Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
206. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
FIUGSLYS í
FARNBOROUGH
12 lík fundin en óttazt að fleiri hafi farizt
Eldhafið yfir samkomuhúsinu við Farnboroug-h-flugvöll eftir a ð franska flugvélin féll niður á
húsið. Efst í eldinum, hægra megin við miðju, sést í stéi vél arinnar.
Farnborough, Englandi
20. sept. AP-NTB.
STÓR, tveggja hreyfla frönsk
flotaflugvél af gerðinni Bregu
et Atlantique fórst í dag í
sýningarflugi á flugsýning-
unni í Farnborough, og urðu
um 10 þúsund áhorfendur
sjónarvottar að slysinu.
Vitað er að 12 menn fórust í
slysinu, en óttazt að þeir hafi
Hörð gagnrýni sovézkra blaða
verið fleiri. Flugvélinni var flog
ið á öðrum hreyflinum yfir sýn-
ingarsvæðið í aðeins 70 metra
hæð þegar slysið varð. Hún féll
skyndilega niður á samkomuhús
vi'ð flugvöllinn, og varð þá
sprenging í henni. Flæddi logandi
eldsneyti vélarinnar um brakið
og samkomuhúsið, og stigu eld-
súlur hátt til lofts. í kvöld höfðu
björgunarmenij fundið 12 lík í
rústunum, þeirra á meðal lík
fimm foringja úr franska flug-
hernum. Tæpum 100 metrum frá
slysstaðnum var mannfjöldi sam
an kominn við sölu- og upplýs-
ingamiðstöð, sem starfar á veg-
um flugsýningarinnar, og má
Framhald á bls. 20
— á seinagang hjá leiðtogum Tékkósló-
vakíu við að koma á eðlilegu ástandi
Moskvu, 20. sept. NTB.
SOVÉZK blöð birtu í dag
harðorðar ádeilur á and-sósíal
ísk öfl og and-sovézkar ögran
ir í Tékkóslóvakíu, eins og
komizt er að orði. Birtast
greinar þessar í þremur þekkt
um blöðum í dag, og kvarta
Marcello Caetano
blöðin yfir því hve seint geng
ur hjá leiðtogum Tékkóslóvak
íu að koma á eðlilegu ástandi
í landinu.
Málgagn sovézka hersins,
Krasnaya Zvezda (Rauða stjam
an) ræðst harðlega á „andbylt-
ingarsinna“ í Tékkóslóvakíu, sem
blaðið segir að séu enn starfandi
í landinu, en hafi breytt starfs-
aðferðum sínum.
Sovietskaya Rossia, málgagn
rússnesku flokksdeildarinnar,
segir að óvinir kommúnismans
reyni að innleiða borgaralegar
hugsjónir meðal kommúnista-
ríkjanna, sérstaklega í Tékkó-
slóvakíu. Segir blaðið að Mao
Tse Tung formaður og lei'ðtogar
Júgóslavíu eigi sök á því sem
blaðið nefnir and-sovézka móð-
ursýki varðandi málefni Tékkó-
slóvakíu.
Pravda, málgagn sovézka
kommúnistaflokksins, ræðir um
andstöðu í Tékkóslóvakíu við inn
rás Varsjárbandalagsrikjanna
fimm og um það hve leiðtogum
gengur erfiðlega að koma á „eðli
legu ástandi“ þar. Segir blaðið
a'ð tékkóslóvakískir leiðtogar
hafi unnið slælega gegn and-
sósíalísku öflunum í landinu.
Telur blaðið upp fjög atriði, sem
eiga að sýna þá erfiðleika, sem
Eftirmaður Salazars
Lissabon, 20. sept. (AP).
ANTONIO de Oliveira Salazar
forsætisráffherra Portúgals ligg-
ur enn milli heims og helju, og
ekki er unnt aff segja hvort hann
fær bata. Herma óstafffestar
fregnir frá Lissabon aff skipaður
verffi nýr forsætisráffherra
iandsins nú um helgina, ef ekki
verffur snögg breyting á líffan
Salazars.
Áreiðanlegar heimildir herma
að Americo Thomaz forseti og
ríkisstjórnin hafi þegar ákveðið
hver taki við embætti forsætis-
ráðberra, og að tilkynning um
skiptin verði birt á morgun, laug
ardag. Segja þessar heimildir að
fyrir valinu hafi orðið Marcello
Caetano, sem lengi hefur verið
náinn samstarfsmaður Salazars.
Caetano er 62 ára, og hefur oft
gefið til kynna að hann hafi ekki
áhuga á að gefa sig að stjórn-
málum að öllu leyti. Hinsvegar
hierma heimildirnar að hann hafi,
þrátt fyrir „miklar persónulegar
fórnir“, fallizt á tilmæli ríks-
stjórnarnnar um að taka embætt
ið að sér.
hernámsliðin eigi við að stríða i sé raunsýnn, á það ekki við um
í Tékkóslóvakíu: aila. Sumir átta sig ekki á né
1. Þótt meirihluti kommúnista taka jákvæða afstöðu til hag-
og verkamanna í Tékkóslóvakíu I rramhaid á Ws. 2«
Þingsætaskipting eftir
sænsku kosningarnar
Þingmannatala sænsku flokkanna, að loknum kosningum,
liggur enn ekki fullkomlega ljós fyrir. Sænska blaðið Dagens
Nyheter birti í gær þær tölur, sem sennilega komast mjög
nálægt endanlegri skipan mála.
Hægri flokkurinn 33 þingsæti ( 33 áður) og 13.8%
Miðflokkurinn 39 þingsæti ( 35 áður) og 16.2%
Þjóðarflokkurinn 33 þingsæti ( 43 áður) og 14.5%
Jafnaðarmenn 125 þingsæti (113 áður) og 50.1%
Kommúnistar 3 þingsæti (höfðu 8) og 2.9%
Trúir ekki
á pilluna
Ottawa, 20. sept. (AP).
— Þetta eyffileggur trú mina
á pilluna, sagffi 33 ára ljósmynd
ari í Ottawa í dag eftir aff lion-
um var sagt aff kona hans hefffi
aliff honum fjórbura, þrjá drengi
og stúlku.
Ljósmyndarinn, Victor C.
Millar, var staddur í Montreal
Framhald á hls. 20
Rússar reyna að beina
athyglinni frá Tékkum
— Kenna V-Þjóðverjum um eigið
atferli þar í landi
Bonn, San Fransisco 20. sept.
NTB-AP.
V-Þýzka stjórnin hélt því fram
í dag, aff síðustu fullyrðingar
Sovétmanna um rétt þeirra til í-
hlutunar í V-Þýzkalandi sam-
kvæmt sáttmála Sameinuðu þjóff
anna sýndu ljóslega, aff vald-
beiting væri hornsteinn stjórn-
málastefnu Sovétríkjanna.
Jafnframt sagffi Nelson Rocke
feller, ríkisstjóri í New York,
sem var einn þeirra, sem til
greina komu viff val frambjóff-
anda repúblikana viff forseta-
kjör í Bandarikjunum, í dag að
Sameinuðu þjóffirnar yrffu þegar
í staff að taka til umræðu og
meffferffar fullyrffingar Sovét-
manna um aff þeir hafi rétt til
afskipta af innanríkismálum V-
Þjóffverja.
í ritstjórnargrein á for-
síðu stjórnarblaðsins Izvestia í
Moskvu segir í dag, að þær
greinar Sáttmála SÞ, sem fjalla
um óvinaríki, séu enn í fullu
gildi, og veiti þær Sovétríkjun-
um rétt til þess að grípa til að
gerða gegn V-Þýzkalandi, ef á-
Framhald á bls. 20
Flokksráðsfundur
Sjálfstæðisflokksins
Miffstjórn Sjálfstæffisflokksins hefir ákveffiff, aff efnt
verffi til flokksráðsfundar í Sjálfstæffishúsinu í Reykjavík
11.—12. október næstkomandi. Hefst fundurinn föstudag-
inn 11. október kl. 16.
Samkvæmt skipulagsreglum flokksins skal boffa Flokks-
ráff tii fundar minnst einu sinni á ári við upphaf hvers
reglulegs Alþingis.
Fundur þessi verffur boffaður flokksráðsmönnum bréflega.