Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 11 Það er alltaf fjölmennt í bás Tilraunastöðvar Háskól- ans á Keldum. Börnin hafa feykilega gaman af því að vskoða hvítar mýs, kanínur og naggrís, sem eru þarna í búrum, og þeir fullorðnu hafa raunar gaman af þeim líka. En margir skoða líka annað, sem í básnum er, þar sem skráð er barátta þeirra á Keld um við ýmsa sjúkdóma. Þarna er sýnd útbreiðsla mæðiveikinanar, bæði svokall- aðrar Deildartunguveiki, eða votamæði og þurramæðinnax. Votmæði er að öllum líkind- um horfin, síðasta kindiin féll í Mýrdal 1952. Baráttan við þurramæðina hefur hins veg- ar verið strangari, síðast kom hún upp í Norðurárdal 1965 en vonandi er hún líka horf- Þurramæðiveikin er ólækn andi veirusjúkdómur, getur kindin gengið með þurramæði veiruna í þrjú ár eða lenigur án þess að sjúkdómiseinkenni komi fraim. Hins vegar er hægt að taka blóðsýni og finrna, hvort kimdin er sýkt. Gifturík barátta í þágu bænda Um sýningardeiid Tíl- raunastöðvarinnar á Keldurn Veiran var í fyrsta skipti ein- angruð á Keldum. Eitt merkasta starfið sem unnið hefur verið á Keldum er án efa uppfinmiing garna- veikibóluefnisins, auk einiangr unar þurramæðisveirunnar. Gam'aVeiikin barst hingað til lands ásamt mæðiveikinni með kindum af Karakúl- teguind, og átti að nota grip- ina til kynbóta. Hins vegar varð sú raunin á, að kyn- bætur urðu litlar, en stofn- inin komst í bráða hættu. Dr. Björn heitinn Sigurðsson fann upp bóluefnið 1947, og eftir að það var tekið í notkun hefur veikin rénað og verið haldið í skef jum. Öll þessi saga, og margar fleiri um baráttu starfsmanna Tilraunajstöðvarinmar gegn sjúkdómum er skráð í bás þeirra á Landbúnaðarsýning- unni. Við hittum þar Pál Sig- urðsson, ramnsókmarmann, og hanin skýrði út fyrir okkur það, sem óljósrt var. Hann 9agði okkur að bólueflnið gegn gamaveikinni væri dauðir sýklar. Þeir væru fyrst rækt- aðir, og eru slík glös sýnd í básnum. Þá eru sýklarnir teknir og þurkaðir og síðan geymdir í tvö ár til öryggis um að þeir séu dauðir. Þá er bólusetningarvökvinm gerð Myndin sýnir bás Tilraunastöðvarinnar á Keldum. Tilraunadýr in, sem eru sýnd, draga alltaf að sér hóp af börnum, og stund um er þeim leift að halda á músunum. Uppsetningu á sýninga deildinni annaðist Sigurður Sigurðsson, dýralæknir. Þama sjást alls kyns afbrigðileg og sýkt líffæri úr skepnum. Efst er kjálki úr kind er sýkt st af fluoreitrun af völdum Heklu gossins 1947. Auk þess má sjá þarna alls kyns orma, er lifa í innyflum dýra, lifur með sullum og margt fleira. Á borð- inu er smásjá, og er hægt aðskða í henni ýmig smákvik indi. Aftur og fram ég vagga vil vera í fangi þínu, þegar þú ferð þá finn ég til feigðar í brjósti mínu Við spurðum Pál, hvort mýsnar, naggrísirmir og kan- ínurnar væru eiranig til augna yndis stiarfsmanniunum. Hann kvað það ekki vera: „Mýsinar eru til þess að prófa garinaveikibóluefnið. Naggríisirnir eru notaðir við sjúkdómapróf. Er þsim tekið tekið blóð og það notað til þess. Kanínurnar eru eininig not- aðar við tilraunir, við gert- um kailað það frjóseimistil- raunir.“ Margt annað er í þessum bás, sem of langt yrði upp að \elja. Þó má geta þess, að þarna er hægt að sjá þurra- mæðiveiruna, stækkaða 600 þúisund sinnum, og þarna er sýndiur mikill fjöldi gíasa, er geyma afbrigðileg líffæri og síkt. Forstöðumaður tilrauiraastöðv- arinnar er Guðm'undur Pét- ursson læknir. Sýna gróðurhús og pottaplöntur i. Gengið um reiti Alaska og Eden á Landbúnaðarsýningunni Gróðurhúsið sem er í sýn- ingarbás blómastöðvarinmar Alaska, hefur vakið mikla eft irtekt, að því er Jón H. Björns son forstjóri sagði okkur, þeg ar 'dð skoðuðum básinin. >rHús ið er enskt og mjög meðfæri- legt, og kostar 15 þús. kr. með gleri. Er það mjög auð- byggt og gertur það hver, sem veit hvað skrúflykill er“, bætti Jón við. Básinn er mjög smekklegur og eru þar sýndar skraut- jurtir, sem Ala’Sika hefur á boðstólum. Má þar nefna t.d. kaktus frá Aðálsteini Símon- arsyni í Laufskál'um, en þeir vekja mikla eftirtieikt. Blómin eru af erlendum uppruna, en ræktuð af Alaska og öðrum blómaframleiðendium úr Mos- flellissveit, Hveraigerði, Borg- arfirði og Biskupstiungum. Bninfremiur eru sýndir ýmsir leirmunir og krisitiall sem Al- aska selur. Jón sagði okkur að þeir hefðu reynit að hafa básinm látlausan en þó gmekklegan, al þess að sýna, hvað hægt væri að gera með blómiaskreyt ingum. í bækliinigi sem dreift er með ail sýningargestia, eru þeir hvaibtir til þess að fara og skoða Gróðurhúsið við Sig- tún, en það er rekið af Al- aska. Jón sagði okkur, að það væri búið að skreirta það mjög smekklega og nytiu skraut- jurtirnar þar sín til fulls. Gróðurreitur Eden. Við hliðima á Alaska sýniir garðyrkjustöðiin Eden íHvera gerði. Er sá reitiur vel og smekklega úr garði gerður, og í honum miðjum er stytta af gyðju og umhverfis mar- svín, er úða vatni yfir gyðj- una. Forstjóri Edem er Bragi Einarsson og sagði hamn okk- ur að þetta væri nokkurs konar afmælissýning því fyrir tækið yrði 10 ára í þessum mánuði. Eden sýnir fyrst og fremst pottiablóm, sem eru á mark- aðnum núna, en Edlsm hefur ætíð haft mikið úrval af slík- um jurtum. Þá eru einmig sýnd afskorin blóm, t.d. chrys amjhemium, sem blómstrar seinni hluta sumars og auð- vitað rósir og nellikkur. Bragi sagði okkur að ödl þessi blóm væru seld í gróðr- arstöðinni í Hveragerði, em stærð gróðurhúsanna er um 100 fermetrar. Einmig eru þau seld í blómaverzliuminmi Eden í Domus Medioa. Gróðurhúsið litla sést þarna mjög r1■ - »it ugt til margra hluta, m. a. einkar vel fallið til þe , að notast sem blómaskáli í görðum mmna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.