Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 17 TJr sýningrarbás skógræktarinnar á Landbúnaðarsýningiunni. I bakgrunni eru skógarmymlir ur Lslenzkum skngi, en á golfi eru sagaðir lerkibolir. Upplýsingar eru á spjöldum í básum. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) .Menningin vex í lundi nýrra skóga' — Skógrœkt á Landbúnaðarsýningunni SKÓGRÆKT ríkisins og Skóg- ræktafélag íslands hafa yfir- gripsmikla sýningu á Landbún- aðarsýndngunní í Laugardal og er hún bæði inni og úti. Að skógrækt á íslandi vinna Skógrækt ríkisins, sem var stofn uð með lögum 1907 og Skógrækt arfélag íslands, sem var stofnað á Aliþingishátíðinni á Þingvöll- um 1960. Takmark Skógræktar ríkisins er að vernda gamlar skógarleif- ar og rækta skóg og takmark Skógræktarfélags íslands er að vekja áhuga landsmanna á skóg- rækt og sameina alla sem að skógrækt vinna og ræktun skóga. I deildum skógræktarinnar á Landbúnaðarsýningunni eru sýndar margar helztu trjáteg- undir, sem ræktaðar eru á ís- landi. í innideildinni þar sem Skóg- rækt ríkisins og Skógræktarfé- lag íslands sýna eru greinargóð- ar upplýsingar um íslenzka skóg rækt, tilraunir, framtíðarverk- efni og verksvið í dag. í bak- grunni sýningarbássins eru mjög stækkaðar myndir af skóglendi, en á gólfi eru sagaðar flögur lerkistofna. Er básinn mjög skemmtilega unninn og hefur sterkan svip. Einnig eru sýndar þar nokkrar tegundir trjáa í upp eldi, sem eiga að undirstrika fræsöfnun skógræktarinnar er- lendis frá. Allar upplýsingar í rituðu máli eru á stórum spjöldum, sem er haganlega fyrir komið og þar m. a. vitnað í ljóð skáld- anna Jónasar Hallgrímssonar, Hannesar Hafsteins, Halldórs Laxness og Stephans G. Step- hanssonar, þar sem skáldin lofa skóg og ísland framtíðarinnar klætt skógi. í sýningarbásnum eru stöðugt sýndar litskuggamyndir frá skóg rækt og er skýringartexti með myndunum, en við sýningarvél- ina er sýnishorn lerkiborða úr Hallormsstaðaskógi. Við austurhlið Laugardalshall- arinnar hefur verið gróðursettur skógur og þar eru sýndar marg- ar helztu trjátegundir sem rækt- aðar eru á íslandi í dag og svo þær, sem mestar vonir eru AlifugJaræktun er kynnt á sýningunni af Sambandi eggja- framleiðeinda og er fyrst og fremist sýning á því sem til er í landinu og nokkur innsýn í út- ungun en það a'triði vekur mikla athygli. Einar Tónsberg á sæti í sýn- ingarráði en varamaður hans er Jón Guðmuindsson og hafa þeir >að mestu séð um þátttöku sam- bandsins. Jón upplýsir að til eggjafram- leiðlu séu notaðir svo til ein- göngu „Hvítir ítalir“ en til fram leiðslu holda-kjúklinga „Hvítir Athugosemd SÍÐASTLIÐINN fimmtudag birt is í Morgunblaðinu frétt um bif- reiðarstjóra, sem lagði strætis- vagni þvert í Hafnarstræti. Bif- reiðarstjórinn kom að máli við blaðið í gær og sagði að nokkurs misskilnings gætti í frásögninni. Atburðurinn, sem getið er um, átti sér stáð um kvöldmatarleyt- ið umræddan laugardag, en ekki um hádegið. Bílstjórinn sagði, að.af fréttinni hefði mátt skilja að honum hefði verið þvert um geð að verða við fyrirmælum lögregluþjónsins um að færa bundnar við. Trén eru flutt víða að og m. a. frá Hallormsstað, lerki, sem er 6—7 m á hæð, rauðgrenið úr Skorradal og einnig úr Heiðn^örk Fyrir utan stóru trén er mikið úr stöð Skóg ræktarfélags Reykjavíkur, en fé- lagið er eitt 30 félaga landsins, sem vinna undir samheitinu Skógræktarfélag íslands. Plymout Rock“. Þá finniast hér á landi einnig varpkyn af „Brún- um ftölum" og holdakyn af „hvít um Cornish“ og „Rhode-Island Rauðum". f tilefni af sýningunmi þótti rétt að fá meiri fjölbreytni og hefir Jón á Reykjum því bland að PL. Roek og Cornish saman og fengið fram einstaklinga sem svara til ýmissa hreinna kynja, sem ekki eru til hér á landi svo vitað sé. Hefir þetta tekist von- um fnamar og koma fraim þarma t.d. gráir P.L. Rock, Svartir Pl. Rock, Silfur Pl. Rock, silfur Cor nish auk blendinga ter notaðir vagninn, en honum hefði verið það ókleift me'ð öðru en því að loka inni aðra strætisvagna, sem áttu að fara á undan honum í áætlunarferðir. Um leið og hinn fyrsti þeirra hefði farið hefði verið unnt að aka inn í stæði það, sem lögregluþjónninn benti á, enda var það gert. Þá vildi bílstjórinn að þess yrði getið, að ónot þau, sem talað er um að hann hafi hreytt í lögregluþjóninn, hafi ekki farið á milli þeirra á staðnum heldur á lögreglustöðinni, er hann var kominn þangað til þess að stauda fyrir máli sínu. Meðal tegunda, sem eru í trjá- garðinum við Laugardalshöllina eru: rauðgreni, birki, reynir, lerki, stafafura og runnar. Þá er sýndur hökkvinn viður svo sem lerkibolir frá 1922 og 193® úr Hallormsstaðarskógi, efni í girð- ingarstaura og eldiviður. Á íslandi vaxa rösklega 400 innlendar tegundir plan-tna, en á öðrum norðlægum stöðum á hnettinum, sem hafa svipað veð- urfar og ísland vaxa 1000—1200 hafa verið til að ná fram sem beztum einkennum þessara kynja. Þesisa starfsemi hefir Jón rek- ið í 14 ár og hefir tekizt vel. Aðspurður hvort þetta sé ekki erfitt og vandasamt svara.r Jón því til að þetta sé tiltöluleiga tegundir og því eru ærin verk- efni, eins og lögð er áherzla á í upplýsingum skógræktarin-nar á Landbúnaðarsýningunni. Skógrækt ríkisins hefur staðið fyrir víðtækum innflutningi á trjám, runnum og öðrum gróðri síðust-u ár og gerir tilraunir með ræktunarmöguleika fyrir fsland. Samkvæmt upplýsingum í sýn ingarbás er nú verið að reyna milli 40 og 50 tegun-dir tr-jáa hér- endis, sem sóttar hafa verið til yfir 200 staða á jörðinni, en af sumum tegundum eru mörg kvæmí til þess að í ljós komi hvað er hentuga-st fyrir íslenzk- an jarðveg og íslenzka veðráttu. í þessu eru þó ekki talin grös, blómplöntur og runnar. í sýningarbásnum er kort yfir helztu fræsöfnunarsvæði skóg- ræktarin-nar, en þau eru m. a.: Klettafjöll, Alaska, Labrador, Noregur, Kamtsjatkaskagi, Jak- uttsk, Irkutsk í Síberíu, Ural, Arkangelsk í Rússlandi og Aust- ur-Alpar. Landgræðslusjóður, sem vinn- ur að skógræktarmálum, var stofnaður 1944- um leið og ís- lenzka lýðveldið, en félagar í 30 félögum Skógrætkarfélags ís- lands eru alls um 7500. í sambandi við endurgræðslu lands má benda á Heiðmörk, sem dæmi, en þar er nú búið að friða rösklega 2300 ha lands og hefur gróðri farið þar mjög fram á skömmum tíma, en Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur hefur haft forgöngu um skógræktar- störf í Heiðmörk. Skógræktin leggur áherzlu á að það verði að hugsa í öldum, en ekki árum í skógræktinni og bendir m. a. á að á einni öld megi rei'kna með að tala lan-ds- manna fjórfaldist og fólksfjölg- un krefjist bétri nýtingu land- gæða og fjölþættari en nú er. Svo segir m. a. í því samba-ndi í upplýsingum skógræktarinnar á Landbúnaðarsýningunni: „Ein-n ireigamesti þátturinn í því starfi verður ræktun skóga og trjáa til viðarframleiðslu, landgræðslu, gróðurs, jarðvegsverndar, skjól- belta og til skjóls og prýði 'við hýbýli manna. Skógur eykur fjölbreytni gróð urs, kem-ur í veg fyrir 1-and- spjöll svo sem, skriðuföll, vatna vexti og jarðrennsli". Sýningardeildir skógræktarinn ar hafa vakið mikla eftirtekt sýningargesta og hafa margir furðað sig á þeim árangri, sem er sýnilegur í ræktun. Áhugi skógræktarfélagann-a er mikill og fólk leitar í íslenzku skógana sér til hvíldar og heilsubótar. auðvelit því forféður hinna hvítu fugla af Rook og Cornish kynj- -um hafi v:rið mislitir og einnig sé nokkuð fljótl-egt að fr-aml. og blanda sam-an kynju-nium því hænsni verða kynþrosk-a 4-6 mán-aða að aldri. Þe-ssir fuglar eru til sölu ef einhverjir vildu taka uppræktuin skrauthæn-sn-a, en hænsini hafa verið ræktuð, auk holda- og eggjaframleiðslu, sem bardagsa hænsni og skrauthæn-gnd. Alifuglar á landbúnaðarsýningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.