Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 196« Aðolfundur klúbbunno Öruggur ukstur I LOK fyrri viku voru haldnir aðalfundir klúbbanna Öruggur akstur á Vestfjörðum. Á föstu- dagskvöld 9. þ.m. var aðalfundur Isfirðinganna haldinn að Skíð- heimum á Seljalandsdal í Skut- ulsfirði. Guðmundur Sveinsson netagerðarmeistari, formaður klúbbsins, setti fundinn með á- varpi, en Hermann Björnsson öku kennari var fundarstjóri. Vestur Barðstrendingafundurinn var svo haldinn daginn eftir að Hótel Sólberg á Patreksfirði. Jóhannes Halldórsson, bifreiðaeftirlitsmað- ur, formaður klúbbsins, flutti á- varp og stjórnaði fundinum. Auk venjulegra aðalfuudar- starfa voru á fundunum báðum afhent viðurkenningar- og verð- launamerki Samvinnutrygginga frá árinu 1967, fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur. Framkvæmdu það viðkomandi umboðsmenn — á Isafirði Þorgeir Hjörleifsson, á Patreksfirði Svavar Jóhannsson — ásamt Baldvin Þ. Kristjáns- syni félagsmálafulltrúa, sem einn ig flutti stutt erindi um daginn og veginn í umferðaröryggismál- um. Sagðar voru fréttir af fyrsta Fulltrúafundi klúbbanna í Reykjavík á sl. hausti. Báðir for menn klúbbanna voru endur- kjörnir svo og stjórnir a'ð mestu leyti. Að fundarlokum voru svo þáðar kaffiveitingar í boði klúbb anna. Til marks um áhuga sumra á starfsemi klúbbanna, má geta þess, að nokkrir menn komu langt að til að sitja fundina, t.d. á ísafirði vestan af fjörðum. (Fréttatilkynning). SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 18. ágúst kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana frú Mar- gréti Hróbjartsdóttur og Bene dikt Jasonarson verður í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns stíg annað kvöld kl. 8,30. — Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. Allir velkomnir. Samb. ísL kristniboðsfélaga. FRAMRÖLLUN KOPÍERING i Haförninn * i Hammerfest t LÁRÓS við SnæfeUsOeis rekur Látravík hf fiskfhalds- og fiislkield isstöð. Á þriðja hundrað laxar hafa komið inn í stöðina í sum- ar og hafa þeir verið upp í 9 pund eftir eitt ár í sjónum eða ítlá því í fyrra vor. Laxamir voru settir í sjóinn í mai oig júní í fyrra í hópi sjógönguseiða. í sumar voru látin um 45 þús. seiði af sjógöngustærð og þax af og um 200 þús. seiði af laxaseið- um, sem hafa verið alin í röska tvo mánuði í sumar. Um 30 þús. af kviðpokaseið- um hafa og verið látin í Lárós að því er Jón Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Látravíkur, tjáði Mbl. í gær.. í fyrra veiddust alls 229 laxar í Lárós. Siglufirði, 15. ágúst. HAFÖRNINN er noo-ður í Nor- egl að sækja vatn og olíu fyrir síldarflotann, í Hammerfest á 71. gráðu, og leggur væntanlega af stað þaðan um hádegi á morg- un, en skortur á hvoru tveggja á miðunum, og styzt að sækja til Noregs. Leiðindabræla og síld arleysi er á miðunum. — Steingrímur. Á myndinni sést inn í Lárós. Vinstra megin á myndinni er Rrimlárlhöföi en hægra megin Kiakjufell. Á 3. hundraö laxar komnir í Lárós SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 8. ílokki 1968 12926 kr. 500.000 37643 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 119 8728 19823 24314 28261 39870 46260 53482 2011 11211 20179 25565 30173 42331 48664 53595 2732 12335 20933 25982 30909 42063 49028 53979 6204 17450 21096 26144 32741 45457 49097 55608 6238 18372 22427 27241 33823 45974 52816 58260 8640 19101 23439 27410 36193 Þessi númer 1 hlutu 5.000 kr. vinning hverb 341 7261 10233 15807 23989 32866 38720 43694 49958 53805 768 7278 10280 16033 24160 33462 38725 45252 50196 54412 931 7503 10725 17006 24648 33475 38984 45992 50395 54590 1018 7830 11164 18756 24946 34356 39002 46810 50965 54709 1073 8470 11499 18790 26391 34861 40014 46937 51062 55023 2371 8481 12001 19237 26549 35150 40119 47040 51338 55204 3152 8866 12020 19548 28122 35402 40557 47981 51350 56051 3466 8952 12040 20464 28370 36191 40595 48370 51601 56293 8549 9021 12657 20950 28482 36441 40729 48372 51626 56359 4505 9217 12772 21213 28653 36594 41862 48504 52449 57454 4572 9592 13350 22379 29227 37297 42019 48568 52629 57739 5500 9616 13536 22387 29600 37626 42659 49083 52878 57887 5560 9676 14146 22749 30411 37908 42875 49291 53088 58529 5783 9703 14171 23093 31149 38101 43001 49300 53173 5925S 6186 10113 14638 23269 31371 38158 43500 49513 53239 59516 Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna f FYRRI hluta greimaæimmair um Lög og atvinnuréttindi skip- stjórnarmanna á íslenzkum skip- um, sem birt var þann 9. þ.m., var ein prentvilla og tvær úr- fellingar, sem allar breyta rétt- Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútat púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 JOHKIS - MANVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunax-- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loffsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. um þræði efmsins, og gera það meira eða minna óskiljanlegt. Tvennt af þessu var leiðrétt, samkvæmt ósk mirmi, þegar seinni hluti grednarinnar var birtur, þann 13. þ.m., en eina úrfellingu hafði mér sézt yfir þá. í síðari hlutanum eru 5 viUu-r, línubrenigl, úrfellingar og prent- vi-llur. Til þess að u-rmt verði að fá óbreniglaða mynd af því, sem ég vil láta koma fram í grein- inni, vil ég fara fram á, að birt verði leiðrétting sem alira fyrst á öllum þessum villum, einnig 'þeim, sem birtar voru áður. Leið réttingarnar verða þessar: Við fyrri hlutann. 1. f fremsta dálki 22. línu að neðan. í stað „yfirmannstíminn“ á að standa „yfirstýrimannstím- inn“. 2. • í öðrum dálki 26. línu að neðan, á eftir orðunum „ein- hverja hnignun í starfinu" á að kom-a „sem gerir þetta nauð- synlegt. í sjálfu sér getur þett-a leitt til hnignunar, því það veit- ir mönnum aðga-ng að starfinu“, sem ekki hafa o.s.frv. 3. í aftasta dálki 24. línu að neðan. Á eftir orðunum „á verzl unarskipi“ á að koma ,,í utan- landssiglingum, til að fá skip- stjóraréttindi á verzlunarskipi" af hvaða stærð sem er o.s.frv. Við síðaxi hlutann. 1. í fremsta dálki 3. málsgr. bafa oirðið línubrengl, sem les- endur munu efalaust taka eftir, og verðu-r því ekki að sök. 2. í sömu málsgr. nokkru neðar. Á eftir orðunum „ef þeir hafa nóga-n siglingatíma" á að koma „en þar þykir mér nokkuð á vanta. Prófið ge-ta þeir fengið með 24 mánaða siglingatíma“ á skipi o.s.frv. 3. f öðrum dálki 3'5. línu að of-a-n stendur „mótmælendur" en á að vera „móttakendur". 4. f þriðja dálki 50. línu að ofa-n stendu-r „smertir eina stétt þessarra skipstjórnarmanna" en á að vera „snertir ein-a þessarra stétta, skipstjórnarmenn“. 5. í fyrsta dálki á þlis. 21 45. línu að ofan stendur „fiskiskipa- stjóri“ í stað „fiskiskipaskip- stjóri“. Reykjavík, 14. ágúst 1'968. Jón Eiríksson. Aukavinningar: 12925 kr. 10.000 12927 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hverb 24 6632 10410 15783 21108 24974 30254 35447 40587 46518 51196 55973 217 5634 10424 15786 21185 25103 30259 35467 40594 46527 51382 56033 848 5655 10457 15828 21341 25294 30285 35484 40612 46672 51408 56041 402 5750 10480 15832 21347 25427 30335 35593 40705 46832 51493 56079 403 5791 10625 '15849 21363 25432 30408 35596 40728 46840 51532 56133 648 5815 10641 15853 21392 25490 30535 35631 40740 46843 51652 56158 669 5843 10648 16113 21469 25645 30747 35847 40794 46849 51653 56161 687 5850 10673 16194 21471 25719 30769 35857 40968 47012 51655 56283 744 5880 10711 16437 21484 25749 30831 35887 40982 47024 51608 56357 764 6042 10732 16535 21584 25754 30882 35914 41102 47151 51681 56399 770 6117 10748' 16582 21593 25797 30893 35946 41224 47153 51721 56426 795 6158 10789 16583 21625 25835 30987 36057 41228 47201 51730 56465 873 6182 11085 16765 21626 25905 31022 36060 41232 47208 61738 66538 1005 6275 11162 16833 21027 25909 31062 36133 41347 47238 61792 56565 1126 6281 11212 16855 21663 26020 31075 36192 41363 47310 51820 56582 1162 6287 11244 17078 21757 26080 31300 36309 415Ö4 47337 51867 56594 1163 6310 11379 17187 21793 26248 31640 36339 41743 47502 51910 56649 1255 6350 11462. 17190 21809 26255 31686 36365 41832 47019 61945 56685 1301 6423 11490 17239 21859 26257 31780. 36524 41853 47738 52168 56703 1455 6480 11566 17271 21923 26295 31785 36544 41858 47766 52260 56719 1629 6598 11704 17285 21967 26311 31842 36731 41891 47848 52323 56895 1692 6635 11986 17373 22026 26335 31882 36763 42184 47874 52415 56985 1703 6813 12043 17379 22040 26380 31898 36772 42289 47890 52436 57005 1769 6816 12317 17390 22093 26397 31952 36796 42290 47971 52501 57023 1864 6887 12362 17416 22151 26490 32137 3687Ö 42399 48000 52558 57025 1937 6931 12419 17583 22183 26517 32305 30907 42452 48012 52561 57131 1966 7016 12459 17608 22281 26618 32364 36918 42549 48207 52694 67178 2007 7325 12567 17611 22350 26717 32372 30921 42575 48358 52839 57245 2074 7372 12682 17815 22455 26837 32435 36927 42644 48373 52943 57252 2085 7413 12689 17904 22469 26872 32450 37096 42690 48009 52953 67255 2115 7433 12693 17910 22536 26960 32497 37221- 42793 48632 52975 57374, 2276 7517 12780 17931 22592 26989 32530 37261 42911 48667 52984 57498 2281 7566 12788 17967 22637 27118 32569 37351 43071 48679 63011 57772 2310 7716 12836 17977 22685 27153 32709 37395 43121 48748 53046 l>7793 2376 7725 12890 18090 22729 27187 32801 37548 43243 48828 63094 '57818 2490 7755 12985 18547 22782 27296 32922 37627 43376 48939 53197 57858 2622 7806 13000 18626 22946 27386 '32953 37826 43485 48965 53230 57860 2730 7809 13054 18725 22948 27525 33015 37904 43539 49018 53244 5786« 2758 7820- 13055 18771 22977 27533 33019 37945 43574 49042 53296 57949' 2791 7873 13122 18851 23003 27565 33067 37953 43675 49073 53348 57995 2910 7946 13153 18886 23012 27578 33071 38063 43706 49101 53391 58004 2913 7981 13178 18954 23056 27619 33133 38067 43781 49115 53417 •58075 2919 8026 13222 19003 23328 27621 33134 38179 43793 49226 53483 58220 3015 8100 13256 19036 23333 27638 33174 38195 43885 49247 53610 58249 8193 8140 13385 19156 23407 27656 33240 38254 43905 49252 53636 58271 3229 8150 13401 19307 23411 27697 33311 38355 43924 49308 53679 58290 3427 8244 13404 19334 23503 27773 33468 38522 44021 49344 63784 58294 8452 8299 13567 19352 23515 28003 33606 38529 44076 49389 53889 58301 3639 8305 13614 19433 23559 28130 33624 38506 44102 49522 54004 58343 3746 8325 13620 19523 23587' 28332 33685 38646 44168 49616 54050 58431 3800 8346 13703 19532 23608 28337 33737 38711 44361 49654 54320 58464 3814 8447 13750 19575 23616 28558 33940 38787 44529 49666 54383 58510 8829 8493 13902 19769 23743 28578 34019 38842 44544 49696 54471 58548 3860 8494 13912 19774 23780 28643 34043 39001 44559 49767 54650 58571 3985 8.643 14018 19797 23807 28747 34250 39141 44595 49788 54654 58598 4032 8690 14061 19810 23991 28761 34266 39146 44681 49810 54689 68603 4223 8759 14157 19881 24033 28808 34282 39104 44805 49949 64706 58603 4233 8760 14205 19907 24036 28888 34328 39213 44806 50010 54737 58656 4466 8820 14297 19917 24043 28933 34382 39243 44842 50092 64779 58719 4507 8840 14307 19975 24077 28935 34502 39277 44922 50107 54870 58741 4522 9195 14338 19983 24129 29132 34507 39363 45058 50114 55041 58876 4679 9220 14340 20098 24168 29181 34516 39491 45221 50187 55122 58948 4723 9298 14476 20212 24220 29278 34551 39495 45359 50194 55242 59044 4726 9373 14545 20329 24281 29287 34659 39625 45365 50245 55275 69114 4734 9392 14608 20331 24390 29405 34712 39738 45389 50276 55287 59115 4765 9460 14749 20359 24448 29634 34720 39760 45479 50278 55393 59135 4780 9664 14777 20364 24451 29660 34792 39852 45498 50344 55406 59155 4822 9686 14873 20572 24504 29684 34886 39871 45545 50454 55454 59210 6011 9721 15119 20599 24566 29698 34913 39965 45776 60518 55491 59375 6060 9799 15141 20651 24570 29828 34923 40012 45844 50520 65510 59432 6228 9816 15157 20684 24592 29888 35028 40056 45861 50586 55531 59527 6387 9826 15315 20727 24613 29898 35039 40057 45934 50611 65640 59570 6415 9834 15398 20759 24626 29998 35078 40064 40046 50662 55644 69714 6430 9888 15400 20841 24722 30049 35144 40074 46152 50681 55651 69718 6432 9977 15411 20868 24725 30112 35208 40097 46222 50733 55654 69764 6487 9992 15469 208'*2 24810 30162 35218 40195 46308 60770 55836 59784 5499 10148 15491 20940 24844 30182 35405 40197 46441 50940 55838 69951 5506 10217 15544 20965 24904 30194 35407 40445 46442 50982 55888 59969 5528 5589 10308 10370 15652 21099 24940 30237 35417 40473 46505 51084 55905 59970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.