Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 25 (utvarp) LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 réttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 réttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 réttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleika. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar maður velur sér hljómplötur: Jón Þórarinsson tónskáld. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónleikar, þ.á.m. einsöngur Haúks Þórðarsonar frá Keflavík. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir iitlu börnin. Söngvar í léttum tón: The Supremes syngja lög eftir Holland. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur. Stjórnandi: Haraldur Guðmunds- son. Einleikur á trompet: örn Óskarsson og Ómar Björgúlfssori. a. Ungverskur dans nr. 5 eftir Brahms. b. „E1 Relicario" eftir Padilla. ’ c. „Töfratrompet“ eftir Kampfert Geirharður Valtýsson setti út. d. „E1 Relicario" eftir PadiUa. e. „Sjároðanná hnjúkunum háu" eftir Jón Laxdal. f. „Látum af hárri heiðarbrún", ísl. þjóðl. í útsetn. K. O. Runólfssonar. g. Polki fyrir tvo trompeta eftir Harald Guðmundsson. h. „Austurland" eftir Inga T. Lárusson. i. „Frelsisklukka" eftir Sousa. j. Valsasyrpa eftir Waldteufel. 20.35 „Áheyrn“, útvarpsleikrit eftir Bosse Gustafsson Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Grosch menntamálaráðherra Valur Gíslason Jung ritari ráðherrans Guðmundur Pálsson Dr. Lieber, gestur Þorsteinn ö. Stephensen 21.15 Á söngieikasviði Egill Jónsson kynnir nokkra óperettusöngvara í essinu sínu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Munaðarvara. f þessari mynd segir frá chin- chilla-rækt norskrar konu, sem tekizt hefur ílestum betur að rækta þessi vinalegu og mjög arð bæru en vandmeðförnu loðdýr. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið) 20.40 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Líur ene Tuttle. íslenzkur texti: Briet Héðinsdóttir. 21.05 Rekkjan. (The our-poster) Bandarísk kvikmynd gerð af Al- an Scott árið 1953. Aðalhlutverk: Lily Palmer og Rex Harrisson. íslenzkur texti Bríet Héðinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Ndmskeið í hestomennsku Ný námskeið fyrir bórn og fullorðna hefjast eftir helgina. 2 tímar í einu tvisvar í viku. Böm sótt frá strætisvagnastöð. Innritun í sima 37962 og 51639. SÝNIKENNSLA í DAG í DAG KL. 2, 5 og 8 FER FRAM SÝNI- KENNSLA í MATARTILBÚNINGI NIÐURSUÐUVÖRU OG MEÐFERÐ ÁLEGGSVÖRU FRÁ KJÖTIÐNAÐAR- STÖÐ KEA. KOMIÐ OG BRAGÐIÐ HIÐ LJÚF- FENGA ÁLEGG. KEA KJÖTIÐNAÐARSTÖD landbúnaðarsýningin 68 KÝR • KINDUR • HESTAR • GEITUR • HUNDAR • SVÍN „UFANDI SÝNING" REFIR • MINKUR • HVÍTAR MÝS • NAGGRÍSIR • KANÍNUR 300 DÝR HRAFNAR • HÆNSNI • ENDUR • KALKÚNAR • ÁLFTIR 20 TEGUNDIR LAXAR • BLEIKJUR • URRIÐAR • O.FL. 80 SÝNA ÚTI OG INNI Á EINUM STAÐ! NÆSTSÍÐASTI DAGLR * Ur dagskránni í dag: 15:30 liNGLINGAR TEYMA KALFA í DÓMHRINC 16:00 HÆSTIJ VERÐLALINAGRIPIR, SAIIÐFJÁR OG NAIJTGRIPA SÝNDIR í DÓMHRING EYFIRÐINGAR ANNAST HÉRAÐSKVÖLDVÖKIJ KL. 21:00 gróður er gulli betri |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.