Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. AGÚST 1®6S Prjónasamkeppni Álafoss h.f. hefur ákveðið að endurtaka prjónasam- keppni úr hespulopa eins og þá sem fram fór sl. vetur. Til þess að gefa góðan fyrirvara til undirbúnings er þetta auglýst nú, en nánari reglur verða birtar í haust og móttaka á keppnispeysum verður í janúarlok 1969. Álafoss h.f. Pottaplöntusýning Mikið af fallegri gjafavöru GROÐURHUSIÐ við Sigtún. — Sími 36770. Aðeins 200 metra frá sýningarsvæði Land- búnaðarsýningarinnar. Ritari - laust starf Innflutnings- og verktakafyrirtæki starfandi í Reykja- vík óskar eftir að ráða ritara. Starfsemi fyrirtækisins er aðallega fólgin í sölu og dreifingu efna til byggingariðnaðarins og hefur starfsemin verið í mjög örum vexti að undanfömu. Sú er ráðin verður, er sennilega: # Á aldrinum 25—35 ára. # Hefur fullt vald á talaðri og ritaðri ensku, ásamt reynslu í ritun viðskíptabréfa. # Hefur einhverja þekkingu á þýzku. # Hefur staðgóða þekkingu á bókhaldi, skipu- lagningu skjala o. s. frv. Tilboð er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl .fyrir 24. ágúst nk., merkt: „Hæfileikar 6480“. Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fó- getaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1968, ákveðnum og álögðum í maí-mánuði sl. Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ.m. og eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka- gjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm.tryggingalaga, sjúkra- samlagsgjald, atvinnuleysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eign- arútsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða lát- in fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þesarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 16. ágúst 1968. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Síminn er 24300 Til sölu og sýnls. 17 Nýlegt raðhús um 70 ferm., tvær hæðir, alls nýtízku 6 herb. íbúð i góðu ástandi í Austurborg- inni. Teppi fylgja, bílskúrs- réttindi. Allt laust nú þeg- ar. Söluverð er hagkvæmt, eða kr. 1 milljón og 600 þús. Einbýlishús, tveggja íbúða hús og 2ja—6 herb. íbúðir, víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum. Eignarlóð, um 2000 ferm. með byggingarleyfi og teikningu af einbýlishúsi nálægt Reykjalundi. Einbýlislhús, alls 5 herb. íbúð á 3 þús. ferm. eignarlóð í Mosfellssveit. — Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð í borginni. Höfum kaupendur að góðum, helzt nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðum á hæðum sem næst Kennara- skólanum. Fisikverzlun í fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i biðskýli 1 Hafnar- firði. — Upplýsingar í síma 50828. íbúð til leigu 4ra herb. ibúð skammt frá miðbænum til leigu frá næstu mánaðamótum. Leiga 5.500 kr. á mán. — Tilb. sendist fyrir 20. ágúst merkt: „Skólavörðuholt 239 — 6478“. Odýrar Þjórsórdolsferðir Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal eru alla miðvikudaga kL 9 og sunnudaga kl. 10. Meðal annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálpar- fossi. Á austurleið er farið um Skálholt. Einnig er ekið um virkjunarsvæðið við BúrfelL Verð aðeins kr. 470.00. Innifalið kaffi og smurt brauð á Selfossi. Matarpakkar á kr. 100.00 ef þess er óskað. Upplýsingar gefur B. S. í. Umferðarmiðstöðinni, sími 22300. Landleiðir h.f. I\lýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Fasteignásalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20908 í SMÍÐUM 3ja og 5 herb. íbúðir í þríbýl- ishúsi í Suðvesturborginni. Seljast fuligerðar til afhend ingar á næsta ári. Gott verð. 2ja 3ja og 5 herb. íbúðir í Kópavogi, fokheldar, bíl- skúrar fylgja. 5—6 herb. efri bæð, 140 ferm. á góðum stað í Kópavogi, selst fokheld. Útb. 250 þús. 135 ferrn. einbýiishlhös á góð- um stað í Kópavogi. Selst fokhelt eða lengra komið. Gott verð. Raðhús í Fossvogi, fokheld eða lengra komin. Raðhús á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Einbýlishús í Garðahreppi og Arnarnesi. Teikningar af eignunum liggja frammi á skrifstof- unni. Jón Bjamason hæstaréttarlögmaðnr Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Richard Tiles VEGGFLÍSAB Fjölbreytt litaval. H. BraiKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Akurnesingar, nærsveitir Fídó útsalan HEFST Á MÁNUDAG. FÍDÓ Akranesi Tœkniskóli Islands Undirbúningsdeild Raungreinadeild I. hluti Meinatœknadeild Umsóknir nýrra nemenda þurfa að berast fyrir næstu mánaðamót. Umsóknareyðublöð má biðja um í sím- um 19665, 81533 og 51916, einnig fást þau að Skip- holti 37 bæði í Tækniskóla íslands og í Iðnaðarmála- stofnun fslands. Skólastjóri. Afmælishótíð Reyhjavíhur 182ja ára haldin að Árbæ sunnudaginn 18. ágúst 1968 kl. 2.30 síðdegis {stundvíslega). DAGSKRÁ: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Friðiik K. Magnússon: Samkoman sett og erindi flutt. 3. Dóra Björgvinsdóttir, 13 ára, les kvæðið REYKJAVÍK. 4. Vilhjáknur Þ. Gíslason flytur íslandsminni. 5. Baldvin Halldórsson, leikari, les kvæði. 6. Karlakórinn FÓSTBRÆÐUR syngur. 7. Glímufélagið ÁRMANN: Glímusýning. 8. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa. 9. Reipdráttur: Lögregla og strætisvagnastjórar. 10. Dans á palli með undirleik hljómsveitar. Ferðir frá Kalkofnsvegi. REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.