Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 FÉLAG íslendinga í London efndi til 17. júní-hátíðahalda um borð í snekkjunni „Vis- countess“ og sigldu hátíðar- gestirnir um Thames-fljót í fjórar klukkustundir, en slík hátíðahöld hafa ekki tíðkast áður meðal íslendinga í London. Félagið hafði ráðgert að hafa eitthvað til hátíðabrigða í Piccadilly Hotel umræddan dag, en þegar Ijóst var, að sendiráðið hefði ekki mót- töku, var ákveðið að leigja Snekkjan „Viscountess“. Sjá má íslenzka fánann við hún um borð í snekkjunni. Islendingar í snekkjuför um Thames lagið bauð gestum upp á glas af vinblöndu, en emnig var á boðstólum brennivín og hangikjöt. Hangikjötið var borið fram með ananasskífu og þessar krásir ásamt dásam legu veðri gerði hófið svo vel heppnað að vart eru dæmi til betri íslendingafunda í London. Fram eftir kvöldi risti snekkjan öldur Thames- fljóts. Siglt var undir Hamm- ersmith-brú, farið fram hjá Kew og höfð stutt viðdvöl við Richmond áður en siglt var til baka til Westminster Pier. Á leiðinni lék 3ja manna hljómsveit fyrir fjör- ugum dansi á efra dekki snekkjunnar og Jóbann Sig- urðsson, formaður félagsins, flutti smá tölu í tilefni dags- ins. Við þinghúsið sungu land- arnir íslenzka söngva og eft- ir hófið fóru nokkrir til West End, þ.e.a.s. þeir, sem ekki höfðu fengið nóg af glaum og gleði um borð. snekkjuna og efna til kvöld- verðar um borð. 110 manns sóttu hófið. Hófið hófst með því að fé- Frá hinni skemmtilegu ferð um Thames. Frá vinstri: Björn Björnsson, Jóliann Sigurðs- son,Dorothy Sigurðsson og hr. og frú Noelmassey. Nokkrir tslendinganna. Frá vinstri: Erla Cortes, Sigurlaug Guðjónsdóttir, Þorvaldur V. Guðmundsson, Gunjtar Jóns- son, Árni Kristinsson og Guð- is;s jón Ólafsson. ENSKUNÁM í ENGLANDI Lærið ensku í Englandi á vegum Scanbrit. Nemendur dvelja hjá góðum fjölskyldum og sækja skóla hluta Úr deginum. — Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 1-40-29. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. LO FT U R H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Vinna Hjúkrunarkona óskast að sjúkradeild Hrafnistu. Upplýsingar í síma 36380. OPNUM í DAG NÝJA SKÓVERZLDN að Laugavegi 69 Munum kuppkostu uð huiu sem ijölbreyttust úrvnl uf skófutnuði ú ullu fjölskyldunu. Nýkomið mikið úrvul uf dömu- herru- og burnuskóm SÓLVEIG Dömuskór og leðurfatnaður. Dömu-, herra- og barnaskór. Hufnurstræti 5 Luuguvegi 69 Sími 19494. Sími 16850.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.