Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 6
B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SKPT. 1968 Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær geirðir af kantst Sendum. Hellu- og steinsteypan sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, símj 20856. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óiskair og Bragj sf. Símar 32328 og 30221. Föndur Föndurkennsla fyrir börn á aldrinum 4ra—7 ára, hefst 15. september. Selma Júliusdóttir, sími 33608. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutdr. HEMLASTILLING HF., Súðavogi 14. - Sími 30135. Tek að mér flísa- og mósai'klagnir. — Uppl. í síma 42256. Til sölu Nýleg Hoover matic þvotta vél með þeytiviTidu. Uppl. í síma 81947. Múrarar Óskum nú þegar eftir múr- ara, utanhússpússningá ein býlishúsi í Garðahr. Tilb. m.: „Ágúst 6483“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagdkv. 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Tilb. óskast sent Mbl. merkt: „6484“ fyrir m ið vi'kudagsk völd. Froskbúningur Komplett froskbúningur (þur) til sölu. Uppl. í síma 82313. Notað mótatimbur óskast. Tilb. leggist i.nn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „6957“ einnig uppl. í síma 51609. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úr Helanca stretch efni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sírni 11260. Kaffisala í Kaldárseli Kaldæingar K.F.U.M. Hafnar- firði, efna til samkomu og kaffi- sölu 1 Kaldárseli I dag, sunnu- daginm 1. september. Á samkomunni seim hefst kl. 2.30 e.h. talar Benedikt Arnkelssou cand. theol sem verið hefur for- stöðumaður I Kaldárseli undanfar in sumur. Að lokinni samkomu hefst svo kaffisala er stendur allan daginn til kl. 11.30 að kveldi. Þessi sam- komu- og kaffisöludagur er að jafn aði síðasti liður starfsins á hverju sumri. Undanfarin ár hefur mik- ill fjöldi fólks komið i Kaldársel þennan dag, til þess að sjá þennan failega stað, og styrkja starf Kald æingar með því að kaupa sér eft- irmiðdags- eða kvöldkaffi. í sum- ar dvöldust í Kaldárseli yfir 160 böm í fjórum dvalarflokkum, 84 drengir í tveimur fjögurra vikna flokkum og 82 telpur í tveimur tveggja vikna flokkum. Mikil að- sókn hefur verið að Kaldárseli undanfarin ár og ekki verið hægt að sinna öllum umsóknum, fóru því Kaldæingar að vinna að stækk un Skálans. Því verki er nú að miestu leyti lokið og geta dvalizt um 40 börn í einu í skálanum. Nokkuð hefur venð unmð verklegar framkvæmdir í sumar bæði innanhúss og utan, má t.d. nefna að gerður hefur verið iþrótta völlur, Kaldæingum bárust góðar gjafir í sumar t.d. stór peninga- gjöf til íþróttavallarins og stór gjöf frá Lionsfélögum í Hafnar- firði, en þeir gáfu Kaldæingum knattspyrnumörk og körfubolta- mörk. Kaldæingar þakka Lionsfé- lögum þessa myndarlegu gjöf er hefur orðið drengjunum til mik- illar ánægju. Allar framkvæmdim ar eru mjög kostnaðarsamar og verkefnin mi'kil þess vegna hafa Kaldæingar komið upp happdrætti sem þeir nefna „Óugferðahapp- drætti Kaldársels" happdrættismið ar verða að sjálfsögðu til sölu í Kaldárseli í dag. Það er von Kald æinga að allir þeir sem notið hafa starfsins í Kaldárseli síðastliðin 40 ár beint eða óbeint svo og aðrir velunnarar þess heimsæki Kaldár- sel í dag. Biltferð verður frá bíla- Btæðinu við Hafmarfjarðarkirkju kl. 2 e.h og frá Kaldárseli kL 5.30 e.h. (Fréttatilkynning). FRÉTTIR FÍB. Vegaþjónusta Félags Islenzkra bifreiðaeigenda helgina 31 ágúst - 1 september. FÍB-1 verður í Hvalfirði FtB-2 verður á Hellisheiði Ölfus FÍB-3 verður út af Akureyrir. FÍB-4 verður á Þingvöllum — Laugarvatn. Ef óskað er eiftir aðstoð vega- þjónuistubfla veitur Gufunesradió beiðni um aðstoð i sima 22384. Kirkjudagur. Kirkjudagur safnaðarins verður næstkomandi sunnudag. Hátíðar- guðþjónusta ki. 2. Listamennimir Guðmundur Guðjónsson, Jón Sig- urðsson og Lárus Sveinson aðstoða Stund fyrir börain kl. 4 Gamanmál flytur Ómar Ragnarsson. Söngur, upplestur, kvikmynd, helgistund. Helgisamkoma kl. 8.45. Ávarp: Hannes Hafstein. Einleikur á orgel Jón Stefánsson, Ræða: dr. Bjöm Björnsson. Einsöngur: Ingveldur Hjaltested. Kyrrmyndir úr æsku- lýðsferð til Norðurlanda. Upplest- ur: Gerður Hjörleifsdóttir. Helgi- stund. Kaffiveitingar frá kl. 3. Safnaðarfélögin. Frá stvrktarféiagi lamaðra og fatl aðra. Kvennadeild Vundur í Lindarbæ 5 sentember VI. 8 30 JTiiikrunarfrlair fslands heldur tnnd í Tlomns TVTodlPfl fimmtudag- inn 5 sent VI 30 30 Koonir verða fnilf-ri'iar á bíng 8 8 3 8, ásamt fulltrúa og varafulltrúa til SS.N. og rædd verða önnur félagsmál. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag 1. 9. kl. 4. Bænastund alla virica daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 1. sept. kL 8. AUt fólk hjartanlega velkomið. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsam- koma. Kl. 4 Útisamkoma. (ef veð- urleyfir). Kl. 8.30 Hjálpræðissam- koma. Kaptein Djmhuus og frú og hermennirnir taka þátt i saimkom- urn dagsins. AUir velkomnir. Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 AlUr karlmenn velkomnir. Samkoma og kaffisala í Kaldár- seli. sunnudaginn 1. september. Sam- koman hefst kl. 2.30. Síðan verðu? kaffisala til kl. 11.30 um kvöldið. Allir eru velkomnir. Bílferð frá bllastæðinu við Hafnarfjarðar- kirkju kl 2. Kvenfélaglð Hrönn fer í berjaferð 4. sept. næstkom- andi. Konur, sem taka vilja þátt í þessari ferð, tilkynni það I sím- um 19889 (Kristjana), 23756 (Mar- grét), 16470 (Jómnn), 36112 (Anna) I síðasta lagi fyrir mánu- dagskvöld. Konur fjölmennið og takið með ykkur bömln og barna börnin. Hið ísl. biblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja Cestamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 3. sept ember kl. 8.30. Ávöxtur andans (Krists) er: Kær- leiki, gleði, friður, langlyndi, gæzka bindindi. (Galatabréf, 5.23). í dag er sunnudagur 1. september og er það 245. dagur ársins 1968. Eftir lifir 121 dagur. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til ki. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 31. ágúst til 7. september er í Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Helgarvarzla í Hafnarfirði. til mánudagsmorguns: Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 30.8 Kjartan Ólafsson 31.8 og 1.9 Árnbjörn Ólafsson. 2.9 og 3. 9 Guðjón KLemenzson 4.9 og 5.9 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a .'nygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzia í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst er Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.Á.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö x 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. sá NÆST bezti 1 byrjun sfðari heimsstyrjaldar var tekin upp skömmtun á kolum hér á landi, eins og kunnugt er. Á Akureyri hafði Páll Einarsson, fulltrúi bæjarfógeta, á hendi fyrir mér. — Páll Einarsson.“ Skömmtun þessi var felld niður, en skömmu síðar tekin upp að gefa út leyfi til kolakaupa. á ný. Mun þá hafa verið í einhverri óvissu, hver ætti að hafa á hendi leyfaveitin.gamar, en leitað var til Páls sem fyrr. Ekki var Páll heldur viss um, hvort þetta væri nú í hans verka- hring, en 'nonum hefur jafnan verið óljúft að láta menn bónleiða frá sér fara, sé annars kostur. Hann skrifaði því fyrir einn, er leitaði á náðir hans: „Tryggvi Jónsson, Ránargötu 7, má fá 250 kg. af kolum — fyrix Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur s^fnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Spakmœli dagsins Hvað get ég gert? Ég get verið hreinskilinn, þegar aðrir þegja. Ég get sagt maður, þegar aðrir segja peningar. Ég get farið á fætur, með an aðrir halda áfram að sofa. Ég get haldið áfram að vinna, þegar aðrir ganga til leika. Ég get gefið lífinu mikilvægt gildi, þegar aðrir virða það sem tóman hégóma. Ég get talað trm kærleika, þegar aðrir ræða um hatxir. Ég get sagt allir, þegar aðrir segja einn. Ég get lagt á mig mikið erfiði, þegar aðrir taka létt á öllu. — Hvað get ég gert? Ég get helgað miig lífinu, þeg ar aðrir snúa við því baki. — hor- aoe Traubel. Gestur til Biblíufélagsms Séra Sverre Smaadahl Séra Sverre Smaadahl, norskur Evrópu-ráðunautur Saimeinuðu Biblíufélaganna mun — á leið simni vestur um haf koma við hér í Reykjavík um næstu helgi (6.-8/9 n.k.) og eiga viðræður við stjórn, starfsmenn og ýmsa velunnara Hins ísl. Biblíufélags. Einnig mxm sr. Smaadahl prédtka við guðsþjón- ustu I Dómikirkjunni sunnudags- morguninn 8. sept. n.k. Biblíufélag- ið íslenzka er aðili að Sameinuðu Bihlíufélögunum, en á veguim þeirra var árið 1967 dreift I um 150 lönduim nálægt 105 millj. eirnt. af Heilagri Ritningu (þ.e. Biblíur, Nýja Testamenti, einstök rit Ritn ingarinnar og lirvalskaflar). Blbll- an eða a.m.k. einstök, heil rit henn ar hefir nú veríð þýdd og gefin út á 1337 tungumálum. Nýja Testa- mentið gaf Ámeriska Biblíufélagið út fyrir skömmu í nýjum bún- ingi og í nýrri þýðingu (Todays Engilish Version) og hefir það orðið metsölubólk i löndum ensku- mælandi manna og verið dreiflt í 10 millj. eint. á 18 mánuðum. Þótt árangurinn af starfi Biblíu- félaganna sé mikill, haifa þau samt enn hvergi nærri getu til að full- nægja brýnni þörf. Sem dæmi um viðfangsefnin má nefna að á Ind- landi em töluð yfir sextíu aðal- tungumál og þar er fólksfjölgunin 1 milljón á hverjum mánuði. En með samstilltu átaiki leitast Biblíu félögin við að færa öllum þjóðum Guðsorð, þannig að allir eigi þess kost að lesa það á eigin móður- máli, — en það hafa fslendingar getað gert síðan N. T. Odds Gott- skálkssonar kom út úrið 1540 og Guðbrandlsbiblía árið 1584. (Fréttatilkynning). Reyklaus borg! — Hreinar götur og torg!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.