fólki í sókninni í ferðalag um Suðurnes miðvikudag inn 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 1. Nánari uppl. hjá kirkjuverði, kl . 5-7 daglega, sími 16783. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Konur, kaffisalan verður sunnudaginn 25. ágúst í Reykjadal. Óskum eftir kökum, eins og áður. Hið ísl. biblíufélag. Guðbrandsstofa Hallgrímskirkju Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja testamentið 1 vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Sumarferðalag Frikirkjusafnaðar ins verður sunnudaginn 18. ágúst Lagt verður af stað frá Fríkirkj- unni kl. 8,30 árdegis. Farið um suðurlandsundirlendi. Há degisverður að Laugarvatni. Heim um Þingvöll. Farmiðar fást 1 verzl uninni Brynju, Laugavegi 29 og Rósinni, Aðalstræti 18. Uppl. i sím um 12306 og 10040. Lagt verður af sta'ð frá Frí- kirkjunni kl. 9.30 árdegis. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Frá orlofsnefndum húsmæðra. Orlof húsmæðra byrja í Orlofs- heimili húsmæðra, Gufudal Ölfusi. Upplýsingar og umsóknir i Garða- og Bessastaðahreppi i símum 52395 og 50842. í Seltjarnarnesi í slma 19097. í Kjósar, Kjalarnes og Mos- fellshreppum, hjá Unni Hermanns Idóttur, Kjósarhr. Sigrlði Gísla- dóttur, Mosfellshr. og Bjarnveigu Ingimundardóttur, Kjalarneshr. í Keflavík í síma 2072. í Grindavík hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur I Miðneshreppi hjá Halldóru Ingi- bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði Tryggvadóttur Njarðvikum Hjá Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns- leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu Erlendsdóttur. TURN HAULGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Verð f jarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða i Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 siðdegis. Séra Arngrim ur Jónsson. ARIMAÐ HEILLA 50 ára er í dag Stefán Guinn- laugsson, bifreiðastjóri, til heim- ilis Sogavegi 210. Hann verður að heimain í dag. í dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju, af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Anna Lóa Aðal- steinsdóttir, Efstasundi 11, og Ól- afur S. Guðmundsson, Heiðargerði 34. Heimili þeirra verður að Lang- holtsvegi 82. R. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Sigurðssyni í Mosfellskirkju í Mosfellssveit, Krist ín Björnsdóttir, hjúkrunarkona, Sel ás 3 og Magni Jónsson stud. med. Teigagerði 1. Heimili þeirra verð- ur að Rofabæ 27, Reykjvík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Fríkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni, stud. oecon. Jó- hanna Ottesen (Jóhanns Ottesen), Hrefnugötu 1 og Þórir Oddsson, lögfræðingur (Odds Guðjónssonar), Flókagötu 55. Heimili þeirra verð ur að Flókagötu 55. Laugardaginn 3. ágúst opinberuðu trúlofun sína, Erna Eiríksdóttir, Blómvallagötu 10 A og Bragi Kristjánsson, kaupmaður, Klepps- veg 2. Nýlega hafa opinberað trúlofun sínia, ungfrú Guðmunda Ólafsdótt- ir, Deildartúni 8, Akranesi og Þröstur Stefánsson. Skr6« Irll Bthlng GENGISSKRANIN&- Vr. 91 - 6. órúhI 1968. Knup SnTn 27/11 '67 1 20/7 '68 l 19/7 - 1 30/7 - 100 27/11 '67 100 25/7 '66 .100 12/3 - 100 14/6 - 100 6/8 • 100 . - 100 - - 100 27/11 '67 100 6/8 '68 100 1/B - 100 24/4 - 100 13/12 '67 100 27/11 - . 100 Dnndnr. dollnr Slorllngspund Knnndndollnr Orihsknr krónur Norskar krónur Sxnskur krónur Flnnsk nörk Frnpikir Ir. 0el|{. frnnkar Svissn. fr, CylMnt Tókkn. kr. Y.-þý7.k wiirk Lírur Austurr. sch. Peselnr RolknlnRrtkrón<ir< Vö-usktplnldnd S6,93 37,07 130,30 136,64 33,04 33,18 757,03 ' 768,91 •796,92 798,98 1.102,60 1.103,30 1.361,31 1.364,65 1.144,56 1.147,10 113,92 114,20« 1.320,76 1.324.00« 1.569,92 1.373,80' 790.70 792,64 1.4(6,50 1,42u,00* 9.16 0,18 220,46 221,00 81,80 82,00 S2.86 100,14 1 Retkninftrtpunu- Vörusl tplnlitnd 136,63 .136,97 Droytlnc trá n(3usta skrónin«u» VÍ8IJKORN Grimsá freyðir boðabreið, bagar tíðum ferðalýð, það er neyð um næturskeið nú að bíða í Máfahlíð. Eyjólfur í Sveinstungu. Akranesferðír Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga ki- 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Hafskip hf. Langá er í Reykjavík, Laxá er á Rangá fór frá Hamborg 13. ágúst til Reykjavíkur, Selá fór frá Ham- borg í gær til Hull, Marco er i Kaupmannahöfn. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss fór frá Akranesi í gær til Rvíkur Brúarfoss fór frá NY í gær til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavik 12. ágúst til Glouchester, Cambridge, Norfolk og NY, Fjall- foss fór frá Hamborg 1 gær til R- víkur, Gullfoss fer frá Rvík kl. 15.00 í dag til Leith og Khafnar, Lagarfoss fór frá Hull i gær til Grimsby, Rotterdam og Hamborg- ar, Mánafoss fór frá London i gær til Rvíkur, Reykjafoss fór frá frá ísa firði í gær til Akureyrar, Húsavík- ur, Antwerpen, Rotterdam og Ham borgar, Selfoss fór frá Keflavík 1 gæ til Rvíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam 14. ágúst til Hafnarfj., Tungufoss fór frá Kotka 1 gær til Ventspils og Rvíkur, Askja fór frá Rotterdam í gær til London og - víkur, Kronprins Frederik fer frá Khöfn í dag til Færeyja og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reykjavík, fer á mánu- daginn kl. 20.00 austur um land I hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12.30 til Þorláks- hafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja, og þaðan kl. 21.00 til Reykjavíkur, Blikur er á Aust- fjörðum á norðurleið, Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Bútsög Til sölu Rafmagnsbútsög óskast til kaups. Hringið í síma 37213. góð Chevrolet-vél, ásamt fleiru. Uppl. á Skodaverk- stæðinu, Elliðavogi 117. Kæliborð Hraðsaumavél fyrir verzlun óskast. Sími 37213. einstunga óskast til kaups. Uppl. í síma 35919. Bílar — bílar Gullarmband Seljum í dag Willy’s Texe- do ’67, Rambler ’68. Úrvals bílar. Bílasala Suðurnesja. Sími 2674, Keflavík. tapaðist á leiðinni frá Dom us Medica, Snorrabraut — Stórholt. Uppl. í síma 50467. íbuð til leigu Til leigu er ný 3ja herb. íbúð í fjórbýlish. við Arn- arhraun í Hafnarf. Þvotta- hús á hæðinni og sérhiti. Sími 50462 og 52187. Til sölu 500 hestar af góðu heyi. Uppl. á kvöldin í síma 92-1132. Volkswagen, rúgbrauð Óska eftir að kaupa Volks- wagen, rúgbrauð, helzt með gluggum og sætum. Uppl. í síma 33085 milli kl. 6—8. Fóstra óskar eftir herb. í Norðurmýri eða nágrenni frá 1. október. Uppl. í síma 14033 kl. 1—3. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Upplýsing- ar í sínia 36089. Hey til sölu Sími 66225. Til sölu rnilliliðalaust, 5 herb. ibúð á mjög góðum stað í Aust- urborgirmi. Hentug fyrir skrifstofur eða félagssam- tök. Tilboð merkt: „6481“ fyrir mánudagskvöld. „AU PAIR“ í ENGLANDI SCANBRIT hefur með höndum þjónustu, sem fólgin er í því að útvega ungum stúlkum vist á góðum ensk um heimilum og vera til aðlstoðar í hvers konar vanda. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaði nr. 30, 31 og 33/1965 á vb. Hinrik Guðmundssyni ÍS. 124, eign Ásborgar h.f., I'lateyri, verður haldið þriðjudaginn 10. sept. nk. kL 13.30 í dómsal sýslumannsembættisins á ísafirði og síðan við skipið eftir ákvörðun uppboðsdómsins. Sýslfumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 14. ágúst 1968 Jóh. Gunnar Ólafsson. NÝTT - NÝTT Það þarf ekki lengur að fínpússa eða mála loft og veggi ef þér notið Somvyl. Litaver Grensásvegi 22—24. Somvyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur. Somvyl er auðvelt að þvo. Sornvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einangrandi. Það er hagkvæmt að nota Somvyl. Á lager hjá okkur í mö.-gum litum. Klæðning hf. Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.